Morgunblaðið - 04.06.1965, Blaðsíða 15
r Föstudagur 4. júní 19W
MORGUNBLADID
15
Geimferö Bandaríkjamannanna
Hafa Bandaríkin náð Sovétríkjunum á sviði geimferða?
EINS OG frá er skýrt annars
staðar hér í blaðinu, hófu
Bandaríkjamenn í gær erfið-
ustu os; lengstu geimferð, sem
þeir hafa framkvæmt til
þessa. f fyrsta sinn hefur
bandarískur geimfari yfirgef-
ið geimfar sitt og svifið um
út í geimnum með svipuðum
hætti og rússneski geimfar-
inn Alexej Leonov hinn 18.
marz sl., en helmingi lengri
tíma.
TLlraun Bandaríkjamanna
skyldi hins vegar ganga enn
lengra en tilraun Rússa fyrir
tveimur og hálfum mánuði.
Aðstoðarflugmaðurinn í
bandaríska geimfarinu átti
ekki einungis að yfirgefa
geimfar sitt, heldur svífa út
en hann fór inn í geimfar sitt
aftur. Hefur enginn maður
verið honum lengur svífandi
í túminu.
*
Báðir geimfararnir, James
McDavitt flugstjóri geim-
skipsins og Edward White, að
stoðarfíugstjórinn, sem nú
þegar hafa byrjað geimferð
sína, þar sem farið verður 62
sinnum í kringum jörðina á
98 klukkustundum, gengu und
ir nákvæma læknisskoðun um
síðustu helgi og þá var tekin
svofelld ákvörðun: Ef ekk-
ert óvænt kæmi fyrir skyldi
Gemini IV hefja ferð sína út
í geiminn kl. 2 e.h. (ísl. tími)
næsta fimmtudag hinn-3. júní.
Bandaríska geimferðastofn-
unin (NASA) hafði skýrt frá
eftirfarandi áætlun geimferð-
arinnar: Sex mínútum eftir
Yfir Mexico á hinn geimfar
inn, Edward White að opna
hurð geimfarsins og yfirgefa
það bundinn línu um 7,6 m
langri. Með þrýstiloftsbyssu,
sem hann stýrir með hendinni
á hann að hreyfa sig hægt að
eldflaugarþrepinu. Á meðan
White er fyrir utan geimfar-
ið, mun hann taka ljósmyndir
af jörðinni, stjörnunum, geim
farinu og eldflaugarþrepinu.
Einnig á McDivitt að taka
myndir af White, þar sem
hann svífur fyrir utan geim-
farið. Tíu mínútum síðar, þeg
ar þeir félagar eru yfir Flor-
ida, mun White fara aftur inn
í geimfarið.
ástæðan til þess er að geim-
farið er tveggja manna far.
3f
hann útskrifaðist sem B. S.
(Bachelor of Science) árið
1959. McDivitt er kvæntur og
á þrjú börn.
Geimferð þessi fer fram úr
fyrri áætlun Bandaríkja-
manna, en þar var áaetlað, að
fyrsta ferð Bandaríkjamanns,
þar sem hann hreyfði sig út í
geimnum, yrði ekkj fram-
kvæmd fyrr en síðar á þessu
ári og þá með Gemini V. Ef
þessi geimferð, tækist, eru
*
Edward White er 35 ára
gamall og útskrifaðist frá
West Point herskólanum í
New York 1952. Hann gekk í
flugherinn og ntarfaði síðan í
þrjú ár i Vastur-Þýzkalandi í
v~ ----- ;.
X-
James McDivitt
flugstjóri geimfarsins.
að hlnu útbrunna Sðru þrepi
Titan 2 eldflaugarinnar, sem
flutti geimfar hans, sem nefn
ist Gemini IV, á sporbraut
umhverfis jörðu, og snerta
það.
