Morgunblaðið - 04.06.1965, Blaðsíða 4
MORGUNBIAÐIÐ
Föstudagur 4. júní 1965
Rafvirkja
vantar vinnu og íbúð úti
á landi. Vanur jarð- og
loftlínuvinnu. Tilboð merkt
rafvirki 7804, leggist inn á
afgreiðslu blaðsins fyrir
15. þessa mánaðar. ,
I
2 herb. íbúð
til leigu frá 25. júní til 25.
ágúst. Leigist með húsgögn
um Og síma. Tilboð sendist
fyrir 10. júní, merkt:
„íbúð'— 7752".
Bílkrani óskast
Bílkrani óskast til kaups.
Tilboð, þar sem tilgreint
er verð, stærð og aldur,
sendist Mbl. fyrir 10. 'þm.,
merkt: „Bílkrani — 7807".
Bandaríkjamaður
óskar eftir 2ja herb. íbúð
í Reykjavík eða Keflavík.
Tilboð sendist fyrir laugar
dagskvöld,. merkt: „200 —
7806".
Konur Garðabreppi!
Óska eftir húshjálp einu
sinni í viku. Upplýsingar
í síma 51888.
Keflavík — Nágrenni
Nýkomið fallegar telpna-
úlpur á 6—12 ára.
Verzl. STEINA
Keflavík — Nágrenni
Nýkomið fjölbreytt úrval
telpnasumarkjóla.
Verzl. STEINA
Keflavík — NágTenni
Danskir terylene-barna-
gallar á 1—4 ára.
Verzl. STEINA
Keflavík — Nágrenni
Fallegt úrval dömublússur.
Vensl. STEINA
Reglusöm hjón
óska að taka á leigu íbúð
frá 1. okt. Tilboð merkt:
„1000 — 7808", sendist afgr.
Mbl. fyrir mánudag.
Keflavík
Ung hjón með 1 barn óska
að taka á leigu sem fyrst
1 herb. og eldhús. Reglu-
semi. Sími 2247.
Til sölu
austurþýzk trésmiðavél, —
þykktarhefill, afréttari, —
hjólsög. Borð 41x150 sm.
Upplýsingar í síma 32357
eftir kl. 7 á kvöldin.
Kálplöntur
— stórar og góðar. Blóma-
plöntur, margar tegundir.
— Plöntusalan, Eskihlíð D
Stúlka
óskar eftir velborgaðri
vtnnu hálfan daginn- Vön
afgreiðslu. Upplýsingar í
síma 213*9, milli 6—ð á
kvöldm.
Aukavinna
Húsmóður vantar auka-
vinnu, heimavinnu eða
utan heúnilis. Allt kemur
til greina. Tilboð sendist
afgr. MbL merkt: „Auka-
vinna — 7609". ________
Sjóstangsveiðlmót
:-';-:;-::-':T"i^"*-r-:'r-^-^v.1.^'
Stefán Þorvaldsson barþjónn er iðinn við það lika að fiska á
sjóstöng. Þessi mynd er tekin fyrir 2 árum, þegar Stefán innbyrti
kampakátur einn myndarlegan þorsk fimlega. Myndina tók Sigur-
geir Jónasson.
Næstkomandi föstudags- bátar í keppninni, og eru þeir
kvöHd verður 6. alþjóða sjó- frá 15 til 40 tonn.
stangaveiðimótið sett á Kefla MÓUnu ]ýkur & anMn ,
yrkurflugvelli. Verður þetta hvítasunnu með kveðjuhófi á
f,olmennasta sjostengaveiði- Keflavíkurflugvelli> þar sem
mót, sem haldið hefur venð úrs]it verða tilkynnt og verð-
hér á landi, en þátttakendur laun aflhennt. Keppt verður
eru um 80 frá fimm þjóðum. ™ m<>rg og glæsileg verð-
Akureyringar og Keflvíkingar J"*" __£ ^eté^bikatínn,
, , . . , . ... Roff-styttuna, gull- og silfur-
senda nu i fyrsta skipti f,ol- verðlaun gefin af Alþjóða-
mennnar sveitir tU keppni. sambandi sjóstangaveiðifélaga
Frá Reykjavík verða 12 sveit- (IGSA) og bikar gefinn af
ir, þar af ein kvennasveit. erlendum þátttakendum í
fyrsta alþjó'ða sjóstangaveiði-
Veiðikeppnin hefst á laug- m6tinu, æm haldið var á ís-
ardagsmorgun 5. júní og stend landi árið 1960.
ur yfir í þrjá daga. Rói'ð verð Sjóstangaveiðifélag Reykja
ur frá Keflavík kl. 10 á hverj vrkur hefur annast undirbún-
um morgni, en bátar eiga að ing fyrir þetta fjölmenna mót
vera komnir aftur í höfn kL í samvinnu við Stangaveiði-
6 að kvöidi. AUs verða 12 klúbb Keflavíkurfl-ugvallar.
Fri6 læt ég eftir hjá ySur, minn
frið gef ég ySur (Jóli. 14, 27).
í dag er föstudagur 4. júní og er
það 155. dagur ársins 1965.
Kflir lífa 21« dagar.
Annar fardagur.
ÁrdegisháflæSi kl. 9.46.
SíSdegisliáflæði M. 22:12
NaetÚTlæknir í Keflavík 2. þm.
og Ólafur Ingibjörnsson sími
1401 eða 7584, 3/6 Kjartan ólafs
son sími 1700 4/6 Ólafur Ingi-
björnsson sími 1401 eða 7584.
