Morgunblaðið - 03.07.1965, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 03.07.1965, Blaðsíða 27
Laugardagur 3. júlí 1965 MORCUNBLAÐID 27 - /Jbróftir Framhald af bls. 26. Kúluvarp: Kjartan Kolbeinsson, ÍR, 13,42 m., Valgarð Valgarðs- son, UMSS, 13,26 m. Hjálmar Sig urðsson, ÍR, 12,51 m. Jóhann Frið geirsson, UMSE, 11,85 m. Óli Jón Gunnarsson, USVH, 11,76, m., Bjarni Guðm. USVH, 10,61. m. Stangarstökk: Einar Þorgrimsson, ÍR, 2,73 m., Hjálmur Sigurðsson IR, 2,73 m., Kjartan Kolbeinsson, 1R, 2,65' m;, Halldór Matthíasson, ÍBA, 2,65 m., Finnbjörn Finn- björnsson, 1R, 2.55 m. 200 m hlaup: Jón Sigurmundsson HVÍ, 24,9 sek., Jóhann Friðgeirs- son, UMSE, 25,3 Einar Sigmunds son, UBK, 26,2, Friðrik Sigurðs- son, ÍBA, 26,6, Óli Jón Gunnars- son, USVH, 26.9, Snorri Ásgeirs- son, KR, 28.5. Hástökk: Einar Þorgrímsson, ÍR, 1 65 m., Jón Sigurmundsson, HVÍ, 1,55 m., Hrólfur Egilsson, XJSVH, l. 45 m. Ágúst Þórhalsson, Á, 1.40, m. Hróðmar Helgason, Á, 1,40. m. — Geimferðir Framh. af bls. 8. sig niður í yfirborðið á lending- arstað. Það sem upp kemur með borkjarnanum, fer sjálfvirkt til greiningar í rannsóknarstofu og niðurstöður sendast allar með loftskeytum til j irðar, jafnframt því sem myndavélar mynda og senda allt sem sést kringum geimfarið. Slík geimför nefnast Surveyor. Eitt slíkt verður lík- lega sent á þessu ári. Þá verður að senda annað, sem fer á braut kringum tunglið, til að taka loft myndir vegna kortlagningar á tunglinu. Og loks er svo „Froj- ect Apollo“, tunglförin og und- irbúningur hennar. Þungamiðja bandarískra geim tilrauna á þessum áratug er þriggja farþega far, sem áform- að er að fari tilraunaflug á ár- inu 1965. Engin einstök geimtil- raun verður meira spennandi, meira heillandi eðá mikilvægari fyrir könnun á hinum fjarlægu ari hlutum geimsins. Og sú til- raun verður einnig erfiðari og dýrari en nokkur önnur, sagði majór Bill F. Francis að lokum. SÍÖARI DAGUR: 80 m. grindahlaup: Einar Þor- grímsson, ÍR, 12,5 sek., Haraldur Guðmundsson, ÍBA 13,2, Snorri Ásgeirsson, KR, 14,1, Hróðmar Helgason, Á, 14,4. Langstökk: Einar Þorgrímsson ÍR 5 90 m. Þór Konráðsson, ÍR, 5,53 m., Valgarð Valgarðsson, UMSS, 5.45m., Bjarni Guðmundsso-n US VH, 5.11 m., Haraldur Goðmunds son, ÍBA, 4,95, m. Haukur S. Clau sen ÍR 4.67 m. Kringlukast: Kjartan Kolbeinsson IR, 39.52 m., Hjálmur Sigurðsson 1R, 36.12, Valgarð Valgarðsson, UMSS, 33,34. 800 m hlaup: Bergur Höskuldsson UMSE, 2,14,0 mín., Einar Magni Sigmundsson, UBK, 2.15.4 mín., Jóhann Friðgeirssoií, UMSE, 2 21.5 mín. 4x100 m. boðhlaup: A—sveit ÍR, 50,8 sek. (Þór Konráðsson, Finn- bj. Finnbjörnsson, Guðmundur Ólafsson, Einar Þorgrímsson), B-sveit 1R, 57,7 sek. Sérsiokt blaí nm lontsleikiim 1 sambandi við landsleik- inn á mánudag kemur út í dag blað, sem nefnist „Allt um landsleikinn“, 12 síður í dagblaðsbroti og er allt efni þess helgað laildsleiknum. Þar. er uviðtöl við Braod Brynjólfsson, fyrirliða fyrsta landsliðs íslendinga í knatt- spyrnu, Albert Guðmúndsson um fyrsta landsleikinn, Hall- dór Halldórsson, em skoraði fyrsta markið í landsleik við Dani, Svein Teitsson, sem skoraði þýðingarmesta mark- ið — auk þess við Hörð Fel- ixson, Sæmund Gíslason, Svein