Morgunblaðið - 05.05.1965, Qupperneq 31
Miðvikudagur 5. maí 1965
M0RGUHBLAÐ3D
11
i
Dr, Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, gengur inn í kapelluna til að vera viðstaddur minn-
ingarathafnirnar. Á eftir honum ganga yfirmenn úr Landhelgisgæzlu íslands, Þröstur Sigtryggs-
— Lisfamenn
Framh. af bls. 3
Það eru 36 vatnslita og olíu-
málverk, 43 teikningar, 13
höggmyndir, 52 barnateikn-
ingar og 45 leirmunir, er börn-
in hafa gert.
— Og hvenær lýkur svo
sýningunni?
— Henni lýkur annað
kvöld kl. 10.
Við snérum okkur næst að
nemendunum þremur, þeim
Guðbjörgu Daníelsdóttur, sert?
er 16 ára að aldri og stundar
nám í teiknideild og málara-
deild, Gunnari Ólafssyni, tví-
tugur nemandi úr höggmynda
og teiknideild og Jónasi Guð-
varðssyni sem er 32 ára og
er í málaradeild, og ræddum
lítillega við þau um námið.
•— Guðbjörg, hvað hefur þú
verið lengi í Myndlistarskól-
anum?
— Samanlagt eru það lík-
legast 3V2 vetur. Ég byrjaði
í teikningu en fór svo síðan
að fást svolítið við vatnslit-
ina og nú.na í vetur hef ég
einnig verið i málaradeild.
— Hvað starfar þú annars
fyrir skólann?
— Ég vinn í Útvegsbankan-
son, skipherra, og Guðjón Jónsson, flugstjóri. Við hlið ráðherrans er bandarískur liðsforingi, en í
baksýn stendur heiðursfylking sjóliða úr bandariska flotanum.
- !>eirra, sem fórust
Framhald af bls. 32
Sparks, en að kaþólsku athöfn-
inni lokinni var bætt við húfum
hinna þriggja hermanna, sem
með honum fórust. Sá fimmti,
John Brink, var óbreyttur borg-
ari, eins og kunnugt er af frétt-
um. Sitt hvoru megin við pall-
inn loguðu þrjú kertaljós.
Kaþólska minningarathöfnin
tók um hálftíma og lauk henni
með því að faðir Ricard bað
fyrir sálu Sparks, en ávarpaði
síðan ekkju hans og bað henni
blessunar.
Um hálffimm leytið hófst i
minningarathöfnin um þá sem
voru mótmælendatrúar og voru
flestir hinir sömu viðstaddir. —
Tveir mótmælendaprestar gengu
inn kirkjugólfið og lásu ritning-
argreinar, síðan flutti ann-
ar þeirra, síra Robert G.
Brown, bæn og stutt minn-
ingarorð og sunginn var sálmur-
inn „Our God, Our Help In Ages
Past“. Þá flutti síra Alfred R.
Saegerm jr. minningarorð og var
kjarni ræðu hans sá, að á þessari
sorgarstund væri gott að eiga boð
skap kristinnar trúar um uppris-
una og vitneskjuna um að látinn
lifir. Síra Saegerm er „kommand
er“ að tign og er hann aðalprest-
ur varnarliðsins á Keflavíkurflug
velli. Ástæðan er sú að hann er
hæstsettur þeirra presta, sem þar
eru. Hann er lútherskrar trúar
og af tillitssemi við ríkjandi trú-
arbrögð í landinu er séð svo um,
að aðalpresturinn á Keflavíkur-
flugvelli sé ávallt lútherskur.
Þessi siðari minningarathöfn
var svipuð því sem við eigum að
venjast. Kórinn söng „Trust In
The Lord“ og ennfremur var
sunginn sálmur flotans, „Eternal
Father, Strong To Save“. Eftir
bæn heyrðist leikið utan kapell-
unnar sorgarstef bandaríska hers
ins á trompet.
Minningarathafnir þessar voru
í senn fjölmennar og áhrifamikl-
Handritin
Framh. af bls. 1
er svo frá að flokkur hans væri
andvígur afhendingunni í því
formi, sem stjórnin vill við hafa.
í þriðja minnihlutaáliti segir
Axel Larsen, þingmaður sósíal-
ista, að hann hefði óskað eftir að
visa málinu til undirnefndar til
að reyna að ná samningum um
athendinguna. Hann hefur þó
lýst því yfir að hann muni greiða
athendingarfrumvarpinu atkvæði
við þriðju umræðu, ef ekki fáist
önnur viðunandi lausn.
Virðist svo sem frumvarpið
verði samþykkt, en ekki með
jafn miklum meirihluta og 1961.
Þá var það samþykkt með 110
at ivæða meirihluta.
Þegar kemur til afgreiðslu
frumvarpsins á þingi er búizt við
að tveir af þingmönnum íhalds-
flokksins, þeir Knud Thestrup og
Hanne Budtz, greiði atkvæði með
því, hinir þingmenn flokksins á
móti. Fulltrúar óháðra verða á
móti, klofningur verður um mál-
ið í Vinstri flokknum, en Jafn-
aðarmenn og Róttækir standa
einhuga með. Nokkrir þingmenn
eósíalista munu greiða frum-
vai -.inu atkvæði.
