Morgunblaðið - 03.07.1965, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 03.07.1965, Blaðsíða 19
Laugafdagur 3. júlí 1965 MORGUNBLAÐIÐ 19 GróHurmoId Mokum ókeypis mold á bíla að Grensásvegi 7 í dag og næstu daga. Útvegum bíla. Sími 38030 og 37516. Fja3rir, fjaðrablöð, hljóðkútar pústror o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími Zil&O. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Rafmagnsverkstæði vort verður lokað frá 15. júlí til 10. ágúst, vegna sumar- leyfa og eru því viðskiptavinir vorir, sem eiga raf- mangstæki í viðgerð hjá oss, beðnir að vitja þeirra fyrir 15. júlí. Viðgerðir vegna neyðartilfella munum vér annast yfir sumarleyfistímann, og verður fyrirspurnum eða beiðnum um slíkt svarað í síma 38900 milli kl. 9 og 12 f.h. hvern dag. VÉLADEILD S.Í.S. ÖRUCGIR ÓDÝRIR ÚTSÖLUSTAÐIR Reykjavík HJÓLB.VIÐ. VESiURtB. HJÓLB.VIÐG. VESTURB. HJÓLB.STÖÐIN GRENSÁSV. Hafnarfjörður HJÓLB.VIÐG. HAFNARFJ. Höfn í Hornafirði KRISTJÁN IMSLAND. ísafjörður BJÖRN GUÐMUNDSSON BRUNNGÖTU 14. Siglufjörður GESTUR FANNDAL. Seyðisfjörður KF. AUSTFJARDA. ÖRUGGIR ÓDÝRIR ÞETTA GERDIST í MAÍ Danska I>jóðin samþykkir frum- varp um afhendingu íslenzku hand ritanna, sem nú eru varðveitt í dönskum söfnum. 104 þingmenn greiddu frumvarpinu atkvæði, en 58 voru á móti. Afgreiðslu málsins fagnað mjög hér á landi, og fán- ar dregnir við hún af því tilefni (20). - 57 þjóðþingsmenn I Danmörku skrifuðu undir ósk um þjóðarat- kvæðagreiðslu um handritafrum- varpið, en 60 þurfti til þess að af atkvæðagreiðslu yrði (25). ALÞINGI &t\órnanfrumvarp um landisvirkjun lagt fram á Alþingi. Gert er ráð íyrir stórvirikjun í Þjórsá við Búrfell (4). x rumvarp um lausn flugmaimma- ve* seui iog ^i). iaaa rAKií»i.j<jrniaxiaimau. um athug un a aiumimvextKoaiuoju iugu íaiam a Axpxragi ^t>). öKyröxa íaKtoo lj oiinaaiiiahar um fram- Itvæamua- og jjaioxiiun-aataæuiun amo iiwó ,logó Li cun a Aipimgi \ö). Tekju- og eigmaiskattaxrumvarpið af greiitt á Aipingi (13). Kosið 1 stjórn Lamdsvirkjumar og Jtansókmarráð ríkisims (13). Alþingi, 35. löggjafarþingimu, slitið (13). Yfirlit um störf Alþingis, sem var *ð ljúka (16). VEÐUR OG FÆRÐ Skip í erfiðilieikum 1 ísmum á Vopna- firði (16). Kalt hefur verið á Norðurlandi. Fyrstu gróðrarskúrirmar upp úr 20. maá (23). íiTGERniN Metvertíð á Vestfjörðum. Aflalhæsti báturinn, Helga Guðmumdsdóttir, Patreiksifirði með 1427 lestir (7). „Ægir“ fer 1 síldarleiðamgur (9). Bv. Jón Þoriáksson seiur 230 liestir fyrir rúm 19 þús. pund í Hull (11). Sólfari aflaihæstur Akramesbáta með lóOO lestir (12). Togapimn Víkingur setur sölumet ÍBretlandi, seldi fyrir 22.576 pund í Grimsöy (14). Talsverð síldveiði í ísafjarðardjúpi (16). ísimn toaimlar veiðum fyrir Norður- landi (15). Útflutmiimgur SH mam 1038 millj. kr. 1964 ( 20). Akramesbátar ötfluðu rúml. 9 