Morgunblaðið - 11.06.1965, Side 5
Föstudagur 11. maí 1965
MORGUNBLADIÐ
5
l^ómantíL
d
yomiywi,
Það cru eflaust mörg skáld, sem fengið hafa innblástur við Tjörnina í Reykjavík á sólríkum sumar-
degi. Ef til \ ill er ekki unnt að tala um, að ljósmyndarar fái innblástur, en engu að síður finnst okkur,
að Sveini Þormóðssyni hafi tekist vel, er hann tók þessa mynd af syðri hólmanum í Tjörninni.
Álftin liggur á, en álftasteggurinn bíður í nánd, albúinn þess að verja kellu sína, komi einhver óboð-
inn gestur of naerri henni. Vonandi verður þess ekki langt að bíða, að fjölgi í fjölskyldunni.
VÍSUKORN
KVEÐJA FRÁ GESTI
Oft er kátt í Naustinu,
klingja menn hér glösum.
Halldór mælir sjússana,
tæmist klínk úr vösum.
Kúnni.
Akranesferðir með sérleyfisferðum
Þórðar Þ. Þórðarssonar. Afgreiðsla hjá
B.S.R. við Lækjargötu. Ferðir frá Rvík
mánuHaga, þriðjudaga, kl. 8 og 6, mið-
vikudaga kl. 8, 2 og 6, fimmtudaga
og föstudaga kl. 8 og 6, laugardaga
kl. 8, 2 og 6, sunnudaga kl. 10, 3, 9
og 11:30 (en kl. 11:30 frá B.S.Í. ann-
ars alltaf frá B.S.R.).
Frá Akranesi mánudaga kl. 8 og 6,
þriöjudaga kl. 8, 2 og 6, miðvikudaga
og fimmtudaga kl. 8 og 6, föstudaga
og laugardaga kl. 8, 2 og 6, sunnudaga
kl. 10. 3 og 6.
Lagarfoss fór frá Keflavík 5. til Nor_
köping og Kletpeda. Mánafoss fer frá
Hull til Rvíkur. Selfosss fér frá Rvík
kl. 22:00 í kvöld 10. til Vestmannaeyja
Skógafoss fer frá Álaborg í kvödd 10.
til G-autaborgar, Kristiansand og
Rvíkur. Tungufoss fór frá Seyðisfirði
10. til Rotterdam og Antwerpen. Echo
fór frá Fáskrúðsfirði 7. til Leningrad.
Playa De Las Canteras fer frá Yxpila
10. til Kiel. Utan skrifstofutíma eru
skipvafréttir lesnar í sjálfvirkum sím-
svara 2-14-66.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá
Kaupmannahöfn * kl. 14:00 í dag til
Kristiansand. Esja var á ísafirði í
gærkvöldi á norðurleið. Herjólfur er
á leið frá Vestmannaey]um til Horna
fjarðar. Skjaldbreið er 1 Rvík. Herðu-
breið er á leið frá Norðurlandi til
Rvíkur.
Hafskip h.f.: Langá fór væntanlega
frá Raufarhöfn 10. þm. til Lysekil.
Laxá fór frá Vestmannaeyjum 4.
þ.m. til Aveiro, Napoli og Genoa.
Rangá kom tiil Gdynia 5. þ.m. Selá
fór frá Rvíik í gær áleiðis til Akur-
eyrar.
ÍRÉTTIR
Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fer frá
Álaborg í dag til Kotka. JökuMell fer
frá Þorlákshöfn í kvöld til Camden,
Dísarfell fór 4. frá Mántyluoto til
Austfjarða. Litlafell fór frá Rvík í gær
til Austfjarða. Helgafell er í Álaborg.
Hamrafeli kemur til Rotterdam á
znorgun frá Ravenna. Stapafell fer
væntanlega frá LiverpooJ í dag til
íslands. Mælifell fór frá Riga í gær
til Faxaflóahafna. Belinda fór frá
Rvík í gær til Húsavíkur og Raufar-
hafnar. Tjamme fór 5. júní frá Paten-
lemi til íslands.
