Morgunblaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 13
ÞriðjudagUT 1. júní 1965 MORCUNBLAÐIÐ 13 Til sölti Mercedes Benz ’63 gerð 327 á nýjum dekkjum, stálpallur og góðar sturtur. Bíla og búvélasibn v/Miklatorg — Sími 23136. Einbýlishús Til sölu er á Seltjarnarnesi glæsilegt einbýlishús ca. 200 ferm. að stærð. Selst uppsteypt með bílskúr. í húsinu eru þrjú svefnherbergi og þrjár glæsilegar stofur. Húsið er teiknað af Gunnari Hanssyni arki- tekt og stendur á einum bezta stað á Seltjarnarnesi með miklu og fögru útsýni, sem ekki verður byggt fyrir — Teikningar til sýnis á skrifstofunni. Bjarni Beinteinsson, löfraeðingur Austurstræti 17 — Sími 13536. Þakjárn fyrirliggjandi 7, 8, 9 og 10 feta kr. 15,18 fetið. O. V. Johannsson & Co. Hafnaxstræti 19 — Símar 12363 og 17563. Vélritunarskóli Sigríðar Þórðardóttur. Ný námskeið hefjast næstu daga. Sími 33292. Jaðar Börn sem verða á fyrsta námskeiðinu að Jaðri, greiði vistgjöld sín í Góðtemplara- húsinu 1.—3. júní kl. 4—5,30. Nefndin. Söngskemmtun i MAGNÍÍS JONSSON, ópcrusöngvari heldur söng- skemmtun í Gamla Bíói kl. 7,15 þann 1. júní og miðvikudaginn þann 2. júní Aðgöngumiðasala í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundsson og í Bókaverzl- un Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri. Htúlka Ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Nánari upplýsingar veittar í verzlun.nni Stellu, snyrti- vörudeild, Bankastræti 3. Upplýsingar ekki veittar í sima. NYJUM BIL AKIÐ S JÁLF Himenna bsfreiðaleigan hf. Klapyarstíg 40. — Simj 13776. ★ KEFLAVIK Uriugbraut iOS. — Sími 1513. * AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170, iviagimOsar SKIPHOLTI 21 5ÍMAR 21190-21185 eftir tokun simi 21037 7B/UU£IEAM 'oj*f ER ELZTA REYNDAST A OG ÓDÝRASTA biialeigan í Reykjavík. LITLA biireiðoleigan Ingóllsstræti 11. VW 1500 - Volkswagen 1200 Sími 14970 Theodór S. Georgsson málflutningsskrifstofa Hverfisgötu 42, III. hæð. Sími 17270. Húseigen.dafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Grundarstíg 2A Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. RACNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður. Hverfisgata 14. — Simi 17752. Lögfræðistörf og eignauiiisýsla. Somvinniiskólian Bifröst Inntökupróf 1965 Inntökupróf í Samvinnuskóiann Bif öst verður haldið í Reykjavík í septembermánuði næstkom- andi. Umsóknir um þátttöku sendist skrifstofu Sam vinnuskólans, Sambandshúsinu, Reykjavík, fyrir 1. september. Vakin skal athygli á,- áð umsóknir sendist skrifstofu skólans í Reykjavík, en ekki að Bifröst. SKÓLASTJÓRI. I. DEILD í DAG KL. 20,30 LEIKA Á IMjarðvíkurveili Keflavík - K.R. íslandsm. Reykjavíkurm. Mótanefnd. Vouge er saumamiðstöð Kjólefnið sjálft gefur flestar krónur í kassann en það er ekki hægt að gera kjól úr efninu einu saman. Að verzla með smávörurnar — tilleggið — það skapar meiri vinnu, áhættu og fyrirhöfn og rýrnun. t>ó ræður tilleggið oft úrslitum um útlit og endingu flíkurinnar, enda þótt það telji ekki margar krónur. Fallegar leggingar, viðeigandi blúndur og borða, rétta millifóðrið, hentugt fóður og rennilás, svana- dún í skreytingar. Skinn og skinnlíki í kraga og uppslög, tízkuhnappa, tilbúin tízkusnið; allt slíkt og fjölda margt fleira reynum við að bjóða í úrvali. Sannflcölluð saumamiðstöð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.