Morgunblaðið - 04.06.1965, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 04.06.1965, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 4. júní 1965 Skrifstofustúlkur Opinber stofnun óskar að ráða tvær skrifstofu- stúlkur nú þegar. Kunnátta í vélritun nauðsynleg. Umsóknir er tilgreini menntun og starfsreynslu sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 11. júní n.k. merkt: „Skrifstofustarf — 1965“. Ketill óskast Oskað er eftir góðum miðstöðvarkatli ca. 8 ferm. að stærð með brennara og tilheyrandi stillitækjum. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins merkt: „7753“. Skrifstofustúlka óskast nú þegar til starfa hjá stóru heildsölufyrir- tæki í Miðbænum. Kvennaskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. — Upplýsingar í síma 24053. Afgreiðslumaður óskasf Vanur maður óskast til að taka að sér afgreiðslu á vörum. Þarf að geta unnið sjálfstætt. VÖKUFLUTNINGAMIÐSTÖÐIN H.F. Borgartúni 21 — Sími 16480. Vélopakkningar Ford amenskur Ford Taunus Ford enskur Chevrolet, flestar tegundii Buick Dodge Plymoth De Soto Chrysler Mercedes-Benz. flestar teg. Volvo Moskwitch, allar gerðir Pobeda Gaz ’59 Opel. flestar gerðir Skoda 1100 — 1200 Renault Dauphine Volkswagen Bedford Diesel Thames Trader BMC — Austin Gipsy GMC t>. Jónsson & Co. Brautarholti 6 Sími 15362 og 19215. Brauðstofan S'imi 16012 Vesturgötu 25 Smurt brauð, snittur, öl, gos og sælgæti. — Opið frá kl. 9—23,30. URETAN LAKKIÐ hefur hörkuna, veörunar - og slifþolið Gólf-véla-lesfa og sklpamáilnlng FRÚIM VELUR DELIFLEX DELIPLAST - FALLEGT ÍÍRVAL - gólff I ísa r ^pcfosnfiniNK^ Verz'unar- og iðnaðarhúsnæði Verzlunarhæðin Laugavegi 160 er til sölu ásamt tilheyrandi eignarlóð. Tilboð óskast send skrifstofu vorri fyrir 10. þ.m. rJ i «• •* Sláturfé’ag Suðurlauds Skulagötu 20, Reykjavík. Lokað á laugardögum Eins og undanfarin ár verður ekki opið hjá okkur á laugardögum i júní júlí og ágúst. Kristjánsson hf. Ingólfsstræti 12 — Sími 12800. Vantar II. vélstjóra eða háseta á bát frá Grindavík sem er með humartroll. Upplýsingar í síma 36008. Sölustarf — Skrifstofustarf Lítil heildverzlun óskar eftir starfsmanni hálfan daginn. Tilboð sendist blaðinu fyrir miðvikudag merkt: „Sölumáður — 7756“. MaBur óskast strax til að stjórna nákvæmnisvélum. Gott kaup fyrir góðan mann. Leggið nöfn yðar á afgr. merkt: „Nákvæmur — 7758“ fyrir nk. miðvikudagskvöld. I HVSTASIiNNlFERÐINA Sólgleraugu fyrir dömur og herra. Fjölbreytt úrval. Filmur, sólarolía o. m. fl. Verzlunin ÞÖLL, Veltusundi 3 (gegnt Hótel ísland bifreiðastæðinu). i McCall’* i 7392 Lítið magn af fínum 140 cm. breiðum dragtastrlga- efnum, einlitum og með áþrykktum frönskum munstrum í sömu grunnlitum. Einnig mjúkt perlon- efni, til að nota samlitt í blússuna og fóður í jakk- ann. Svona flík saumuð eftir McCalls-sniðum vekur hrifningu allra og verður góður ferðafélagi í sumar. — Allt tilheyrandi tillegg. ^fUogue Saumamiðstöð . , , Laugayegi 11Strandgötu, JHafnai-firði. v •» ‘■itu. í, < t ■ ■ ■■ ■ • 1 ' Jil" •■■>•■* v*f . ,» I >•' > b >■**. iTTTTTú t*\ 'viJi VUÍ -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.