Morgunblaðið - 05.05.1965, Síða 32
fiÍ9*gÍfttf»fg|fófe
100. íbl. — Miðvikudagur 5. maí 1965
Þeirra, sem fórust, minnzt
á áhrifamikinn hátt
Ekkja Capt. Sparks, skipherra, og börn þeirra koma út úr kapellunni á Keflavíkurflugvelli í gær
eftir minningarathafnirnar. Weymouth, yfirmaður varnarliðsins, leiðir frú Sparks út úr kapell-
unni. Aðstandendur hinna ganga á eftir þeim. Heiðursvörður heilsar. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.)
Tvær minningarathafnir vegna
slyssins á Vatnsleysuströnd
SÍÐDEGIS í gær fóru fram á Keflavíkurflugvelli tvær minningar-
athafnir um þá, sem fórust, þegar bandarísk herþyrla hrapaði til
jarðar sunnan Kúagerðis á Vatnsleysuströnd. Athafnir þessar voru
í senn látlausar og virðulegar. Auk aðstandenda hinna látnu voru
viðstaddir meðal annarra Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra,
Penfield, sendiherra Bandaríkjanna hér á landi, og frú hans, og
Balph Weymouth aðmíráll, yfirmaður varnarliðsins.
Minningarathafnirnar fóru
fram í fallegri og vinalegri kap-
ellu Keflavikurvallar og var hún
þéttsetin fólki. Fyrir utan kap-
elluna var 100 manna lið úr flota
og landgönguliði varnarliðsins og
stóð þar heiðursvörð, meðan at-
hafnirnar fóru fram. Aður en
þær hófust lék lúðrasveit sorgar-
lög fyrir utan kapelluna og einn-
ig að þeim loknum. Hermenn úr
landgönguliðinu og flotanum
stóðu heiðursvörð við allar
bekkjaraðir í kapellunni.
Fremst í kapellunni vinstra
megin sátu ekkjur og börn og
aðrir aðstandendur hinna látnu,
en hægra megin embættismenn,
og sá fréttamaður Morgunblaðs-
ins þar m.a. flugmálastjóra, for-
stjóra landhelgisgæzlunnar, lög-
reglustjórann á Keflavíkurflug-
velli, starfsfólk í bandaríska
sendiráðinu, fulltrúa í varnar-
málanefnd, auk forsætisráðherra
og sendiherrahjónanna, sem fyrr
Sendáherrann
kveður
Kaupmannahöfn, 4. maí.
Einkaskeyti frá Rytgaard.
STtEFÁK Jóhann Stefánsson, frá-
farandi sendiherra íslands i
Ka;upmannahöfn, hefur haldið
kveðjusamsæti fyrir sendiherra
iinnarra landa í Kaupmannahöfn,
opinfbera fulltrúa Dana, stjórn-
málamenn og verzlunarmenn, og
fyrir vini sina í Danmörku í dag
og í gær. Bárust sendiherrahjón-
linum marigar vinagjafir.
er getið. Liðsforingjar úr flotan-
um vísuðu til sætis.
★
Sparks skipherra, yfirmaður
flotastöðvarinnar á Keflavíkur-
flugvelli, var sá eini hinna látnu
sem var kaþólskrar trúar, hinir
voru allir mótmælendatrúar. En
vegna stöðu Sparks var fyrri at-
höfnin helguð honum og minn-
ingu hans. Kaþólski presturinn á
YFIRMAÐUR flotastöðvar
sjóliðsins á Keflavíkurflug-
velli, Robert R. Sparks, skip-
herra, verður jarðsettur í
bandaríska hermannagraf-
reitnum í Washington, Arl-
ington, en í þeim kirkjugarði
hvíla líkamsleyfar Kennedys,
fyrrum Bandaríkjaforseta,
eins og kunnugt er. Sparks
verður jarðsettur 17. eða 18.
maí nk. Lík hans og f jögurra
félaga hans, sem fórust á laug
ardagskvöld, hafa verið flutt
til Bandaríkjanna. Þrír hinna
látnu verða einnig greftraðir
í Arlington, þeir Lt. Col.
Arthur E. House, yfirmaður
landgönguliðs flotans á Kefla
Keflavikurflugvelli, N. A. Ricard,
söng sálumessuna, en honum til
aðstoðar var faðir T. F. Lehr.
