Morgunblaðið - 25.06.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.06.1965, Blaðsíða 9
FöstudagUT 25. *úrtf 1965 MORGUNBLAtolÐ 9 Viljum ráða vana skrifstofustúlku strax. Upplýsingar í Hótel Sögu. Til sölu er M.b. Sigurvon A.K. 56 þar sem báturinn stendur í Dráttarbraut Akraness. í bátnum er: 360 h.a. vél, 16 h.a. ljósavél, línuspil o. fl. Upplýsingar í síma 1124 og 1324 Akranesi. Skrifstotan er nú flutt í Austurstræti 17 5. hæð (hús Silla & Valda). Skrifstofusími 1-16-76 (skrifið niður númerið, sem er ekki í nýju skránni). Fastur viðtalstími kl. 4—5 e.h. daglega. Magni Guðmundsson, s.f. Vélsfjórar Véðstjórai Vélstjórafélag íslands heldur félagsfund að Báru- götu 11, föstudaginn 25. júní kl. 20. D A G S K R Á : Kjaramál, uppstilling tn stjórnarkjörs o. fl. STJÓRNIN. EIANOMAG Dleselbílar 18 manna hópferðabílar — 2 tonna sendibílar — yfirbyggðir og óyfirbyggðir 3—3% tonna sendi og vörubílar — IV2 og 3 tonna bílar með drifi á öllum hjólum, útbúnir til ýmiskonar notkunar á vegum og vegleysum. — Hanomag bílar eru viðurkenndir sem mjög traustir og endingargóðir. Gefum nánari upplýsingar og sendum myndalista þeim sem þess óska. '/ BERGUR LÁRUSSON H.F. Brautarholti 22, Reykjavík — Sími 17379. Eftir 1. júlí verður siminn 12650. HAGFRÆDIMGUR - VIÐSKIPTAFRÆDIAIGUR VERKFRÆÐINGUR - TÆKIVIFRÆÐiniGUR Við leitum eftir nýjum samstarfs- mönnum, á skrifstofu okkar hér í Reykjavík, helzt rneð starfsþjálfun úr iðnaði eða viðskiptum. Starfssviðið verður hagræðingar- starfsemi á sviði viðskipta og tæknL Hjá Industrikonsulent A/S eru nú starfandi ca. 90 ráðunautar. Aðal- skrifstofan er í Osló, og við höfum deildarskrifstofur í Bergen, Stavang- er, Reykjavík, Kaupmannahöfn og Stokkhólmi. Þeir, sem verða ráðnir munu fá hald góða tilsögn og þjálfun í hagræðing- arstörfum. Óskert laun á þjálfunar- tímabilinu. Við bjóðum góð fjárhags- leg skilyrði þeim, sem af lífi og sál vilja leggja fyrir sig strangt, en skemmtilegt verkssvið. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 5. júlí nk. til: INDUSTRIKONSULENT A/S Skúlagötu 63 - Reykjavík - Sími 21060 (í~») íbiiilir í smíðum HÖFUM TIL SÖLU mjög mik- ið úrval af 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum í smíðum, á langbezta staðnum í Ár- bæjarhverfinu nýja. Ibúð- irniar, sem eru með sólrík- um suðursvölum ,liggja að malbikaðri götu. — íbúðirn ar seljast tilbúnar undir tréverk með fullfrágenginni sameign. Athugið að hér er um mjög góð kaup að ræða. Allar teikningar til sýnis á skrifstofunni. öggiltur fostfrígnasa Tjarnargötu 16 (AB-húsið) Sími 20925 og 20025 heima. Fasteignir til sölu 2 herb. íbúð við Vesturgötu. 2ja herb. íbúð við Grundar- stíg. 3ja herb. íbúð við Fálkagötu. Nýmáluð. Laus strax. 3ja herb. íbúð við Nökkvavog. 4ra herb. íbúð við Grænuhlíð. Jarðhæð. 4ra herb. íbúð við Eskihlíð. 