Morgunblaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 4
4
MORCUNBLADID
Þriðjudagur 1. júní 1965
Kaupið 1. flokks húsgögn
Sófasett, svefnsófar, svefn-
bekkir, svefnstólar. 5 ára
ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla
vörðustíg 23. — Sími 23375.
Klæðum húsgögn
Klæðum og gerum upp
bólstruð húsgögn. Sækjum
og sendum yður að kostnað
arlausu. Valhúsgögn, Skóla
vörðustíg 23. — Sími 23375.
Til leigu
nýleg 4ra herbergja ibúð
með tvennum svölum. —
Tilboð merkt: „íbúð —
6884“ sendist MbL fyrir
miðvikudagskvöld.
Ökukennsla
— Hæfnisvottorð. Kenni
akstur og meðferð bifreiða.
Nýr bíll. Sími 33966.
Til leigu
Tvö herbergi með eldunar-
plássi til leigu. Smávegis
húshjálp æskileg. Uppl. í
sima 13664. Eftir kl. 7 í
kvöld.
Píanókennsla
Get tekið nokkra nemend-
ur í sumar.
Gunnar Sigurgeirsson
Drápuhlíð 34. Sími 12626.
Þriggja herbergja íbúð
með húsgögnum, sjónvarpi
og síma, til leigu í 3 mán.
Tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrir 3. júní nk., merkt:
„Fyrirframgreiðsla - 6883“.
Lipur stúlka
óskast í vinnu á liósmynda
stofu. Uppl. í síma 15905.
Til sölu
góður sumarbústaður í ná-
grenni borgarinnar. Tilboð
sendist til Mbl. f. fimnvtu-
dagskvöld, merkt: „7790“.
Góður bamavagn til sölu
að Öldugötu 4. Sími 50364.
Fjölbreytt úrval
gamalla landabréfa af Is-
landi og öðrum löndum.
Bókin hf
Skólavörðustíg 6.
Plötuspilari
1 bfi til sölu, dreifileg
spenning, Philips. UppL í
síma 51472.
/
8 mánaða drengur
Þarf að koma barni í fóstur
í 4 mán. Uppl. í síma
(92)1211 frá kL 1—6 í dag.
Óska eftir
að koma 11 ára dreng í
sveit og 8 ára telpu, saman
eða si-tt í hvoru lagi. Með-
gjöf. Uppl. í síma 3 3® 41.
Húsbyggjendur
Get bætt við mig húsbygg-
ingum í Garðahreppi og
annarsstaðar í nágrenni
Rejrkjavíkur. Uppl. í síma
51639 eftir kl. 7 á kvöldin.
Magnus syngur í kvöld
FRÉTTIR
Ég er krossfestur meS Kristi. Sjálf-
ur lifi ég ekki framar, heidur iifir
Kristur í mér (Gal. 2. 20).
í dag er þriSjudagur 1. júní og er
það 152. dagur ársins 1005.
Eftir lífa 213 dagar. Tungl hæst á
lofti. Árdegisháflæði kl. 7:09.
Síðdegisháflæöi kl. 19:33.
Næturlæknir í Keflavík 29/5.
— 30/5. Ólafur Ingibjörnsson
sími 1401 eða 7584 31/5. Arin-
björn Ólafsson simi 1840 1/6.
Guðjón Klemensson simi 1567.
Nætur- og helgidagavarzla í
Hafnarfirði 30. maí — 3. júní
Helgarvarzla laugardag til mánu
dagsmorguns 30. 31. maí Guð-
mundur Guffmundsson. Aðfara-
nótt 1. júní Kristján Jóhannes-
son. Aðfaranótt 2. Ólafur Einars
son. Aðfaranótt 3. Eiríkur Björns
son.
Næturvörður er í Vesturbæjar
apóteki vikuna 29. 5. — 5. 6.
Biianatilkynningar Rafmagns-
veitu Keykjavíkur. Sími 24361
Vakt allan solarhringinn.
Slysavarðstofan i HeilsuverncU
arstöðinni. — Opin allan solir-
hringinn — simi 2-12-30.
