Morgunblaðið - 04.06.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.06.1965, Blaðsíða 9
Föstudagur 4. júní 1963 MORGUNBLAÐIÐ Sokkahlífar í gúmmístígvéL Sokkaskór í úrvali. Rest best koddar Endurnýjum gömlu sængurn- ar, eigum dún- og fiðurheld ver, æðardúns- og gæsadúns- sængur og kodda af ýmsum stærðum. — Póstsendum — Dún- og fihurhreinsun Vatnsstíg S. _ Sími 18740. (Orfá skref frá Laugavegi). GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaour Þórshamrj við Templarasund Rauba myllan Smurt brauð, heilar óg hálfar sneiðar. : Opið frá kl. 8—23,30. TIL SÖLU 2 herb. íbúð í nýlegu sambýlis húsi í Háaleitishverfi. 2 herb. íbúð í sambýlishúsi í Heimunum. 2 herb. íbúð í Norðurmýri. 3 herb. íbúð í sambýlishúsi við Hringbraut. 3 herb. kjallaraibúð í bezta standi við Ægissíðu. 3 herb. íbúð í sambýlishúsi við Hamrahlíð. 3 herb. íbúð í háhýsi við Sól- heima( sérstaklega falleg íbúð). 4 herb. íbúð á 1. hæð í sam- býlishúsi við Ljósheima. . 4 herb. íbúð í sambýlishúsi við Laugarnesveg. 4 herb. íbúð ásamt tveim herb. og sérsnyrtiherb. í kjallara við Miklubraut. 4 herb. kjallaraíbúð um 120 ferm. við Hraunteig. 4 herb. íbúðir í háhýsi við Ljósheima. 4 herb. íbúð á 1. hæð í þrí- býlishúsi við Njörvasund, bílskúrsréttur. 4 herb. íbúð í háhýsi við Sól- heima. 5 herb. íbúð í þríbýlishúsi ásamt stórum bílskúr við Karfavog. 5 herb. íbúð á efri hæð við Lindarbraut á Seltjarnar- nesi selst fokheld. Húsið frágengið að utan. 6 herb. efri hæð við Hraun- braut selst fokheld með uppsteyptum bílskúr. 6 herb. íbúð við Nýbýlaveg selst tilbúin undir tréverk við Miðbraut, Seltjarnar- nesi. Einbýlishús við Goðatún í Silfurtúni, 5 herb., seist til- búið undir tréverk. Einbýlishús í Kópavogi, 7 herb. ásamt 40 ferm. bíl- skúr, selst uppsteypt eða lengra komið. Einbýlishús við Tjarnargötu. Einbýlishús víðs vegar í borg- inni og í Kópavogi. Athugið um skipti á íbúðum getur oft verið um að ræða. . Sími 13t>28 Ólafup Þorgrímsson HÆSTARÉTTARLÖGMABUR Fasteigiia- og verðbréfaviðskiftl Austurstræti 14, Sími 21785 Sem Dani óska ég heilshugar að íslendingar fái ISLENZKU HANDRITIN og þið fáið þau í þetta skipti. En eins og þér óskið handrit- anna, óska ég með jafnmikilli ákefð eftir ÍSLENZKUM FRÍMEBKJUM Kæru vinir, látið frímerkin á bréfum ykkar ekki fara for- görðum. Rífið þau vinsamleg- ast af og sendið til mín, þegar þið hafið safnað nokkrum, þá mun ég senda ykkur dálítinn minjagrip frá Danmörku. — Ef þér óskið þess, get ég einn ig sent dönsk frímerki eða frá öðrum löndum. Eigið þér gömul bréf, mundu þau merki einnig koma sér vel, og ef þið eigið frímerkjasafn, sem þið eruð hættir að hugsa um, þá hef ég einnig áhuga á þeim, og þannig safn borga ég með staðgreiðslu. Grípið skær- in, þið eigið sjálfsagt mörg bréf umhirðulaus, og ég von- ast til að 'héyra frá ykkur. Ykkur verður að sjálfsÖgðu endurgreiddur þóstkostnáður- ínn. Weiss Mortensen,- *¦ Vipper^d — Danmark. Fasteignir til sölu 3 herb. íbúð við Melabraut, Seltjarnarnesi. 