Morgunblaðið - 11.06.1965, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.06.1965, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐID Föstudagur 11. mai 1965 Á bryggjunni eftir Gunnlaug Scheving. íslenzku verkunum vel tek- i5 í Þrándhelml frásögn af sýningu „Nordisk Kunstforbund ‘ Þrándheimi í júní — AP „NORDISK Kunstforbund", sem stofnað var í lok heimsstyrjald- arinnar síðari, gengst fyrir sýn- ingum í einhverju Norðurland- anna annað hvert ár. Að þessu sinni er sýningin haldin í Þrándheimi. Kirkju- oig kennslumálaráðherra Noregs, Helge Sivertsen, opnaði sýning- úna, en viðstaddir voru margir fulltrúar listamanna. Fulltrúi íslands var ritari fs- landsdeildar „Nordisk Kunstfor- bund“, Hörður Ágústsson, en hann sá einnig um uppsetningu íslenzkra verka á sýningunni. Sýningin er að þessu sinni nokkuð frábrugðin því, sem ver- ið hefur. Áður var það venjan, að margir listamenn áttu verk á sýningunni, venjulega eitt eða tvö. Að þessu sinni eru ekki sýnd verk Norðmanna, sem sjá um sýninguna, en hin Norðurlöndin fjögur hafa hvert um sig beðið sex listamenn að taka þátt í sýn- ingunni, þannig, að fást mætti yfirsýn yfir samtíðarlist. Lista- mennirnir 24 sýna alls 274 verk. Þannig njóta áhrif einstakra listamanna sín betur. Ekki hefur verið ákveðið, hvort sýningar „Nordisk Kunst- forbund“ verða með þessu sniði framvegis. Hins vegar njóta lista- verkin sín vel nú í sýningarhúsi Listasambands Þrándheims. Sýn- ingarsalirnir eru margir, og ekki of stórir, þannig, að margir listamannanna sýna í sérsaL i ísland hefur hagað undirbún- ingi að þátttöku sinni nú á svip- aðan hátt oig Finnland. Sýnd eru bæði abstraktmálverk og mál- verk í hefðbundnari stíl. fslend- ingar eru fámennari en aðrar * RODGERS OG MICHAELS Hinir f jölmörgu söngleikir þeirra Rodgers og Hammerstein eru fyrir löngu heimsfrægir orðnir, bæði á leiksviði og í kvikmyndum. Kvikmyndir af leikjunum hafa hlotið mikla aðsókn hér og lögin eru sífellt leikin og sungin. Þeir, sem svífa á æðri sviðum tónlistar- innar, telja þessi verk senni- lega lítils virði. En það breytir engu um vinsældirnar. Ég nefni þetta vegna þess að ég sá í bandarísku blaði, að Richard Rodgers, tónskáldið, er búinn að finna nýjan vinnu- félaga. Oscar Hammerstein lézt nefnilega fyrir nokkru og þótti þá mörgum líklegt, að þá yrði Rodgers einn á báti. Hinn nýi félagi hans heitir Sidney Michaels og hefur hann áður fengizt mikið við leikritun. Nú er von á söngleik frá þeim Rodgers og Michaels — og von- andi tekst Rodgers jafnvel í þessari samvinnu og áður, er hann vann með Hammerstein. ★ BEKKUR Kunningi minn hefur beðið mig að koma því á framfæri, Norðurlandaþjóðir, en það er þýðingarmikið að leggja áherzlu á, að það er ekki aðeins vegna norræns samstarfs, að fslending- ar eiga að vera með. íslenzka deildin sómir sér vel, og eykur á gildi sýningarinnar. Þó íslend- ingar eigi e.t.v. ekki eins marga að vegmóðir gönguigarpar og sóldýrkendur kynnu vel