Morgunblaðið - 11.06.1965, Blaðsíða 15
Föstudagur 11. maí 1965
MORGUNBLAÐIÐ
15
Prnil P. IVI. Pedersen:
Nýjasta ljóðasafn Hannesar Péturssonar
liefur verið gefið út í Sviþjóð og innan
skamms kemur út á dönsku stórt úrval
allra ljóða hans
Nýjasta Ijóðasafn Hannes-
ar Péturssodar hefur verið
gefið út í Svíþjóð og innan
skamms kemur út á dönsku
stórt úrval allra ljóða
hans.
ENN einu sfani hefur Svfþjóð
orðið á undan Danmörku til þess
að kynna íslenzka ljóðlisit í
Skandinavíu.
Svíþjóð varð fyr.st til að gefa
út litla bók úrvalsljóða, Svíþjó'ð
(hefur gefið út „Gullna hliðið“
eftir Davið Stefámsson og fyrir
rúmu ári hina stárlbrotmu skáld-
sögu hans „Sólon Islamdus", sem
með réttu er talin vera íslenzk-
ur „Pétur G-autur." Nú hefur
Ihið auðuga Svíaríki enin stigið
glæsilegt skref fraim á við, því
hinn ágæti og atorkusami ljóða-
Hannes Pétursson.
klúbbur FIB hefuir gefið út í
heild sinni ljóðabók Hannesair
Péturssonar „Stund og staðir“ í
ssenSkri þýðingu Ingegerd Fries.
Af danskiri hálfu munum við
samit sem áður hadda áfram að
gera okkar bezta til að vera
með. Sem nr. 2 í bókaflokkn-
um“ Moderne isilaindsk lyrikbi-
bliotek“ ketnur út eftir um það
bil hálft ár stórt úrval úr tveim
fyrstu ljóðabókum Hannesar Pét
urssonar, „Kvæðabók", sem kom
út 1955, og „í sumiradölum“, sem
kom út 1959,ásarrat „Stund og
®taðir“ í heild sinni, sem kom út
1962. f Danmörkiu tefcur Gylden-
dal að sér að dreifa og kynna
bókina meðal lesenda í Skandin-
avíu.
En við skiulum nú snúa okk-
ur aftur að hinni sænsku útgáfu
á „Stund og Staðir“. Ingegerd
Fries, sem nú eir dósentfrú í Upp-
sölum, gift norrænufræðirngnum
dr. Sigurd Fries, er ekki með
öllu óþekkit á íslandi, þair sem
hún bjó í nokkur ár á fimmita
itug aldarinnar. Árið 1947 fór
hún í firæga ferð um Ódáða-
hraun og Vonarskarð. Hún er
mjög vel heima 1 islenzku máli.
J>a'ð má, líka vel sjá á hinini
sænsku þýðingu hanmair, sem
yfirleitt er rétt, fyrir utain
einstaka misfeilur, sem jafnvel
Ingegerd Fries getur gert sig
eeka um, þrátt fyrir alla sína
íslenzku kiunnáttu, en það sann-
eir enn einu sinni hversu erfitt
tungumál íslenzkan er. Hið ís-
lenzka heiti bókarinnar, „Stuind
©g staðir“, hefur hún þýtt sem
wTid oeh rum“, sem er að sjálf-
eögðu alveg rébt. Ég muin þó
kjósa i minni væntainlegu dönsku
útgáfu að heitið verði í þessu
tiifelli þýtt orðrétt. Það vprði
é dönsku; „Ti,d og steder.“ Þetta
•amsvarar betur efnii, bókiarinn-
W og á meðsun ég hef dvaiizt í
Reykjavík síðuistu vikumar hef-
ur skáldið staðfest, að þetta væri
það sem fyrir honum vakiti. Við
skulum sairnt sem áður ekki
binda okkur við hinar sárafáu
villur eða afsakanlegan misskiln
ing sem við höfum rekizt á í
hinni saenSku þýðingu. Við
miunum freimur gleðjast yfir því
að hún er fyrir hendi!
