Morgunblaðið - 03.07.1965, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.07.1965, Blaðsíða 3
Laugardagur 3. júlí 1965 MORCU NBLAÐIÐ 3 Neskaupstað snemma í gærkveldi. Sumir komu akandi, en aðrir með flugvélum. Frá því að sam- komulag náðist í gærkveldi og til kl. 6 í kvöld hefur Flugsýn hf. flutt um 90 manns með vélum sínum til Neskaupstað- ar. — Einstaka skip varð þó síð- búið á veiðarnar, þar sem fæst um kom til hugar, að sam- komulag næðist svo fljótlega í síldveiðideilunni. Þannig fór t.d. síldarskipstjóri nokkur tii Reykjavíkur í gær í þeirri trú, að ekki yrði haldið á veiðar næstu daga. Nú eru allir hans menn komnir um borð og bíða þess óþreyjufullir að geta byrjað að ausa upp síldinni, en skipstjórans er ekki að vænta fyrr en á morgun. í sumar verður saltað í Nes- kaupstað á sex plönum. Þrjár söitunarstöðvar erú þegar til- búnar til að veita síldinni mót töku, en unnið er af fullum krafti að undirbúningi í hin- um þremur. Nokkur síld hefur þegar verið sykursöltuð fyrir Finnlandsmarkað. Við þá sölt- un hefur heimafólk nær ein- göngu unnið. Enn er fátt að- komufólk komið til að vinna að síldarsöltun, en nokkrar stúlkur eru væntanlegar innan fárra daga. Síldarverksmiðjan er lang- stærsta atvinnufyrrtækið í Neskaupstað. í vetur var unn- ið að ýmsum lagfæringum og endurbótum á henni. Kom það sér einkar vel, þar sem nær enginn afli barst á land frá því að síldveiðum lauk um áramót ög þar til þær hófust að nýju í vor. Nú er verið að byggja nýja, mjög stóra mjöl- skemmu við verksmiðjuna. langt, þar til hún leggst niður að fullu og öllu. Þó hefur nýr fjörkippur færzt í smábátaút- gerðina síðustu daga, þar sem ágæt veiði hefur verið á hand- færi við Langanes. Bræla var á síldarmiðunum. í dag. Með kvöldinu fór að lygna og er búizt við ágætu veiðiveðri í nótt. Ekki er laust við, að riokkurrar eftirvænt- Ungir Norðfirðingar i síldarvinnu hjá Drífu hf. Þar hafa nú verið sykursaltaðar um 500 tunnur sílðar fyrir Finnlandsmarkað. Fyrir nokkrum árum var trillubátaútgerð einn aðalat- vinnuvegur Norðfirðinga. Eft- ir að síldarævintýrið hófst, hefur mjög dregið úr þeirri útgerð. og virðist nú ekki ingar gæti meðal Norðfirðinga og eflaust munu margir þeirra horfa út á fjörð í fyrramálið í þeirri von að sjá drekkhlað- in síldarskip á leið til hafnar. — G. G. Friðbert Guðmundsson frá Súgandafirði var við bryggju á Norðfirði í gær. Vélin er komin í gang og aðeins er beðið eftir kokkinum, sem er á leið frá Reykjavík með fiugvél. n Umhoðsmanns- skifti í Höfn i Hornafirði UM þessi mánaðamót varð sú breyting á dreyfingu og um- „ boðsmennsku fyrir Morgun- balðið á Höfn í Hornafirði. að þeir bræður ólafuor og Bragi Arsælssynir, hafa látið ai störfum fyrir blaðið. en v umboði blaðsins hefur tek frú 'Guðrún Valgeirsdóttir. Morgunblaðið vill nota tæ færið og færa þeim bræðru Ölafi og Braga þakkir fyr mjög vel unnin störf í þá{ Morgunblaðsins. Frú Guðrún Valgeirsdóti mun hér eftir hafa veg < vanda að allri dreifingu bla ins j Höfn og nærsveitu kauptúnsins. Tii hennar sku kaupendur blaðsins framveg snúa sér. STAkSTFIMAR Lítil gleöi hjá Tímamönnuin Það var lítil gleði í herbúðum Tímamanna í gær. Greinilegt var, að þcir höfðu gert sér vonir um, að síldveiðiflotinn munidi stöðv- ast um lengri tíma, enda gerðu þeir allt sem þeir máttu til að spilla fyrir lausn deilunnar. Hún leystist hins vegar fyrir forgöngu