Morgunblaðið - 03.07.1965, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLADIÐ
Laugardagur 3. júlí 1965
Síldveiðiskipin halda aftur á miðin
Öllum Eéttl,
tekið var tll
MBL. hafði í gær samband
við fréttaritara sína í höfn-
um víðs vegar um land,
vegna þess að síldveiðideil-
an er nú leyst. Alls staðar
fögnuðu menn því mjög,
að flotinn skuli nú geta far-
ið aftur á miðin, og þakka
ríkisstjórninni skjóta lausn
mála. Skipin voru í gær að
streyma á miðin, en þau
fyrstu lögðu úr höfn þegar
á fimmtudagskvöjd. Marg-
ir eiga langt að sækja á
miðin fyrir Austurlandi, og
munu bátar syðra og vestra
eiga allt að tveggja sólar-
hringa siglingu þangað
austur eftir. — Ummæli
fregnritaranna fara hér á
eftir.
Akranesi, 2. júlí.
Skímir fór aftur á sumar-
síldveiðarnar kl. 10 í gær-
kvöldi. Haraldur sigldi einnig
úr höfn á svipuðum tíma.
Sigurfari er að láta í land
nótina, sem var gömul, tekur
aðra, siglir síðan til Vest-
mannaeyja og stundar síld-
veiðar þar.
Klukkan 5 í morgun stigu
skipshafnir af þremur bátum,
Höfrungi HI., Önnu og Höfr-
ungi II. upp í gljáfægðan lang
ferðabíl frá ÞÞÞ og óku eins
og leið liggur til Siglufjarðar,
þar sem bátarnir bíða þeirra
í höfninni.
Nú er liðinn hálfur mánuð
ur frá því spilið í Sólfara
varð óvirkt vegna þess að dæl
an, sem drífur það, eyðilagð-
ist. Frá því hefur Sólfari ver-
ið til viðgerðar hjá galdra-
meisturum véltækninnar í
Reykjavík. Sólfari 'siglir á
síldarmiðin jafnskjótt og lokið
er viðgerðinni.
— Oddur.
★
Bolungarvík, 2. júlí.
Hér létti öllum stórlega,
þegar írettir barust af pvi í
gæritvoidi ,að sæxar hexou tek
izt í siidveioiaeuunni. jjoik
var oröið haiismeyKt viö
þetta, og sriaartoiK, sem
hatði áKveöiö ao tara austur,
dró það við sig.
þegar deilan leystist, og
ospilltra málanna
Síldarbátarnir, sem hér
lágu, fóru þegar austur. Hug-
rún fór í gærkvöldi og Einar
Hálfdáns í nótt. Páll Pálsson,
sem legið hefur á ísafirði,
mun tilbúinn að fara. Áhafn-
irnar, sem hingað voru komn
ar, eru farnar flugleiðis aust-
ur.
Dagstjarnan var að koma
inn að Brjótnum í þessu með
olíufarm að sunnan. Geymarn
ir verða nú hreinsaðir, og síð
an fer skipið að sækja síld
austur í firði. Ætlunin er að
breyta fyrirkomulaginu við
löndun úr skipinu, svo að
sleppa megi sniglinum svo-
kallaða. í þess stað á að nota
dælurnar í skipinu til þess að
koma síldinni á land.
— H.S.
★
Siglufirði 2. júlí.
Undanfarið hafa sex bátar
legið hér, en nú eru þeir allir
farnir eða alveg að fara. Menn
urðu því mjög fegnir að sam-
komulag skyldi nást í deil-
unni. Tveir bátar frá Akra-
nesi hafa legið hér að undan
förnu, en mannskapurinn er
nú kominn að sunnan og eru
þeir farnir út.
Togarinn Sigurður landaði
hér 315 tonnum af karfa, og
er nú mikil vinna í frysti-
húsinu.
— Guðjón.
★
Ólafsfirði, 2. júlí.
Hér lágu sex bátar, allt
heimabátar, og fóru þeir allir
út í gærkveldi. Hér eru þrjú
plön og er saltað á þeim öll-
um.
Ágætlega hefur fiskazt í
snurvoð hér, en það hefur
mest megnis verið koli, og hef
ur það skapað mikla vinnu
I frystihúsinu. "
— Jakob.
★
Hjalteyri, 2. júlí.
Hér birti yfir mönnum, þeg
ar síldveiðideilan leystist.
