Morgunblaðið - 04.06.1965, Side 4

Morgunblaðið - 04.06.1965, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 4. júní 1965 4 Rafvirkja vantar vinnu og íbúð úti á landi. Vanur jarð- og loftlínuvinnu. Tilboð merkt rafvirki 7804, leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 15. þessa mánaðar. 2 herb. íbúð tii leigu frá 25. júní til 25. ágúst. Leigist með húsgögn um Og síma. Tilboð sendist fyrir 10. júní, merkt: „íbúð — 7752“. Bílkrani óskast Bílkrani óskast til kaups. Tilboð, þar sem tilgreint er verð, stærð og aldur, sendist Mbl. fyrir 10. 'þ.m., merkt: „Bílkrani — 7807“. Bandar ík j amaður óskar eftir 2ja herb. íbúð í Reykjavík eða Keflavík. Tilboð sendist fyrir laugar dagskvöld, .merkt: „200 — 7806“. Konur Garðahreppi! Óska eftir húshjálp einu sinni í viku. Upplýsingar í síma 51888. Keflavík — Nágrenni Nýkomið fallegar telpna- úlpur á 6—12 ára. Verzl. STEINA Keflavík — Nágrenni Nýkomið fjölbreytt úrval telpnasumarkjóla. Verzl. STEINA Keflavík — Nágrenni Danskir terylene-barna gallar á 1—4 ára. Verzl. STEINA Keflavík — Nágrenni Fallegt úrval dömublússur. Verzl. STEINA Reglusöm bjón óska að taka á leigu íbúð frá 1. okt. Tilboð merkt: „1000 — 7808“, sendist afgr. Mbl. fyrir mánudag. Keflavík Ung hjóm með 1 barn óska að taka á leigu sem fyrst 1 herb. og eldhús. Reglu- semi. Sími 2247. Til sölu austurþýzk trésmiðavél, — þykktarhefill, afréttari, — hjólsög. Borð 41x150 sm. Upplýsingar í síma 32357 eftir kL 7 á kvöldin. Kálplöntur — stórar og góðar. Blóma- plöntur, margar tegundir. — Plöntusalan, Eskihlíð D Stúlka óskar eftir velborgaðri vinnu hálfan daginn. Vön afgreiðslu. Uppiýsingar í síma 21380, miili 6—9 á kvöldin. Aukavinna Húsmóður vantar auka- vinnu, heimavinnu eða utan heimilis. Allt kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Auka- vuuia — 7809“. Sjóstangsveiðimót Stefán Þorvaldsson barþjónn er iðinn við það líka að fiska á sjóstöng. Þessi mynd er tekin fyrir 2 árum, þegar Stefán innbyrti kampakátur einn myndarlegan þorsk fimlega. Myndina tók Sigur- geir Jónasson. Næstkomandi föstudags- kvöMd verður 6. alþjóða sjó- stangaveiðimótið sett á Kefla víkurflugvelli. Verður þetta fjölmennasta sjóstangaveiði- mót, sem haldið hefur verið hér á landi, en þátttakendur eru um 80 frá fimm þjóðum. Akureyringar og Keflvíkingar senda i»ú í fyrsta skipti fjöl- mennn-ar sveitir til keppni. Frá Reykjavík verða 12 sveit- ir, þar af ein kvennasveit. Veiðikeppnin hefst á laug- ardagsmorgun 5. júní og stend ur yfir í þrjá daga. Rói'ð verð ur frá Keflavík kl. 10 á hverj um morgni, en bátar eiga að vera komnir aftur í höfn kL 6 að kvöidi. Alls verða 12 bátar í keppninni, og eru þeir frá 15 til 40 tonn. Mótinu lýkur á annan i hvítasunnu með kveðjuihófi á Keflavíkurflugvelli, þar sem úrslit verða tilkynnt og verð- laun afhennt. Keppt verður um mörg og glæsileg verð- laun, m.a. Flugfélagsbikarinn, Roff-styttuna, gull- og silfur- verðlaun gefin af Alþjóða- sambandi sjóstangaveiðifélaga (ICSA) og bikar gefinn af erlendum þátttakendum í fyrsta alþjó'ða sjóstangaveiði- mótinu, sem haldið var á ís- landi árið 1960. Sjóstangaveiðifélag Reykja vrkur hefur annast undirbún- ing fyrir þetta fjölmenna mót í samvinnu við Stangaveiði- klúbb Keflavíkurflugvallar. Málshœttir Frið læt ég eftir hjá yður, minn frið gef ég yður <-íoh. 14, 27). í dag er föstudagur 4. júni og ec l>að 155. dagur ársins 1965. Eftir lifa 210 dagar. Anuar fardagur. Árdegisháflæði kl, 9.46. SíðdegiSliáflæði kl. 22:12 nótt 10. Jósef Olafsson. Aðfara- nótt 11. Guðmundur Guðmunds- son. Aðfaranótt 12. Kristján Jó- hannesson. Næturvörffur er í VesturbæjaE apóteki vikuna 29. 