Morgunblaðið - 04.06.1965, Blaðsíða 5
FöstudagUT *. Juní 1965
MORCUNBLAÐIÐ
90 ára er í dag Gu'ðjón Ás-
geirsson bóndi á Kýrunnarstöð-
um í Hvammssveit, Dalasýslu.
22 maí voru geíin saman í þjóð
kirkju Hafnarfjarðar aí séra
Garðari Þorsteinssyni ungfrú
Júlía Magnusdóttir og Gunnar
Jónsson, Öldugötu 33. Studio Guð
piundar Garðastræti 8.
Hinn 17. aprl voru gefin
saman í hjónaband í Neskirkju,
af séra Frank Halldórssyni, Ung
frú Hrafnhildur Guðmundsdótt-
ir og Baldur Óskarsson. Heimili
brúðhjónanna er að Birki-
hvammi 4, Hafnarfirði.
Gefin voru saman að Árbœj-
erkirkju af séra Bjarna Sigurðs-
eyni þann 30. maí ungfrú Erla
Víglundsdóttir og Friðri'k Helgi
Ragnarsson, sjómaður Brimhóla-
braut 11. Vestmannaeyjum.
30 maí voru gefin saman í
kirkju Óháðasafnaðarins af séra
Emil Björnssyni ungfrú Ingi-
björg Guðjónsdóttir og Gunnar
Ásbjörnsson Brúnaveg 1. (Studio
Guðmundar, Garðastræti 8).
Laugardagur 22. maí voru gef-
in saman í hjónaband í Dóm-
kirkjunni af séra Óskari J. Þor-
lákssyni ungfrú Bergþóra Berg-
þórs og Rósmundur Jónsson.
Heimili þeirra verður að Fells-
múla 12. Reykjavík. (Ljosmynda
stofa Þóris Laugaveg 20 B.)
FRETTIR
Prentnemar!
Hárgreiðslunemar!
Munið skemmtiferðina á laug
ardaginn 5. júní. Farið verður
frá húsi H.Í.P. Hverfisgötu
21. kl. 3 stundvíslega. Komið
verður í bæinn aftur að
kvöldi 6 júní.
Prentnemar, Hárgreiðslu-
nemar! Fjölmennið í skemmti
ferðir ykkar og styrkið starf
félaganna.
Orlo'fsnefnd húsmæSra f Reykjavík
hefir opnaS skrifstoíu aS ASalstræti
4 hér I borg. Verður hún opin alla
virka daga kl. »—S e.h. sími 19130.
Þar er tekiS á móti ums6knuni og
veittar allar upplýsingar.
Unglingadeild K.F.U.M. Þátt-
takendur í ferðinni til Akureyr-
ar um Hvítasunnuna hafi sam-
band við skrifstofu félagsins í
dag kl. 2—5 sími 17536.
Er koinmn helm. Séra Arelíus
Níelsson.
Frá LangholtssöfnuSi. Samkoma
verSur I Safnaðarheimilinu föstudag-
inn 4. júní kl. 8:30. Fjölbreytt dag-
skrá. Ávarp, organleikur, kirkjukór-
inn syngur og margt fleira. Allir vel-
komnir. Sumarstarfsnefnd.
Frá MæSrastyrksnefnd: Konur, sem
óska eftir aS fá sumardvöl fyrir sig og
börn sin i sumar á heimili Mæðra-
styrksnefndar að HlaðgerSarkoti i
Mosfellsveit, tali viS skrifstofuna sem
allra fyrst. Skrifstofan er á Njálsgötu
3 opin alla virka daga nema laugar-
daga kl. 2 — 4. Sími 14349.
SumarferS Bústáðaprestakalls er
ráðgerð sunnudaginn 13. júní. Við-
koma í Vatnaskógi. Messa í Hallgríms
kirkju að Saurbæ kl. 17. Nánari upp-
lý-singar og þátttökuiisU i bákabúðinni
Hókngarði 34.
Þann 20. maí voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Sigurjóni
Þ. Árnasyni í Hallgrímskirkju,
Gerður Guðmundsdóttir, Mið-
stræti 8A og Kristmann Þórir
Einarsson Barónsstíg 63. Heimili
þeirra er að Barónsstíg 63.
Nýlega voru gefin saman í
Dómkirkjunni af séra Jóni Þor-
varðssyni ungfrú Halldóra Guð-
mundsdóttir og Örn Ólafsson.
Heimili þeirra er að Rauðarár-
stíg 3. (Studio Guðmundar, Garða
stræti 8).
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Sigríður Jóns-
dóttir Háaleitisbraut 103 og Guð-
mundur Malmquist, Mávahlfð
16. Rvík.
, Laugardaginn 29. maí opinber
uðu trúlofun sína. María Gísla-
dóttir Lynghaga 6. og Einar
Magnússon Gnoðarvog 78.
Sunnudaginn 30 maí opintoer-
uðu trúlofun sína ungfrú Jó-
hanna Sigur'ðardóttir, Brekku-
stíg 12, Sandgerði og Sören
Kristinsson, Búðum Fáskrúðs-
firði.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína, ungfrú Ása Guðrún Ottós-
dóttir hjúkrunarkona Hring-
braut 78, Rvík. og Albert Stefáns
son stýrima'ður Seljaveg 7. Rvík.
Þann 20 maí opinberuðu trú-
lofun sína Guðvarður Jóhann Há-
konarson að Laugarbóli og Erna
Kjartansdóttir Sunnuvcgi 3,
Hafnarfirði.
UNGLINGUR
Drengur eða stúlka óskast
í vinnu í sumar, aðallega
í gróðurhúsi, í nánd við
Rvík. Tilboð merkt: „Sum-
ar — 7757" sendist Mbl.