Nætur- og helgidagavarzla
lækna í Ilafnarfirði í júnímán-
uði 1!)65. Aðfaranótt 5. Guðmund
ur Guðmundsson. Helgarvarzla
laugardag til mánudagsmorguns
5. — 7. Kristján Jóhannesson.
Helgidagavarzla annan hvíta-
sunnudag og meturvarzla aðfara
nótt 8. Ólafur Einarsson. Aðfara-
nótt 9. Eiríkur Björnsson. Aðfara
nótt 10. Jósef Olafsson. Aoi'ara-
nótt 11. Guðmundur Guðmunds-
son. Aðfaranótt 12. Kristján Jó-
hannesson.
Næturvörður er í Vesturbæjair
apóteki vikuna 29. 5. — 5. 6.
Slysavarðstofan i Heilsuverndi
arstöðinni. —I Opin allan s<>lir-
hringinn — stnu 2-12-30.
Frárhvegis veíður tekið S móti þeirn,
er gefa vilja-bióS í Blóðbankatin, si"n»
hér segir: Mámldaga," : þriðjudagí^
fimmtudaga og föstndaga frá kl. 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MWVIKUDAGA fr4
kl. '2—8 e.h. JLaugardaga frá \kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal vakin a mlð-
vikudögum, vegna kvöldtimans.
I/augarnesapötek og Apótek
Keflavíkur eru opin alla virka
daga kl. 9—7, nema laugardag*
frá 9—4 og helgidaga frá
síml 170«.
Stork-
urinn
sagði
að hann hefði um daginn ekið
Siglufjarðarskarðj sem sjálfsagt
er ekki i frásögur færandi, en
þarna uppi hjá Afglapaskarði og
Illviðrahn-úk hitti hann mann
með myndavél.
lÆaðurinn sagði storkinum, að
í rauninni væri vegurinn yfir
Siglufjarðars-karð ekkert verri
en aðrix vegir á þessu guðs vol-
aða landi, í það minnsta betri e»
þeir, þarna i Húnavatnssýslun-
um, þar sem blessaðir bændurn-
ir reyna að raka úr moldarkless-
unum, svo að úr verður hrúga,
sem eiginlega er ekkert betri er»
hvörfin, sem illa ætlar a*ð ganga
að losna við af þjóðvegum landa
ins, og lifum við þó á 20. öld>-
inni.
Sjáðu til dæmis þessa mynd
af veginum Siglufjarðarmegia
við Siglufjarðarskarð? Eiginlega
er ekki hægt að kalla þetta veg,
en það er vo sem allt of mörga
nafnfð gefið, sagði maðurinn og
renndi sér fótskriðu Fljótamegin
við Skarðið.
Storkurinn var manniniim al-
veg sammála, og með það brá
hann undir sig betri vængnum
og flaug að Heljartröð, þarna á
Strákaveginum, sem þeir æUa
núna að fara að bora.
Séð niður Sneiðing Eftir er að moka þarna tum 200
Á spjaldina stendur: Brattar brekkur.
30« melra.
Málshœttir
Sein iðrun er sjaldan hrein.
Svo uppsker hver sem hann
sáir til.
Sjaldan batnar mey í heiman-
ferð.
Sá er þjófurinn verstur, sem
úr sjálfs síns hendi stalur.
Við illt má bjargast, en ei við
ekkert.
Við erum ekki bráðfeigari en
guð vill. , «
Víða liggja'vegamót.
Verst er að deyja ráðaíaus.
Spakmœli dagsins
Og þú líka, barnið mití, Brút-
US.
— Cæsar.
>f Gengið >f
2. júíú 1965
Ka<iD Rali
1 Enakt pund ________ 119-96 VXM
1 Bandar dollar .......___..... 42,95 43.06
1 KanadadoUar...............------J9.73 39.84
100 Pesetar .„ ________ Tt,«0 71^0
M» Danakar kxónur ------ «19.80 321.40
100 Norskar krónur------— 600.53 602.07
100 Sænsfckar krónur____832.60 8*4.75
100 Finnsk mörk ____ 1.335.20 1.338.TZ
100 Fr. frankar............... 876,18 878,42
100 Belj?. frankar ................ 86.47 86.69
liOO Svissn fraokJr ........ 909,46 992.00
10» Gyllmi________U0tM 1.194^*
100 Tékka króour ........... 596.40 598.00
W9 V-þýjfc mörk ____ 1.0TO.Oe lDf77.7«
180 Lírur .._.......'.__.________ %M «M
im Austurr. ach.________MS.tB 1««.««
y» P««H«r________________TÍM TIM
VINNUSTÖÐVUN HJÁ ÞJÓN-
UM ÚT AF VÍNDEILUNNI?
__ln_g,n_tlii.= lil'S'l»BtMsglH»smteffllg''"'1't'll"~11""
£!lz=±L±^----t-t*ft'™„„=.„,,l=r„,iT=llll=l»J=/IHrBI»l=i
Íl
W!
uim
viovomftjil ifl
larJia
Tmnm Mswjgwsitf'Srtiisií/isiiii wm&rnsm
iii=jjiie:íí»=ji«sí''i=""5T'^''",si«'5;i/)s)/|I=ji
"ISllllSJlJJr
,*W/a|l|/=()i
* i—nrsii
í mörgum veiting«hús_ai h_fa veriS _«agd _w* apjdfld, aem beada á að þjói_-J-» aé eitki atlur.
þar stjia hauu er séður.