að meta bekki á gangstéttinni meðfram Skúlagötu — svo og allt umhverfis Tjörnina. Á fallegum sumarkvöldum verð- ur mörgum gengið meðfram sjónum, eftir Skúlagötunni — og gæti ég sjálfur vel hugsað mér að tylla mér þar á bekk og njóta útsýnar yfir sjóinn og til fjalla. Fleiri eru sjálfsagt sam- mála okkur kunningjunum. * GAMALDAGS DANIR OG ENGLENDINGAR Og hér kemur eitt bréf frá frú einni að vestan — undir yfirskriftinni: „Tunglsljós á Pollurin". Það var brosað í gamla daga að þessari póstkortsáritun, og höfundinum fyrirgefið, af því hann vár danskur. En nú þarf ekki lengur Dani til. Fjólur á borð við þetta sjást nú í þriðju hverri auglýsingu blaðanna. Og útvarpið er sízt betra. Ég er önnum kafin húsmóðir og hlusta ekki með eftirtekt á út- varpið að staðaldri og alls ekki til að leita uppi málvillur. Þó hef ég í dag, þriðjudaginn 8. listamenn og hin Norðurlöndin, þá kemur vel í ljós, hve margar stefnur eiga sinn fulltrúa á ís- landi. Þrátt fyrir stór, sönn málverk Gunnlaugs Schevings, natúralisk, byggð á hreinum íslenzkum fyr- irmyndum, þá má e-t.v. segja, að Jóhann Eyfells, myndhöggv- ari, — verk hans er nonfigúrativ, steypt í alumíníum, jám og kop- ar, og minna á storknað hraun — komist næst því að vera „ís- lenzkasti" listamaðurinn í deild- inni. Margir hafa látið þá skoðun í ljósi, að hér sé um að ræða raun- verulegan boðskap frá söigueyj- unni — túlkaður í list nútímans. Listamynstur Guðmundu Andr- ésdóttur, abstraktionir Eiríks Smith, vel unnin verk Stein- Leiðrétting við yíirlýsingn Búnaðarfélagsins NOKKRAR villur hafa slæðzt inn í grein stjómar Búnaðarfé- lags íslands í blaðinu í gær, og leiðréttast þær hér með. Fyrirsögnin á að vera: „Ádeilu á Búnaðarfélag íslands svarað“. í 29. 1. a. o. í fremsta dálki á að vera punktur eftir orðið „skrifum". Síðan komi: „Auð- sætt er, að ritstjórinn hefur ekki kafað djúpt í þessum fáránlegu og fjarstæðukenndu staðhæfing- um. . .“ í 45. 1. a. n. í sama dálki hafa fallið niður orðin „hagsýni og“ á undan orðinu „hagsældar.“ í 33. 1. a. n. í sama dálki á að standa „taki“ í staðinn fyrir „tæki“ og í 22. 1. a. n. ,verkun“ í staðinn fyrir „verkum“. í 39. 1. a. o. í 2. dálki á síðasta orðið að lesast „felugrein." í 40. 1. a. n. í sama dálki komi orðið „við“ á eftir „ekki“, í 24. júní, heyrt eftirfarandi (og enn ei nema miður dagur): í veður- fregnum í morgun „ísinn rekur til norðaustur“. 1 tilkynningtim um miðjan daginn „Hekla er á leið til Björgvin og Kaup- mannahaf*ar“ (Því ekki meira samræmi oig segja bara Hekla er á leið til Björgvin og Kaup- mannahöfn?) Og litlu síðar í tilkynningu um dagskrá „Hundrað ára afmæli Carl Nilsen“. Það virðist orðin al- gild regla að sleppa eignarfalls- endum í erlendum ættarnöfn- um og jafnvel innlendum líka. Dæmi: Afmæli Hákonar Bjarnaáon. Bjamason er hér „óbeygjanlegt* ættarnafn (fyr- irgefðu Hákon). Bókabúð Lár- usar Blöndal. Bók Bingis Kjar- an. Banki Vilhjálms Þór. Út- varpsfyrirlesari nokkur sagði