Morgunblaðið - 11.06.1965, Blaðsíða 8
9
MORGUNBLAÐIÐ
Fðstudagur 11. maí 1965
D.A.S.
A FIMMTUDAG var dreigið í 2.
flokki Happdrættis D.A.S. um
200 vinninga og féllu vinningar
þannig: íbúð eftir eigin vali kr.
500 þús. kom á nr. 2529-8. Bifreið
eftir eigin vali kr. 200 þús. kom
á nr. 60396. Bifreið eftir eigin
vali kr. 150 þús. kom á nr. 29645.
Bifreið eftir eigin vali kr. 130
t>ús. kom á nr. 30886. Bifreið
eftir eigin vali kr. 130 þús. kom
á nr. 64797. Húsbúnaður eftir
eigin vaii fyrir kr. 25 þús. kom
á nr. 41425. Húsbúnaður eftir
eigin vali fyrir kr. 20 þús. kom
á nr. 8735 og nr. 26274. Húsbún-
aður eftir eigin vali fyrir kr.
lö þús. kom á nr. 11739, 12323,
45707. Eftirtalin númer hlutu
húsbúnað fyrir kr. 10 þús. hvert:
6122 15093 24798 27955 30279
37963 41471 44152 45464 64148
Eftirtalin númer hlutu hús-
búnað fyrir kr. 5 þúsund hvert:
620 782 794 1058 1167
1455 1554 2271 2280 2611
2043 4115 4250 4324 4410
4480 4489 4973 5236 5303
5425 5743 6060 6535 7484
8223 8702 8763 8782 8783
8856 8899 9131 9429 10882
11841 12252 12864 12924 13447
13491 13815 13830 13855 14009
14067 15061 15455 15484 15954
16049 17405 17422 17944 18912
19033 19390 19396 19713 20969
21481 22663 22675 23055 24250
24346 24400 24605 25268 25884
26009 26180 26292 26731 26784
28104 28235 29413 29451 29702
29776 29929 31655 32941 33417
33885 34233 34549 34922 35471
35551 35608 36198 36224 37079
37471 38759 38951 38988 39482
40324 40745 41009 41707 41714
42350 42521 42831 42895 43041
43061 43216 43280 43941 44021
44178 44580 44731 45269 45803
46280 46306 47172 47230 47388
47701 47966 48256 49182 49557
49922 49963 49983 50002 50205
50285 50730 51157 51777 52039
52151 52300 52433 52501 52883
52921 53334 53956 54859 54961
55045 55184 55843 55931 55988
56294 56750 56899 57528 58771
59974 60153 60613 60740 60765
60937 61325 61336 61724 61987
62098 62334 62978 62981 62986
63188 63864 64074 64856
(Birt án ábyrgðar).
Keflavík
Suðurnes
Bíluleigun
BRAUT
Keflavík
flytur á morgun
frá Hafnargötu 58
að Hringbraut 93B
— Símar 2210 og 2310 —
Leigjum nýja
bíla.
Ferðist á Volkswagen
Bjóðum gamla og nýja viðskiptavini
velkomna á nýja staðinn.
Hringbraut 93B
Símar 2210 og 2310.
BfLALEIGAN BRAUT
Eitt af stærstu fyrirtækjum í Reykjavík
óskar að ráða mann í ábyrgðarstöðu.
Starfið krefst:
Reglusemi og ástundunar, staðgóðrar menntunar og
helzt reynslu í viðskiptalífinu, skipulags-hæfileika,
stjórnsemi, möguleika til að geta sett sig inn í
margskonar verkefni og fundið úrlausnir á þeim.
Aldur, 25—35 ára.
Skilyrði er að viðkomandi geti dvalið erlendis
í 1—3 mánuði.
Starfið býður:
Góð vinnuskilyrða. Góð laun. IVIikla framtíðar-
möguleika fyrir þann mann, sem vill vinna og
gaman hefur af að leysa hin f jölbreyttustu verkefni
I háþróaðri skrifstofutækni.
Tilboð sendist til afgr. Mbl. fyrir 28. þ. m., merkt:
„Stjóri}semi — 6910“.
##
Ottcast ekki „gullvog
Búnaðarffélags íslands
Svar til stjórnar og ráðunauta B. I.
ÉG VIL þakka stjórn Bún-
aðarfélags íslands og sér-
fræðingum þeirrar stofnun
ar fyrir greinar þær, sem
eftir þá birtust hér í Morg-
unblaðinu í gær. Ég vil þó
benda þeim góðkunningju-
um mínum, Þorsteini á
Vatnsleysu, Pétri á Ytra-
Hólmi og Gunnari í Grænu
mýrartungu á það, að í
blaðamennsku erum við
ekki lengur á Jónasar-frá-
Hriflu-planinu, og persónu
legur skætingur og sleggju
dómar eru úreltur mál-
flutningur. Að þessu
slepptu eru greinarnar mik
ils virði, og til þeirra mun
lengi vitnað í íslenzkum
landbúnaðarskrifum.
