Morgunblaðið - 04.06.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 04.06.1965, Blaðsíða 18
18 MORCUNBLAÐIÐ FSstudagur 4. júní 1963 Alúðarþakkir sendi ég öllurn þeim sem á ýmsan hátt sýndu mér vinarhug á 70 ára aímæli mínu 26. maí. Guð blessi ykkur öll. Magnús Brynjólfsson, Seljavegi 13. Vegna jarðarfarar Jéhanns Armanns Jónassonar érsmíðamcistara veroa verzlanir félagsmanna lokaðar laugardag- inn 5. júní frá M. 10—12 f.h. Ursmiðafélag Islands Karlmannafrakkar Höfum fengið nokkur stykki af KARLMANNAFRÖKKUM, í mismunandi stærðum og litum, frá: wumæ By ApíKJÍnfment to H. M. Ihe Kins Konfektions Aktiebolag, Uuskvarna — Svíþjóð. Andersen & Lauth hf. Afgreiðslufólk Okkur vantar karlmann eða stúlku vön kjötafgreiðsiu. Grensaskjor Sími 36746. ¦t Konan mín ÁSTA KRISTINSDÓTTIK andaðist 3. júní sl. — Jarðarförin ákveðin síðar. Árni Ólafsson frá Loftsstöðum, Sólvallagötu 27, Reykjavík. Systir mín GUÐRÚN INGIBJÖRG BALDVINSDÓTTIR andaðist að Hrafnistu, miðvikudaginn 2. júní. Jarðar- förin auglýst síðar. Halldóra Baldvinsdóttir. Eiginmaður minn GUÐJÓN JÓNSSON í Ási, andaðist 2. júní. Ingiríður Eiriksdóttir. Hjartkær maðurinn minn, faðir okkar og afi JÓN BJÖRGVIN BJÖRNSSON Ásvallagötu 39, er léz.t iaugardaginn 29. f.m. verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni laugardaginn 5. þ.m. fcl. 10,30. Jarðar- förinni verður útvarpað, blóm vinsarnlegast aíbeðin, en þeim sem vildu mJnnast hins látna, er vinsamlegast bent á Hjarta- og æðasjúkdómafélagið. Esther Högnadóttir, Högni Jónsson, Björgvin Jónsson, Margrét Jónsdóttir, Kdda Jónsdótth-, Þór og Jón Björgvha GarJterssynir. Útför föðUr ©kkar og tengdaföður, JÓHANNS ÁRMANNS JÓNASSONAR órsmíðamewtara, sem lézt 31. maí fer fram frá k-irkju Óháðasafnaðarins laugardaginn 9. jú»i M. 10,30. — Þeim, sem vildu minnst hinns látna, ex bent á lífcnarstofnanir. Börn og tengdabörn. Fasf /æð# Skagasíld ö> hne, gisting, vei-tlusalir. Hótel Akranes Síioar 1712 og 1871. Make-up Mastara Augnskuggar Augnabrúnalitir Varalitir og nagleslökk í samstæðum iiium. k^kww. Umboðsm.: RHUR hf. sM Z3S27 Nýkomnir fallegir •dýrir. I.eðurmohkasáur Verg kr. 2B1. — Póstsenðma — Skóvenbn Péters Méssonar Leugavegi 17. — Framnesv.2. I. DEILD LAUGARDALSVÖLLUR í RVÖLD KL. 20,30 LEIKA Valur — KR Mótanefnd. Viljum ráða 2— 3 góða verkstæðismenn nú þegar. Trésmiðjan Byggir hf. sími: 3-40-69. Henkei DIXAN ER SÉRSTAKT ÞVOTTADUFT FYRIR ALLAR TEGUNDIR ÞVOTTAVÉLA. • Vélin yðar þarfnast sérstaks þvottaefhis — þessvegna varð DIXAN til. • DXIAN freyðir lítið og er því sérstaklega gott fyrir sjálfvirkar þvottavélar. • DIXAN fer vel með vélina og skilar heztum árangri. einnig hvað viðksmur gerfiefnum. • DIXAN er í dag mest keypta efni í þvolta- vélar í Evrómi. • DIXAN er framleitt hjá HENKEL í Vestur^ Þýzkalandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.