Fór minningarathöfn þessi auð-
vitað fram að kaþólskum sið. Á
upphækkuðum palli framan við
altarið var bandarískur fáni og
á honum lá einkennishúfa
Framhald á bls. 31
^ ^
Dagur Evrópu
I DAG er dogur Evrópu hald-
inn hátíðlegur í tilefni af þvi
að liðin eru 16 ár frá því að
Evrópuráðið var stofnað. í til-
efni af því átti Morgunblaðið
í gær stutt viðtal við Pétur
SEggerz ambassador og fulltrúa
fslanids í ráðhernanefnd Evr- /
ópuráðsins, og er það á bls. I
12 í blaðinu í dag. \
víkurflugvelli, sem verður
jarðaður 11. maí nk., Lt. Clin-
ton L. Tuttle, flugmaður þyrl
unnar, sem verður jarðaður
19. maí nk., og Billy W. Reyn-
olds, sjóliði, en ekki er blað-
inu kunnugt um, hvenær út-
för hans fer fram. John Brink,
yfirmaður íþróttamála varn-
arliðsins á Keflavíkurflug-
velli, verður greftraður í borg
inni Weston í Vestur-Virgin-
íu, en þar er lögheimili ekkju
hans. Ætlunin var að hún
færi utan í gær, að minning-
arathiifninni lokinni, en fjöl-
skyldur hinna næstu daga.
Fjölskylda Reynolds er hú-
sett í Bandaríkjunum.
Sparks og 3 fél-
agar hans greftr-
aðir í Arlington
Tveir feðgar slasasf
í hörðum árekstri
SÍÐDEGIS í gær varð mjög !
liaröur árekstur milli strætis- ;
vagns og fólksbifreiðar á Skúla-
götunni rétt vestan við Skúlatún.
Tveir feðgar, sem voru í fólks-
bifreiðinni, meiddust og voru
! fluttir í Slysavarðstofuna, en bif-
j reið þeirra var nær ónýt talin.
Árekstur þessi varð með þeim
! hætti, að strætisvagn var á leið
| vestur Skúlagötu. Á sömu leið
I hafði einnig verið 4ra manna
fcilicsbifreið af gerðinni Fiat, en
ökumaður hennar sveigði til
j hægri í átt að bílastæði á norð-
urbrún Skúlagötu. Skipti það
engum togum, að strætisvagninn
skall af miklu afli á hægri hlið
fólksbifreiðarinnar. í henni voru
tveir menn, ökumaður ásamt
syni sínum. Ökumaður var
hægra megin í bifreiðinni, og
hlaut hann áverka á höfði. Hann
og sonur hans voru báðir fluttir
á Slysavarðstofuna, en meiðsli
þeirra voru ekki fullkönnuð, er
blaðið frétti síðast. Farþegar í
strætisvagninum sluppu án
meiðsla, nema hvað lítil telpa
féll í gólfið og meiddist smá-
vægilega.
Fiat-bifreiðin var svo illa leik
in eftir áreksturinn, að hún er
nær ónýt talin. Hægri hiið henn-
ar gekk öll inn, topipurinn
ibeyglaðist, framrúðan spraikk
fram úr falsinu og brotnaði og
sennilega hefur grindin unidizt.
Fokker-véEifi
!>
afhent F. 1.,
í GÆR var hin nýja Fokk-
er Friendship skrúfuþola,
sem Flugfélag Islands kief-
ur látið smíða í HoIIamdi,,
afhent félaginu við hátið-
lega athöfn á Schiphol-
flugvelli í Amsterdam. —■
Orn O. Johnson, forstjóri,
veitti viðtöku hinni nýju,
flugvél, sem hlotið heÍLiutr
einkennisstafina TF-FIJ.
Fjórir flugstjórar félags-
ins eru nú í þjálfun í Hol-
landi. Skrúfuþotan nýja er
væntanleg til Islands um
miðjan mánuðinn.
Fossarnir fiuttu út um
9000 tonn af fiski
EINS og kunnugt er, tók Eim
skipafélag íslands fyrir
skömmu við flutningum á
hraðfrystum fiski fyrir Sölu-
miðstöð hraðfrystihúsanna, en
þá flutninga höfðu Jöklar h.f.
annazt til þess tíma. Flutti fé-
lagið út um 9000 topn af hrað-
frystum fiski í apríl.
Að því er Sigurlaugur Þor-
kelsson, blaðafulltrúi, sagði
Mbl. í gær, mun aprílmánuð-
ur að öllum líkindum hafa
verið metmánuður í útflutn-
ingi á hraðfrystum fiski hjá
Eimskipafélaginu. Flutt voru
út um 9000 tonn sem fyrr
segir. Þar af voru um 2000
tonn flutt til Ameríku. Rúm-
lega 3000 fóru til Rússlands,
og rúmlega 3000 til megin-
lands Evrópu og Bretiands.
6 skip félagsins önnuðust um
þessa flutninga, auk eins leigu
skips.
Forstöðumannsskíiti nð dvclnr-
heimilinu nð Hrninistu
Auöunn Hermannsson
HINN 1. maí lét Sigurjón Ein-
arsson af störfum sem forstjóri
Hraínistu, dvaiarheimiiis aidr-
aðra sjómanna, en hann heíur
starfað óslitið frá því Hrafnista
tók til starfa.
Sigurjón' Elnarsson
Við forstjórastarfinu tekur
Auðunn Hermannsson, sem hefur
verið forstjóri happdrættis DAS
frá byrjun, en hann hefur stjórn-
að Laugarásbíói og mun gegn®
þvi slarfi áfrain . jUL