Morgunblaðið - 03.07.1965, Blaðsíða 20
20
MOHGUNBLAÐID
Laugardagur 3. júlí 1965
100 ára minning:
Sr. Úfeigur Vigfússon
í D>AG eru liðin 100 ár frá faeð-
ingu Ófeigs Vigfússonar, fyrrum
prests og prófasts að Fellsmúla
á; Landi. Sém stéttar- og starfs-
bróðir þessa gagnmerka manns,
um áratugi í Rangárþingi, vildi
AlðRSIIRLMFERfl
ár Flogið heiman og heim
ir Siglt milli Osló og Kaup-
mannahafnar
★ Noregur land fjalla og
fegurðar
■jr Kaupmannahöfn drauma-
borg flestra íslendinga
ic Kaupmannahöfn - Osló -
Grindaheim - Molde - Röros -
Þrándheimur - Malmö
15 daga ferð - Verð kr.
14.670,-. Brottför 19. ágúst
LÖND LEIÐIR
Adalstrœti 8 simar —
ég þvi minnast hans með fá-
einum orðum.
Séra Ófeigur var faeddur að
Framnesi á Skeiðum 3. júlí 1865.
Voru foreldrar hans Vigfús
Ófeigsson og Margrét Sigurðar-
dóttir, hjón búandi að Framnesi.
Bæði voru þau hjón ættuð úr Ár
nesþingi og af sterkum bænda-
stofni runnin. Urugur braust séra
Ófeigur til mennta við lítil efni,
enda gæddur frábærum náms-
gáfum, staðfestu og starfsvilja.
Lauk hann stúdentsprófi í Rvík
2. júlí 1890 og guðfræðiprófi
s. st. 25. ágúst 1892, hvorttveggja
með hárri fyrstu einkunn. Við
kennslustörf í Rvík var séra
Ófeigur veturinn 1892-1893, síðan
prestur að Guttormshaga í Holt-
um 1892-1900. Það ár fékk hann
veitingu fyrir Landprestakalli og
settist að í Fellsmúla. Þar varð
svo vettvanigur lífs hans og starfs
æ síðan, unz hann lét af prests-
og prófastsstörfum fyrir aldurs
sakir í fardögum 1941. Og þar
bar hann að lokum beinin 21. jan.
1947 eftir að hafa gjört garðinn
frægan um tæplega hálfrar aldar
skeið.
Kvæntur var séra Ófeigur
ólafíu Ólafsdóttur, alsystur séra
Ólafs Ólafssonar fyrrum frí-
kirkjuprests í Reykjavík og Hafn
arfirði. Var hún kona sköruleg,
merk og göfug, svo sem kyn stóð
til. Mátti segja, að heimili þeirra
yrði landfrægt fyrir gestrisni,
höfðingslund og hjartahlýju.
Þangað var öllum gott að koma
og engu miður að eiga þar dvöl.
Nutu þess bæði innlendir menn
og erlendir í ríkum mæli. En
leiðin til Heklu lá um garð þeirra
og leiddi því marga þangað heim.
Sem klerkur og kennimaður
var séra Ófeigur um flest í
fremstu röð íslenzkra presta
sinnar tíðar. Nákvæmni hans og
samvizkusemi í allri þjónustu og
embættisfærslu var með afbrigð-
um, ef ekki einsdæmum. Hann
var ræðumaður góður og jafn-
framt hógvær og hlýr I öllum
máiflutningi. Trú hans var ein-
læg oig heið og í öllu ofan við
storma, eld og ís. Víðsýni hans
og umburðarlyndi fékk engum
kunnugum dulizt. Sérhver hugs-
un, sem í einlægni leitaði ljóssins
og sannleikans, átti sinn hljóm-
grunn í sál hans. Kristur var hon
frelsarinn og jafnframt fyrir-
myndin, sem sífellt kallaði til
hans. Þess vegna var hann sívak-
andi yfir hag og velferð sóknar-
barna sinna bæði í andlegum og
veraldlegum efnum. Helgi Jónas-
son, læknir og alþingismaður að
Stórólfshvoli, sagði á efri árum
þessi orð: „Þegar ég er sóttur í
Landsveit er séra Ófeigur jafnan
fyrsti maðurinn, sem ég hitti við
sjúkra'beðinn.“ Svo rík var um-
hyggja séra Ófeigs fyrir sóknar-
’börnum, sínum. Svo náið og inni-
legt var sambandið milli hans
og þeirra. Enda naut hann virð-
ingar þeirra, ástúðar ogtrausts,
að verðleikum meðan leiðir lágu
saman.
