Morgunblaðið - 04.06.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 04.06.1965, Blaðsíða 22
22 MORGUNSLAÐiÐ FSstudagur 4. júni 1965 líml 1H7S Rififi í Tokíó (RIFIFI A TOKIO) Afar spennandi frönsk saka- málamynd meo emsku talL Karl Boehm Charles Vanel Barbara Lass Sýnd kL 5, 7 og 9. Bönnuð* innan 16 ára. MMEMMmB Hin víðfræga og umdeilda kvikmynd Luis Bunuels. — Aðeins fáar sýningar eftir! Bönnuð innan 16 ára. 'T Sýnd kL 5, 7 og 9. TONABIO Sími 11182 ÍSLENZKUR TEXTl (The Pink Panther) Heimsfræg og snilldarvel gerð ný, amerísk gamanxnynd í lit- um og Technirama. Hin stór- snjalla kvikmyndasaga hefur verið framhaldssaga í Vísi að undanförnu. Myndin hefur hvarvetna hlotið metaðsókn. David Niven Peter Sellers Claudia Cardinale. Sýnd kL 5 og 9. — Hækkað verð. W STJÖRNUnfn *~* Simi 18936 UJHJP Undirheimar USA. Hörkuspennandi og viðburða- rík amerísk kvikmynd um ófyrirleitna glæpamenn í Bandaríkjunum. Gliff Robcrtsson Endursýnd kl. 9.' Bönnuð börnum. Billy Kid Hörkuspennandi litkvikmynd um baráttu útlagans Billy Kid Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Síðustu sýningar. Barnasandalar STERKIR Litur: Brúnn. — Stærðir 27—34. Verð aðeins kr. 175,00. Góðir skór gleðja góð börn. Skóhúsið Hverfisgötu 82 - Sími 11-7-88. Tilkynning frá Efnalauginni Hraðhreinsun. Höfum flutt af greiðslu vora frá Dalbraut 1 að Hrísateig 47. — Viðskiptamenn sem átt hafa föt í hreinsun á Dalbraut 1 sæki þau að Hrísateig 47. H raðhreinsun Hrísateig 47. Húseign við Elliðavatn Til sölu er járnvarið timburhús um 70 ferm. Hæð og rishæð á steyptum kjallara við Elliðavatn. Á hæð inni og rishæðinni er 5 herb. íbúð. Vatn, rafmagn og sími eru í húsinu. Húsinu fylgir 10 þús. ferm. girt lóð. Allt laust strax. Nýja fasteignasalan Laugavegi 12 — Sími 24-300 — Kvöldsími 18546. Hver dtap Laurent? SPÆNDBNDE KHIMINAltlM ¦ Mgg CHOKSLUTNINOl DANIELLE DARRIEUX Æsispennandi frönsk morð- gátumynd, gerð eftir sögunni „Shadow of guilt" eftAc Patrick Quentin. Sagan hirt- ist sem framhaldssaga 1 danska vikublaðinu Ude og Hjemme undir nafninu „De Fem Mistænkte". Aðalhlutverk: I>anielle Darrieux Mel Ferrer Danskur skýringartexti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. tfi!5>i 'SV & ÞJÓDLEIKHÚSID JáOuiausiiui Sýning í kvöld kl. 20. 20. sýning. Sýning annan hvitasunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Sýning í kvöld kl. 20.30. Uppselt. Næsta sýning þriðjudag. Sii gamla kemur í heimsókn Sýning 2. hvítasunnudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Sýning miðvikudag kl. 20.30. Þrjár sýningar eftir. Aðgðngumiðasalan I H5nó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Æ&lJbÓl HEILDV ' Vesturgato 3 Simi 10210 Helanca-Sterch-buxnaefni, svart. — Klæðskerakrit. BJARNI beinteinsson LÖGFRÆOINGUR AUSTURSTRÆTI t* -«illi « vALDll SfMI f\i5 36 HU Engin sýning í dag Opið í kvöld Kvöldverðuv frá kl. 6. Fjölbreyttur matseðill. Úrval ai sérréttum. Ndva-tríó skemmtír. Dansað til kl. 1. Sími 19636. »tríelma<* Handklæði margir litir og stærðir. Verð frá kr. 31,-. Þvottapokar, sápur, púður, •vampar, shampoo og freyði- t>að. — Póstsendum. *>Hretma*< Freyjugötu 15. — Sími 11877. Hafnarstræti. — Sími 13491. Önnumst allar myndatökur, p-i hvar og hvenær n| yl sem óska'3 er. ~~j -J J LJÓSMYNDASTOFA PÓRIS IAUGAVEG 20 B . SÍMI 15 6 Theodór S. Georgsson málflutningsskrifstofa Hverfissrötu 42, III. hæð. Sími 17270. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Sími 1-1875. Simj 11544. Skyfturnar ungu frá Texas (Young guns of Texas) Spennandi amerísk Cinema- Scope litmynd um hetjudáðir ungra manna í Villta vestrinu. James Mitchum Alana Ladd Tody McCrea Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS ¦ =H>JH Simi 32075 og 38150. meefe Míss MlscWeP 1 ef1962í Jcssích I ONIltOAHTISTS Ný, amerísk stórmynd í lit- um og CinemaScope. Myndin gerist á hinni fögru Sikiley í Miðjarðarhafi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TEXTI IMýjar íbúðir til solu Höfum til sölu nokkrar sérstaklega fallegar 2ja, 3ja—4ra og 5 herbergja íbúðir, sem teiknaðar eru af Garðari Sveinssyni í nýju sambýlishúsi, sem verið er að byggja við Hraunbæ. íbúðirnar liggja sérstaklega vel við sólu. Mjög fallegt útsýni. Mal- bikuð gata. Hitaveita væntanleg. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. lögqiltur fasteignasali MAGNÚSSON Tjarnargötu 16 (AB húsið) Simi 20925 og 20025 heima. 3ja hetb. íbúðarhœð Til sölu er glæsileg nýleg 3 herb. íbúð á 3. hæð í sambýlishúsi á Högunum. Tvöfalt gler, harðviðar- hurðir og teppi. í kjallara fylgir sameign í þvotta- húsi með vélum og frystigeymslu auk sér geymslu í kjallara. Lóð fullfrágengin. Allar nánari uppl. gefur Skipa- og fasteignasalan KIRKJIJIIV'OI.I ' Síraar: 149IG oc 11S4S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.