Morgunblaðið - 03.07.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.07.1965, Blaðsíða 5
Laugardagur 3. júlí 1965 MORGUNBLAÐIÐ 5 Svört móðurást Góð afgreiðslukona óskast Vaktavinna. — Upplýsingar 1 síma 34108. Frá 0£f með 1. iúlí verður símanúmer vort 10170 3 1 í n u r á skrifstofu vorri og vörugeymslu. Páll Jónassön umboðs- og heildverzlun Lambastöðum, Seltjarnarnesi. Síldarstúlkur Móðurástin er söm við sig, hvar og hvernig, sem hún birtist. Þessi mynd gæti borið heitið: SVÖRX MÓÐURÁST. Gaman er að sjá hausinn á unganum gæjast fram undan hægri væng móðurinnar. ■ Myndin er tekin fyrir nokkru í Melrakkaey í Grundarfirði. Fugiinn á myndinni er Toppskarfur, en hann er fjölmargur í eynni, einkanlega í svokallaðri Itraugagjá.. Toppskarfurinn er fallegur fugl, y en raunar einnig hálfgerður draugafugl, og einkennilegt e. að sjá hann hrista sig, þegar komið er aærri honum, og hljóð hans er korrandi. Kokið er sítronugult, augun græn, og það slær grænni slikju á íailega skarað fiðrið. Toppskarfurinn er spakur þarna í eynni, enda er hún friðuð að mestu, og gengið um eyuna af nærgætni af umráðamönnum hennar. Síðar mun birtast hér í blaðinu grein og fleiri myndir úr þessari fuglaparadís. (Myndina tók Fr. S ) vantar okkur til Raufarhafnar nú þegar. Upplýsingar í síma 34380. Gunnar Halldórsson hf. IVIosalk i a | 8Ó0 og snjór í Kerlingarfjöllum ! c = § É Skíðafólk í Kerlingarfjöllum, Fannborgin í baksýn. Undanfarin sumur hafa § nokkrir framtakssamir ungir | menn rekið skíðaskóla í Kerl | ingarfjöllum, sem eru 80 km I akstur frá Gullfossi, skammt | austan Kjalvegar. í Kerlinga | fjöllum er einhver ákjósan- | legasti staður hérlendis fyrir | þá, sem kjósa a'ð eyða sumar- | fríi sínu við holla útivist. | Skíðabrekkur eru þar við allra | hæfi, og landslag hentugt til | lengri og skemmri gönguferða. Vegurinn norður Kjöl er | flestum bílum fær, ef ekið er | með gætni. Er þá haidið á- | fram veginn frá Gullfossi, yf- | ir Bláfellsháls um Hvítárbrú | og út af Kjalvegi rétt norðan | við Skúta. Afleggjarinn frá | Kjalvegi til Kerlingarfjalla er | urn 10 km. langur. Þeim, er | eiga ekki skfði skal á það bent syni, s: 12270, Valdimar örn- | ólfssyni, s: 36917 og Þorvaldi = Örnólfssyni s: 10470. að hann hefði verið að fljúga um í gærkvöldi yfir bílaþvotta- plönum borgarinnar( Fyrir alla muni, málsnillingar! Finnið nýtt orð á þessum plönum) Þá kom hann auga á mann, sem var í óða önn að þvo bílnum sínum á bak við eyrun, og það eru sko mörg eyrun á bílunum. Storkurinn: Mér þykir þú ald- eilis vera orðinn vatnshlautur, maður minn, og svona líka súr á svipinn. Maðurinn: Ekki er það svo merkilegt, eftir allar þær raunir, sem ég hef í ratað til þess eins að þvo af bílnum aursletturnar. Ég er búinn í kvöld a’ð aka á milli 7 þvottastæða víðsvegar um Stór-Reykjavík, og allstaðar fuillt svo útúr flóði, ég rétt gat smeygt mér hérna á milli eftir hálftíma bið. Hvernig er það með félögin, sem sjá viðskiptavinum sínum fyrir þessari þvottaþjónustu, sem auðvitað er þakkarvert, vita þau ekki, að bílum í Reykjavík fer sífjölgandi, og því mikil nau'ð syn á að fjölga þvottastæðum? ViH ekki borgin gera eitthvað í þessu líka? Var ekki alltaf í vor verið að tala um að halda borginni hreinni? Er máski á- huginn farinn í sumarfrí? Storkurinn var manninum al- Japanska mosaikið komið. Aldrei fjölbreyttara úrval. Munstur og litir, sem ekki hafa sést hér áður. IVIálarabúðin Vesturgötu 21 og Langholtsvegi 128. Gangstéttahellur Höfum fyrirliggjandi af stærðunum 50 x 50 og 25 x 50. Hellu og steinsteypan Bústaðabletti 8 — Sími 30322. Ekið inn frá Breiðholtsvegi. Ráðskoma — Eldhússtörf að skíðaleiga er starfrækt á staðnum, svo að matur er veittur á staðnum. Allar nán- ari upplýsingar fást hjá ferða skrifstofunum, Eiríki Haralds Eiríkur Haraldsson leik- fimikennari Menntaskólans í Reykjavík stekkur í Kerlingar fjöilum. Eins og sjá má notar hann snjóinn og sólskinið. veg sammála og með það flaug hann upp á flaggstöngina hjá Skeljungi við Suðurlandsbraut, þar sem maðurinn var áð púla við að þvo bílinn sinn, og dæsti manninum til samlætis. VÍ8UKORIM Á SKARÐSHEIÐI 1843 Oft er heiðin hábölvuð, heizt er Breiðfjörð sekur. Ef ei náðar góður guð, grjótið við mér tekur. Sigurður Breiðfjörð Hœgra hornið Kjólarnir verða alltaf flegnari og flegnari að aftan. Hvenær sér maður fyrir endann? mmm 11111111111111111111111 AiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiri sú NÆST bezti Bóksali kemur til bonda í Skagafirði og býður honum bók til kaups um kristilegt efm .,Við þykjumst nú nógu kristnir hér í sveitinni" seigir bóndi. „Þetta sögðu nú Fansearnit líka“, segir þá hinn. — JViunið Skálholtssöfnunina — 38 manna félagsmötuneyti í útjaðri Reykjavíkur vill ráða til sín 1. okt. n.k. duglega ráðskonu eða tvær samhentar konur til að annast mötuneyti næsta ár. Gott eldhús — herbergi á staðnum — hátt kaup. Umsækjandi gefi uppl. um fyrri störf og sendi Mbl. fyrir 10. júlí nk. merkt: „Mötuneyti — 7958“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.