þús. lestir af þorski og 16370 turmiux aif síld á vetrarvertíð (23). Lítil rauðáta fyrir Norðulaindi, en taLsverð fyriir austan (23). Tvéir bátar fá síld 100 míl-ur út af Gdettimgamesi (25). Aifli Rifstoaifmarbáta 5632 lestir á vetrarvertíð (26). Unnið af fullum krarfti að umdir- búningi síldarmóttöku (30). FRAMKVÆMDIR Þyrla Landhelgisgæslummar tekin í motkun (1). Laugardælakirkja emdurreist (4). Heimild um aðild að landsvirkjun samþykkt í borgarstjóm (7). Einar Guðfinrusson og Fiskimjöl á ísafirði kaupa ,J>yril“ (7). Flugsýn fær 15 farþega flugvéd af Heron-gerð (13). Ný Fokker Friemdship skrúfuþota 1 eigu Fltngfélagis íslands kemu-r til lamdsims (15). 1000 náðurgönguseiðum sleppt í Elliðaárimar (16). SH. ætlar að reisa nýja verksmiðju í USA (19). jíjkjimi' aoiiar bjooa í lagnnigu o tx kx jwöi v eg-ar (xtt). Nyr i>ouiiagæ2a.avöilur við Boxstaöar toxxu teJtiaiOl J nouxvuJl J JA.e>xvjctVJK V.jí#). Sjaiuau.exiáig £>uoujiamuis meujux suuu- ræKója su tuaxiairveirjtsmioj u (zo). ivjajonKun gaima ao nexjatst a þessu vori í KeyKjavjk (JtO). Nýtt skip, Skógatoss, a£toen<t Eim- skipafélagmu (21). Nýtt félagstoeimili að risa í Hnífs- dal (21). Nýju kirkjugloiggarnir í HalLgríms kirkju í Saurbæ settir upp (21). Hafin gerð nýs flugvallar á Patreks- firði (22). Tilboði Efrafalls s.e.f. um gerð jarð gamga í fjallimu Strákar tekið (26). Hjálpræðiisherimn kemur upp stúlkma toeimili á Seltjamarmesi (27). Þriðja Bolls Boyce-400 flugvél Loft- leiða kemur til landsins. Ber hún nafn ið „Guðríður í>orbjarnardóttir“ (29). FÉLAGSMÁL FjöLmemmi við 1. maí-toátáðahöldin 1 Reykjavík (4). Æskulý ðsnefnd Borgarfjarðair gengst fyrir tækninámskeiði (5). Hafsteinn Guðmundsson emduirkjör- inm formaður íþróttabandalags Kefla- víkur (7). Ferðamálaráð9tefn'a haldin á Þing- völlum (8). • Sýslufundur Vestur-Húmavatmssýslu haldimn á Hvammstanga (8). Þimg Lamdsamb ands ísl. verzlunar- manma haldið á Selfossi Svenrir Her. maimsson emdurkjörinn formaður (8. og 11.) Blaðamenm samþykkja siðareglur (12). Aðalfundur Vinnuveitendaisaimibamds íslands haldinn í Reykjavík (13.—16.) Sveirnn Bemediktsson endurkjörinm formaðuir FéiLags ísl. fiiskmjöLsverk- smiðja (15). Jazzklúbbuir tekur til starrfa í Beykja vík (16). Loftleiðiir segja upp flugmanni (16). SamkomuLag næst í deilu Loftleiða við flugmenn (18). Ágúst H. Kristjánsson endurkjörimm formaður Fjáreig endaf é lags Reykja- víkur (18). Sigurður R. Guðmumdisson, Núpi, endurkjörimn fonnaður Héiraðssam- bands Vestuir-ísfirðinga (18). Verkalýðsfélög á Norður- og Austur landi setja fram kröfur. Málinu vísað til ríkissáttasemjaira (19). 