Morgunblaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 18
18 MOHGUNBLAÐIÐ Þi'iðjudagirr 1. júní 1965 Móðir ©kkar SIGBÚN ÁRNAÐÓTTIK frá Hallbjarnarstöðum, verður jarðsungin frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 5. júmí kl. 2. — Kveðjuathöfn verður að Útskálakirkju Bftiðvikudaginn 2. júní kl. 2. ÁscKs Káradóttir, Hulda K. LÍilliendahl, Árni Kárason, Bjarki Kárason. Kenan i»in ©g móðir ©kkar AÐALBJÖRG HALLMUNDSÐÓTTHl verður jarðsungin frá Hallgríiinskirkju miðvikudaginn 2. júní kl. 1,30. Guðmundur Jóhannsson og börn. Mjartans þakkir færi ég öllum sem á einn eða annan hátt auðsýndu samúð, hjálpsemi og vinarhug við andlát og jarðarför móður minnar GUÐRÚNAR KRISTJÁNSDÓTTUR Skipanesí. Ólína F. Jónsdóttir. Hugheiiar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við fráfall Séra SIGURJÓNS JÓNSSONAR frá Kirkjubæ á FljótsdaJshéraði, Anná Sveinsdóttir og böm, tengdabörn og barnaböm. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför uppeldisbróður okkar HALLDÓRS PÁLMASONAR Grandavegi 38. Sérstaka þökk til samstarfsfólks hans hjá Bæjarút- gerð Reykjavíkur. F. h. uppeldissystkinanna Guðmundur Ingvarsson. NÝBÓK N Ý B Ó K ÍSLENZK FORNRIT XXXIV Orkneyinga saga Legenda de Sancto Magno, Magnúss saga skemmri, Magmúss saga lengri, Helga þáttr ok Úlfs. Dr. Finnbogi Guðmundsson sá um útgáfuna. Áður útkomið af bókum Hins íslenzka Fornritafélags: II Egils saga Skallagrímssonar X Ljósvetninga saga III Borgfirðinga sögur XI Austfirðinga sögur IV Eyrbyggja saga XII Brennu-Njáls saga V Laxdæla saga XIV Kjalnesinga saga VI Vestfirðinga sögur XXVI Heimskringla I VII Grettis saga XXVII Heimskringia II VIII Vatnsdæla saga XXVIII He-imskringla III IX Eyfirðinga sögur Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Austurstræti 18. — Sími 13135. Hugheilar þakkir færi ég öllum þeim, sem glöddu mig með gjöfum, skeytum og fögrum skrifum um mig á 70 ára afmæli mínu 21. maí s.L Guð blessi ykkur ©11. Valbjörg Jónsdóttir, Bergamesi. Faðirr mmn ©g tengdafaðir, JÓHANN ÁRMANN JÓNASSON úrsmíðameistari, léat á heÍBBÍli ©kkar, Safamýri 17, aðfaranótt mánu- dagsiras 31. rraaí. Marta Jóhannsdóttir, Árni Ámason. Hjartkær roaðurinn minn, faðir okkar og afi JÓN BJÖRGVIN BJÖRNSSON ÁsvaJlagötu 39, lézt að Borgarsjúkrahúsinu 29. þ.m — Jarðarförin ákveðin síðar. F. h. vandamanna. Ester Högnadóttir, böm og dóttursynir. Biginmaður mihn, faðir okkar og afi MAGNÚS JÓN KRISTÓFERSSON verkstjóri, andaðist að St. Jósefsspítala Hafnarfirði 29. maí. Jarðar- förin ákveðin föstwdaginn 4. júní frá Frikirkjunni Hafnarfirði kL 2 e.h, Laufey Guðmundsdóttir, börn og barnabörn. Útför móður okkar ©g tengdamóður JAKOBÍNU HAFLIDADÓTTUR HávaJlagötu 27, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 3. maí liL 16,30. — Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Böm og tengdaböm. HEMPELS ÞAKMÁLNING rauð og græn Á ódýrasta þakmálningin. Aðrir litir einnig fáanlegir. Framleiðandi á íslandi: SOppffélagið í Reykjavlk hff. Sími 10123. m Ljósprentunarvel ENGINN VÖKVI, TEKUR AFRIT Á SVIPSTUNDU, ÓDYR AFRIT,, BÝR TIL SPRITT STENSIL Á AUGABRAGÐI. MJÖG HENTUG FYRIR SKÓLA OG FYRIRTÆKI SEM MIKIÐ ÞURFA Á AFRITUM OG TEIKNINGUM AÐ HALDA. upplýsiNGAR hjá Ó. H. A. IHiclielsen Klapparstíg 25—27 — Sími 26560.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.