Bókin sýnir, að Haones Péturs
son er mierkt ljóðskáld, sem Is-
land hefur ásitæðu til að vera
hreýkið af. Mikilleika hanis skynj
ar maður þegar kvæðin í hinni
saensku bók renna í gegn um
hugainn án þess að maður verði
var við að þau séu þýdd, Það
er ætíð sigurtákn fyrir Ijóð-
skáld, þegar kvæði þess þola að
þaiu séu lesin á framandi tungu.
þessa eldskírn hefur Hannes Pét-
ursson fylliliega staðizt. Ljóð hans
enu sérlega vel fallin til útfkutn-
inigs. Bókmenntir, listir og vís-
indi eru á engan hátt lélegar út-
fluitningsvörur. Þær eru hið svip-
mikla andlit lands og þjóðar,
vekja áhuga, virðingu og aðdá-
um í hinum framandi heimi,
eiinnig utam þeirra hópa, sem
beinlínis fásit við slíka hluti. Út-
flutningur menningarverðmæta
er þess vegna í mörgum lönd-
um málefni, sem níkisstjóirniir
lláta sig varða. Ljóð Hannesar
Péiturssonar eru hiin ágætasta
útflutmnigsvara, sem bæði haran
og það land, sem hefux hanm
alið, hafa mikinn heiður af.
Sjáið bara hversu vel hin sterku
áhrif í því fyrsta af tíu tilibrigð-
um hams við íslenzkar þjóðsögur
hafa haldizt í hinni sænsku þýð-
iingu Ingegerd Fries:
Jag samkites vid stup, ned mot
dunkel ö,
hranningsipiskjad vágg mot öppna
havet
Jag sánktes vid stup, dem omda
váttens,
den ludna háxans v&dliga
boniing
svávamde ensam vid fukthala
klippor
flygande ensam lángs rnörka
hálor.
Som en spindel hángde jag i
svekmángda luftan.
Jaig sjank mot dunlkel,
bránningsvátt hammare
burnden vid mánskor i hárskör
trád
HoLmgáng gick jag mot gráludna
tassen
orádd i hág i vádlig boning.
Sjönk jag för djárvt lángs svairita
kilyftor?
Var tunna spindelvávstráden för
skör?
Ont öga blánkte, svárd blev
draget
med glimmande egg — Jag har
björjat falla!
(Kvæðið í sinni upphaflegu
mynd má lesa í „Stumd og stað-
ir“ bl. 9—10).
Af tilbrigðum um íslenzkar
þjóðsögur mun ég einnig taka
sem dæmi tíumdu og síðústu rödd
in,a — aliuir ljóðaflokkurinin heit-
ir sem kunnugt er „Raddir á
daghvörfum" — og ljóðið að
framan er úr fyrstu röddimni en
það byggist eins og sérhver ís-
lendingur veit á þjóðsögummi um
Guðmund bisfcup, sem lét sig
síga niður bergið í vað til að
reka hið illa burtu. Tíunda rödd
in er kveðin um sögiuima um
Djáknainn frá Myrká og er
þarnnig:
Sállsam fárd. I kulet mörker
isfyllda strida vatten
förs jag bort nágonstains pá en
hást.
Tovig, forstvit fladdrar hans
man.
Fárdan rár en mörk man.
Ságer ej ett end ord.
Döld i kappain, huvudet hain ger
hatten slokar över ögonbrynen.
Ljusnar det ett taig av mánsken
fár jag se en blek nacke
mot mig glánser i mánlj'uset
vit ooh naiken huvudskaUie.
Sállsam fárd. Till fest med
várumer
blev jag bjuden, julgille.
Ar jag i en váns hándsr?
Áir jag i en gasts fiölje?
Tygeln háller en rnörk man.
Fárden r&r jag iinte sjálv.
Vántar gamman? Vántar fest?
Vántar oss en öppan grav?