65 íslendingum gefimn kostur á að sækja norræma byggimgardaginn í Gautaborg (20). Samþykktiir 5. þings LÍV. (20). Tillögur í borgarstjórn Reykjavíkur um víðtækar umbætur í málefnum aldraðs fólks 1 borginni (21). Bráðabkgðasaimkomulag í flug mamiaueii umu mja JLxxtueiðum (2i). V og pjujjaa' ueio«a um VJmVCauJO (Mtl. — iírtí.). Aoaauumuux í>xi. luuuimm í Reykja- , VxK. uxíUúcóí' LrUujoxlööOJl KjoaiuUi xo,r- niaoar (jfiii. — i>*i.). öuj iöcyjauacxiuö stoanað. Foiunaður cu,cmg.iniar xiexjna'Uxjssom (2ia). Aoaxx.umaur ii>jmAiKxpcvxox>ags iislamds toaxaimm í Reykjavrk (22). Samningaviöræður milli viimnuveit- emda og verkalýösfélaga toafmar (23. — 26.) Prófessor NieLs Dungal emdurkjör- inn formaður Krabbameimsfélags ís- lands (26). Skóla- og fræðslurminjasýniing hald- im í Kef^vík (26). Sigurður Örm Einarsson kjörimn for- maður Sambamds ísl. barraakemnara (26). Dr. Guninlaugur Snædal enduirkjör- inn formaður Lækmafélags Reykja- vikur (27). Varðberg heldur fjögurra daga ráð- stefnu í Borgarmesi (29). Ákveðið á Surtseyjarróðstefnu að íslendingar hafi frumkvæði um víð- tækar láiffræðiranmsókniir í áratugi (30). Menn OG MÁLEFNI Auðunm Hermammsson ráðimm for- stöðumaður dvalarheimilisáms Hrafm- istu (5). Ólafur Ólafsson, læknir, stjórnar toeilsufarsranmsóknum í Svíþjóð (6). Islemzkur knattspyrmudómari, Magnús Pétursson, dæmir leik milii Svíþjóðar og Kýpur (6). Gunnar Thoroddsen, fjármálairáð- toerra, skipaður sendiherra íslands í Kaupmanmahöfn (9). Magraús Jórasson, ban.kastjóri, skipað ur fjármálaráðherra (9). Friðjón Þórðarson skipaður sýslu- maður Snæfeliinga (9). Þórhailur Tryggvason settur bam'ka- stjóri Búraaðarbarakans (11). Arkitektairnir Skarphéðinn Jóhamm6 son og Guðmundur Kr. Guðmundsson urarau í samkeppni um teikniragu að dagheimili og leikskóLa í Reykjavík (13). Karl Strand ráðinn yfirlækmir geð- deildar Borgarspítalams (16). íslenzku forsætisráðheirrahjóraim í opinberri heimsókn í Noregi (16. — 25). Eiraar Sigurðsson, útgerðarmaður, dregur úrsagnir sínar úr 9H til baka (18). Hararaes Kjartamsson, skipaður sendi herra Islands hjá Sameirauðu þjóðun- um (22). Lúðvíg Hjálmtýsson kosinm formað ur Sambands norrænna veitinga- og giistihúsaeigenda (25). Rósa Þórarinsdóttir hefur unmið í verzlun Jes Zimsen í 60 ár (26). Biskup Isianus skýrir tró pvi að stexnt se ao pvi ao ojsKupax janusj'jis vejoi þxxr (*o). Petux ’inoxsteimsson skipaður sendi- toeia'a JLsiaimus í Wasnuxgbon (zz). i>r. Jonaxin Axexsson sKjpaoua- próf- essor í LneoiJsixæoi viö læjcmaiuejjd JoasKÓia Isiaimus (2V). Fjölmargir kunmir lífeðlisfræðingar á Surtseyjarráðstefmu hér (27). Stefán Jótoann Stefárassom, sendi- toerra íslands í Kaupmammatoöfn, heim eftir átta ára dvöl í Danmörku (29). Skáldsagam „Húsið“ eftia* Guð- murad Damíelsson lesin sem fraimtoalds saga í daraska útvarpimu (29). Lalíu Gantséff, nýr semdiherra Búlg- aríu hér á lamdi, afhemdir trúnaðarbréf sitt (30). SLYSFARIR OG SKAÐAR Ungur Breti, Dean Gofifim, hverfur hér á lamdi (1). Fimm varnarliðsmienm farast, er þyrla hrapax til jarðar (4). Tvítugur piltur, Ólafur Þór Jó- hammesson, Skólavörðustíg 38, Reykja vík, drukknair á ísafirði (14). Milijómatjón þegar Hraðfrystihús Keflavíkur brenmur (15). Jóhamn Jórasson frá Daðastöðum á Rey k j aströnd, 56 ára, varð uradir dirátta-rvél að GiU í Svarfárdal og beið bana (18). 