Morgunblaðið - 03.07.1965, Blaðsíða 4
4
MORCUNBLAÐIÐ
Laugardagur 3. júlí 1965
Njarðvík
Til sölu tveir dívanar og
saumavél. Upplýsingar í
síma 1764.
Volkswagen ’61
til sölu. Upplýsingar i dag
í síma 34157.
Til Ieigu
er stór stofa með skápum.
Sérinngangur. Tilboð send
ist Mbl. fyrir 7 þ.m. merkt:
„Hvassaleiti — 7963“.
Bílskúr
um 40 ferm. til leigu nú
þegar og til áramóta. Upp-
lýsingar í síma 41588 e.h.
Keflvíkingar
Vegna sumarleyfa verður
lokað frá og með 12. júlí.
Efnalaug Keflavíkur.
Miðstöðvarketill
4—5 ferm. óskast, helzt
með brennara. Upplýsingar
í síma 32908.
Keflavík — Njarðvík
Ibúð óskast til leigu sem
fyrst. Uppl. í síma 2254.
Keflavík — Suðurnes
ls og Shake
Brautarnesti, Hringbr. 93b
Sími 2210.
Iðnaðarhúsnæði
óskast fyrir raftækjavinnu
stofu. Uppl. í síma 36513,
í hádeginu daglega.
15 ára drengur
óskar eftir atvinnu. Uppl.
í síma 41732.
Atvinna
Kona um þrítugt, óskar
eftir vinnu. Margt kemur
til greina. Tilboð sendist
til Mbl. merkt: „6925“.
Nýleg þvottavél
til sölu; Servis. Upplögð
til að hafa á baði. Upplýs-
ingar í síma 14308.
að auglýsing
i útbreiddasta blaðinu
borgar sig bezt.
Messur á morgun
Laugarneskirkja í Keykjavík. Ekki er um að villast að þéir
eru byrjaðir heyskapinn í Laugarnesinu. Sv. Þorm. tók myndina.
Dómkirkjan
Prestsvígsla kl. 10:30 Biskup
fslands vigir kandidat Sigfús
Jón Árnason til Miklabaejar í
Skagafirði. Séra Stefán Lárus
son lýsir vígslu. Séra Hjalti
Gu'ðmundsson þjónar fyrir
altari. Dr. PáU ísólfsson við
orgelið. Vígsluvottar auk áð-
urnefndra: Séra Björn Björns
son prófastur, Hólum og séra
Jóhann Hannesson prófessor.
Víkurprestakall
Messa í Skeiðflatarkirkju
kl. 2 Séra Páll Pálsson.
Háteigsprestakall
Messa í Sjómannaskólanum
kl. 11. Séra Arngrímur Jóns-
son.
Neskirkja
Safnaðarfélög Nessóknar
efna til sumarferðalags
sunnudaginn 4. júlí kl. 9 ár-
degis frá Neskirkju. Guðs-
þjónusta í Stóra-Núpskirkju
kl. 12 á hádegi. Séra Frank
M. Halldórsson.
Keflavíkurflugvöllur
Guðsþjónusta í Innri-Njarð
víkurkirkju kl. 11 f.h. Séra
Bragi Friðriksson.
Elliheimilið Grund
Guðsþjónusta með altaris-
göngu kl. 10 Ólafur Ólafsson
kristniboði prédikar. Heimilis
presturinn.
Skálholtskirkja
Messa kl. 5. Sóknarprestur
séra Guðmundur Óli Ólafsson
Langholtsprestakall
Engar messur fyrst um sinn
vegna sumarleyfa starfsfólks.
Laugarneskirkja
Messa kl. 11. Séra Garðar
Svavarsson.
Ásprestakall
Engin messa fyrr en 1.
ágúst. Séra Grímur Grímsson.
Fríkirkjan í Reykjavík
Messa fellur niður vegna
sumarferðalags kórsins. Séra
Þorsteinn Björnsson.
Haligrímskirkja
Messa kl. 11. Fermd verður
Ragnheiðuir Skúladóttir,
Tjarnargötu 46. Séra Sigurjón
í>. Árnason.
Bústaðaprestakall
Guðsþjónusta í Réttarholts-
skólanum kl. 10.30. Séra Ólaf-
ur Skúlason.
Keflavíkurkirkja
Messa kl. 2. Séra Bjöirn
Jónsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Messa fellur niður vegna
skemmtiferðar kirkjukórsins.
Séra Kristinn Stefánsson.
Grindavikurkirkja
Messa tol. 2. Séra Jón Árni
Sigurðsson.
GrensásprestákaU
Messur falla niður næstu
þrjá sunnudaga. Sótonarprest-
I dag er laugardagur 3. júlí 1965
og er það 184. dagur ársins.
Eftir lifa 181 dagur. Jörð fjærst sólu.