5. — 5. 6. Næturlæknir í Keflavík 2. þm. og Ólafur Ingibjörnsson sími 1401 effa 7584, 3/6 Kjartan ólafs son sími 1700 4/6 Ólafur Ingi- björnsson sími 1401 effa 7584. Nætur- og helgidagayarzla lækna í Ilafnarfirði í júnimán- uði 1965. Aðfaranótt 5. Guðmund ur Guðmundsson. Helgarvarzla laugardag til mánudagsmorguns 5. — 7. Kristján Jóhannesson. Helgidagavarzla annan hvíta- sunnudag og næturvarzla aðfara nótt 8. Ólaíur Einarsson. Afffara- nótt 9. Eiríkur Björnsson. Aðfara Slysavarðstofan i Heilsuvr.rnd-t arstöðinnL — Opin allan sóLtr- tiringinn — stmi 2-12-30. Framvegis verður tekið á móti þeira, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sera bér segiri Mánudaga, þriðjuéaga. fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.ta. og 2—4 e.b. MIBVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Eaugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virk» daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. síml 1700. að hann hefði um daginn ekið Siglufjarðarskarð, sem sjálfsagt er ekki í frásögur færandi, en þarna uppi hjá Afglapaskarði og Ulviðrahnúk hitti hann mann með myndavél. Maðurinn sagði storkinum, að í rauninni væri vegurinn yfir Sigluf jarðarskarð ekkert verri ea aðrir vegir á þessu guðs vol- aða landi, í það minnsta betri en þeir þarna í Húnavatnssýslun- um, þar sem blessaðir bændurn- ir reyna að raka úr moldarkless- unum, svo að úr verður hrúga, sem eiginlega er ekkert betri en hvörfin, sem illa ætlar a‘ð gang* að losna við af þjóðvegum landa ins, og lifum við þó á 20. öld- inni. Sjéðu til dæmis þessa mynd af veginum Siglufjarðarmegia við Siglufjarðarskarð? Eiginlega er ekki hægt að kalla þetta veg, en það er vo sem allt of mörgu nafníð gefið, sagði maðurinn og renndi sér fótskriðu Pljótamegia við Skarðið. Storkurinn var manniniim al- veg sammála, og með það brá hann undir sig betri vængnura og flaug að Heljartröð, þarna á Strákaveginum, sem þeir æti* núna að fara að boi-a. Séff niður Sneiðing Eftir er að moka þarna um 200 — 300 melra. Á spjaldinu stendur: Brattar brekkur. Sein iðrun er sjaldan hrein. Svo uppsker hver sem hann sáir til. Sjaldan batnar mey í heiman- ferð. Sé er þjófurinn versfcur, sem úr sjálfs síns hendi stelur. Við ilit má bjargast, en ei við ekkert. Við erum ekki bráðfeigari en guð vill. . Víða liggjatvegamót. Verst er að deyja ráða>laus. Spakmœli dagsins Og þú líka, barniff mitt, Brút- us. — Cæsar. >f Gengið >f 2. júni 1965 Kámd SalK 1 EJnakt pund 119.96 120.26 1 Bandar dollar -........ 42,95 43.06 1 Kanadadoilar........39.73 39.84 100 Peaetar — ---------- 71,60 71.80 1)00 Danakar krónur 619.80 321.40 100 Norskar krónur —-— 600.53 602.07 100 Sænsk/kar krónur —... 832.60 834.75 100 Finnsk mörk------ 1.335.20 1.338.72 100 Fr. frankar ...... 876,18 878,42 100 Belj?. frankar ..._. 86.47 86,69 U00 Svissn frankar —— 909,46 992.00 100 Gyllini--------1.191.80 1.194.86 106 Tékkn krónur ..... 596.40 598.00 100 V.-þýA oaörk ____ 1.076.00 liíf77.76 160 Lárur .....'.--------- 6.98 6M 106 Austurr. ach.------- 196.10 166.98 106 Peuetar_______________7490 7490 VINNUSTÖÐVUN HJÁ ÞJÓN- - “ ^'/11=111131/1/=// iii ==5,0 \ ’ii/i/a/insm \ /\\ ÍIII=lll/SIHISJf»SI// eitll=/IHsll/)51«l'. sin siinai*/? ýisf nns nnemrsnt^rw riL Gestw Pnssio vKKun iSnal fiofíwéíi fí pjÓtJúfJutA HTH- fúöaíiWf/ :w2rsmi' 5iGmm ^ i1' ~KaagiP)giuisiin0iímw^misiw=imai/ns))i)=|i)) * •. ••___11 * iMmínMjm iws ,— f morgum veitingahúsum hafa. verið' heugd upip spjoiid, seui beuda á að þjóaaúm sé ekki atiur. þar sem hann er séður.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.