Morgunblaðið - 11.06.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 11.06.1965, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 11. maí 1965 rÁstarhreiðrið Bráðskemmtileg bandarísk gamanmynd í litum, með ásamt James Garner Og Tony Randall. kl. 5 og 9. — Hækkað verð. Verðlaunamyndin: AÐ DREPA SÖNGFUGL MAW BADHAH ■ PtHlllP AtFORD-K)HN MEGNA-RUTH WHITE ■ PWl Fl* jm PETESS • FRANK (MRTON ■ ROSEMABT MURPHT • COtUN WILCOX j Efnisrík og afbragðsvel leikin ný amerisk stórmynd, byggð á hinni víðfrægu sögu eftir Harper Lee. Myndin hlaut þrjú Oscar-verðlaun 1962, þ. á m. Gregory Peck sem bezti Ieikari ársins. Bönnuð innan 14 ára. kl. 5 og 9. Hækkað verð. Félagsláf Ferðafélag Islands ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: L Ferð á Tindafjöll, lagt af »tað kl. 8 á föstudagskvöld. 2. Þórsmörk. 3. Landmannalaugar, þessar tvær ferðir hefjast kl. 2 e. h. i laugardag. 4. Gönguferð á Skjaldbreið á sunnudag kl. 9% frá Austur velli. Farmiðar í þá ferð seld- ir við bílinn. Allar nánari upplýsingar 1 skrifstofu F. í., öldugötu 3. Símar 11798 - 19533. teöMÖ & MR» KIKISINS TÓNABÍÓ Sími ÍSLENZKUR TEXTI ____:__:___ . k ' mtjki: (The Pink Panther) Heimsfræg og snilldarvel gerð ný, amerísk gamanmynd í lit- um og Technirama. Hin stór- snjalla kvikmyndasaga hefur verið framhaldssaga í Vísi að undanförnu. Myndin hefur hvarvetna hlotið metaðsókn. Diavid Niven Peter Sellers Claudia Cardinale. Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð. w STJÖRNUnfn Sími 18936 UAU Bobby greifi nýtur lífsins Bráðskemmtileg og spreng- hlægileg ný þýzk gamanmynd i litum, ein af þeim allra skemmtilegustu, sem hinn vin- sæli Peter Alexander hefur leikið í. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur textL Félagslíf Frjálsíþróttadeild KR Innanfélagsmót verður hald ið á Melavelli föstudaginn 11. júní, kl. 18.00 keppt verður í eftirtöldum greinum: 100 m hlaupi, 200 m hlaupi, 800 m hlaupi, 3 km hlaupi, lilO m grindarhlaupi, 100 m hlaupi kvenna, 80 m grindarhlaupi kvenna. Stjórnin. M.s. Herðubreið fer vestur um land í hringferð 16. þ. m. Vörumóttaka á föstu- dag til Kópaskers, Þórshafn- ar, Bakkafjarðar, Vopnafjarð- ar, Borgarfjarðar, Mjóafarð- ar, Borgarfjarðar, Mjóafjarð- víkur og Djúpavogs. Farseðlar seldir á mánudag. M.s. Guðmundur GÓÐI fer til Rifshafnar, Ólafs víkur, Grundafjarðar, Stykkis hólms, Hjallaness, Skarðs- stöðvar, Króksfjarðarness Og Flateyjar á þriðjudag. Vöru- móttaka á mánudag. Aukaaðalfundur K.D.R. verður haldinn á Hótel Skjaldbreið miðvikud. 16. júní og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosinn fundarstjóri og fundarritari. 2. Stjórnarkreppa. 3. Gefið yfirlit yfir fjárhag fráfarandi stjórnar. 4. Kosinn formaður og 4 menn í aðalstjóm og 2 menn í varastjórn. 5. Önnur mál. Allir dómarar innan K.D.R. velkomnir. Knattspyrnuráð Reykjavíkur. Ný brezk verðlaunamynd með ÍSLENZKUM TEXTA. Njósnir í Prag Bráðskemmtileg mynd í litum frá Rank. Þessi mynd er alveg 1 sérflokki, og þeir, sem vilja sjá skemmtilega mynd og frá- bæran leik ættu ekki að láta hana fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde Sylva Koscina Leikstjóri Ralph Thomas Sýnd kl. 5, 7 og 9. IWJ ÞJÓDLEIKHÚSID Sýning I kvöld kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. JMausiiut Sýning laugardag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. LGL REYKJAyÍKUIU Sýning í kvöld kl. 20.30. Uppselt. Næsta sýning þriðjudag. Fáar sýningar eftir. r Sýning laugardag kl. 20.30. Næst síðasta sinn. Sii gamla kemur í heimsóln Sýning sunnudag kl. 20.30. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Ræstingarkonur óskast á Landakotsspítala. — Upplýsingar á skrifstofunnL Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Grundarstíg 2A Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. ÍSLENZKUR TEXTI Spencer - fjölskyldan (Spencer’s Mountain) Bráðskemmtileg, ný, amerísk stórmynd í litum og Cinema- Scope. Aðalhlutverk: Heno7 Fonda Maureen O’Hara Ennfremur: Níu skemmtilegir krakkar. 1 myndinni er ÍSLENZKUR TEXTI Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 ög 9. Fast fæði Skagasíld de luxe, gisting, veizlusalir. Hótel Akranes Símar 1712 og 1871. Sumarleyfin eru byrjuð Tjöld, ný gerð, orange-lituð með blárri aukaþekju. — Þetta eru góð tjöld og falleg litasamsetning. Tjöld 2ja manna á kr. 1830,00. Plasttjöld á kr. 530,00. Vindsængur frá kr. 495,00. Svefnpokar frá kr. 685,00. Teppasvefnpokar úr nælon. Pic-nic töskur. Ferðatöskur frá kl. 147,00. Sólstólar . Tjaldborð og stólasett. Gas-ferðaprímusar. Fottasett, margar gerðir. Munið eftir veiðistönginni, en hún fæst einnig í Sím) 11544. Ævintýri unga mannsins ~ JERRYWALDS Pfoduclión of" %HeMiNGways_ Adventures oF aIdungMan CinbmaScopé COLOR by DE LUXE Uartin ritt A.LHOTCHNER Víðfræg amerísk stórmynd tilkomumikil og spennandL Byggð á 10 smásögum eftir N óbels verðlaunaskáldið Ern- est Hemmingway. Richard Beymer Diana Baker Paul Newman kl. 5 og 9. LAUGARAS Símj 32075 og 38150. Ný, amerísk stórmynd í lit- um og CinemaScope. Myndin gerist á hinni fögru Sikiley í Miðjarðarhafi. TEXTI kl. 5, 7 og 9. GUÐJÓN ÞORVARÐSSON löggiltur endurskoðandi. Endurskoðunarskrifstofa. Sími 30539. F élagslíf Farfuglar — Ferðafólk Eftirtaldar ferðir eru ráð- gerðar á sunnudag: L Gönguferð á Keili. Það- an gengið um Sogasel og Ketilstíg til Krisuvíkur. 2. Vinnuferð í Valaból. Lagt verður af stað í báðar ferðirnar frá Búnaðarfélags- húsinu kl. 9.30. Farfuglar. LOFTUR ht. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma i síma 1-47-72 Önnumst allar myndatökur, n hvar og hvenær d si i sem óskað er. n i-J LJÓSMYNDASTOFA ÞÓRIS LAUGÁVEG 20 B SÍMÍ 15-6-0 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.