Morgunblaðið - 11.06.1965, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.06.1965, Blaðsíða 21
Föstudagur 11. maí 1965 21 MOHGUNBLADID Yfirtýsing frá guðfræðinemum VBGNA forsíðufréttar 1 „Þjóð- viljanum“, 9. júní s.l. óskar stjórn Félags guðfræðinema að taka fram eftirfarandi: Okkur er ekki kunnugt um, að neinn „ágreiningur sé upp kom- inn milli biskups og stúdenta í guðfræðideild Háskóla íslands.“ Einnig er okkur með öllu ókunnugt um, að nokkur hefð sé til um það, að stúdentar sæki um prestaköll áður en þeir hafa lokið prófi. Umrædd umsókn er með öllu óviðkomandi guðfræðistúdent- um og tökum því enga afstöðu til þess máls, en forsíðufrétt Þjóðviljans teljum við ósæmi- lega og ámaklega árás á biskup. F.h. stjórnar Félags guðfræðinema Sigurður Örn Steingrimssen ritari Kolbeinn Þorleifsson varaformaður. — Minning Framhald af bls. 17. sinn þátt í að skapa andann i þeim skóla. Aldrei heyrði ég hana hall- mæla neinum né anda öðru en hlýju til þeirra galsafengnu ung- menna, sem hún umgekkst um fjölmörg ár. Hún var komin mjög á efri ár, þegar ég kynntist henni meira en af orðspori og löngu hætt öllu skólavafstri. Hún átti margar Ijúfar minn- lngar úr skólanum líkt og við nemendurnir, þótt með nokkrum öðrum hætti væri. Það var svo indælt að koma til hennar og heyra hana rifja upp skemmtileg atvik frá þeim árum. Fáir eru eins spauggreindir og hún Vil- borg amma var. Það er ein af gæzkugjöfum gjafarans að eiga svo fagra og óbrenglaða ellidaga sem hún. Og engan veit ég, sem fremur átti það skilið. Þau hjón Vilborg og Guð- mundur eignuðust tvær dætur, Guðrúnu og Halldóru, báðar hafa þær erft þá eiginleika móður ainnar, sem hér hefur verið drep- ið á. Við óskyldu ömmubörnin henn ar Vilborgar þökkum henni all- ar gleðistundirnar og eigum þær óskir beztar dætrunum og öllu skylduliði þeirra til handa, að þau megi eldast eins blessunar- lega og hún — um leið og við sendurn þeim hlýjar kveðjur. Hjálmar Ólafsson. Rest best koddar Endurnýjum gömlu sængurn- ar, eigum dún- og fiðurheld ver, æðardúns- og gæsadúns- sængur og kodda af ymsum stærðum. — Póstsendum — Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. — Sími 18740. (Orfá skref frá Laugavegi). breiðfii ðinga 1 >\W&\1V< 1 Danslc er í :ikur kvöldsins Búðinni í kvöld S—O—L—O sja um Tjono Ný lög í hverri viku Fjörið er í Búðinni í kvöld Komið tímanlega — forðist þrengsli. Aðgöngumiðasala kl. 8. UTI GRILL Nú geta allir „GRILLAГ, úti á svölum, úti í garði eða úti í sveit. Við höfum fyrirliggjandi 3 gerðir af 18 tommur 23 tommur m/borði. BAR - B - Q BRIQUETS (Brúnkol) sem eru sérstaklega fyrir „ÚTI GRILL“. „ÚTI GRILLUM“: Við höfum einnig HRINGVER VEFNAÐARVÖRUVERZLUN Nýkomið svissnesk netofin efni (Heklefni). — Mjög fallegt úrval. Litover sf. sími 30-2-80 Úti- og innimálning, mjög mikið úrval. Ódýrir penslar frá Tékkóslóvakíu. Ódýr enskur gólfdúkur. — Límtegundir: Hoogo, empess, 716, c.t.a. 20. Jötungrip, Filtpappi. Handverkfæri: járn- og trésagir, hamrar, spartl, kíttisspaðar. — Mikið úrval af skrúfjárnum frá Sviss, hallamál, dúkahnífar, allur saumur. SENDUM HEIM. (Verzlunin LITAVER er á homi Miklubrautar og Grensásvegs). Keflavik Skrifstofustúlka óskast. Aflantor hf. Keflavík — Sími 2037. Snyrtivöruverzlun á bezta stað í Miðborginni með nýlegum innrétt- ingum og góðum vörubirgðum er til sölu. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR og GUNNARS M. GUÐMUNDSSONAR Austurstræti 9. — Símar 21410 og 14400. Efnalaug — Vélar Til sölu eru allar nauðsynlegar vélar tíl efnalaugar reksturs, flestar af NORVA- og GEM-gerð. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 25. júní, merkt: „Góðar vélar — 7940“. Ford Trader 1963 7 tonna, keyrður 44 þúsund, í mjög góðu lagi til sölu. — Tækifærisverð ef samið er strax. Upplýsingar frá kl. 5—8 e.h. Svavar Pálsson Sími 43. — Blönduósi. Einbýlishús í Hveragerði til söíu. — Bílskúr. — Stór ræktuð lóð. Gott útsýni. HJÖRTUR JÓNSSON Laufskógum 31. — Sími 133, HveragerOL Strákar BEATLES-jakkamlr vinsælu eru komnir aftur. Hentugir fyrir surnarið. ÞÆGILEGIR —LÉTTIR FALLEGIR — ÓDÝRIB AUSTURSTRÆTI 4 SIMI 17 9 00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.