Heigason, Björgvin Schram, Svavar Gests svo nokkrir séu nefndir. Þá er skrá yfir alla íslenzku leik- mennina, sem leikið hafa gegn Dönum, upplýsingar og myndir af landsliðsmönnun- um nú, auk fjölmargra ann- arra upplýsinga í sambandi við landsleikina við Dani. Alds:rminning * sr. Ofeigs í Fellsmúla I DAG er liðin öld frá fæðingu sr. Ófeigs Vigfússonar, fyrrum prests og prófasts í Fellsmúla. Verður þessa minnzt við guðs- þjónustu í Skarðskirkju á morg u-n sunnudag, sem hefst kl. 2 síðdegis. I GÆR undirrituðu þeir Ingólfur Jónsson, ráðherra, og Geir Hallgrímsson, borg- arstjóri, sameignarsamning ríkis og Reykjavíkurborgar um Landsvirkjun. Samningurinn er gerður á grundveili laga, sem Alþingi samþykkti s.l. vetur, en sam- kvæmt þeim verður Lands- virkjun til helminga egin rík is og borgarinnar. í gær hélt stjórn Sogsvirkj unar siðasta fund sinn og stjórn Landsvirkjunar tók við öllum eignum og skuld- um Sc.fsvirkjunar o v eimhverfilsstöðvarinnar við á Elliðaár. Ljósm. Sv. I»rm. 1 StyikveltÍHg til nóms í heyrnor- mælingum Á HAUSTI komanda verður veitt ur styrkur úr Margrétarsjóði til náms í heyrnarmælingum. Umsækjandi þarf að hafa lok- ið hjúkrunar-, fóstru- eða kenn- araprófi, fengið nokkra reynsTu í starfi og sé ekki yngri en 25 ára. Styrkþegi skal stunda nám við heyrnarstöð danska ríkisins í Árósum í september—desember- mánuði n.k. og að þvi loknu hér. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Zontaklúbb Reykja- víkur pósthólf 1207 fyrir 20. júlí. (Frá Zontaklúbb Reykjavíkur^. \-------------------- — Forseti PEN Framhald af bls. 10 tveir menn hafi verið í kjöri sem forsetaefni. Hingað til hefur framkvæmdanefnd sam takanna valið forsetaefni, sem jafnan hafa verið kjörin án gagnframboðs. Júgóslavar voru gestgjafar PEN-ráðstefnunnar að þessu sinni, og stóðu þeir að fram- boði Millers. Fulltrúar Frakka lögðu til að Asturias yrði kjör inn. Báru þeir fram tillögu um að skipuð yrði sérstök átta manna nefnd til að gera tillög- ur um forsetakjör, en tillaga þessi var felld með yfirgnæf- andi meirihluta atkvæða. Hættu Frakkar þá við fram- boð Asturias og studdu kjör Millers. Arthur Miller sat ekki ráð- stefnuna, en hann er væntan- lagur til Júgóslavíu á næst- unni. „Það virðist enginn vera hræddur" ísafirði 30. júní. ÞAÐ virðist enginn vera hrædd- ur við Virginíu Woolf á Vgstur- landi eðsT á Vestfjörðum, ef dæma skal eftir aðsókn og undir- tektum á sýningum Þjóðleikhúss- ins undanfarnar vikur á leikrit- inu eftir Edward Albee á 12 stöðum á Vesturlandi og Vest- fjörðum. Fréttamaður Mbl. hitti leikend ur og leikstjóra að máli hér á ísafirði í dag, en þá var leik- flokkurinn á förum til Bolungar víkur eftir að hafa sýnt leik- ritið tvívegis í Alþýðuhúsinu hér við húsfylli og frábærar undir- tektir. — Það hefur komið mér mest á óvart, segir Baldvin Halldórs- son leikstjóri, hver reginmunur er að ferðast um landið til leik- sýninga en var hér fyrr á árum. Ég man þá tíð fyrir eitthvað 15 árum, þegar við vorum á ferð- inni með „Sex í bíl“, hve erfitt var að~sýna úti á landi. — Nú eru húsin orðin svo sér- lega góð, víðast hvar, og aðstaða til leiksýninga stórlega bætt. Sérstaklega vil ég nefna