Framvegis verður tckið á mótl þeini.
er gefa viija blóð i Blóðbankann, sen
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga.
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fri
kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá ki. 9—11
r.h. Sérstök athygli skal vakin & miO-
vikudögum, vegna kvöldtimans.
Kopavogsapotek er opið alla
Holtsapótek, Garðsapótek.
Laugarnesapótek og Apótek
Keflavíkur eru opin alla virka
daga kl. 9—7, nema laugardaga
frá 9—4 og helgidaga frá 1—1
Næturlæknir í Keflavík 25/5.
Arinbjörn Ólafsson simi 1840.
26/5. Guðjón Kiemensson sími
1507. 27/5. Jón K. Jóhannssoa
sími 1800. 28/5. Kjartan Ólafsson
sími 1700.
RMR-2-6-20-VS-MT-A-HT.
Kiwanis klúbburinn Hekla fundur
í ÞjóðleikhúskjaUaranum í dag kL
12:15. S + N.
Við rákumst á mynd þessa í myndasafni okkar og er myndin af
Magnúsi Jónssyni í hlutverki Rudolfs í La Boheme, en Magnús
heldur 2 söngkonserta í kvóld og annað kvöld í Gamla Bió.
Málshœttir
Ekki sér á svörtu.
Ég segi mínar farir ekki slétt-
ar.
Ekki verður bókviti’ð í askana
Ekki er miskun hjá MagnúsL
látið.
Ég finn hvort að mér snýr lófi
eða handarbak.
smiður. Heimili þeirra er að
Þverholti 20. Ljósm.: Studio
Gests, Laufásveg 18.
Nýlega voru gefin saman I
hjónaband af séra Jakobi Jóns-
syni, ungfrú Ólafía Guðnadóttir
og Erlendur Þói'ðarson bóndL
Heimiii þeirra verður að Útey
Laugardal. Ljósmynd: Studio
Gests, Laufásveg 18.
Nýlega voru gefin saman í 40. Reykjavík. Ljósm.: Studio
hjónaband af séra Þorsteini Gests, Laufásveg 18.
Björnssyni, ungfrú Bryndís Gísla
jióttir og Reynir Sohmidt renni-
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Garðari
Svavarssyni ungfrú Rakel Egils
dóttir bamfóstra og Eyjólfur |
Georgsson iðnnemL Heimili
þeirra er að Njálsgötu 52a. Ljós-
mynd Studio Gests, Laufásveg
18.
70 ára er í dag Ragnar Þor-
steinsson, bivfélavirki, Réttar-
holtsveg 37.
Þ. 15. maí voru gefin saman
í hjónaband í Stockhólmi ung-
frú Guðrún Pálsdóttir, og Samú-
el Steinbjörnsson. Heimili þeirra
er Invernessvágen 9. L
Stocksund. Svíþjóð.
Nýlega voru gofin saman í
hjónaband adf séra Þorsteini
Bjornssyni ungfrú Guðrún Tonfa
dóttir og Andrés Magnússon raf
virki. LjósHnynd Studio Gests
Laufásveg 18.
Frá Brciðfirðincaíélaginu. GrófKir-
Betuiogarierð i Heiðmörk frá Breið-
firðingabúð kl. 8:30 miðvikuciaginn X
JÚBl
fyrir sínum dyrum
UMol
GAMALT og con
Veldur það vökunum,
vart gekk í ker.
Stytti ég með stökunum
stundirnar mér.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband aif séra Ólafi Skúla-
syni, ungfrú Unnur Jónsdóttir
gæzlunemi og Kári Guðmunds-
son aðstoðarfflugumferðarstjóri
Heimili þeirra er að Lauflásvegi
Musica Nova gerlr hreint
HVÍTASUNNA
Snæfelsnes. Breiðafjarðaeyjar
ar á ferðaskrifstofu Úlfars sútil
inntaka nýrra félaga. Upplýsing
13499.
Vinstra hornid
Ég er í megrunarkúr, en það
einasta, sem ég hefi tapað . . . er
mitt góða skap.