Morgunblaðið - 11.06.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.06.1965, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐID Föstudagur 11. maí 1965 Sveit — Kauptún 10 ára telpa óskar eftir j vinnu í sveit eða kauptúni. Vön snúningum og barna- j gæzlu. Uppl. í sima 3-2436. NÝJA MYNDASTOFANÍ auglýsir myndatökur á 1 stofu og í heimahúsum alla I daga. Sími 15-1-25. (Heima 1 sími 15589) Nýja mynda- I stofan, Laugaveg 43 B. Blý Kaupum blý hæsta verði. 1 Málmsteypa Ámunda Sig- 1 urðssonar, Skipholti 23. — 9 Sími 16812. £ Leigjum út bíla án ökumanns. ;; BílalrV'a Hóhnars Goðtúni 28, Silfurtúni. r- Sími 51360. i Mótatimbur til sölu Sími 41675. | Óska eftir stórri stofu með innbyggð- 1 um skápum eða lítilli íbúð. 1 Ásta Guðjónsdóttir, Eski- 1 hlíð 18 A. Sími 11436. International Station ’52 árgangur til I sölu. — Sími 40959. Óska eftir 3ja herb. íbúð i í Heimunum frá 1. júlí. — 1 Upplýsingar í síma 306551 milli 9—6. Bíll til sölu Studebaker, 2ja dyra, 8 cyl. sjálfskiptur, til sölu. Garða stræti 25. Góðir greiðslu- skilmálar. Vantar 14—15 ára dreng til aðstoðar við laxveiðar í sumar. Verður að vera vanur hestum. Uppl. í síma 24635 í dag. HúsmæSur Stífi og strekki storisa, síðar gardínur og dúka. Er við frá kl. 9—2 og eftir kl. 7. Sími 34514. Heima Laugateig 16. Keflavík — Suðurnes ! Hringbraut 93 B. Sími2210. Opnum á morgun á Hring- braut 93 B. Brautarnesti Hringbraut 93 B. Sími2210. Kona óskar eftir vinnu helzt í Kleppsholtinu frá kl. 9—12, kemur til greina e. h. Hef verzlunarskóla- próf. Uppl. í síma 30960. Sumarbústaður til sölu í nágrenni bæjarins. — Upplýsingax í síma 17208. Bam Óska eftir að koma 3 mán- aða barni í vörzlu á daginn. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Barnagæzia 7933“. MENN 06 = AMLEFNIm Síðiastliðinn föstudag 4. júná hlutu tveir fulltrúar í Útvegs banka íslands viðurkenningu til málflutnings fyrir Hæsta- rétoti íslands. 1954, o.g . er Fulltrúi í Fisk- veiðisjóði íslamds. Hann er kvæntur Þórun/ni Guðnadóittur, og eiga þau þrjú börn. Kagnar Steinbergsson Axel Kristjánsson Axel Kristjánsson, fæddur í Reykjavík 20. nóvember 1928. Lauk stúdentsprófi 1948 og lagaprófi frá Háskóla ís- lands 1954. Varð héraðsdóms l'ögmaður 1959. Axel hefir starfað í Útvegs banka íslands frá 19. marz Ragnar Steinbergsson, fædd ur 19. apríl 1927 á Sigiuíirði. Lauk stúdentsprófi 1947 og lagaprófi frá Háskóla ís- lands 1945. Varð héra'ðisdóims- lögmaðuir 1958. Hefir starf-að í Útvegsibanka íslands á Akureyri síðan 2. janúar 1954 og verið lögfræð ingur bankams. Hanm er kvæntur Sigur- laujgu Ingólfsdóttur og eiga þau þrjú börn. Nýlega voru gefim samam í kirkju Óháða safrnaðarLns af séra | Emil Björmssyni umgfrú Hrafn- | hildur Vera Rogders Garða- stræti 15 og Arnór Sveinsson, Sigtúni 29. Studio Guðmumdar Garðastræti 8. Þér eruð Ijós heimsins, borg, sem stendur uppi á fjaili, fær ekki dulist. (Matt. 5. 14.) í dag er föstudagur 11. júuí 1965 og er það 162. dagur ársins. Eftir lifa 203 dagar. Barnabasmessa. Árdegisháflæði kl. 04:33. Síðdegisháflæði kl. 16:59. Næturvörður er í Reykjavík- ur Apóteki vikuna 5—12. júní. Slysavarðstoian i Heilsuvernd- arstöðinnl. — Opin allan soltr- hringinn — sími 2-12-30. Kópavogsapótek er opið alla virka d'aga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í júnimán- uði 1965. Aðfaranótt 5. Guðmund ur Guðmundsson. Helgarvarzla laugardag til mánudagsmorguns 5. — 7. Kristján Jóhannesson. Helgidagavarzla annan hvíta- sunnudag og næturvarzla aðfara nótt 8. Ólafur Einarsson. Aðfara- nótt 9. Eiríkur Björnsson. Aðfara nótt 10. Jósef Ólafsson. Aðfara- nótt 11. Guðmundur Guðmunds- son. Aðfaranótt 12. Kristján Jó- hannesson. Næturlæknir í Keflavík 12/6. — 13/6. Guðjón Klemens son, s: 1567 14/6. Ólafur Ingi- björnsson, s: 1401 eða 7589 15/6. Kjartan Ólafsson, s: 1700. Framvegis Verður tckið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankanvn, sem hér segir: Mánudaga, þriðj udaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9-^-11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skAl vakin á mið- vikudögum, veg;ia kvöldtímans. Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka dagá kl. 9—7, netna laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá sími 1700. Spakmœli dagsins Xemdu þér sjálfum heiðarleika og þá ertu öruggur um, að það er þó einum þorparanum færra í veröldinni. — Carlyle. Haldið borginni 4. júní voru gefin samain í Dóm kirkjunni af séra Ólaái Skúla- syni ungfrú Anoa Inger Egdal stud med og Akureyri ag Jó- hannes Maginússon otud med Hveragerði. Heimili þeirra er í HverageiVii. Studio Guðmundar Garðastræti 8. 70 ára er í dag Valgerður Björnsdóttir frá Hnifsdal. Hún verðup stödd á heimili dóttur sinnar, Lækjarkinin 10, Hafnar- firðL Munið Happdrætti Sjálístæðisflokksins 5 júní voru gefin sam.am í Reynivallakirkju aif séra Krist- | j'áni Bjamasyni ungfrú Heiðrún Þorsteimisdóttir Ásbramdssitöðum | Vopnafirði og Hermamm Hamson i HjalLa Kjós. Heimili þeirra e«r | Höfn Homafirði. Studio Guð- mundar Garðastræti 8. { LISTASÖFN Ásgrímssafn, Bergstaðasbræti 74 er opið summudaiga, þriðju- Tda@a og funmtudaga kl. 1:30 til 4:00 Listasafn Einars Jónssonar er lokað vegna viðgedðar. Minjasafn Reykjavíkurborg ar, Skúlatúni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. netna mámu i Þjoðminjasafnið og Lista- safn íslands eru opin alla daga frá U. 1.30 — 4. Þjóðmenning er oftast i Jdæmd eftir hreinlæti og um- ^gengni þegnanna. Húseigendum er skylt að (sjá um tað lok séu á sorp- [ ílátunum. GAMALT oc Gon Stundaðu á það, stúlkan mín, að stilla hofmóðs sinni, þá mun lukkan lenda í hendi þinni. Vinstra hornið Það versta við Ferðasjónvarp er það, að maður getur flutt það með sér. Blöð og tímarit Nýlega barst okkur afmælisíhefti HERÓPSINS 5.-7. tbl. Er það gefi« út I tilefni 70 ára afmælis Hjálpræði* hersins á íslandi. í blaðinu er margt greina og má þar m.a. nefna af- mæliskveðju frá biskupnum Herra Sigurbirni Einarssyni, grein séra Bjarna Jónssonar, er nefnist Trú starf andi í kærleika. Þá má nefna kveðja frá kommandör \yestergaard og frú og grein eftir Henny E. Driveklepp brigader er nefnist\ við höldum hern aðinum áfram. í blaðinu er auk þesa fjöldi mynda. sá NÆSf bezfi öldruð og dygg vianukona var á heimib exnibættismainms, og féll hernii öl'lu betur við húsbóndan en frúnia. Einihver gerði lítið úr husbómdanuim í hennar eyiru, og tók hún þá svari hans á þennan hátt: „Hann er ekki svo vitlaus, greyið. Hamn má barra til að ver* vitlaus, eins og kerliiigin er viitiaus, annao-s vehöuir hún vitla'Uis.“ í fyrravetur var stofnuð hér í Reykjavík ný útgáfa: BARNAVINAÚTGÁFAN. Tak mark útgefenda er það, að gefa út fögur og fullkomin listaverk fyrir böm, bæði Ijóð og lög. Enmfremur það, að sem flest, helst öll börn, sem listuim unna, geti eignast þau. Fyrrsta verkið sem út var gefíð var: SKÓLABJALLAN. í»að var sent til 2ö þúsund barna og mun verða sent fram veigis í barnaskóla. Hafa skóla stjórar og kennarar þakkað þetta og tekið því með mikl- um fögnuði fyrir hönd nem- enda srnna. — Itér sra iesend ur blaðsms hma bjortu sveit barnanna í Barnaskóla Ak- ureyrax vera að syngja „Skóla bjöiluna" sína, ásamt kennara sínum. Hún hljómar einnig í Barnatíma Útvarpsins. — Nú er út komið annað barnaverk: „TIL BARNANNA“, eftir sama höfund. Og nýtt lag verið samið við það, er síðar verður gefið út. Næst kemur út ljóðabók fyrir börn: „BERGLINDLR", eftir þennan höfund. Annað er það, er útgefend- ur hafa á stefnuskrá sinni, þaS, að verðlauna lisitraen böm. bau, sem nem* fram- sögn, þau, sem syngja vel og leika vel á hljóðifærL Fá þau að gjöf listaveLk, er si'ðar verða mikils metin. Hér býðst foreldrum, og öðrum barnavinum, gott tæki færi, að vera með í verkL Sjómenn hafa sent útgáfunni álheit. „Guði vitni blómið ber, blessar það, að mega lifa. Kæru börn, min unun er ykkur fiögur Ijóð að skrifa.“ Þannig ávarpar Sigfú* Eiiasson htn islenzku börn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.