Séra Ófeigur var ritfær í bezta
lagi, jafnvel þjóðkunnur á þeim
vettvangi. Ritaði hann margt og
um margvísleg efni í blöð og
tímarit, bæði innlend o>g erlend.
Hneig það flest að því að bæta
og stækka manninn, gjörva lífið
ríkara að trú, kærleika, fegurð
og hamingju. Hann var jafnframt
mikill lærdómsmaður, fræðari og
kennari. Hafði hann löngum
einkaskóla í Fellsmúla að vetrar
lagi, sem margur naut og orð
fór af. Kenndi hann mörgum und
ir skóla og stúdentspróf, þar á
meðal sonum sínum tveim, Grét-
ari Fells rithöfundi og Ragnari,
síðar presti í Fellsmúla. Með því
starfi einu markaði hann glögg
spor í menningarsögu héraðs
síns og þjóðar.
Séra Ófeigur í Fellsmúla var
maður virðulegur í framkomu,
en þó léttur og hlýr í allri nán-
ari viðkynningu. Það var ánægju
legt að eiga hann að yfirmanni
og starfsbróður. Stundir með
bonuum — o>g þá einkum í ein-
rúmi — urðu eitt af því, sem ekki
gleymist.
Á morgun fer fram í Skarðs-
kirkju á Landi minningarathöfn
um séra Ófeig og fyrr greint af-
mæli hans. Standa að því sóknar
prestur og söfnuðir Landþresta-
kalls. Þar verður þeim hjónum,
séra Ófeigi og Ólafíu, afhjúpaður
minnisvarði af safnaðanna hálfu
og jafnframt lagðar fram aðrar
gjafir í minningu þeirra. Munu
margir sækja þá athöfn oig þó
enn fleiri hugir leita úr fjar-
lægð þangað heim. — Séra
Ófeigur var svo lengi virðulegur
fulltrúi kirkjunnar og um leið
göfugur sonur hinnar íslenzku
þjóðar. Bjarmann frá minningu
hans leggur því enn fram á veg-
inn og út í lífið og þá fyrst og
fremst um Rangárþing.
Jón Skagan.
Fram-Víkingur 4:1 — VaJur-I>r6ttur
4:0 (4). — Valur-Fraan 4:0 (8). —
KR-Valur 1:1 — Fram-í>róttur 2:2 (11)
— KR-Fram 1:0 (18) — KR vaim
Val í aukaleik (21).
Ármann J. Lárusson vartS glímu-
kappi íslands 1965 (12).
Reyk|avík vann Akranes í bæja-
keppni í krbattspymu með 2:0 (14).
Jón Þ. Ólafsson, ÍR, setur ísiands-
met í hástökki, 2,10 m (18).
íslandsmótið í knattspymu: Akur-
eyri-Fram 2:1 — Kesflavík-AJkranes
2:1 (25).
Rrezka knattspy m u 1 ið ið Coventry
City keppir hér á landi (25).
ÝMISLEGT
Sakadómur dæmir 2 merm til fang-
elsisvi&tar fyrir fjársvik 1 svonefndu
Faabergs-máli, og ólögiegur hagnað-
ur gerður upptækur (1).
Kaupstefna, „íslenzkur fatmaður
1965“, haldin í Reykjavík (1).
Góð afkoma Eyjaflugs. Verður
breytt í almenningshlutafélag (1).
Mjaldur festist í rauðmagaaietum
við Kópasker (4).
EMn Óladóttir arfleiðir Elliheimi'li
Akureyrair að 200 þús. kr. (5).