Búið var að bræða upp fyrir
réttri viku, svo að nú er bara
beðið eftir hráefni. Öll síld-
Veiuioivip muiiu vtt-ia lítun iia
/iKiu’eyri.
I.1U1.Í er talið, að mikil síld
heioi veiuzc ejuua pa ua^a,
sem snaaruoumi ca í nuin,
en neyrzt neiur, aö snaarsait
enaur a Sigiuinoi haii veriö
orðnir mjög órólegir, því að
eitthvað muni hafa verið hægt
að fá á Vestursvæðinu alla
dagana.
— Fréttaritari.
★
Dalvík, 2. júlí.
Hér hafa legið í höfn sex
aðeins einn bátur eftir í höfn.
inni og bíður hann eftir nýrri
nót.
★
Raufarhöfn, 2. júlí.
1 höfninni hér lágu sex bát
ar meðan deilan stóð yfir, en
þeir eru allir komnir út. Ekk-
ert mun hafa veiðzt ennþá,
enda vart veiðiveður, norð-
vestan strekkingur og erfitt
að kasta. Þó er búizt við, að
veðrið batni með kvöldinu og
sæmilegt veiðiveður verði
komið á morgun..
Verður mikið brætt og saltað í Siglufirði í sumar?
bátar af sjö, sem gerðir eru
út héðan, en nú eru allir
komnir út nema einn, sem er
með vélarbilun, en hann mun
væntanlega fara út í kvöld.
Menn eru hér yfirleitt mjög
ánægðir með samkomulagið í
deilunni.
Tvær söltunarstöðvar eru
hér og voru þær búnar að
salta nokkur hundruð tunnur,
þegar deilan skall á. Ágæt
veiði hefur verið hér hjá drag
nótabátum og mikil vinna í
frystihúsinu.
— FréttaritarL
★
Húsavík, 2. júlí.
Atca oacar hafa legið hér í
höimnni ao unaamornu, en
nu eiu peir nescir iaxmr uc.
xiusavuvuioacarnir toru scrax
ut í goeiKvoiui, en mmr oat-
armr purrcu ao bioa eicir
mannaxxup ao sunnan og toro-
ust pvi par ut i dag. inu er
Allir eru í sjöunda himni
yfir lausn deilunnar og þakka
ríkisstjórninni fyrir úrlausn
hennar í máli þessu.
Verksmiðjan er ennþá að
bræða og er keppt að því að
ljúka við bræðsluna, áður en
síldin fer að berast aftur að.
Mun verksmiðjan þó ennþá
eiga eftir tveggja til þriggja
daa bræðslu.
— Einar.
★
Vopnafjörður, 2. júlí.
Engir bátar lágu inni, með
an deilan stóð yfir. Það er að
sjálfsögðu almenn ánægja
hér yfir því að deilan skuli
vera leyst. Hún kom þó að
scuiiu ieyti vei lynr okikut,
par sem pioiun voru esici
aiveg cuouui ao ta«-a a rnoti
Snuuuu, pegar uuil oaisc xyrst
og iceiui pvi veriö unmo viö
lugueiingar a peim a meoan.
iuKKert neiur veiozt ennpa,
svo vitað sé. Bátarnir munu
þó hafa rekizt á síld en hún
er stygg og erfið viðureignar.
— Sigurjón.
★
Desjamýri, Borgarf., 2. júlí.
Engir bátar lágu hér í höfn
meðan deilan stóð yfir en á
meðan hefur verið unnið hér
að hafnarbótum í höfninni.
Menn eru hér mjög ánægðir
yfir samkomulaginu.
— Ingvar.
★
Seyðisfirði, 2. júlí.
. Meðan deilan var, lágu hér
milli 10 og 20 bátar, en þeir
eru nú flestir farnir. Nokkrir
bíða enn eftir mannskap, en
munu væntanlega komast út
í kvöld.
★
Neskaupstað, 2. júlí.
Hér lágu 25 bátar í höfn-
inni, meðan deilan stóð yfir.
Fyrsti báturinn fór út strax
snemma í gærkvöldi en síðan
hafa þeir verið að tínast út,
og eru nú flestir farnir.
— Ásgeir.
★
Eskifirði, 2. júlí.
Mjög hefur lifnað yfir staðn
um eftir að deilan leystist.
Fimm Eskifjarðarbátar sem
stundað hafa síldveiðar og
lágu hér meðan á deilunni
stóð, eru nú allir farnir út,
svo og Helga Guðmundsdótt-
ir frá Patreksfirði, sem lá hér
einnig. Fóru þeir út strax
snemma í nótt. Miklar ýsu-
lóðningar eru á ReyðarfirðL
— Fréttaritari.
