Morgunblaðið - 11.06.1965, Page 10

Morgunblaðið - 11.06.1965, Page 10
10 MORCUNBLAÐIÐ Föstudagur 11. maí 1965 Iðgjöld Sjóvá 134,4 millj. kr. á s.l. ári AÐALFUNDUR Sjóvátryggmgair íélags íslands h.f., var haldinn föetudaginn 4. júní í húsakynn- am félagsins í Ingólfsstræiti nr. 5. Formatður félagsstjórnar, Sveinn Benediktsson fram- kvæmdarstjóri, minntist í upp- Ihafi fundarins Dárusar Fjeld- sted h.rl., en hann var í stjórn félagsins í tugi ára. Fundarstjóri var Gunnar J. Friðriksson, framkvæmdastjóri, en fundarritari Axel J. Kaaiber skrifstofustjóri. Framkvæmdarstjóri félagsins, Stefán G. Björnsson, - flutti skýrslu um rekstur og hag fé- lagsins, en árið 1964 var 46. starfs ár þess. Jafnframt skýrði hann hina ýmsu liði ársreikningainna. Samanlögð iðgjöld sjó-, bruna- bifreiða-, ábyrg'ða og endurtrygg iinga námu um 130,2 milljónum króna, en atf líf- og lifeyristrygg- ingum um 4,2 milljónir, eða sam- tals um 134,4 milljónir. Er það um 21,6 milljónum krónum hærri iðgjaldaupphæð en árið 1963. Fastur eða samningsfoundinn afsláttur til viðskiptamanna er Gr jótkast á bíl á Bolun«arvíkur- vegi BOLUNGARVIK, 9. júní — í gærkvöldi fékk bifreið á sig stór an stein rétt innan við Sporham- ar á veginum til ísafjarðar. Lenti steinninn á afturhurðinni og er bíllinn stórskemmdur. Engan sakaði. Meira grjót féll úr fjall- inu, en kom rétt aftan við bíl- inn. Þarna var á ferð Ford fólksbíll Sveinbjarnar Veturliðasonar, — vegavinnuverkstjóra og var hann við þriðja mann á leið frá Bolungarvík, þar sem hann hafði verið að vinna, og inn til ísa- fjarðar. — H. S. Stangaveiði- klúbbur ung- linga í SUMAR, eiins og umdanfarin ár, starfar stamgveiðiklúbbur ung- linga, 12—15 ára, á vegum Æsku lýðsráð'ainna í Reykjavík og Kópavogi, en þau hafa m.a. til umráða, gegn vægu gjaldi, 2 daga í viku við Elliðavaitn, en efna auk þess til ódýrra veiði ferða á aðra staði í nágremmi borgarinniar. Fyrsti fundur klúlbbsins veirð- ur á mongun, föstudag kl. 8 e.h. að Fríkirkjuvegi 11. Kunnáttumaður annast fræðslu í meðferð veiðiitækja- oig kastæf- ingar verða í gaii'ðinum. Nýir meðiimir eru velkomn- * og beðnir að hafa stangir sín- ar meðferðis. Á eftir verða kvik myndir sýndar. þegar frádreginn í upphæðum þessum, svo og afsláttur eða bón us til bifreiðaeigenda. Stærsta tryggingardeildin er Sjódeild, iðgjöld tæplega 64 mill- jónir. í tjónabætur voru greiddar um 37 milljónir, en í laun og kostn- áð um 15 milljónir. Iðgjailda og tjónavarasjóðir, svo og vara- og viðlagssjóðir eru nú um 88 milljónir króna. Er Líftryggingardeildin ekki talin með í þessum tölum. Ið- gjaldasjóður, vara- og viðlaga- sjóður hennar eru hinsvegar tæp lega 52,6 milljónir króna. Nýtryggingar í Líftryggingar- deild námu tæplega 8 milljónum, en samanlagðar líftryggingar í gildi uim s.l. áramót voru tæp- lega 135 milljónir. Stjórn félagsins skipa, Sveinn Benedik'tsson, framkvæimda- stjóri, Ingvar Villhjálmssson, út- gerðarmaður, Ágúst Fjeldsted h.r.l'., Björn Hallgrímsson fram- kvæmdastjóri, og Teitur Finn- bogason stórkaupmáður. Endurskoðendur eru þeir Böðv ar Kvaran fuiltrúi og Kristinn Baldursson lögfræðingur. Júnískákmótið f HINU stutta júnískákmóti sem fram fer þessa dagana í Lídó og að nokkru leyti úti á landi, eru þeir nú efstir Friðrik