(Sjá „Stund og staðir“, bls.
24—25).
Það er mjög fróðlegt að bena
sairnan tiLbrigði Hannesar Pét-
uirssonar um íslenzfcu þjpðsög-
urnar við þær sjálfar, en það
er auðvelit nú í dag eftir að hin
mikla heildarútgáfa á handrit-
um Jóns Ánmasomar er fyrir
hendi, þafc'kað veri hinu merfca
frumkvæði Hafsteins Guðmunds-
sonar. Einnig þjóðsagumar bera
vitni um það skapaindi hugmynda
flug sem á liðnum tímum rikti
meðal íslen'dinga. Það er stað-
reynd, sem enginn Lars Lönroth
mun geta breytt! í bluta þess-
ara sagna, sem hafa mjög mikið
bókmenn'talegt gildi, á sér stað
barátta milli hins vonda og hins
góða. í tilbFÍgðum sínum um
söigurnar heldur Hannes Péturs-
son hinum rauða þræði á sinn
eigin listilega hátt og heimfærir
hainn okkar eigin tímum, kemur
viðfangseini þeirra á dagskrá á
nýjan leik. Baráttan milli hinna
góðu og hiinna illu afla tilver-
unnar fer fram enn þanin dag 1
dag af jafn miklum fcrafti og
nokkru sinni fyrr. Það er sjálft
vamdaimál mannlegrar tiilveru
sem fyrst og fremst er viðfiangs-
efni ljóðagerðar Hannesar Pét-
urssonar. Hin ótrygga staða nú-
tímam'annsins og leið hans til al-
gerrar einanigrunnar og jafnvel
afmáuniar. Einmifct ljóðið sem
tekið var sem dæmi er byiggt á
þjóðsögu, sem sérlhver íslending-
ur þekfcir. Þessi saga er áftuæ á
mótí sérstakt norðlenzkt af-
brigði viðfangsefnis, sem þekk-
ist um alla jarðkringluna..í Dan-
rnörku er samskonar þjóðvisa
kölluð „Fæstemanden í graven“
og fjallar um Áge og jómfrú
Elsu. . . Þýzkt afbrigði varð
Búrger hvatning til að skrifa
sditt fræga kvæði um Lenore og
Wiihem og enn annað afhrigði
af þessum sama toga spunnið er
Ihin fallega enska þjóðvísa „Poor
William’s glhost." í tillbrigði síniu
um hina íslenzku mynd sögnnn-
ar leggur Hannes Pétursson á-
herzliu á hið örlagalþruingnia og
óvissa:
Bíður gleði? Bíður veizla?
Bíður okkar tekiin gröf?
f kvséðinu „Mælifellshnj'úkur"
hefuir hinin sænsfci þýðaodi, sem
er ágætuæ í íslenzku, þótt meiki
legit megi heita ruglað saman
orðunum heiði sem er hvorn-
kyns, og heiði, sem er kvenkyns.
Á einstakia stað bafa blæbrigði
farið fongörð'um, en hér skai ekki
af smámunarskap bent á hugsan-
lega annmarka. Ég hefði kosið á
einstöku stað í hrynjan-dinini að
nákvæmar hefði verið farið eftir
Ijóðinu á frummálinu, en í það
heila tekið geta skandinavískir
lesendur verið ánægðir með þá
landviinninga, sem Ingegerd Fries
hefur unnið fyrir skandinavíska
ljóðlist. Og reikna með því, aö
á sínum tíma muni eininig verða
unnt að fimna eifct og annað að
míinum eigin þýðingum á dönsku
á Ijóðum Hannesar Péturssomar!
í þeim fimm rím.uðu ljóðum,
sem bókin endar á, hefur Inge-
gerd Fries fórnað riminu til að
var'ðveiita sjálfam sfcáldíkapinn
— og það með réttu að minu á-
Myndin, sem prýðir sænsku útgáfuna.