Ég vil í upphafi þessarar
stuttu svargreinar minnar
benda bæði stjórn Búnaðar-
félags íslands og, vísinda-
mönnum stofnunarinnar á að
lesa grein mína „Sannleikur-
inn og ekkert nema sann-
leikurinn“ yfir á ný og at-
huga síðan fullyrðingar sín-
ar svo sem „óhróðursgrein
Vignis blaðamanns", „full-
yrðingar hans um afturhalds-
sjónarmið í búfjárrækt og
gamlar kenningar", „fjar-
stæðukenndu staðhæfingum
Vignis blaðamanns" og „skrif
„vig“ eru hatrömm árás á
Búnaðarfélag íslands og að
okkar dómi óverðskulduð".
Ég lagði í grein minni fram
nokkrar spurningar, og hefir
sumum þeirra verið svarað,
öðrum ekki. Spurningum
þessum var á engan hátt sér-
stakléga beint til B. í., heldur
til forystumanna íslenzks
landbúnaðar í heild, og fór
ég fram é, að hið sanna kæmi
í ljós. Ég áleit það hinsvegar
vítavert, ef vísindamenn
landbúnaðarins hefðu þann
aðbúnað, að þeir óttuðust að
birta skoðanir sínar. í>essu
svara þeir, sem svara eiga.
Ég taldi það einnig til
vanza, er ritstjóri Freys drótt
aði mútuþægni að einum há-
skólaprófessora okkar, er
mun í starfi sínu aðeins vera
að leita sannleikans, ekki síð
ur en yísindamenn Búnaðar-
félags íslands.
í tilefni fyrrnefndra greina
vil ég enn bæta við spurn-
ingu.
Er þetta rétt: „Tilraunir
með háfætta hrúta, sem mest
hefir verið rifizt um undan-
farin ár, er eina tilraunin,
sem gerð hefir verið í land-
inu til að reyna að átta sig
á því hvað er að ske í kyn-
bótum.“ Sé þetta rétt, hvað
hafa þá forystumenn sauðfjár
ræktarinnar og tilrauaamenn
á því svíði verið að gera á
undanförnum árum og ára-
tugum?
Stjórn Búnaðarfélags ís-
lands viðurkennir í grein
sinni í Mbl. í gær, að ráðu-
naut félagsins í svína- og ali
fuglarækt hafi verið meinað
að láta fram koma skoðanir
sínar í Búnaðarritinu varð-
andi feitmeti. Hann sagði:
„Nú er feitmeti á dagskrá og
varað við dýrafeiti öðru feit-
meti fremúr. íslenzkt svína-
kjöt er til skaða feitt.‘- Þetta
mátti ekki birta, vegna þess
að það væri áróður gegn ís-
lenzkum landbúnaði! En
hvað þýðir þá þessi málsgrein
í grein B. í. stjórnarinnar:
„Hitt er svo annað mál, að
við breytta aðbúnaðarhætti
þurfum vér nú minna magn,
en áður var, af þessari vöru
(þ. e. dýrafeiti) til þess að
fullnægja þörfum vorum“?
TUNGARDINN
Nú spyr ég; Er þá ekki
rökrétt að íslenzkt kjöt geti
verið til skaða feitt og það
sé rétt og hagkvæmt fyrir
kjötframleiðendur að rækta
gripi sína með tilliti til þess
að við þurfum á minni fitu
að halda en áður var? Eða
ætla máske vísindamenn B. í.
að halda því fram að það sé
ekki hægt?
Stjórn B. f. segir svo í nið-
urlagi greinar sinnar: „Það
skyldi hinsvegar engan
undra, þótt Vignir blaðamað-
ur sjái hvorki blett né
hrukku á slíkri aðstöðu ráðu
nautar, sem sjálfur beygir
sig svo í duftið fyrir þeim,
sem að þessum áróðri standa,
að hann telur, að heilsufari
almennings sé kastað fyrir
róða, ef eigi sé á þetta hlýtt."
Er þetta virðing stjórnar
B. í. fyrir vísindamönnum og
skoðunum þeirra, að þeir
telji það duftbeygingu að
hlýða á skoðanir eins af
háskólaprófessorum okkar,
þekkts vísindamanns og sér-
fræðings í hjarta- og æða-
sjúkdómum? Sé svo, sem ég
vona ekki, og að þessir
langreyndu stjórnarmenn at-
hugi betur, þá er ekki að
furða þótt þér láti ritstjóra
sinn átölulaust væna vísinda-
menn um mútuþægni.