/ður en gengið var frá nefnd-
•r.'liti í dag ræddi K. B. Ander-
*en menntamálaráðherra við
neíndina. Svaraði hann þar fyrir
tpurn Poul Möllers og sagði að
etjórnin teldi .alls ekki afhend-
ingu handritanna fela í sér eign-
ernám. Poul Möller hafði gert
þessa fyrirspurn í gær, og þá
gefið í skyn að ef hér væri um
ei^narnámfrumvarp að ræða,
yrði einnig að gera ráð fyrir
bótagreiðslum samkvæmt stjórn-
erskránni. En væri ekki um
ei"narnám að ræða, mætti krefj-
est þjóðaratkvæðagreiðslu um af
tiendinguna. Ekki vildi Poul
Miiller láta hafa neitt eftir sér í
dag um þjóðaratkvæðagreiðslu.
Jafnaðarmenn og Róttækir hafa
áður lýst sig eindregið andvíga
Dreyer, fyrrum ráðuneytisstjóri,
Johannes Frandsen, fyrrum heil-
brigðismálastj óri, Niels Grunnet,
fréttastjóri útvarpsins, Johs.
Hoffmeyer Granaa, rektor, dr.
med, Erik Husfeldt prófessor,
Bent A. Koch aðalritstjóri, dr.
phil. Henning Krabbe lektor,
Jörgen Elkjær Larsen amtmaður,
dr. phil. Bent Nordhjem, Hans
Pinstrup, fyrrum þingmaður, dr.
phil. Regin Prenter prófessor,
Gudmund Schiöler biskup og dr
phil Hakon Stangerup prófessor.
þjóðaratkvæðagreiðslu um mál-
ið. Og Ib Thyregod, fulltrúi
Vinstri flokksins, telur frum-
varpið eignarnámsfrumvarp, og
því geti hann ekki fallizt á þjóð-
aratkvæðagreiðslu.
Axel Larsen lýsti því yfir að
við þjóðaratkvæðagreiðslu yrði
hægur vandi að fá meirihluta
gegn afhendingunni, en ekki
meirihluta 33% kjörgengra
manna eins og með þarf til að
fella frumvarpið. „Það á sem sé
að staðfesta lögin með meiri-
hluta mótatkvæða, og ég vil ekki
vera með í því“, sagði Larsen.
Fimmtán þekktir danskir borg
arar úr öllum flokkum hafa sent
Þjóðþinginu orðsendingu ásamt
meðfylgjandi kjallaragrein er
hinn látni prófessor Hans Brix
ritaði í Berlingske Aftenavis ár-
ið 1953, en i grein þessari lýsir
Brix sig fylgjandi afhending-
unni. í orðsendingu sinni segja
fimmtán-menningarnir: „Við er-
um ekki sannfærðir um gildi
þeirra vísinda- og lögfræðiraka,
sem lögð hafa verið fram gegn
afhendingu og óskum að taka
fram að í okkar augum er málið
hvorki vísindalegt né lögfræði-
legt, heldur í fyrsta lagi stjórn-
málalegt, því það snýst aðallega
um hvað er sögulega réttmætt".
Eftir nefndarfundinn í dag er
<5hætt að fullyrða að lagafrum-
varp stjórnarinnar um afhend-
ingu handritanna verður sam-
þykkt og að ekkert verður úr
þjóðaratkvæðagreiðslu um mál-
ið. Eftir því sem bezt verður séð
munu Ihaldsmenn ekki einbeita
sér gegn hverskonar handrita-
gjöf, heldur beita sér fyrir því
að gjöfin verði minnkuð. Færi
afhendingarfrumvarpið fyrir
þjóðaratkvæðagreiðslu og yrði
fellt, væri algjörlega útilokað
síðar meir að afhenda handritin.
Fimmtán-menningarnir, sem
sendu Þjóðþinginu orðsendingu í
dag, voru þessir:
J. Th. Arnfred, fyrrum skóla-
stjóri, dr. phil. H. Bach. Eriki ðuvna ViihjábnadóUir í dei id Peysuauur.
— Aðhyllist þú nokkura
ákveðna stefnu í málaralist?
— Nei, það get ég ekki sagt.
— Hvað hyggst þú fyrir í
náinni framtíð
— Ætli ég reyni ekki að
halda hérna áfram meðan ég
get. Ég tel mig hafa haft mikið
gagn af því, að læra hér við
skólann. En hvað tekur við
þegar náminu hér lýkur er
enn óráðið.
— Hvað átt þú margar
myndir á sýningunni
— Ég á tvær teikningar og
eitt olíumálverk.
— En þú Gunnar, hvað hef
ur þú verið lengi í skólan-
um
— Ég byrjaði 15 ára gamall
og hef því verið fimm vetur
núna. Ég var fyrst þrjá vetur
í teiknideild en fór síðan í
vatnslitadeildina með teikn-
ingunni og í vetur hef ég
einnig verið í höggmynda-
deild.
— Hvaða starfa hefur þú
annars?