★
Reyðarfirði, 2. júlí.
Hér hafa íegið þrír bátar,
tveir heimabátar og einn
Akranesbátur. Heimabátarnir
fóru báðir út í nótt og Akra-
nesbáturinn í dag, þegar á-
höfnin var komin að sunnan.
Menn eru yfirleitt mjög
ánægðir yfir því, hve skjótt
deilan" leystist, því að flestir
höfðu búizt við að hún myndi
standa lengur.
— Arnþór.
★
Vestmannaeyjum, 2. júlí.
Hér er allt í fullum gangL
og fara allir út á miðin í
kvöld. Gjafar fór austur í gær
kvöldi, en hinir ætla að reyna
á heimamiðum, að minnsta
kosti fyrst um sinn, enda hef
ur pao geno gooa raun tn
pessa.
ner riKir almenn ánægja
meu íaiLsn aizuveiuiueixunixar
nugur í munnum au veioa
nu ai Kraiti.
— FréttaritarL
Blue Angels sýna hér
Miller forseti
PEN-samtakanna
Bled, Júgóslavíu, 2. júlí
(AP-NTB)
BANDARÍSKI leikritahöfund-
urinn Arthur Miller var í dag
einróma kjörinn forseti PEN-
klúbbsins, alþjóðasamtaka
rithöfunda, til næstu þriggja
ára. Tekur hann við af Victor
van Vriesland, sem verið hef-
nr forseti samtakanna undan-
larin þrjú ár.
Fulltrúar Frakka á ráð-
stefnunni höfðu lagt til að
ljóðskáldið Miguel Asturias
frá Guatemala yrði kjörinn
íorseti, en dróu tillögu' sína
síðar til baka og studdu kjör
Millers.
Er þetta í fyrsta sinn í 44
ára sögu PEN samtakanna að
Framhald á bls. 27
FLUGMÁLAFÉLAG íslands hef
ur fengið frægustu flugsveit
bandaríska flotans, Blue Angels,
eða Bláu englana, til þess að
sýna Reyikvíkingum listir sínar
n.k. miðvikudagskvöld. Flugsveit
in mun senda hingað 6 flugvélar
og munu þær sýna listir sínar
yfir Skerjafirði. Áhorfendum er
ætlað að horfa á sýninguna úr
Nauthólsvík, en þar mun Flug-
málafélagið selja sýningarskrár
til eflingar starfsemi félagsins,
en aðgangur er að sjálfsögðv
ókeypis.
Það hefur lengi verið von
stjórnar Flugmálafélags íslands,
að geta fengið hingað flugsveit-
ina Blue Angels til þess að sýna
hér listir, en ekki tekizt vegna
vegalengda. Nú kemur flugsveit
in hér við á leið frá Evrópulönd-
um, þar sem hún hefur verið á
ferð síðustu vikur. Fór sveitin
fyrst til Parísar, þar sem flug-
vélasýning var haldin á Le
Bourget-flugvelli.
Sýning sú, sem efnt verður til
hér, mun að sögn stjórnar Flug-
málafélagsins, taka 29 mínútur.
Flugvélar sveitarinnar eru af
gerðinni F 11A „Tiger“, sem fram
leiddar eru hjá Grumman, en
sveitin hefur eingöngu notað flug
vélar frá þeirri verksmiðju. Flug
vélarnar geta farið hraðar en
hljóðið, en við sýningar er ekki
flogið hraðar en á 900 km. —
Yfirmaður Bláu englanna er Bob
Aumack, en hann hefur verið
það sínar í ársbyrjun 1964.
Eins og áður er getið, verður
sýningin n.k. miðvikudagskvöld
kl. 8,30, en ef veður verður mjög
óhagstætt, verður sýningunni
frestað til fimmtudagskvölds. Um
það verður tilkynnt í fréttatíma
útvarpsins á miðvikudagskvöld.
GULLFORÐINN MINNKAR
London, 2. júlí (AP)
Gull og gjaldeyrisforði Eng
landsbanka minnkaði í júni
um 25 milljónir punda (3.000
millj. kr.), og nam um síð-
ustu mánaðamót 997 milljón-
um punda. Kom þetta ekki
að óvörum, því bankinn hef-
ur neyðst til að verja miklu
fé til að viðhalda gengi sterl-
ingspundsins.