.J’ossarniir1 fluttu út um 9000 lestir
«f hraðfrystum fiski í apríl (5).
Saksókn-ari ákærir 5 merwi fyrir
•vik varöandi verktakastarfsemi og
ávísanaviðskipti (6).
Stjóm Starfsmannafélags Útvegs-
bankans dæmd í Hæstarétti (6).
Rikishandbók ísiands 1965 komin á
markaðimn (7).
Rætt við bandarískt fyrirtæki um
framieiðslu og sölu kísilgúr (8).
Seðlabankin.n gefur út verðtryggð
•pariskírteini að upphæð 40 milij. kr.
(9).
Ryskingar eftir svonefnda Kefla-
víkurgönigu (11).
Stórgjatfir til Óháða safnaðarins (12).
Brezki togarirwi Aldershot frá
Grimsby reynir að sigla brott frá
varðskipinu Þór með 4 varðskipsmenn
tonanborðs, en var stöðvaður og færð
ur tii íslenzkrar hafmar (12. — 19.)
Vísimdamennimir af ísjakamum
Arlis II komnir til Keflavíkur (13).
Nýju kirkjugluggarnir í Saurbæ
komnir til landsins (14).
Rafeindareiikniriinm mikið notaður
(14).
Vísitala framrfærslukostnaðar hækk
«r um 2 stig (15).
Reykjaivikurborg kaupir stórbýlið
Saltvik á Kjalarnesi (15).
Kaupsýsilumaður kærður fyrir að
•elja islenzkar krónur erlendis (15).
Erient tryggingarfélag, The Inter-
(U.K.) Ltd., opnar skrifstofu í Reykja
vík (16).
Blikfaxa fagnað á Akureyri og ísa-
tiröi (18).
Kröfu um niðurfellingu 1% búvöru
gjalds hrundið í Hæstarétti (18).
Hvalir merktir hér við lamd (18).
Saantad. við Stefán Jóh. Stefánsson
um handritamálið (18).
Rauði Kross íslands efnir til söfn-
urnar handa nauðstöddum í Pakistan
(19).
Þjónar hækka áfengi 1 veitingahús
um þrátt fyrír úrskurð dómsmálaráðu
neytisins (19).
Olíuihaust á Raufarhöfn vegna sam-
gonguerfiðieika á sjó (20).
B.Ú.R. selur togarann Þorsteiin Ing-
ólfsson til Grikklands (21).
Eiiiskipatfélagið gefur 200 þús. kr. til
Hjartavemdair (22).
Hjónin Sigurbjörg Pálsdóttir og
Eggert Jónsson, kaupmaður, arfleiða
Barnaspítalasjóð Hringsins og Styrkta
rfélag lamaðra og fatlaðra að öllum
eigum sínum, um hálfri anmarri millj.
kr. (22).
Vöruskiptajöfnuðuðurinn var hag-
stæður um 77,7 millj. kr. fyrstu 4 máin
uði ársins (23).
Samvinmutryggingar gefa Handrita
stofnun íslands 100 þús. kr. (23).
Þyrla hefur viðkomu í Reykjavík á
leið yfir Atlamtshaf (25).
Ný eldsumbrot við Surtsey (25. —
27.).
Gróðursettar verða 150—200 þús.
plömtur í Heiðmörk í ár (26).
JökuII, eigandi Pálmi Jónsson, sigr
aði í firmakeppni Fáks (26).
Námskeið haldið í Reykjavík um
meðferð sprengiefnis og sprengitæki
(27).
Húsnæðismálastjórn hefu-r úthlut-
að 254 millj. kr. á einu ári (27).
Nokkrir íslemdingar ka-upa segl_
skútu í Englandi og hyggjast sigla
hennd hingað til lands (27).
Surtsey friðlýst. Leyfi þarf til
landgöngu þa-r (29).
Ný eyja stingur upp koUinum við
Surtsey (29).
Botnvarpa togarans Alershots fund-
in innan fiskveiðitakmarkanna (29).
GREINAR
Stjóm FÍA svarar greimargerð Ixrft
leiða (1).