nýlega í kvöldvökudagskrá, að N.N. væru sonur Sigríðar Jóns- dóttir. Mikil skelfing eru ann- ars Danir, Englendingar og fleiri gamaldags að vera að halda upp á eignarfallsending- una „s“. Blessað þágufallið á ekkert frekar upp á pallborðið hjá okkur. Ég heyrði t.d. urnga móð- 'þórs Sigurðssonar, og höggmynd-' ir Jóns Benediktssonar, skapa virðingu fyrir íslenzkri list í aug- um þeirra, sem sýninguna sjá. Fulltrúar Finna eru tveir myndhöggvarar, tveir listmálarar og tveir svartlistarmenn. Áhrifa- ríkastur er myndhöggvarinn Harry Kiviærvis, en verk hans eru mótuð í svartan, slípaðan stein, en í fletina fellir hann litlar lifandi myndir, sem minna á bylgjuhreyfingu á lítilli tjörn. Svíar og Danir hafa farið óvenjulegar leiðir. Sænska deild- in er nærri því öfgafull. Þar sýna ungir listamenn, og þeir eru athyglisverðir, af því að þeir eru umdeildir. Svo virðist, er litið er inn í sænsku deildina, að margt muni verða úrelt inn- Framhald á bls. 14 1. a. n. lesist síðasta orðið „ganga“, í 3. 1. a. n. standi „rök- rædd“ í staðinn fyrir „rökstudd*4 og í 4. 1. a. n. lesist síðasta orðið í “ f 5. 1. a. o. í 3. dálki falli orðið „það“ niður og í 15. 1. a. o. komi „í“ á eftir „orðalagi." í 3. 1. a. o. í 4. dálki á fyrsta orðið að lesast „feiti“ og í 8. 1. a. o. í 5. dálki lesist fyrsta orð- ið „aðbúðarhætti.“ í athugasemd frá ráðunautum félagsins hafa brenglast neðstu línurnar í 2. dálki, sem eiga að lesast þannig: „Slíkar forsendur eru alltaf veikar, og fáir til- raunamenn mundu æskja þess, að þannig niðurstöður yrðu túlk- aðar eins og blaðamaðurinn gerir. Á þær yrði aldrei litið sem heilagan sannleika, jafnvel þótt þær kæmu frá þeim til- raunamönnum, sem í starfi sínu hafa sýnt jákvæð viðhorf . . .“ o. s. frv. Þá hafa misritast nöfn þeirra ráðunautanna Björns Bjarna- sonar og Árna G. Péturssonar. Morgunblaðið biður hlutaðeig- endur velvirðingar á þessum mistökum. ur segja við dóttur sína í morg- un: „Gefðu Björg dálítinn bita“. Þá eru það vörumar, sem fást „í Vesturver“ „í Sport" á Laugaveg — Kirkjuteig — Selvogsgrunn — Sigluvog". Hvenær kemur sá tími, að við eigum öll helma „á Island“? Með kveðjum „Ein að vestan". * H AFN ARF J ARÐ AR- VEGURINN „Kæri Velvakandi! Allir vita hversu umferð gengur erfiðlaga um Hafnar- fjarðarveginn i matartímum og á öðrum þeim tímum sem menn aka úr og í vinnu, fara 1 kvikmyndahús o.sfrv. Sérstak- lega á þetta við um leiðina milli Reykjavíkur og Kópa- vogs. Ég geri ráð fyrir því, að við- komandi lögregluyfirvöldum sé þetta fullljóst. Það er þó eitt at- riði, sem ég vil benda yfirvöld- unum á. Það er að banna á mestu annatímum, t.d. í hádeg- inu, að hvers kyns vinnuvélar fari þarna um. Stundum virðist, sem menn skreppi heim í mat á þessum hæggengu ófreskjum. Afleiðingin er sú, að þær halda langri bílaröð á eftir sér og allir vita, hversu sjaldan unnt er að aka fram úr á þessum vegi á mestu annatímum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.