sam- komuhúsið á Sandi, sem er til mikillar fyrirmyndar, svo að hús byggt á sandi þarf ekki alltaf að vera slæmt. — Það er mikið ánægjuefni, segir Robert Arnfinnsson, — hvað smekkúr fólksins virðist hafa þroskazt til alvarlegri leik- húsverka. Ég hefi aldrei fundið til þess eins vel og núna. hvað áhorfendur eru góðir og hvað undirtektir hafa verið góðar. Þetta er djarft leikhúsverk og talsvert bundið við borgarlífið, en undirtektir úti á lánli hafa ekki verið síðri en í Reykjavík. — Já, segir Helga Valtýsdótt- ir, — við verðum oft vör við — Gerfihnettir Framhald af bls. 1 Engar staðfestingar fengust í Moskvu á þessum fullyrðingum Kaminskis. Eina svarið, sem fréttamenn fengu hjá talsmönn- um stjórnarinnar var: „Við höf- um engar upplýsingar. Við vitum ekkert um málið“. Tiros X hnettinum er aðallega ætlað að vara við ef fellibylir eru að myndast á jörðu. Hann fer um hverfis jörðu á 101 mínútu, mesta fjarlægð hans er 833 kíló- metrar en minnsta fjarlægð frá jörðu 731 kílómetri. Er búizt við að fyrstu myndirnar berist frá honum á morgun, laugardag. Kosmos 70 fer umhverfis jörðu á 98Vi mínútu á sporöskjulaga braut. Er mesta fjarlægð hans 1.154 km en minnsta fjarlægð 229 km. það eftir sýningar úti á landi, hvað fólki verður hugsað um efni leikritsins og tekur vel eftir. Við erum sérstaklega ánægð með það ,hvað leikhúsgestir hafa hlustað og fylgzt með af mik- illi athygli. — Hverju viljið þið þakka aukinn áhuga úti á landsbyggð- inni fyrir alvarlegri leikbók- menntum? mjög nána snertingu við fólkið og þetta efnismikla leikrit nái' miklum tökum á leikhúsgestum. Það fer heldur ekki á milli mála að við batnandi aðstæður til leik sýninga, hafa áhorfendur miklu betri not af sýningunni. . — Aðsókn hefur verið geysi- mikil hjá okkur Og undirtektir frábærlega góðar, það er ekki laust við að við séum hreykin af því. Sýningarnar hér á Isa- Helea og Róbert. — Þar kemur margt til, segir Baldvin. — Fólk leitar í sívax- andi mæli til Reykjavíkur að sjá þar helztu leikritin, sem þar eru sýnd og það er ekki alltaf létt- meti, sem Þjóðleikhúsið hefur verið að sýna í leikferðurh sín- um um landið á undanförnum ár um, eins og t.d.: Horft af brúnni; Andorra; Virginíu Woolf, og fleira mætti nefna. Þessar leik- ferðir hafa vafalaust orðið til þess að þroska leiklistarsmekk manna úti á landi ekki síður en í Reykjavík og við höfum orðið vör við það í þessari ferð, að margir hafa komið á sýningu hjá okkur þó að þeir væru búnir að sjá þetta leikrit í Þjóðleikhúsinu. I Mér finnst að við komumst í firði voru mjög ánægjulegar þótt sviðið hér sé þröngt og erf- itt. Við vorum með fimmtug- ustu sýninguna á leikritinu hér á mánudagskvöldið og það var troðfullt hús. Það var gaman að leika fyrir þetta públikum og fagnaðarlætin í leikslok ætluðu allt að æra. Fyrst voru leikar- arnir klappaðir fram, svo var hreinlega stappað í gólfið og svo klappað fram hvað eftir annað. Við sýndum svo aftur hér í gær kvöldi við húsfylli og frábærar viðtökur og það Var gaman að koma hingað og sýna. Núna för- um við til Bolungarvíkur og byggjum gott til að sýna í hinu myndarléga Félagsheimili þar. HT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.