Ræða Gisla Jónssonar, fyrrv. alþm.,
á Landstfundi Sjálfstæðistflokksins (1).
Hvað er til ráða, eftir Áma Johnsen
(1).
Nokkrir verkalýðsleiðtogar grein-
ar í tilefni 1. maí (1).
Ræða Jóhannesar Nordals, banka-
stjóra, i tiletfni árstfundar Seðlabank-
ans (1).
Framkvæmdir í Hafnarfirði, samtal
við Hafstein Baldvinsson, bæjarstjóra
(1).
Súðavíkurlireppur, bændur, báta-
formemn og húsimenn 1901 (1).
Heilfóðurblöndur fyrir varphænur
eftir G. B.-formúlum (4).
Ítalía-Ísland-Ítalía, eftir Veturliða
Gunn-arsson (5).
Stórvii'kjun og rafvæðing, eftir Val
garð Thoroddsen, verkfræðing (5).
Samtal við Pétur Eggerz, sendiherra
um Evrópuráðið (5).
ístraust skip, eftir Jón Eyþóreson,
veðurfræðing (5).
Tæknin 1 þágu síLdarútvegsáns, etft-
ir £inar Ö. Björnsson, Mýnesi (5).
Útgerðin og Eimar Sigurðsson, eftir
Jón Árm. Héðinsson, útgerðarmann
(6).
Guðmundur Daníelsson skrítfar ferða
bréf (6).
Eyjóltfur Konráð Jónsson skrifar
Vettvang (6).
Yfirlitsbréf Harza Engineering Int-
ernationad um Búrtfelisvnkjun (6).
Samtal við Jane Juan, heimsmeista’ra
í kvennaiflokki í bridge (7).
Sálareintal á Suðumesjum, eftir
Gísla Brynjólfsson (7).
Athugasemd lögmanns i Kefiavikur-
málinu (7).
Spjallað við Jón Ölafsson níræðan
(8).
25 ár frá lokum síðari heimsetyrj-
aldar (8).
Rabbað við Árna G. Eylands sjöt-
ugan (8).
Bygging skátaheimila í hvertfum
borg>arininar, eftir Þór Sa-ndholt (9).
10. maf 1940, dagurinn, þegar Bretar
hemárau ísland (9).
Eidhúsumræður frá Alþingi (11,12).
Kópavogiskaupstaður 10 ára, eftir
Axel Jónsson, alþm. (11.)
Á ég að gerast vikrur þátttakandi í
atvinnulífinu, eftir Einar Sigurósson,
útgerðarmann (12).
Sæluviika Umif. Ölfushrepps og
Leikfélags Hveragerðis, etftir Ámýju
Filippusdóttur (12).
Samtal við Svein Benediktseon sex-
tugan (12).
Nýskipam kennaranáms við Há-
skóla íslands, eftir prófessor Hrein
Ben ed ik tsson (12).
Ekkert frjárframlag til Hermóðs,
eftir Sigurð Haukdal (13).
lækni (13).
Árás án til'afnis, eftir Jónas Eystei-ns
son (13).
Samtal við Jón G. Tómesson, sveitar
stjóra og lögreglustjóra í Bolungar-
vík (13).
,,Gei-mskotið“, etftir Benedikt Viggós
son (14).
Páskahugleiðmg í tilefni dægurmála
eftir Þórð Jónsson, Látrum (14).
Frá ferðamálaráðstefnu á Þingvöll-
um (15).
Samtal við Bjöm Bjamason magist
er sextugan ^15).
Gletfsur úr Gullfossferð (15).
Rödd úr svertinmi, eftir Svein Guð-
munds9on (15).
Ræða Armar Johnson við komu
,.Bli-kfaxa“ (15).
Hvernig ætti að byrja í SlkálLhol'ti?
eftir sr. Jakob Jónsson (16).
Frá hátíðarhöldum í Noregi 8. maí
(16).
Isfahan — borgin, sem var hálfur
hei-murinm (16).
Ræður ráðherra Sjálfstæðisflokks-
ims við útvarpsumræðurna<r (16).