H.f. Jöklar: Drangajökull er í Liver
pool. fer þaðan væntanlega í kvöld
til Dublin. Hofsjökull er í North
Sidney á Nova Scotia, fer væntanlega
í kvöld til St. Johns á Nýfundnalandi
Langjökull fór 9. þ.m. frá Norrköping
til Rönne og Fredericia. Vatnajökull
losar á Austfjarðarhöfnum. Maars-
bergen fór frá Hamborg 1 gærkvöldi
til London og Rvíkur.
Eimskipafélag islands h.f.: Bakka-
foss fer frá Rvík í dag 10. til Kefla-
víkur. Brúarfoss fer frá Vestmanna-
eyjum í kvöld 10. til Grimsby, Rott-
erdam og Hamborgar. Dettifoss fer
frá NY 11. til Rvíkur. FjalMoss fer
frá Ólafsfirði 9. til Hamborgar. Goða-
foss fer frá Keflavík kl. 20:00 í kvöld
10. til Gloucester, Cambridge og NY.
GulMoss fer frá Rvík kl. 22:00 í kvöld
10. til Leith og Kaupmannahafnar.
Hið íslenzka náttúrufræðifélag
Laugardaginn 12. júní. Hálf-
dagsferð til náttúruskoðunar að
Búrfelli fyrir ofan Hafnarfjörð
og í Löngubrekkur og Hjalla.
Ekið verður að Kaldárseli og
gengið þaðan, en sezt aftur í
bíla við Iljalla. Leiðbeinendur
Jón Jónsson, jarðfræðingur og
Eyþór Einarsson. Lagt upp frá
Lækjargötu kl. 13:30 og komið
aftur um kl. 19.
Kvennadeild Skafirðingaféiagsins
í Reykjavík gengst fyrir skemmtiferð
um Borgarfjörð sunnudaginn 20. júní
næstkomandi. Öllum Skagfirðihgum í
Reykjavík er heimilt að taka þátt í
1 ferðalaginu. Nánar auglýst síðar.
Stjórnin.
30 ára stúdentar
Stúdentar útskrifaðir árið 1935
frá Menntaskólanum í Reykja-
vik ætla að hittast föstudaginn
11. júní, kl. 4:00 að Kaffi HöU
uppi.
Kvenfélag Lágafellssóknar fer eins
dags skemmtiferð í Þjórsárdal, þriðju-
daginn 15. júní. Lagt verður af stað
frá Hlégarði kl. 8 að morgni. Nánari
upplýsingar gefur ferðanefndin.
Konur í Kópavogi. Orlof húsmæðra
verður að þessu að Laugum í Dala-
sýslu (Sælingsdalslaug) dagana 31.
júlí til 10. ágúst. Upplýsingar í sím-
um 40117, 41129 og 41002.
Frá Dómkirkjunni
í tveggja mánaða fjarveru séra
Jóns Auðuns gegnir séra Hjalti Guð-
mundsson, Brekkustíg 14. prestsverk-
um^fyrir hann og afgreiðir vottorð.
Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík
hefir opnað skrifstofu að Aðalstræti
4 hér í borg. Verður hún opin alla
virka daga kl. 3—5 e.h. sími 19130.
Þar er tekið á móti umsóknum og
veittar allar upplýsingar.
Frá Mæðrastyrksnefnd: Konur, sem
óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og
börn sín í sumar á heimili Mæðra-
styrksnefndar að Hlaðgerðarkoti í
Mosfellsveit, tali við skrifstofuna sem
allra fyrst. SkrMstofan er á Njálsgötu
3 opin alla virka daga nema laugar-
daga kl. 2 — 4. Sími 14349.
Sumarferð Bústaðaprestakalls er
ráðgerð sunnudaginn 13. júní. Við-
koma í Vatnaskógi. Messa í Hallgríms
kirkju að Saurbæ kl. 17. Nánari upp_
lýsingar og þátttökulisti í bókabúðinni
Hólmgarði 34.
Kristileg samkoma verður í sam-
komusalnum Mjóuhlíð 16 sunnudags-
kvöldið 13. júní kl. 8. Allt fólk vel-
komið.
Frá Barnaheimili Vorboðans, Rauð-
hólum. Börn, sem dveljast á heimil-
inu í sumar, mæti þriðjudaginn 15.
júní kl. 10:30 1 portið við Austurbæjar
barnaskólann. Farangur bamanna
komi mánudaginn 14. jún,í. Starfsfólk
heimilisins mæti þá einnig.
