Morgunblaðið - 03.07.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.07.1965, Blaðsíða 7
Laugardagur 3. júlí 1965 MORGU NBLADIÐ 4ra herbergja fokheld íbúð við Melabraut, er til sölu. íbúðin er á efri hæð í tvílyftu húsi. Sérþvotta hús. Inngangur og hiti sér. — Bílskúr og eitt herb. á neðri hæð fylgjóu Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. E. h. 32147 íbúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum, ein- býlishúsum og íbúðum í smíð um. Útborganir 200—1300 þús. krónur. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. E. h. 32147 Til sölu Falleg 3ja herb. kjallaraíbúð, við Kjartansgötu. Stærð rúmir 90 ferm. Tvö svefn- herb. og stór stofa. Góðar geymslur. Rúmgott eldhús. Teppi fylgja. Sérinngangur og hitaveita. Fallegur garð- ur. 4ra herb. jarffhæð við miðbæ- inn. Sérinngangur og sér- hitaveita. Nýstandsett. Laus strax. Hóflegt verð og út- borgun. 4ra herb. íbúðarhæð við Ei- ríksgötu (neðri hæðin). Ný- standsett og íbúðin öll í góðu lagi. Sólríkt. Útborg- un kr. 500 þús. 5 herb. vönduð sérhæð með bílskúrsrétti, rétt við Laug- ardalinn. 5 herb. rúmgóð og falleg íbúð við Laugarnesveg. Getur verið tvær íbúðir (tvö eld- hús). Verkstæðisskúr íylgir. Glæsilegar 6—7 herb. hæðir í Heimahverfinu. Stærð ca. 160 ferm. Lítiff en snoturt einbýlishús 1 Kópavogi. Byggingarlóðir fylgja. ÍBIÐIR af möVgum stærðum í smíðum við Hraunbæ og í Kópavogi HÖFUM KAUPENDUR að góðum 2ja herb. íbúðum. FASTEIONASAl AM HÚS&EIGNIR BANKASTRÆTIé Slaart 1882B — 16637 Veibimenn Tökum lax til reykingar. Af- greiðsla í Verzlunarsamband- inu, Bolholti. — Upplýsingar í sima 37536. Reykhúsíð (áðux Klömbrum) Til leigu 2 herb. eldhús og bað. Laus strax. Aðeins barnlaust fólk kemur til greina. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Til boð merkt: „Risíbúð — 6036“. skilist á afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöid. Fasteignir til sölu 3ja herb. íbúð við Lokastíg. 3ja herb. íbúð við Álfheima. 3ja herb. íbúð við Efstasund. 3ja herb. íbúð við Snorrabraut 4ra herb. íbúð við Háaleitis- braut. 4ra herb. íbúð við Auðbrekku Einbýlishús í Silfurtúni. Fasteignasalan Tjarnargötu 14. Símar: 23987 og 20625 Til sölu Uppsteypt fallegt hús, við Skólagerði. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. 7/7 sölu er Willis jepp. ÁRG. *63 (Einikabíll) klæddur. Tekt- ílagður m/lækkaðar hurðir. Ýmislegt fleira uppl. í síma 11399 kl. 9—10 f.h. TIL SÖLU Einstaklingsíbúff 40 ferm., í nýuppgerðu húsi við Berg- staðastræti. 2ja herb. íbúðir, við Laugar- nesveg, Austurbrún, Sörla- skjól, Kárastíg og víðar. 3ja herb. íbúðir, við Hamra- hlíð .Ljósheima, Hringbraut, Álfheima, Miðbraut, Kára- stig, og víðar. 5 herb. íbúðir: við Freyjugötu, öldugötu, Rauðalæk, Holta- gerði, og víðar. 1 smíðum: 2ja, 3ja, og 4ra her- bergja íbúðir í 3ja hæða sambýlishúsi, í Hraunbæjar hverfi fyrir ofan Árbæ. — Seljast tilbúnar undir tré- verk, verða til afhendingar í febrúarmánuði n.k. 5 herb. efri hæð við Lindar- braut. Selst uppsteypt. Hús ið frágenigð að utan. 6 herb. íbúð, við Nýbýlaveg. Selst tilbúin undir tréverk. Bílskúr á jarðhæð. Einbýlishús á Kársnesi, 197 ferm., ásamt 40 ferm. bíl- skúr. Selst uppsteypt. Einbýlishús Við Dragaveg, um 200 ferm. Selst fokhelt eða lengra komið eftir samkomu lagi. Einbýlishús í Silfurtúni; 4ra herb. Selst tilbúið undir tré verk. Einbýlishús í Silfurtúni, 7 her bergja, ásamt