Útibússtjórinm fer á stúfama, eftir
Jón Pétursson, dýralæknir (18)
Dagur í Tyrklandi, efti-r Guðmund
Danielsson (18).
Rætt við Finnboga Magnússom, skip
stjóra (19).
Samtal við Ragnhildi Euawsdóttur
Reichfeld (19).
Sjónvarpsmál rætt á fumdi 60-memm-
imganna (20).
íslenzk samgöngumál og erlendir
ferðamenm, eftir Ágúst Hatfberg, frarn-
kvjstj. (20).
Samtal við frú Ruth S. Knighit, for-
seta. Zonta-klúbbanna (20).
Ræða Sigurðar Ágústssonar, stjórn-
artformanns SH, á aðalfundi Söhimið-
stöðvarinmar (20).
Samtal við Eimar Sigurðsson, út-
gerðannann um SH (21).
Athugasemd við Staksteima, eftir Sig.
A. Magnússon (21).
Áform um 6 stórar virkjanir í Þjórsá
fyrir nærri hálfri öld (21).
Sæmskar bækur, eftir Kríotmamm
Guðmuadsaon (21).
í rústum Efesus, eftir Guðmund
Daníelsson (21).
Lago, eftir Jón úr Vör og Matthias
Johanmessen (22).
Enm um geimskot Benedikts, eftir
Svern Kriistinnsson (22).
Greinargerð leikara, eftir Erlimg
Gislaoon, leikara (22).
öatfís og ísrek, eftir Jón Eyþórsson
(23).
HeimsÓkn í fugla-paradísina í Hrís
ey (23).
Viinmuvikan, etftir Björgvin Sigurðs
son, framkvæmdastjóra Vinmuveitenda
sambands íslands (25).
Grein eftir Ingóltf A. Þorkelsson,
kennara, um skólamál (25).
Sannleikurimn og ekkert nema samm
leikurinm, eftir Vignir Guðmundsson
(25).
Samtöl við Vestur-íslendinga (25).
Afmælisrabb við elzta íbúa Gríms-
eyjar (26).
Hugleiðimga-r um próf og kenmslu-
mál, eftir Ragnar Jóhannesson, cand.
mag. (26).
Samtai við Igor Buketoff, hljóm-
sveitarstj óra (26).
Samtal við bræðurna Árna og Grettá
Eggertssymi frá Winnipeg (27).
Rógstilraun í stað raunsæis, eftir
Þorstein Jónsson á Úlfsstöðum (27).
Samtal við Carl og Hildu Anderson
(29).
Spumingum um sjónvarp svarað,
efti-r Þórhall Vilmundarson prófessor
(29).
Rætt við finnsku listakomurnar
Margit Tuure og Margaret Kilpinen
(29) .
Vigtun bræðslusíldar réttlætismál
sjómanna og útvegsmanna (30).
Grænlandsbrétf frá Fredriik Nielsem
(30) . ft
Punktar úr Persíuferð, etftir Bjöm
Jóham msson (30).
Eskimóar á íslandi fyrir 40 órum
(30).
Heimsókn til Libanon, etftir þor-
bjöm Guðmundsson (30).
Um námið í Leiklistarskóla Þjóð-
leikhússins, eftir Kristínu Magnúss
(30).
MANNALÁT
Kristján Alexander Helgason, Sól-
val-Lagötu 38, Keflavík.
Þorbjörg Egilsdóttir, Stigahláð 32.
Guðmundur Haukur Guðnason frá
Skarði í Lumdareykjadal.
Hallfríður Jóhamna Stefánsson, fædd
Proppé.
Guðrún R. Jónsdóttir, Rauðalæk 42.
Sigurður Jóhánn Guðmundsson,
Baldursgötu 2, Keflavík.
Þórður Sigurðsson, skipstjóri, Akra
nesi.
Bjami Tómasson frá ísatfirði.
Teitur Kr. Þórðarson, gjaldikeri,
Nj-arðargötu 59.
Sigríðuir Guðmundsdóttir, Siltfurteig
2.