Árdegisháflæði kl. 09:32.
Síðdegisháflæði kl. 21:57.
Drottinn er góður, athvarf á degi '■
neyðarinnar, og hann þekkir þá sem
treysta honum (Nahúm. 1. 7).
Næturvörður í Reykjavík vik-
una 3. — 10. júlí 1965 er í Lauga
vegs Apóteki.
Upplýsingar um læknaþjón-
ustu í borginni gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
sími 18888.
Slysavarðstofan i Heilsuvernd*
arstöðinni. — Opin allan sóUr*
hrincinn — sími 2-13-30.
Bilanatilkynnincar Rafmagns-
Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá
Rvík kl. 18:00 í kvöld í Norðurlanda-
ferð. Esja ef á Austfjörðum á suður-
leið. Herjólfur fer frá Vestmanna-
eyjum kl. 12:30 í dag til Þorláks-
hafnar þaðan aftur kl. 17:00 til Vest-
mannaeyja.’ Skjaldbreið kom til Bakka
fjarð-ar kl. 7.30 í gærmorgun á norð-
url-eið. Herðuþreið fór frá Rvík kl.
14.00 í dag vestur um land í hring-
ferð.
Ferð og flug .............. sjór .
Eimskipafélag íslands h.f. Bakka- 1
JEosts fór frá Hull 28. væntanlegur til
Hafnarfjarðaí um kl. 21:00 í kvöld 2.
Brúarfoos kom til Rvíkur 1. frá Leith.
Dettifos« fer frá Rvík. kl. 17:00 í dag
2. til V estmambaey j a og þaðan til
Grimsby, Rotterdaan og Hatnborgar.
Fjallfoss fór frá Kristiansamd 1. til
Reyðarfjarðar. og Norðurlamdshafna.
Goðatfoss fór frá NY 30. til Rvlkur.
Gullfoiss fer frá Kaupmanmahöfn 3.
til Leith og Rvíkur. Lagorfoss fór frá
Hafnarfirði 2. til Keflavíkur og
Rvíkur. Mánafoos fór frá Raufar-
höfn 1. til HuH og London. Selfoos fer
frá Vasa 2. til Turku, Ventspils, Gdyn
ia, Kaupmannahafna-r, Goutaborgar og
Kristiansamd. Skógafoss kom til Rvík-
ur 25. frá Akram«esi. Tungufoss kom
til Rvíkur 28. frá HuU. Utan skrif-
stofutima eru skipafréttix lesmac í
sjáLfvirktim símsvara 2-14-68.
H.f. Jöklar: Drangajökuli fór 1.
þ.m. frá ChÆbrieston ttí Le Havre,
Rotterckun og Locuion. Hofsjökuli ec
í Helsfcngör. Langjökufcl fór 30. þm frá
St. Joh.ru>, N.B. til North Sidney og
Diido. Vatnajökuil fer í dag frá Huli
til Antwerpen, London, Rotterdatn og
Hamborgar.
Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell losar í
Austfjörðum. Jökulfell kemur í kvöld
til Rvíkur. Dísarfell fer I dag frá
Lorient til Le Havre og Rotterdam
LitlafeLl fer í dag frá Rvík til Norður
lands. Helgafell er á Reyðarfirði, fer
þaðan í dag ttí Rvíkur. Hamraíell er
væntanlegt til Malmö 11. -júli. Stapafell
fór í gær frá Antwerpen til Rvíkur.
Mælifell er í Borgarnesi. Belinda fór
1 gær frá Rvík til Norðausturlands.
Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug
Sólfaxi fór til Glasgow og Kaup-
mannahatfnair kl. 07:45 í morgun. Vél
in er værutamleg aftur til Rvíkur k.
22:40 í kvöld. Skýfaxi er væmtamleg
til Rvíkur kl .15:00 í dag frá Kaup
mannahöfn og Osló. Skýfaxi fer til
Kaupmanmahaifn.ar kl. 16:00 í dag. Vél
in er væntaml-eg aftuí til Rvíkur kl
14:45 á morgun. In-namáamdsflug:
dag er áætlað að fljúga til Akureyrair
(2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Þórs
hafnar, Sauðárkróks og Skógasamde.
Etmskipafélag Reykjavíkur h,f. —
Katla hefur væntandega farið frá Nap
oli í gærkvöldi áieiðis til Savon«a
Askja fer frá Leningrad í kvöid á
leiðis til Rvíkur.
Hafskip h.f Lamgá fór frá Gauia-
borg 1. tU Rvíkur. Laxá fór frá NapoU
1. ttí Rvíkur. Ramgá er á Raufaíhöfn.
Sehá er í Hudl.
veitu Reykjavíkur: Á skrifstofii-
tíma 18222, eftir lokun 18230.