3ja herb. íbúð við Fálkagötu. 3ja herb. íbúð við Hjarðar- haga (jarðhæð). 3ja herb. íbúð við Dyngju- veg (kjallara). 4 herb. íbúð við Grænuhlíð (jarðhæð). Höfum kaupendur með góða útborgun að 2, 3 og 4 herb. íbúðum. — Ennfremur hæðum með allt sér og einbýlishús. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN 1 AUSTURSTRÆTJJ7. 44ÆÐ. -SÍMI: 17466 Solumaour: Guðmundur Ölalsson heimas. 17733 FASTEIGNAVAL Skólav.stíg 3 A, II. hæð. Súrar 22911 og 19255 Kvöldsínri milli kl. 7 og 8 37841. Til sölu m.a. 2 herb. íbúðir við Grettisgötu, Njálsgötu, Skeiðarvog og Sogablett. 3 herb. ibúðir við Hjallaveg, Langholtsveg, Melabraut, — Hringbraut, — Grettisgötu, Njálsgötu, Hrísateig, Soga- veg, Asgarð, HlíðarVeg og Karfavog. 4 herb. nýtízku endafbúð á annarri hæð við Safamýri. 4 herb. íbúðarhæð við Tómas- arhaga. Laus nú þegar. 4 herb. jarðhæð við Hjarðar- haga. 4 herb. efri hæð við Ásenda. 5—6 herb. íbúðarhæð við Fálkagötu. Byggingarréttur fylgir. 7 herb. einbýljshús við Garða- stræti. Til sölu Z íbúða hús við Snekkjuvog. A 1. hæð 6 herb. ibúð. A 2. hæð stór 4 herb. íbúð. — í kjallara 5 herb. og þæg- indi. Geymsluris, stór og vel ræktaður garður. Glæsileg íbúð á tveimur hæð- um í Miðborginni, flatarmál samtals um 200 ferm., á hæð inni 5 herb. ibúð, búin stóru og fallegu baðherbergi og fullkomnu eldhúsi með stór um borðkrók. Rishæð um 75 ferm., er einn salur, sérkennilega og smekklega innréttaður, íbúð in er öll teppalögð. 4 og 5 herb. íbúðir í Hlíðun- um frá 97—120 ferm. 3 herb. íbúð á hæð við Hlíðar- veg í Kópavogi, sérinngang- ur. Einbýlishús í smíðum í Kópa- vogi. 5 svefnherbergi, bíl- skúr, allt á einni hæð. FASTEIGNASAl AN HÚSftEIGNIR BANKASTRÆTI4 Slm.r: 1882S — 14437 Heunasímar 40863 og 22790. íbúöir óskast miklar útborganir 2, 3, 4 og 5 herb. íbúðir. Einnig hæðir með allt sér, og einbýlishús. 7/7 sölu m. a. 3 herb. hæð í steinhúsi við Vesturgötu. 3 herb. ódýr hæð við Njáls- götu. Sérhitaveita. Laus strax. 3 herb. nýstandsett hæð í steinhúsi í Austurbænum, ásamt einstaklingsíbúð í risi. 4 herb. risíbúð í Hlíðunum. 4 herb. rishæð, 80 ferm. neðst í Hlíðunum. Sérhitaveita. Mjög ódýr. 4 herb. jarðhæð í Teigunum. Nýmáluð með sérinngangi. 4 herb. hæð um 100 ferm. í Vesturborginni. Þarfnast lag færingar. Selst mjög ódýrt. 125 ferm. vönduö hæð í Hlíð- unum. Tvær stórar stofur. Tvö svefnherb. og hall, ný- málað eldhús og bað. Sér- inngangur. 