Morgunblaðið - 03.07.1965, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 03.07.1965, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 3. júlí 1965 12. landsmót UMFI hefst í dng í D A G hefst að Uaugar- vatni mesta íþróttahátíö, sem nokkru sinni hefur ver - ið haldin hérlendis. — Árla morguns ganga íþrótta- menn fylktu liði til íþrótta- vallar, þar sem dr. Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráð- herra, vígir glæsileg íþrótta mannvirki Iþróttakennara- skóla íslands og sr. Eiríkur J. Eiríksson, samhands- stjóri UMFÍ, setur 12. lands mót Ungmennafélags ís- lands. Undirhúninigur að þessu landsmóti hefur staðið yfir lengi, en það féll í hlut héraðs samibandsins Skarphéðins að sjá um framkvæmd þess. Margir hafa lagt hönd á plóg inn við að skapa þá áðstöðu til mótsins, sem þegar er fengin, en helzt ber þó að nef.na Haf- -stein Þorvaldsson, fram- kvæmdastjóra landsmóts- nefndar, Stefán Jasonarson í Vorsabæ, formann nefndarinn ar og Árna G u ðm u nds son, hafi hafizt fyrir 11 árum, en í dag verður hann víg'ður. Á næsta leiti er malarvöli-, ur. Til úrslita í knattspyrnu leika lið Ungmannafélags Keflavíkur, Héraðssamband Strandamanna og Ungmenna- sambands Skagafjarðar. þess má geta, að í liði Keflvíkinga eru 8 leikmenn úr meistara- flokki 1. deildarkeppninnar. Hin nýja útisundlaug mi'n eflaust vekja mikla athyg.ú. Þar sem innilaugin á staðnum var of lítil fyrir keppnina; var byggð útisu.ndlaug á mjög nýstárlegan en hagkvæman hátt. Létu Skarphéðins menn reisa rammigerðan ramrna, en si'ðan var hann klæddur með plastdúk. Sagði Árni, að sund- laug þessi væri gerð eftir danskri fyrirmynd. Kvaðst hann þess fullviss, að slikar laugar ættu eftir að sjást víð- ar síðar meir, t.d. í görðum hjá einstaklingum. Hefur Árni sjálfur pantað eina slíka laug að stærð 5x10 fermetra. All- an heiður af því að þessi ný- ung var upp ’tekin á Þorsteinn Einarsson, íþróttafulltrúi rík- isins. Flokkur Ungmennasambands Skagafjarðar sl ó upp tjöldum í gær. Hér er hluti hópsins, cn alls eru þau 37 saman. (Myndir: A. I.) í sundi, sagði Laufey. — í 100 metra hlaupi og boð hlaupi, sögðu Hafdís og Katrín — Hafið þið komið áður að Laugarvatni? Laufey og Katrín kinkuðu kolli. — Ekki ég, sagði Hafdís. — Hvernig lízt þér svo á þig hérna? keppendur og starfsfólk móts ins eru hátt á annað þúsund. Þeim, sem hyggjast le.ggja leið sína að Laugarvatni, skal' bent á það, að tjaldstæði eru á túninu við Lindarskóga og á Tjaldflöt við Barnaskólanin. Á báðum þessum stöðum er drykkjarvatn. Ennfremur eru - næg tjaldstæði í skóginum nð Lnugnrvntni Árni Guðmundsson, skólastjóri íþróttakennaraskóla Laugarvatni. íslands við nýju útisundlaug skólastjóra Íþróttakennara- skóla íslands. <★) Þegar blaðamaður Mbl. kom að Laugarvatni í gær, var öldum undirbúningi lokið, að heita miátti. Keppendur á mót inu voru að koma fyrir tjöld um sínum, en þeir hafa sér- staka tjaldborg á mótssvseð- inu. Hvert ungmennafélag hef ur sitt eigið hlið, og þama mátti sjá, að þegar voru mætt ir Strandamenn, Skagfirðing- ar. Þingeyingar og Eyfirðing- ar, en von var á fleirum þá um daginn. Við gengum um mótssvæðið og nutum ieiðsagnar Árna Guðmundssonar, slkólastjóra. Á hinum nýja grasvelli var verið 'að ganga frá merkingu, og nokkrir piltar voru að hiröa þar hey, en völlurinn var sleg inn nóttina áður. Að sögn fróðra manna er þessi gras- völlur einn hinn ágætasti hér lendis, og var mikil ánægja ríkjandi með hlaupabrautirn ar meðail þeirra keppenda, sem þegair voru komnir á móth stað. Árni segir okkur, að framkvæmdir við grasvöllinn Handboltavöllur fiþrótta- kennaraskólans - verður notað ur fyrir danspall, en jafnframt mun fara þar fram körfutoolta keppni að deginum. Verður dansað úti og inni laugardags- og sunnudagskvöld og leika góðar hljómsveitir fyrir dáhs inum. <★} r Það var glampandi sól að Laugarvatni í gær. Úti í vatn inu buslu'ðu léttklæddar yngis meyjar, og starfsfólkið, sem senn hafði lokið sínu starfi á mótssvæðinu naut veðurblíð- unnar engu síður. Úr tjald- borg keppendanna barst söngur og gítarspil, en á gras- hól við fánastöng höfðu ný brautskráðir nemendur fiþrótta kennaraskólans komið ^sér fyrir, þar sem þeir fengu fyr- irmæli um dagskipan morgun dagsins. í námunda við tjaíldborg keppenda hittum við þrjár uhgar stúlkur og tókum þær tali, Laufey Helgadóttur frá Dalvík, Katrínu Ragnarsdótt- ur frá Bjargi, Eyjafirði og Haf dísi Helgadóttur frá Dalvík. — í hvaða grein ætlið þið að keppa, við. stúlkur, spurðum — Alveg stórvel. Það er svo faHegt hérna, segir hún og lítur í kringum sig. Þær sögðu, a'ð þétta væri í fyrsta sinn, að þær tækju þátt í landsmóti. Áður hefðu .r keppt á héraðsmótum. <★} Búizt er við miklum mann- fjöilda að Laugarvatni yfir helgina. Sumir hafa gizkað á 20 þúsund manns, en hvað sem því líður má geta þess, að fyrir innan Laugarvatn. Matur fyrir mótsgesti verð- ur seldur í mötuneyti Héraðs- skóla.ns en kaffi í kjallara Barnaskólans. Veitingatjöld verða víðsvegar um mótssvæð ið og má þar kaupa gosdrykki pylsur, sælgæti og ís. <*> Árni Guðmundsson, skóHa- stjóri íþróttakennaraskólans, S.agði, áð skólimn vaeri mjöig þakklátur ríkisstjórn fyrir Þau brautskráðust frá íþróttakennaraskóla íslands á niiðvikudaginn. Þau fá hér fyrirmæli um dagskipan morgundagsins. Með þeim á myndinni eru Þorsteinn Einarsson, íþróttafulltrúi og Árni Guðmundsson, skóiastjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.