Ólafsson stórmeistari og hinn 17 ára gamli íslandsmeistari Guðmund- ur Sigurjónsson með 114 vinning hvor. í fyrstu umferð, sem tefld var á hvítasunnudag, urðu úrslit þau að Friðrik Ólafsson .gerði jafn- tefli við Björn Þorsteinsson, Freysteinn Þorbergsson jafntefli við Guðmtmd Sigurjónsson, en skák Hauks Angantýssonar og Jóns Hálfdánarsonar fór í bið, með vinningslíkum fyrir Jón. í annarri umferð í aðalkeppninni, sem tefld var á mánudag á Akra- nesi, vann Friðrik Freystein, og Guðmundur vann Hauk, en bið- skák varð hjá Birni og Jóni. Var staða þeirra nokkuð jöfn. í kvöld fer fram 3. umferð í Lídó og hefst hún kl. 20. Þá tefla saman Haukur og Friðrik, Jón og Guð- mundur og Freysteinn og Björn. í meistaraflokki er efstur Jó- hann Sigurjónsson með 2 vinn- inga eftir 2 umferðir. Það sem mesta athygli hefur vakið til þessa var hin æsispennandi skák Friðriks Ólafssonar við Reykja- víkurmeistarann Björn Þorsteins son í 1. umferð. Fórnaði Friðrik tveimur mönnum og komst sjálf ur í mikla taphættu, áður en jafntefli var samið í flókinni stöðu. ■ . ’S’ • W ' 'V '* ■ "ri't ' f fttt. tt \ Es á hvítasunni BLÖNDUÓSI, 9. júini. — Fyrir helgina var mikiill ís á Húnaflóa og eáns langit og sást frá Blönduósi. ís er enn á sömu slóðum, en orðinn. mjög gisinn. Á arnnain hvíitasumnudaig var Júlíus Karlsson að vitja um silungsnet innain um ísinn við Blönduó.s og var þá meðfylgj- andi mynd tekin. Minnsita myndin var tekin við Þing- eyrasand fyrir rúmri viku og sýnir ísjakana þair. — Bj. Bergmamn. • Þriðju myndina tók svo Þórður Jónsson á Skaga- strönd frá Blönduósi og út yfir ísbreiðuna á flóanum. Emil Jónsson á heim- leið frá Sovétrikjunum Emil Jónsson kominn til Kaup■ mannahafnar úr Sovétför Einkaskeyti til Mbl. Kaupmannahöfn 9. júní. EMIL Jónsson, sjávarútvegsmála ráðherra íslands, er nú kominn til Kaupmannahafnar að lokinni heimsókn til Sovétríkjanna. í við tali við fréttaritara Mbl. í dag sagði ráðherrann, að hann hefði ekki rætt viðskiptamál í Sovét- ríkjunum. Ráðherrann kvaðst ekki hafa haft samband við þá aðila, sem um viðskiptamál sæju, og hefði hann því ekki getað rætt um verzlunina um íslenzkar afurðir. Hins vegar kvað hann sér hafa verið sýndar hin tæknilega hlið sovézkra fiskveiða, og sagði hann heimsókn sína hafa verið kynnisferð. Ráðherrann sagði í stuttu við- tali að stærsta framlag Sovétríkj anna til fiskveiðitækninnar væri aðferðir þær, sem notaðar væru til að meðhöndla fiskinn í hin- um stóru móðurskipum á höfum úti langt frá heimahöfnum. Hins vegar bæri þess að gæta, að skil yrðin væru allt önnur á íslandi enda lönduðu íslenzkir sjómenn aflanum yfirleitt að heita jafn- harðan. Ráðherrann heldur til íslands á sunnudag. — Rytgaard. í viðtali við AP í Kaupmanna höfn í gær sagði Emil Jónsson, að sovézkur fiskiðnaður væri á mjög háu stigi. Jafnframt sagði hann frá því að sovézki sjávar- útvegsmálaráðherrann, Iskov, hefði skýrt sér frá því að sovéziki síldarflotinn á Atlants- hafi sé nú á leið til íslands, og kunni að halda sig í um 200 km. undan ströndum landsins, eða á svipuðum slóðum og íslenzk síld arskip veiða nú á. Emil Jónsson hefur boðið Iskov að koma til íslands, og er ekki ósennilegt að af þeirri ferð verði innan skamms. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.