LJÓÐLIST TIL ÚTFLUTNINGS
Poul P. M. Pedersen.
liiti. Bímið er ekki mikilvægt í
þessum ljóðum, Sem síðasfca dæm
ið fer hér á eftir hin faigra þýð-
ing Ingegerd Fries á niðurlagi
Landnáms:
Halvvágs mellan kánda stránder
kára för mánniskor ooh ön som
vidderna gömmer
ár min bát stadd, fjárran frán
mina fáders
skyddande hamn. Fjordarna i
min dröms land
nármar sig bakom havsranden.
Snart skall jag sta
i vida da'lar som ingen giviit
namn.
(Stund og sfcaðir", bl. 69).
Jú, ljóðið mær og heldur feguirö
sinni og styrk, þótt rímið sé horf-
ið! Hefur hið unga íslenzka ljóð
sbáld ekki hér tekið, við þunga-
miðju þeirrar lífsskoðunar, sem
kemiur fram í skáldverki Gunn-
ars Guninarssonar. Hugmyndinni
um hið stöðugt endurtekma land
nám?
Hin sænska úfcgáfa á „Stund
og staðir“ hefst á formála um
þróun. nútímaljóðagerðar í ís-
lenzkum skáldskap eftir Svein
Skorra Höskuldsson, lektor.
Hann lýsir Hannesi Pétursisyni
sem þeim er fremstur staindi af
þeim ungu skáldum, sem ekki
hafi sagt að fulllu skilið við sam-
bandið við fortíðina. Hann miinin-
isit á svo mörg íslenzk mútíima-
skáld, að lesendanum hlýtur að
vera ljóst ajð það er gróska, auð-
legð og margbreytni í íslenzkri
nútímaljóðagerð. Hainn segir, að
Hannes Pétursson hafi lýst full-
komnlega skoðunum sinniar kyn-
slóðar á skáldskap í ritgerð sinni
um Snoma Hjartarson. „Ljóða-
gerð er alvarlegur hlutur, sem
ekki er til orðinn ámægjummar
vegna, heldur er dýrmætt verk-
færi til að lýsa því sem býr í
manninum innst in.ni.“ Betur eða
á sityttri háfct er ekki unnt að
lýsa takmarki íslenzkrar nútíma
ljóðiagerðar.
Ingegerd Fries hefur skrifað
eftdrmála við bókina og gefur
hann í stuttu máli upplýsingar
um ævi skáldsins og lýsingu á
viðfan.gsefnuim þess um hinn umd
ur.samlegia þjóðsrignaheim hins
mikla og fa.gra föðurlands þess:
„Frá Ijóðum hans um þjóðsög-
umar stendur gustur djarfrar og
nær ósigrandi íslenzkrar náttúru
og við heyrum óma mfðalda og
Eddukvæða í vísunum. Það eru
hinir myrku og tröllbuindnu
dræittir, sem hann hefur fagn-
að frá þeim tíma, sem þursar
og landvættir blönduðu siér í ör-
lög miann'anina og ekki var a'llt-
af auðvelt að greina þar í m.illi.“
Ingegerd Fries lýsir svo í stuttú
miáli þeirn þjóðsögum, sem ha.fa
orðið skáldinu að yrkisefni. Til-
vifcnanir í sögumar eru skrifaðar
af næmri tilfinningu fyrir s.tíl
sænskrar tungu.
í hinni dönsku úgtáfu okkiar
munum vi'ð þó gera þjóðsögun-
um nánari sfcil með beinum tíl-
vitinumium til hinnar miklu út-
gáfu á öllu safni Jóns Árnason-
ar, sem forlagið Þjóðsaga (Haf-
steinn Guðmundsson) lauk við
að gefa út fyrir fáum árum í 6
stórum myndarlegum bindum.
Þegar verk ljóðskáldsins eru
gerð aðgengileg í öðrum löndum
þá kemiur það iðulegia fyrir, að
aug'u landa þess opnast einnig
Framhald á bls. 27