Margrét Thorberg Mag-núsdóttir,
Sóleyjargötu 23.
Guðliaug Einarsdóttir, Hafina-rgötu
50, KefLavík.
Vigdls Sigurðardóttir, Harðarstíg 16.
Pétu-r Guðmundsson frá Ártúni.
Ásgeir H. P. Hraundal, Viinaminni,
Stokkseyri.
Ragnihii-dur Bjaunadóttir Ásgteirs-
son, fyrrv. prófastsfrú að Hvammi í
DöLum.
K rist Lnn Potuisson, bJnkksaniða-
meistari.
Sesselja Benediiktsdóttir, hústfrey^*
á Sauðadalsá.
Þórarimn Stefánsson, bóks-alí frá
Húsavík.
Stefania Sigurjónsdóttir, Vallbjamar
völlum.
Sigríður Jónsdóttir frá Ausu.
Guðrún Einarsdóttir frá Sóliheim-
um.
Stefán Ólatfsson, fyrrveramdi útgerð-
armaður og skipstjóri.
Bjarni Tóma-sson frá ísafirði.
Sigrún Amma Elín Bjamadóttir,
HjaLlavegi 68.
Sigurl-aug Oddsdóttir, Bræðraborg-
aristíg 53.
Guðrún Þórðardóttir, Þykkvabæ-
arklaustri, Álftáveri.
Þorvaldur Jónsson frá Mjóatfirði,
Bol-lagötu 8.
Jóhanimes Magnússon frá Seyðis-
firði. ,
Ásgeir Kristjánsson, vélvirki, Hlíð-
argötu 7, Akureyri.
Sigríður Torfadóttir, Suðurbraiut 6,
Kópavogi.
Karl Kr. Amgrímsson, Helgamagra
stræti 26, Akureyri
Margrét Jóhannsdóttir frá Stóra-
HáLsi.
Guðlaug Friðjónsdóttir, Laoigateig
36.
Guðbjörg Guðmundsdóttir, Hvanin.
eyri, Vestmannaeyjum.
Kristín Jónasdóttir frá Sólheimum.
Jón Jósepsson, vélsmíðameistari,
Ægisgötu 2, Akureyri.
Sr. Sigurjón Jónsson, fyrrum sókn-
arprestur að Kirkjubæ.
Jón Á. Einarsson, matsveinn, H^iing
braut 5, Selfossi.
Halldór Pálmason, Grandaveg 38.
Oddur Hailidórsson, Kailagötu 24.
Sigurður Guðbjartsson, vélstjórl,
Lundargötu 13B, Akureyri.
Imgibjörg Jónsdóttir, Fjalli, Skeið-
um.
Kristián Einarsson frá Hrísakoti f
Helgatfeilssveit.
Bjarni Hákonarson frá Reykhólum,
Páll Þorgrímsson, Sauðárkróki.
Ólatfía Jórusdóttir frá Tungu í Fljót»
hiíð.
Ólafur Þór Jóhannesson, Skól-avörð
stíg 38.
Bjöm Jómsson, lögregluþjón'n, Firði
S'eyðifítfirði.
Regína Magðalena Filippusdóttir,
Lautfásvegi 72.
Halldór V. PáLsson, prentari.
Þorbjöm Pétursson, vélstjóri.
Sigríðuir Jónsdóttir, Bergstaðastræti
65.
Amtfríður Ingimundardóttir frá
Kiðjatoergi.
Bogi Guðmumdsson, kaupmaður frá
Flatey á Breiðafirði.
Ragnheiður GísLadóttir Möllier, Akra
nesi.
Sigríður f^ildur Gu ðmundsdóttir,
Efri-Brú.
Gunnlaugur M. Jónsson, verzlunar-
maður.
Friðriik Björnsson, skipstjóri.
Sigmundur Benediktsson frá Björg
um.
Jakobima Hafliðadóttir, HávaMagötu
27.
Sigrún Árnadóttir frá HaUbjamar-
stöðum á Tjömesi.
Friðbjörg Jónsdóttir, Uppsökuu,
Htraungerðishreppi.