6 ára drengur firanst meðvitundar- laus á Mýrargötu í Reykjavík (19). Flugvélin „Strauimfaxi“ nauðlendir. á Ketfllaviíkurvielli. Tókst lendingim afbragsvel (20). Ingimunduir Sveirasson, 19 ára pilt- ur á Stöðvarfirði, bíður bama af voða skoti (22). Jóhanm Þorkelsson, verkstjóri í út- gerðarstöð Guðmundar Jónissonar í Sandgerði, Lendir í snigli, er flytur fiskúrgang og slasast mikið (29). BÓKMENNTIR og LISTIR Valtýr Pétursson og Jóhammes Jó- toanmessom halda mólverkiasýnimgu í Reykjavík (1). Karlaikór Reykjavíkur heldua* tón- leika á Norðurlamdi (5). „Nokkur kvæði og vísur,“ ljóðabók eftir sr. Sigurð Norðland komim út (6). MyndUstarfél'agið heldur móLverka sýnimgu í Reykjavík (15). Leikfélag Reykjavíkur sýndr „Sú gamla kemur í heimisókn“ eftir Fried- rich Durrenmatt (18). Ungir, rússneskir listamenm í heim- sókn hér (21). Karlakór Keflavíkur heldur sömg- skemmtun (26). Blandaður kór frá Noregi, „Bomd- eumgdormslaget“, heimsækir ísland (27). Ójeran „Madame Butterfly“ sýnd i Þjóðleikhúsimu í júrní (27). Fremtsmiojam Lrtbró gefur út í&- lamusmyjKiitoc/K (27). ArooK x c* oaa.cxags Islamds n m Noxo^u'j’-Á>iailt:,w^ og x-*auigame6- Slronu 1N Oi. J ux _xvx oi'doj MU KOJJJJU út ivjagmús Jómsson, óperusöngvará, hexjuua- jA/xigort.cxiiuijuxn'ir jicx (30). bkoiar 93 meimendur Dxauuskióðir úr verzl- umarueud V erzlunarskóiiams (1). Vélskól'ainum í Reykjavik sditið i 50. sirnn (5). 10. skólaóri Matsveina- og veitinga- þjóraaskólanum lokið (7). Stýrimanmaisikóla V estmaimmaey ja sagt upp í fynsta simn (12). Um 900 nememdur þreyta landsprótf á þessu vori (12). F j öLmenrnt m ót N emend'asaimbamid* Verzlunarskólians (13). 19. norræna skólamótið haldið 1 Reykjavík 22. — 24. júlí (13). 266 nememdur voru í Barmamúsiflt- skólanum s.l. vetur (13). 27 búfræðingar brautskráðir frá Bæmdaskólamum á Hvanneyri 2(6). AFMÆLI Reykjanesskóli við ísafjarðardjúp 30 ára (4). Félagsprentsmiðjam 75 ára (4). ALþýðukórinm 15 ára (5). Kópavogskaupstaður 10 ára (7). Reykjavíkurfélagið 25 ára (8). ' Hjálpræðisherinm á íslamdi 70 ánm (12). Dýraivemdarasamtökin á íslandi háLfrax aldax (13). Vélstjóranámskeið FiiskiféLags ís»- lands 50 ára (13). Hestamannafélagið Stígamdii í Skaga firði 20 ára (14) Farþegaskipið Gullcfoss 15 ára (15). Garðyrkjufélag íslands 30 ána (30),- ÍÞRÓTTIR KR íslandsmeistarari í körfukmatt- leik (4). Óskax Guðmundssom, KR, ísLamds- meistari í einiliðaleik í badminton (4). R ey kj av íkurmótið í kmattspymu:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.