Að svo búnu mun McDivitt,
með því að setja af stað
hreyfla geimfarsins, stýra því
í um 25 km fjarlægð frá eld
flaugarþrepinu og síðar eða
um þremur klukkustundum
seinna, á meðan geimfarið er
í fimmtu hringferð sinni um-
hverfis jörðu, stýra því aftur
í um það bil þriggja metra
fjarlægð frá eldflaugarþrep
inu. Eftir þetta mun Gemini
IV haldt. áfram hinni f jögurra
sólarhringa geimferð sinni
.*
Geimfarinn Edward White (yzt t.v.) fer út úr sámskonar
tæki og Gemini IV á æfingu á Mexico-flóa við æfingu til
undirbúnings geimferðinni. A floti í sjónum rétt hjá eru
McDivitt og tveir froskmenn úr bandaríska sjóhernum.
^K
Það er hins vegar ljóst af
gangi tilraunarinnar, að sá
hluti hennar að snerta eld-
flaugarþrepið hefur ekki tek-
izt. Hins vegar tókst öðrum
geimfaranum Edward White
að fara klakklaust út úr geim-
farinu og var hann síðan í 20
mínútur úti í geimnum áður
Edward White, aðstoðarflug-
maður í geimfarinu og sá
þeirra félaga, sem var 20 mín.
fyrir utan geimfarið ut
í geimnum.
geimskotið, þegar geimfarið
hefur losað sig við 2. þrep eld-
flaugarinnar, sem bar það á
loft, mun flugstjóri geimfars-
ins, McDivitt, stýra geimfar-
inu í um 90 m fjarlægð frá
hinum útbrunna þrepi. í ann
arri hríngferðinni umhverfis
jörðu mun McDivitt, er geim-
farið er yfir Hawaii, stýra því
í um 7,5 metra fjarlægð frá
eldflaugarþrepinu.
Eins og sjá má voru þetta
hinar upphaflegu áætlanir
bandarískra vísindamanna,
en þær röskuðust nokkuð eft
ir að ferðin var hafin, eins og
sagt er frá í forsíðufrétt blaðs
ins.
Ráðgert er, að geimfarið
lendi á Atlantshafinu um 640
km fyrir sunnan Bermuda.
Hefur þegar verið sendur þang
að fjoldi skipa, sem munu
dreifa sér um þetta hafsvæði
í því skyni að leita uppi geim
farana, þar sem þeir munu
þá vera á reki í geimfarinu,
og taka þá um borð.
Nafn sitt, Gemini IV, dregur
geimfarið af hinu enska heiti
stjörnumerkis tvíburanna, en
þeir, sem þekkingu hafa á
geimferðum, yfirleitt sam-
mála um eitt: Bandaríkin
munu þá hafa komizt fram
úr Sovétríkjunum í þessum
þætti geimferðanna.
*
James A. McDavitt er 36
ára að aldri. Hann var valinn
í hóp geimferðaflugmanna í
september 1962 og hafði þá að
baki sér langan feril sem flug
maður í flugher Bandaríkj-
anna, en í flugherinn gekk
hann 1951. Menntun sína í
flugverkfræði hlaut hann við
Michigan háskóla, en þar
hlaut hann hæstu einkun, ex
þotuflugdeild. Hann nam síð-
an við Michigan háskóla, þar
sem hann lauk B. S. prófi í
flugvélatækni 1%2. Edward
White er kvæntur og á tvö
börn.
Báðir eru þeir MeDavitt og
White majorar í bandaríska
flughemum.
Á þessari mynd sést, hvernig
ráðgert var, að geimfarið,
neðra tækið á myndinni, og 2.
þrep eldflaugarinnar, efra tæk
ið, ferffuðust á hringferð sinni
umhverfis jörðu, unz geimfar-
ið hefði, eins og sést síðast á
myndinni, reynt að komast
eins nærri eldflaugarþrepinu
og unnt væri. Eins og þegar
hefur verið greint frá, tókst
þessi þáttur tilraurtarinnar
ekki fuUkomlega.