LÆKNAK
FJARVERANDI
Björn L. Jónsson fjarverandi Júnl-
mánuð. Staðgengill: Geir H. Þorsteins
son.
Eggert Steinþórsson fjarverandi frá
7/5. — 7/7. Staðgengill: Jón Gunnlaugs
son, Klapparstíg 25 sími 11228. Heima
sími 19230. Viðtalstími 10—11 miðviku-
daga og fimmtudaga 5—6.
Eyþór Gunnarsson fjarverandi ó-
ákveðið. Staðgengill: Erlingur Þor-
steinsson, Stefán Ólafsson, Guð-
mundur Eyjólfsson," Viktor Gestsson
og Björn Þ. Þórðarson.
Bergsveinn Ólafsson fjarverandi tll
10. júní. Staðgenglar: Pétur Trausta-
son augnlæknir. Þorgeir Jónsson heim
ilislæknir, Klapparstig 25. ViStalstími
kl. 1:30—3 og laugardaga 10—11 simi
11228 á lækningastofu, heimasími
12711.
Björn Önundarson fjarverandi frá
24. um óákveðinn tíma. Staðgengill er
Jón Gunnlaugsson til 1. 4. Þorgeir
Jónsson frá 1. 4. óákveðið.
Eyþór Gunnarsson fjarverandl
óákveðið. Staðgenglar: Viktor Gests-
son, Erlingur Þorsteinsson og Stefán
lafsson.
Jónas Bjarnason fjarverandi um
óákveðinn tíma.
Jón K. Jóhannsson, sjúkrahúslækn-
ir 1 Keflavík fjarverandi júnímánuð.
Staðgengill: Ólafur Ingibjörnsson.
Jón Hannesson fjarverandi 31/5. —
7/6. Staðgengill: Bagnar Arinbjarnar.
Skúli Thoroddsen fjarverandi júní
mánuð. Staðgengill Guðmundur Bene-
diktsson sem heimilislæknir og Pétur
Traustason augnlæknir.
Tómas Jónasson fjarverandi óákveð-
ið.
Ólafur ólafsson fjarverandi StaS-
gengill: Jón Gunnlaugsson til 1. 4. og
Þorgeir Jónsson frá 1. 4.
Víkingur Arnórsson fjarv. óákveðið.
Staðgengill Hinrik Linnet.
VÍSUKORIM
Dags úr Ijóma tjald og töfur,
tindrar geisli á hvíluvæng.
Drottning Uimins, djúpsins
jöfur
deila að kveldi eina sæng.
St. D.
Hœgra hornið
Fólkið, sem heldur því fram,
að það sé einustu manneskj-
urnar sem fæddar séu með sam-
vizku, hefur aldrei séð hund rífa
í sig irmiskó.
sá NÆST bezfi
Gísli Gíslason hét maður. Hann var Eyrtbekkingur. Eitt sinn var
hann á ferð í Reykjavík, og varð honum þar á að kasta af sér vatni
við pósthúslyrnar.
Lögregluþjónn sá þetla og sagði, að hann yrði a'ð greiða tíu
króna sekt.
Þegar Gísli fór að segja frá þessu, sagði hann:
„Og ég grét og grét og grct sektina niður í fimm ki
Vélritunarstúlka
helzt yfir tvítugt, óskast
8-12 klst. í viku. Góð ensku
kunnátta nauðsynleg. Tilb.
merkt: „Bókaforlag - 7755"
sendist Mbl. fyrir 9/6.
Verzlunarstúlka
eldri, margra ára starf er-
lendis, óskar eftir atvinnu.
Tilboð merkt: „Ábyggileg
— •7754".
Keflavík
íbúð til leigu. Upplýsingar
í síma 2305.
Til leigu
Nýleg 4 herb. íbúð, teppa-
lögð, til leigu. Tilboð með
uppl. um fjölskyldustærð
og greiðslu sendist Mbl. nú
þegar, merkt: „Austurbær
— 7759".
NÝJA MYNDASTOFAN
auglýsir myndatökur A
stofu og í heimahúsurn all*
daga. Sími 15-1-26. (Heima
sími 15580) Nýja mymte-
stofan, Laugavegi 43 B.
2 herb. góð íbúð óskast
Ung barnlaús hjón sem
vinna úti allan daginn óska
eftir íbúð. Vinsamlegast
hringið í sima 3®262.
Vinnuskúr til sölu
Notaðar innihurðir málað-
ar seljast ódýrt, ýmsar
breiddir. Uppl. í síma
32306 milli 7 og 8.
Þvottavél
til sölu, er a. o. a. þvotta-
vél. Uppl. í sima 51992.
Tek að mér að slá
túnbletti með mótorsláttu-
vél. — Upplýsihgar í síma
50973 frá 9—12 árdegis.
ADAMS BÓRN
Eru komin út.
Útgefandi.
íbúHir til söíii
Til sölu eru 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í sam-
býlishúsi á góðum stað við Hraunbæ, Árbæjar-
hverfi. Seljast tilbúnar undir tréverk og sameign
úti og inni fullgerð. Skemmtileg teikning til sýnis
á skrifstofunni.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur — Fasteignasala-
Suðurgötu 4 — Sími: 14314.
Foroyingafelagið
heldur aðalfund sunnudaginn 13. júní kl. 3.00 e.h.
í Breiðfirðingabúð.
Húsgagnavinnustofa
Lítil húsgagnavinnustofa til sölu.
Upplýsingar í síma 18065.
Afgreiðslukonur
óskast hálfan daginn frá kl. 9—1.
Uppl. ekki svarað í síma.
iaqkaupl
Miklatorgi.
brauðbœr
VIÐ
ÓÐ INSTORG
S í M I 2 0 4 9 0