Morgunblaðið - 22.06.1965, Síða 11

Morgunblaðið - 22.06.1965, Síða 11
Þriðjudagur 21. júnf 1965 MORGUNBLAÐIÐ 11 MAÐUR ÓSKAST til starfa strax á smurstöð vora Hringbraut 119. Nánari upplýsingar gefur verkstjórinn. Smurslöð SÍS Hringbraut 119. STARFSMANN vantar á aðalsfcrifstofu vora í Tjarnar- götu 4. Upplýsingar um launakjör o. fl. eru veittar á skrifstofunni. Umsófcnir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist skrifstofunni nú fyrir næstkomandi mánaðamót. n '■* HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Tjarnargötu 4. ÚTBOÐ Tilboð óskast. í að leggja holræsi í Grensásveg og Miklubraut, hér í borg. — Útboðsgagna má vitja í skrifstófu vora Vonarstræti 8, gegn 2000 kr. skila- tryggingu. — Tilboðin verða opnuð á sama stað, mið vikudaginn 30. júní nk. kl. 11.00 f.h. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Bifvé'oviiki eða vélfióður rauður óskust ú: Véluveikstæði ú hjóhim Viljum ráða starx vanan bifvéiavirkja eða véifróðan mann til að sjá um viðgerðir og þjónustu á dráttar vélum og rekstur viðgerðavagns. Hér er um sjálfstætt og ábyrgðarmikið starf að ræða. Umsækjandi þarf að hafa nokkra enskukunnáttu. Nánari upplýsingar gefur Óskar Gunnarsson, skrif- stofustjóri, Véladeiidar SÍS í Ármúla 3, Reykjavík. Starfsmannahald SÍS. TRELLEBORG HJÓLBARÐAR Hve ávöl á brún hjólbarðans að vera? Sé hún of ávöl slitnar slit- flöturinn fljótlega, þar til brúnin hefur fengið mátulegan ávala. Sé hún of sfcörp getur hliðarbrúnin náð taki á ójöfnum og BREYTT STEFNU BIFREIÐARINNAR. MÁTULEGT ER BEZT iVIÁTDLEGT eins 09 á TRÍLliBOE hjóMum SAFE - T - RIDE Fáanlegt í stærðunum: 550 x 12, 600 x 12, - 520 x 13, 560 x 13, 590 x 13, - 640 x 13, 725 x 13, 520 x 14, - 560 x 14, 590 x 14, 700 x 14, - 520 x 15, 560 x 15, 590 x 15, - 600 x 15, 640 x 15, 600 x 16, - 670 x 16, Sölustaðir: Þórshamar, Akureyri. Hjólið s.f., Blönduósi. B. Hannesson, Akranesi. Verzl. M. Bernh., ísaiirði. K. Gestsson, Stykkishólmi. Vignir Brynjólfsson, Egilsstöðum. Hraunholt við Miklatorg, Rvík. Hraunholt við Vitatorg, Rvík. Gunnar Ásgeirsson h.f., Rvík. GUNNAR ASGEIRSSON H. F.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.