Kvenfélag Laugarnessóknar. Farið
verður í Heiðmörk á morgun, laugar-
dag, kl. 2 frá Laugarneskirkju. Fé-
lagskonur fjölmennið, og bjóðið eigin
mönnunum með.
Málshœttir
Öðruvísi mér áður brá.
Öllum gonigiuir eituhvað til þess
sem þ-eir gera.
Öllu má ofbjóða.
Önnur vair æfin.
Öllu má nú nafn gefa.
Smávarningur
1 Pott.ur = 4 pelar = 9,9961
lítri.
. Ný hafnarböð
Skoda ’55
Til sölu er Skoda 1955, til
greina gæti komið að selja
bílinn til niðurrifs. Uppl.
að Bústaðarvegi 87.
Diesel dráttarvél
Til sölu er 11 he Deutz
Diesel vél með sláttuvél í
góðu standi. Uppl. í Djúpa-
dal Hvolshrepp. Sími um
Hvolsvöll.
Til leigu
4 herb. íbúð til -leigu í þrjá
mán. íbúðin leigist með
húsgögnum og öllum heim-
ilistækjum. Uppl. í síma
21380 eftir kl. 5 í dag.
Myndskreyttar
Sterkar blöðrur fyrir 17.
júní. Hringið í síma 17372.
Stretch-efni
svart, vænt, í buxur, fyrir-
liggjandi.
Aðalból, heildv.
Vesturgata 3. - Sími 10210.
Mótatimbur
til sölu um 20 þúsund fet
af úrvals nagldregnu og
hreinsuðu mótatimbri. —
Uppl. í símum 14916 og
40377.
Ökukennsla
Kenni á Volkswagen. Vil
lána fyrstu nemendum mín
um helming kennslugjalds-
ins. Einnig utanbæjarfólki.
Simi 31453.
Miðstöðvarketill
með sjálfvirkum olíubr^nn
ara til sölu. Sími 11271
eftir kl. 8 á kvöldin.
Vön afgreiðslustúlka
óskast í raftækjaverzlun
hálfan eða allan daginn.
Tilboð, er greini aldur,
menntun og fyrri störf,
sendist afgr. Mbl. fyrir 17.
júní, merkt: „Miðbær —
7625“.
Keflavík — Suðurnes
Kennum akstur og með-
ferð bifreiða. Ragnar Sig-
urðsson, sími 2110. —
Skarphéðinm Njálsson, —
sími 1428, á vinnustað 1590.
Vantar vökvadempara
í Chevrolet í síma 11136.
Ódýrt prjónagarn
Margar tegundir.
Hof, Laugavegi 4.
Sængurveradamask
kr. 58 hver metri.
Hof, Laugavegi 4.
Prjónagarn - Prjónagarn
Allar vinsælustu tegundirn
ar í miklu litavali.
Hof, Laugavegi 4.
Ungur bóndi
af Vesturlandi óskar eftir’
ráðskonu. Uppl. í síma
34832.
Útvarpsfónn
Til sölu er lítill v-þýzkur
útvarpsfónn með plötu-
geymslu. Uppl. í síma
310492.
Kenni akstur
og meðferð bifreiða. Kenni
á Opel. Uppl. í síma 32954.
Blómakassar
til skréytingar fyrir fram-
an verzlunarglugga og á
svalir. Fallegur svefnsófi
með skápum, gott verð. —
Húsgagnaverzl. Kópavogs.
Álfhólsveg 11. Sími 40897.
Bifreiðarstjóri
Viljum ráða vanan bifreiðarstjóra, sem hefir réttindi
til að stjórna 5 tonna bifreið. — Upplýsingar í
Áhaldahúsinu, Borgartúni 5. — Sími 21-000.
Vegagerð ríkisíns
Fyrir 17. juní
Nýkomnar enskar barnapeysur og barna-
föt. — Hvítir sportsokkar. — Einnig falleg
ar ítalskar dömupeysur.
Verzlunin Asa
___Skólavörðustíg 17. — Sími 15188.
Óskum að
ráða mann
til aðstoðar við útboð verklegra framkvæmda,
kaup á byggingarefnum og skyld störf og annan
til bréfaskrifta, bókhalds og hliðstæðra starfa.
Umsóknir sendist skrifstofu vorri, Vonarstræti 8,
fyrir 22. þ. m.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.