Kópavogsapótek er opið all»
virka daga frá kl. 9:15—20. laug-
ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga
frá kl. 13—16.
Framvegis verður tekið á móti þeim,
er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frk
kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtímans.
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9. — 7., nema
laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi
daga frá kl. 1 — 4.
Iloltsopótek, Garðsapótek, Soga
veg 108, Laugarnesapótek og
Málshœttir
!>að er bezt að gjalda líku líkt.
í>að er ekki í kot vísað.
Það verður að atoa seglum
eftir vindi.
í dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Þorsteini
Björnssyni, Ólöf Lilja Stefáns-
dóttir, Skólavörðustíg 33 og
Gísli Ragnar Sigurðsson, Haga-
mel 24. Heimili þeirra verður að
Skólavörðustíg 33.
í dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Þorsteini
Björnssyni ungfrú Bergljót Ell-
ertsdóttir, Laugavegi 126 o.g Guð-
mundur Steinsson prentari, sama
stað.
í dag verða gefin saman í
hjónaband í Neskirkju af séra
Jóni Thorarensen ungfrú Þóra
Grönfeld't, hjúkrunarnemi, Stiga
hMð 2 og Gylfi Konráðsson blikk
smiður, Miðtúni 76. Heimili ungu
hjónanna verður að Stangarholti
Spakmœli dagsins
Sá, sem kvænist í annað sinn,
á ekki skilið að hafa misst fyrri
konuna sina. — Beaumarchais
(franskt leikritaskáld (1732 —
1799).
GAMALT og GOTT
Næmt skornar neglur
og norðurþvegið hár
mun hverjum
í hel koma.
>f Gengið >f
2. júlí 1965
* KauD Sa!»
1 Enskt pund ......... 119.96 120.2Í
1 Banóar dollar ........ 42.95 u€
1 Kanadadollair .......... 39.64 39.75
100 Danskar krónur ... 619.80 621.40
100 Norskar krónur ..— 600.53 602.07
100 Sænskar krónur ... 830,35 832,50
100 Finnsk mörk . 1.335.20 1.338.71
100 Fr. frankar ............ 876,18 878.41
100 Beí?. frankar ...... 86,47 86.69
100 Svissn. frankar .. 991.10 993.65
100 Gyllini ....... 1.191.80 1.194.8«
100 Tékkn krónur ..... 596.40 598.00
100 V.-Þýzk mörk . 1.073,60 1.076.3«
100 Lírur ................. 6.88 6.90
100 Austurr. sch. ..... 166.18 166.60
100 Pesetar .............. 71.60 71.80
FRÉTTIR
Lúðrasveitin SVANUR leikur í da«
á Austurvelli kl. 3. Stjórnandi er Jón
Sigurðsson, trompetleikari.
Árnesingafélagið í Reykjavík efnir
tid. grasa- og skemmtiferðar inn á
Kjöl dagan« 9 — 11 júli. Gist verður
í skála Fer&afélags íslands. Upplýs-
in-gar á skrifstofu FerðaJélagsina,
Öldugötu 3. Símar 19533 og 1179«.
Pátttaka tilikyrmist fyrir þriðjudagst-
kvöld á sama stað.
Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju fer
í skemmtiferðalag að Skógafossi fimm
tudaginai 8. júlí kl. 8.30. Upplýsingar
1 síma 50948.
Nessöfnuður gengst fyrir almennrt
skemmtiferð í Þjórsárdal sunmrdagnm
4. júlí, kl. 9 árdegis frá Neskirkju.
Farmiðar seldir í Neskirkju fimmtu-
dag og föstudag frá 6—9. Safnaðax-
félagið.
Leiðbeiningarstöð húsmæðra, Laufáo
vegi 2 er lokuð til 1. september.
Kristileg samkoma verður í sam-
komusalnum Mjóuhlíð 16 sunnudags-
kvöldið 4. júlí kl. 8. Allt fólk hjartan-
lega velkomið.
Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavik
hefir opnað skrifstofu að Aðalstræti
4 hér í borg. Verður hún opin alla
virka daga kl. 3—5 e.h. sími 19130.
Þar er tekið á móti umsóknum og
veittar allar upplýsingar.
Ennfremur vill nefndin vekja ai.
hygli á því, aö skrifstofan veröur að-
eins opin til 6. júií og skulu um-
sókni-r berast fyrir þann tíma. Emn-
ig veittar uppiýsingar i símum'
15938 og 19458.
Áheit og gjafir
Eftirfarandi áheit hafa Kvenfélagina
HRINGNUM borist til Barnaspítala-
sjóðsins: Frá A.N. kr. 500.00. Frá E. J.
kr. 500.00. Með hjartans þakklækl
Stjórn Hringsins.
•JSftrrtÓtöT--*
NÚ — >|R BÁBUB UM B/KTX B