- Narti
Framh. af bls. 1
Grat. Okkur hafði ekki tekizt
að setja nema annan björgun-
arbátinn á flot, hinn hafði
brotnað við áreksturinn. Marg
— Iðnaðurinn
Framhald af bls. 10
Klæðaverzlun Andrésar An-
dréssonar er ein hin elzta hér,
stofnuð 1911. Ári’ð 1932 tóku
þeir að hraðsauma föt og
jókst þá framleiðslan mjög.
Þórarinn sagði, að verzlunin
seldi einkum tilbúin föt, en
einnig föt eftir máli. Þá sagði
hann, að mestur hluti allra
einkennisklæða á íslandi væri
saumaður hjá AndrésL
Þórarinn kvað verzlun sína
hafa nokkra sérstöðu á sýn-
ingunni þar sem hún seldi
ekki vörur í heildsölu, en
hann hefði ekki viljað skor-
ast undan því að vera með.
Hann sagðist vera mjög ánægð
ur með sýninguna, vel væri
til hennar vandað og hún ís-
lenzkum iðnaði til mikils
sóma.
— Ég vinn í Glit og læri
þar leirkerasmíði.
— Hafur þú gert nokkrar
framtíðaráætlanir, Gunnir?
— Ég býst við að ég haldi
keramikini áfram og stundi
jafnframt skólann með.
— Hvað átt þú mörg verlc
á sýningunni?
- Eg á sjö teikningar, þrjár
vatn"l'.tamyndir og þrjár högg
myndir.
— En þú Jónas, hvað hefur
þú verið lengi í skólanum?
— Þetta er annar veturinn
minn.
— Hafðir þú fengizt eitt-
hvað við að mála áður?
— Já ég byrjaði á þessu,
þegar ég var um fermingu og
hef málað síðan.
— í hvernig stíl málar þú
aðallega?
— Ég er núna kominn út í
abstrakt, þótt ég væri mikill
andstæðingur þessa stíls í byrj
un. En þegar ég fór að kynn-
ast þessu bstur breyttist
smekkurinn og nú mála ég
nær eingöngu abstraktmál-
verk.
— Ætlar þú að halda sjálf-
stæða sýningu?
— Nei, ekki í bráð. Ég tel
að það muni miklu fremur
eyðileggja fyrir manni en hitt.
Ég tel mig heldur ekki hafa
nægan undirbúning til þess og
því ætla ég að halda áfram
í skólanum enn um sinn.
— Þetta er eingöngu fri,-
stundagaman hjá þér.
— Já, ég er skrifstofumað-
ur að atvinnu, en mála svo
hérna í skólanum á kvöldin.
— Og hvað átt þú mörg
verk á þessari sýningu?
— Ég á þrjú olíumálverk.
— Þú ert ánægður með
veru þína hér við skólann.
— Já, mér hefur líkað hér
mjög vel. Ég tel að skólinn
hafi gert mikið fyrir mig og
ég er einnig mjög ánægður
með þá kennara sem ég hef
haft. Af minni reynslu, þá
tel ég mig geta ráðlagt öll-
um þeim, sem hafa gaman af
því að mála, að sækja þennan
skóla.
Að þessum orðum mæltum
kvöddum við Myndlistaskól-
ann og sýningu nemenda, en
henni lýkur eins og áður var
sagt kl. 10 í kvöld.
ir okkar eru enn undir læknis
hendi“, sagði skipstjórinn,
„vegna þessara fáu mínútna
í frostköldum sjónum.“
Aðspurðir sagði da Silva að
auk hans sjálfs háfi þrír yfir-
menn, matsveinn og a.m.k.
átta hásetar orðið að leita
læknishjálpar eftir heimkom-
una, og væru flestir þeirra
enn undir læknishendi. Aðal-
lega er um að ræða truflanir
á blóðrás, en tveir mannanna
eiga enn erfitt um gang og
þrír aðrir eru tilfinningalausir
í fingrum. Skipstjóri og stýri-
maður hlutu nýrnaveiki, og
hafa ekki náð sér.
Da Silva kvaðst hafa gefið
skýrslu um ásiglinguna, og
væri sú skýrsla lögð til grund-
vallar fyrir fjárkröfur á hend-
ur útgerð Narfa. Ekki vildi
skipstjórinn segja hve hárra
skaðabóta væri krafizt, en
sagði að tryggingarfélagið
Mutual dos Navios Bacalho-
eiros væri að undirbúa undir-
búa skaðabótamálið með
milligöngu Lloyds trygginga-
félagsins í London. Útgerðar-
félag portúgalska togarans,
Sociedade Nacional dos Arma-
dores de Bacalhau, neitar einn
ig að láta nokkuð 'uppi um
skaðabótakröfur.
— Leiðtogi
Framh. af bls. 1
eftir ótilgreindum heimildum að
kjör hans hafi komið mjög á
óvart í Washington. En í Puerto
Rico er á það bent að með valda-
töku Caamanos sé hrundið þeim
fullyrðingum Bandaríkjamanna,
að kommúnistar standí að upp-
reisninni I Dóminikanska lýð-
l veldinu. »