1. veðr. laus." — Sanngjarnt verð. 140 ferm. hæð með allt sér, í smíðum í Kópavogi. Góð áhvílandi lán. 1. veðr. laus. Einbýlishús með 600 ferm. eignarlóð og byggingarrétti í Vesturborginni. Timburhús á steyptum kjall- ara við Laugarásveg. Fallegt einbýlishús við Breið- holtsveg. 3 herb. íbúð, mjög góð kjör. AIMENNA FASTEIGNASAtAN 'tlNDAROATA 9 SÍMI 21150 Hijfum kaupanda ú 2ja herb. íbúð á góðum stað. Útborgun 4—500 þús. Hufum kaupanda að 3ja herb. íbúð í gamla bæn- um. Mikil útborgun lliífum kaupanda á 3—4 herb. íbúð nýrri eða nýlegri. Útborgun 6-700 þús. Hiífum bupanda að hæð og risi í Austurborg- inni. Mikil útborgun. Einnig höfum vií kaupendur að lóðum, ein- býlishúsum fokheldum og lengra komnum. og tusteigmr Austurstræta 12. Sin>i 21735 Eftir iokun simi 36329. Trúlofunculiringar **Í".'W *¦ ¦ «f?(«lv*l ¦ .'.«.;«; i HALLDOR Skólavörðustíg 2. LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6 Pantig tima i síma 1-^7-72 Síml 14226 Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum. Miklar útborganir. Til sölu Tvær 3ja herb. íbúðir í sama húsi við Laugaveg. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Óðinsgötu. Sérinng. Einbýlishús í smíðum við Dragaveg. Raðhús við Laugalæk; 6 herb. Byggingalóðir. Hatnari'iörhur 3ja herb. kjallaraibúð, 80 fer metra. Útborgun 150 þús, HÖFUM KAUPENDUR aS einibýlishúsum og nýlegum hæðum í Hafnarfirði. Fasteignasala Kristjáns Eirikssonar hrl. Laugavegi 27. Sími 14226 Sölumaður: Kristján Kristjánsson Kvöldsími 40396. Einbýlishús i Hafnarfiröi Til sölu gott 5 herb. steín- hús á mjög góðum stað í mið bænum, við Hellisgerði. Glæsi legur skrúðgarður fylgir hus- inu. Eign þessi er í mjög góðu ástandi. ARNI GUNNLAUGSSON hrl. Austurgötu 10. — Hafnarfirði Sími 50764 frá kl. 10—12 og 4—6. Einbýlishús i Hafnarfirði Til sölu vandað og vel hirt steinhús á góðum stað í V- bænum. Húsið er tvær hæð- ir og geymsluloft. Á efri hæð eru tvö herb., eldhús og bað; á neðri hæð tvö herb., geymsla og þvottahús. Falleg ræktuð lóð fylgir húsinu. Afgirt með steinsteyptum garði. Húsið er laust strax. Söluverð kr. 675 þús. Útborgun helzt kr. 400 þús. ARNI GUNNLAUGSSON hrl. Austurgötu 10. — Hafnarfirði Sími 50764 frá kl. 10—12 og 4—6. Félagslíf Handknattleiksstúlkur Ármanni. Æfingatafla sumarið 1965. Mánudaga kl. 7.30 til 8.30 2. fl. B og byrjendur. Mánudaga kl. 8.00 til 10.00 2. fl. A og meistaraflokkur. Föstudaga kl. 7.30 til 8.30 2. fl. B og byrjendur. Föstudaga kl. 8.00 til 10.00 2. fl. A og byrjendur. Mætið vel og verið allar með strax frá byrjun. Nýir félagar alltaf velkomnir. Stjórnin. Handknattleiksstúlkur Fram Æfingar hefjast á Fram- velli'num. Föstudaginn 4. júní: Kl. 7,30 e.h. 12—14 ára. Kl. 8,30 e.h. MfL, 1. og 2. fl. Stjórnin. ISIK^IK ISL GUNMARSSON Málflutningsskrifstofiv , Lækjarsötu 6 B. — II. hæð , -—-—Tzrr-r-.—r?rr—mr&f.—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.