Morgunblaðið - 11.06.1965, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 11.06.1965, Blaðsíða 25
Föstudagur 11. maí 1965 MORGUNBLAÐID 25 SHtitvarpiö Föstudagur 11. júni 7.00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:15 Desin dagskrá næstu viku. 13:30 „Við vinnuna": Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — Tón- leikar. 16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik: 17:00 Fréttir — Endurtekið tónlistar- efni. 18:30 Lög úr söngleikjum. 18:45 Tilkynningar. • 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir 20 -00 Efst á baugi: Tómas Karlsson og Björgvin Guðmundsson sjá um þáttinn. 20:30 Tómleiikar: Concerto pathétique e-moll eftir Franz Liszt. Vitya Vronsky og Victor Babin leika á tvö píanó. 20:45 Um áf-engi Helgi Ingvarsson yfirlæknir flytur erindi. 21:00 Samisöngur: Smáraikvartettinn á Akureyri syngur við undirleik Jakobs Tryggvasonar. 21:30 Útvarpssagan: „Vertíðarlok“ eftir séra Sigurð Einarsson Höfundur les (9). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: „Bræðurnir“ eftir Rider Haggard Séra Emil Björnsson les (19). 22:30 Næturhljómleikar: Frá danska útvarpinu: Carl Nielsen 100 ára. 23:30 Dagskrárlok. KEFUVIK- SUÐURNES BÍLALEIGAN BRAUT MELTEIG 10. SIMI 2310 HRINGBRAUT 93B. 2210 Rýmingarsala Verzlunin hættir um óákveðin tíma. Allar vörur verzlunarinnar seljast næstu daga með 20% — 60% verðlækkun í dag unglingafatnaður. Karlmannaskyrtur. Laugavegi 81. Alll á barnið BARNAKÁPUR frá Hollandi. Koma aftur í búðina í dag. Stærðir 1—4 ára. Veljið það bezta \f » I Laugavegi 33. Ný sending tækifæriskjóla Einnig ný gerð af tækifærisbeltum og brjóstahöldum. Verið vel klæddar á meðan þér bíðið. SUMARKJÓLAR Stórglæsilegir og hentugir terylenekjólar. Hagstætt verð. — Margir litir. Fást í verzlunum víða um land. Heildsölubirgðir: Bergnes sf. Bárugötu 15. — Sími 21270. Hlöðudansleikur LÍDÓ verður opið í kvöld og það eru TÓNAR sem leika frá kl. 9—1. Nýjustu lögin leikin. Ath.: að miðasalan hefst kl. 8. Mætum tímanlega. Silfurborðbúnaður fyrir 6 — unninn af frægum erlendum gull smið. — Óvenjulega fögur vinna. — Ennfremur desert-gafflar og hnífar í stíl. i Lysthafendur leggi nöfn sín á afgr. Mbl. fyrir 17. þ. m. merkt: „M — 7524“. Blöðrur — Blöðrur 25 TEGUNDIR. 17. JÚNÍ blöðrur. ' FLÖGG — FLÖGG Heildsölubirgðir: Eiríkur Ketilsson Garðastræti 2. — Símar 23472 og 19155. ☆ Dannimac regnkápur MARKAÐURINN Laugavegi 89.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.