8 herb. íbúð á tveim hæðum á Seltjarnarnesi. Má nota sem tvær íbúðir. Höfum kaupanda að 110—130 ferm. íbúð á 1. hæð. 3—4 herb., þar af tvær stofur. Mikil útb. Höfum kaupanda að einbýlishúsi. Mætti vera gamalt og helzt í gamla bænum. Óskum eftir að taka á leigu sumarbústað við Rauðavatn eða í nágrenni Reykjavíkur. Upplýsingar í síma 60136, eftir kl. 5 á kvöld in Aígreiðslustarf Stúlka óskast til afleysinga á veitingastofu í Miðbænum. — Þrískiptar vaktir. Upplýsing- ar í síma 30801. Blúmaplöntur ENDOCIL GERIR HÚÐ YÐAR UNGA OG HF.LDUR HENNI UNGRI. NÆTURKREM: Á meðan þér sofið, nærir Endocil húðfrumurnar þannig að eðlileg endurnýjun húðar- irinar örvazt. Á þrem vikum sjáið þér mismuninn. (Fæst í túpum og krukkum). DAGKREM: Húðinni hættir til að þoma, forðist það með því að nota daglega Endocil dagkrem. Endocil fæst víða. Endocil er framl. af Organon lyfjaverksmiðjunni i Englandi REYNrD ENDOCIL OG ÞÉR SANNFÆRIST. AKTA sl. Flókagata 19. — Sími 12556. 6 mánaða vetrarskóli fýrir konur og karla. Skólaskrá send. Heimilisfang: FREDERICIA, DANMARK Tlf. ERRITS0 219. Poul Engberg Fjaðrlr, fjaðrablöð, hljóðkútar pústror o. fL varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24180. Höfum kaupanda að góðri tveggja herb. íbúð á hæð. Gæti borgast öll út. Höfum kaupanda Ennþá höfum við ágætar dahlíur og ýmsar teg. af sum arblómum. Einnig kálplöntur. GRÓÐRARSTÖÐIN Grænahlíð við Bústaðaveg. Sími 34122. að góðu einbýlishúsi sém næst bænum. Þarf ekki að vera laust fyrr en í haust. Góð útborgun. Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða. Ennfremur fokheldum og til búnum undir tréverk. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN AUSTURSTRÆTI 17. 4 HÆÐ SÍMh 17466 Sölumaður: Guðmundur ólafsson heimas: 17733 ALXiT MEÐ 1 EIMSKIP A NÆSTUNNI ferma skip vor til íslands, sem hér segir: (Silla og Valda húsi) T j ö 1 d — nýjar gerðir; organlituð með blárri aukaþekju. — Falleg litasamsetning. Tjöld, 2ja manna kr. 1830,- Tjöld, 4ra manna frá kr. 2325,- Vindsængur frá kr. 495,- Vindsængur, sem má tengja saman. Tilvaldar í tjöld. Svefnpokar úr nælon, sem má breyta í teppL Teppasvefnpokar, einangraðir með „poly“-dún; léttir. Tjaldborð og stólar. Pottasett frá kr. 203,00. Picniic-töskur margar nýjar, skemmtileg- ar tegundir 1, 2, 4 og 6 manna. Ferðatöskur frá kr. 147,- MUNIÐ EFTIR veiðistöng- inni, en hún fæst einuig í Póstsendum — NEW YORK Goðafoss 25.—30. júní Brúarfoss 26.—30. júní KAUPMANNAHÖFN: Lagarfoss 25.—26. júní Gullfoss 1— 3. júlí Selfoss um 8. júlí LEITH: Brúarfoss 27. júní Gullfoss 5. júlí ROTTERD AM: Dettifoss 12. júlí Tungufoss 15.—16. júlí HAMBORG: Brúarfoss 25. júni Dettifoss 14.—16. júli ANTWERPEN: Tungufoss 13—14. júli HULL: Bakkafoss 25. júoi Mánafoss 8— 9. júlí LONDON: Mánafoss 12,—13. júli GAUTABORG: Fjallfoss 25.—28. júní Selfoss um 9.—10. júlí KRISTIANSAND: Fjallfoss 29. júní Selfoss um 13. júlí VENTSPILS: Selfoss 5. júli Skógafoss um 20. júlí GDYNIA: Skógafoss um 24. júli KOTKA: Skógafoss 15—17. júli TURKU: Selfoss um 1. júli LENINGRAD: Selfoss 26. júní VÉR áskiljum oss rétt tU breytinga á áætlun þessari eí nauðsyn krefur. Vinsamlegast geymið aug- lýsinguna. HE EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.