bílskúr. Selst tilbúið undir tréverk. Einbýlishús við Tjörnina. Ólaffur Þorgrímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Austurstræti 14, Simi 21785 Höfum kaupendur að góðum 2ja og 3ja herb. íbúðum, nýjum og nýlegum 6—7 herb. íbúðum, og góð- lun einbýlishúsum. Höfum til sölu Heil hús og jarðir, víðs veg- ar út á landi. Sumarbústað ir í nágrenni Reykjavíkur og við Þingvallavatn. Til sölu i Hveragerði Þrjú gróðurhús, alls um 750 ferm. Nýtt íbúðarhús, kjallari, hæð og portbyggt ris. Eigna- skipti á fasteign í borginni eða Kópavogi möguleg. 2, 3, 4 og 5 herb. ibúdir sem verið er að hefja fram kvæmdir á í Árbæjarhverfi. 5 herb. íbúðirnar eru með sériþvottahúsi á hæðinni. 5 herb. fokheld íbúð við Lindarbraut. Ein stofa, fjög- ur svefnherbergi; eldhús og bað. Þvottahús á hæðinni. Sérinng. og sérhiti. Búið að múra húsið utan. Bílskúrs- réttur. ATHUGIÐ! A skrifstofu okkar eru til sýnis ljós- myndir af flestum þeim fasteignum, sem við höf ■ um í umboðssölu. er sdgu Hýjafasteignasalan Laugavag 12 — Sími 24300 3 ára Vulkswagen í fullkomnu standi, er til sýn is og sölu í dag, á Hjarðar- haga 31, niðri, frá kl. 1—6 í dag. SIGURÐUR EINARSSON í Holti. 2/o herbergja íbúðir víða í borginni. 3/o herbergja íbúð við íbúð við íbúð við íbúð við íbúð við íbúð við íbúð við Víðimel. Bílskúr. Ránargötu. Sörlaskjól. Háaleitisbraut. Hverfisgötu Sólheima. Brávallagötu, Ltboð 4ra herbergja íbúð við Lokastíg. íbúð við Auðbrekku. 5 herbergja íbúð ásamt 2ja herb. í risi í Austurbænum. 2ja, 4ra og 5 herb. íbúðir, til- búnar undir tréverk. Einbýlishús nýtt og mjög vandað í Kópavogi. FASTEIGNASALAN OG VERÐBRÉFAVIDSKPTIN Óðinsgata 4. Sími 15605 og 11185. Heimasímar 18606 og 36160. Tilboð óskast í að byggja 300 rúmmetra stálkant við dælustöð Kísilgúrverksmiðjunnar við Mývatn. Uppdráttar og útboðslýsingar má vitja á verkfræði- stofu Almenna byggingafélagsins Suðurlands- braut 32. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Inn- kaupastofnunar ríkisins Borgartúni 7, Reykjavík föstudaginn 9. júlí kL 11 f.h. KÍSILIÐJAN H.F. Skrifstofumaður vanur bókhaldi óskast að útgerðarfyrirtæki í Kefla- vik. Tilboð sendist Mbl. merkt: „7944“. NÝJA SÍMANÚMERIÐ OKKAR ER 31142 Hárgreiðslustofan FJÓLA Langholtsvegi 89. Hafnfirðingar — Garðhrepp- ingar — Álftnesingar Bifreiðastöð Hafnarfjarðar tilkynnir. Talstöðvar- bílar um allt svæðið. — Opið frá kl. 8 árdegis til 4 eftir miðnætti. Sími 51666. BIFREIÐASTÖÐ HAFNARFJAÐAR Simi 51666. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar að Grens- ásvegi 9 mánudaginn 5. júlí kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Söluncfnd varnarliðseigna. Skrifstofumaður óskast, umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og/eða starfsreynslu sendist fyrir 10. þ.m. SKIPAtJTGERB RÍKISINS. Verzlunarhúsnæði til leigu á bezta stað í bænum. Tilvalið fyrir skó- búð, snyrtivöru- eða skratgripaverzlun. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt: „Verzlun — 7960“. Vöruútkeyrsla Þekkt heildverzlun í miðbænum óskar að ráða til sín ungan og reglusaman mann til vöruflutninga og afgreiðslustarfa. Tilboð merkt „Lagerstörf — 7961“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 10. þ.m. Innheimtustarf Viljum ráða frá 15. júlí n.k. stúlku til innheimtu- starfa með bíL Vinsamlegast sendið tilboð í póst- hólí 1438 sem fyrst. VERK HF.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.