Ég get verið fáorður um
athugasemdir ráðunauta Bún
aðarfélags íslands. Þær eru
að mestu byggðar á algerum
misskilningi á grein minni.
Ég hef hvergi vænt þá um
litla þekkingu né lélega vís-
indamennsku hvað þá farið
orði um menntun þeirra, svo
það er alger óþarfi fyrir þá
að kynna í löngu máli hvaða
háskólapróf þeir hafa tekið.
Það er vissulega gleðilegt að
B. f. skuli hafa svo mörgum
hámenntuðum vísindamönn-
um á að skipa og skulum við
því vona að vandamál og við-
fangsefni allra þjónustustofn
ana landbúnaðarins verði
leyst á vísindalegan hátt og
þar ríki sannleikurinn einn,
eins og ég í margnefndri
grein minni fór fram á. Megi
þeir leysa sín mál í anda sann
leikans og á bandi friðarins.
Tilgangur minn með skrif-
um um þessi mál er enginn
annar en að reyna að koma
landbúnaðinum til gagns.
Hann hefir frá bernsku verið
mér hjartfólginn og mér hef-
ir þótt ríkja um hann of mik-
ið tómlæti. Landbúnaður
víða um heim stendur nú á
mjög alvarlegum vegamót-
um. Tækni og vísindi taka
þar völd, sem áður réði vinna,
erfiði og erfðavenjur einstakl
inganna. Okkar landbúnaði
er lífsnauðsyn að fylgjast með
á þessu sviði og því tel ég
enga goðgá að ýta við stofn-
unum hans og viljandi ætla
ég mér ekki að koma fram
mannníðslu gegn einum né
neinum, aðeins leitast við að
bera frsm rök og hafa það
sem sannara reynist. Ég ber
því engan kvíðboga fyrir að
leggja mál rrtitt á „gullvog"
stjórnar Búnaðarfélags ís-
lands.
Stefán Aðálsteinsson hefir
að ósekju og án sinnar vit-
undar dregist inn í þessar um
ræður. Hann vissi ekkert um
margnefnda grein mína fyrr
en Mbl. birti hana. Aðdrótt-
anir í hans garð, eru því al-
gerlega úr lausu lofti gripnar,
sem fram koma í eftirfarandi
ummælum ráðunautanna:
„Það er því vafasamt, að
nokkrum tilraunamanna sé
greiði gerðúr með slíkum
skrifum, sem blaðamaðurinn
hefir látið frá sér fara, hversu
mikið sem löngunin til að láta
bera á sér og þörfin fyrir við-
urkenningu kann að vera.“
Mér er kunnugt um að
Stefán hefir mjög víðtæka
þekkingu á sviði búvísinda og
lagði hann sérstaka áherziu
á nám i tilraunastærðfræði
og búfjárerfðafræði í Bret-
landi ir.eð tilliti til þess að
geta meðhöndlað tölur á sem
vísindalegastan hátt. Hann er
eini starísmaðurinn við land-
búnaðarstofnanirnar í Reykja
vík sem til þessa hefir lagt
gögn fyrir rafeindaheila Há-
skólans til úrvinnslu. Þess
má geta að doktorsefni við
Læknadeild Háskólans hafa
leitað til hans um aðstoð við
samningu doktorsritgerða
sinna þar sem til kemur
stærðfræðilegt mat á niður-
stöðum.
Það gefur auga leið að
landbúnaðarvísindum hér á
landi hlýtur að vera mikil
þörf á slíkum starfsmanni.
Ég vísa því gersamlega á
bug öllum aðdróttunum í
garð Stefáns, sem leitt hefur
af skrifum mínum.
Vignir Guðmundsson.
Hótel Víkingur
opnar um helgina
UM hclgina verður farið að taka
á móti dvalargestum að Víkingi,
hinu fljótandi hóteli á Hlíðar-
vatni á Snæfellsnesi.
Auk allrar venjulegrar hótel-
þjónustu eiga gestir kost á veiði-
leyfi í vatninu, svo og hestum
til útreiðartúra.
Hótel Víkingur tekur 18 gesti
og mun verða opið fram í sept-
embermánuð.
IB M á íslandi
Okkur vantar stúlku
til að vinna við götun IBM spjalda. Vélritunar-
kunnátta æskileg. Þyrfti að getað byrjað sem fyrst.
Aldur ekki undir 18 ára. — Umsóknareyðublaða
má vitja á skrifstofuna, Klapparstíg 25—27.
O. A. iliichelsen