ríkisstjórnarinnar sama daginn og Timinn réðist af mikilli heift gegn stjórninmi fyrir aðgerðar- leysi í málinu. Vonbrigði Timans skína í gegn í öllum skrifum blaðsins í gær, en þeir reyna þó að hugga sl8 við að „krafa stjórnarandstöðunn ar um þingkvaðningu hafi haft úrslitaáhrif" á lausn deilunnar, eins og segir í annarri forystu- grein blaðsins í gær. Það er að vísu nokkuð til I því hjá Tímanum, að skrif blaðs ins hafi átt nokkurn þátt í hinni happasælu lausn deilunnar. En það er ekki á þann veg sem Tím- inn reynir að telja sjálfum sér og lesendum sínum trú um. Sann leikurinn er nefnilega sá, eins og þeir vita bezt, sem þátt tóku. í samningaviðræðunum, að skip- stjórunum, — og raunar líka öðr um sjómönnmm og útvegsmönn- um, — blöskraði svo óábyrg æsingaskrif Tímans og tviskinn- ungsleg afstaða Framsóknar- flokksins og flokksformannsins, Eysteins Jónssonar, að það hvatti þá mjög til þess að finna farsæla lausn deUunnar. Krafa Framsóknarflokksins um, að þing yrði kvatt saman til aukafundar var í augum þess ara manna hlægileg og f jarstæð, enda vissu þeir bezt sjálfir, að hún var ekki gerð í þeim tilgangi að vinna að framgangi hagsmuna mála þeirra, heldur þáttur í við- leitni Framsóknarflokksins tU þess að gera sér pólitískt mat úr ágreiningi þeirra við síldarkaup- endur. Tíminn og bráðabirgðalögin Tíminn heldur því fram í for- ystugrein sinni í gær, að ríkis- stjórnin hafi „fallið frá“ bráða- birgðalögunum til þess að leysa sildardeiluna. Ef þeir Tímamenn kynna sér lögin betur en þeir virðast hingað til hafa gert, kom ast þeir kannski að raun um, að bráðabirgðalögin eru heimildar- lög, sem sett voru aðallega í því skyni að hægt væri að tryggja nægilega hátt verð á saltsíld ef nauðsyn krefði. Nú hefur Verð- lagsráð komið sér saman um Saltsíldarverð, sem er svo hátt, að engin þörf er á að bæta það «PP og þess vegna leiðir af sjálfu sér, að heimildir laganna verða ekki notaðar. Þetta er augljóst mál sem áll- ir skilja, nema kannski skrif- finnar Tímans. F réttaflutningui Tímanum sárnar greinilega mjög, að Mbl. skyldi ekki slá upp á forsíðu frétt um kröfu FramsóknarfIokksins að Alþingi yrði kvatt saman. Það er að vísu að bera í bakkafullan lækinn að ræða við Tímann um fréttaflutn- ing, því að ekkert íslenzkt blað tíðkar fréttafalsanir á borð við hanói. Mbl. mat þesí!a frétt eftir efnl hennar og hagaði birtingu henn ar skv. þvi. Pólitískur skollaleikur Fram- sóknarmanna og kommúnista hefur ekki hingað til verið talia tU stórfrétta á isiandi. Skipin tínast á miðin frá Neskaupstað, 2-. júlí. AUK skipa frá Neskaupstað, komu fjölmörg önnur síldveiði skip hingað, þegar skipstjórar ákváðu að hætta veiðum. Á- hafnir flestra aðkomuskipanna héldu heim á leið og skildu skipin eftir hér í vörzlu heima manna, meðan sildveiðideilan stóð yfir. Um leið og það fréttist hingað í gær, að sam- komulag hefði náðst, var haf- izt handa um að koma skip- unum á miðin hið allra fyrsta. Þau fyrstu héldu á miðin á 10. tímanum i gærkveldi og um hádegi í dag voru flest farin. Stöðugur straumur sjó- manna hefur verið hingað hvaðanæva af landinu frá því Skipverjar á Guðbjörgu GK-200 taka nótina um borð, áður en haldið er á fengsæl síldarmið undan Langanesi. Þeir bíða nú aðeins eftir skipstjóranum, sem ekki átti von á svo skjótri lausn deUunnar. (AUar myndirnar tók ljósm. Mbl. G. G.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.