Morgunblaðið - 29.07.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.07.1965, Blaðsíða 4
4 MQRGUNBLAÐID Flmmtudagur 29. júlí 1965 Keflavík lögfræðistörf, innheimtur, skattakærur, fasteignasala. Hákon H. Kristjónss., fc.ll. Tannlæknir Opna tannlækningastofu föstudaginn 30. júlí að Borgarvegi 20 B. Sími 2149, Ytri-Njarðvík. ' Þorleifur Matthíasson. Moskwitch til sölu árgerð 1964, keyrður 9000 km. Uppl. í síma 30126 frá 4 til 10 e.h. Kettlingur í óskilum svartur með hvíta bringu og trýni og hvítar tær. — Sími 21066. Kona með 8 ára barn IMAUTHÓLSVÍK I dag er fimmtudagur 29. júll og er fcað 210 dagur ársins 1965. Eftir lifa 155 dagar. Ólafsmessa hin fyrri. 15. vika sumars hefst. Árdegishá- flæði kl. 6:51. Síðdegisháflaeði kl. 1914. Hlýð fcú á kveinstafi mína, kon- ungur minn og Guð minn, þv£ að til þín bið ég. Sálmar Davíðs 5,3. Næturvörður er í Lyfjabúðinni IÐUNN vikuna 24/7. — 31/7. Uppiýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. SlysavarSstofan í Heilsuvernd- arstöðinnl. — Opin allan sóUr- hringinst — simi 2-12-30 Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tíma 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Nætur- og helgidagavar^la lækna í Hafnarfirði í júlimán- 28. Jósef Ólafsson. Framvegis verður tekið á móti þeim. er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sém hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fr4 kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegiia kvöldtímans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kfc 9. — 7., nema laugardaga. frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Kiwanis-klúbburinn Hekla he’-Mir fundá á þriðjudögum ki. 12:L> f Kiúbbnum. S. + N. St.‘. St.‘. 59657297 á 1. stigi. óskar eftir 2 herb. og eld- húsi. Uppl. í síma 41153. Ung reglusöm skólastúlka óskar eftir herbergi frá 15. sept, sem næst sjómanna- skólanum. Húshjálp. Tilb. sendist Mbl., merkt: „Húsa skjól — 6140“. Moskwitch ’57 til sölu Upplýsingar í síma 22767. Ný ódýr reiðhjól fyrir telpur og drengi. Leiknir sf., Melgerði 29, Sogamýri. Sími 36512. Keflavík Til sölu Westinghouse ís- skápur og vel meðfarinn barnavagn. Sími 1159. Ráð?1 Rái.oivona óskast á heimili í Reykjavik 1. september nk. Upplýsingar í síma 40832 eftir kl. 8 í kvöld. Karlmannasokkar ull og nælon og sportsokk- ar kvenna. Góðir í ferða- lög. Haraldur Sveinbjarnarson, Snorrabraut 22. Eldri kona óskar eftir stofu og eldhúsi eða eld- unarplássi á 1. hæð eða í kjallara í rólegu húsi. — Sími 11879. Húsasmíðameistari óskar eftir léttu starfi, t.d. eftirlit með framkvæmdum eða verkstjórn. Tilboð send ist blaðinu, merkt: „Reglu- maður — 6143“. Gott timbur Til sölu þrír bílkassar sundurrifn;r. Uppl. í sima 37531. Húsnæði — Keflavík Vantar íbúð til leigu í Keflavík. Hún þarf að vera 3—4 herbergi. Upplýsingar í sima 23049. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Þórdis Einarsdóttir ÞaS er ekki þessi takki, BJÁN £NN ÞINN! Ætlarðu aldrei að læra þetta? ? ’-S/fyPffl- Síðastliðinn Laugardag voru gefin saman af sr. Kristni Stef- ánssyni Fríkirkjunni Hafnarfirði Ungfrú Ólafía Ingvarsdóttir og Elías Hansen. (Stjörnuljósmynd- ir Flókagötu 45). Notið sjóinn og sólskinið Kringilumýri 20 Akureyri og Ást valdur Guðmundsson, Freyju- götu 1. Sauðárkróki. 50 ára er í dag Þorsteinn Þ-órð arson, Faxabraut 33 B, Keflavík. KAUPMAN NASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Vikan 26. júií til 30. júlí. Verzlunin Luind>ur, Sundlaugavegi 12. Verzlunin Ásbyrgi, Laugavegi 139. Verzlunin Þróttur, Samtúni 11. Verzl- un Guðm. Guðjónseonar, Skólavörðu stíg 21a. VersUunin Nova, Barónsstíg 27. Vitastígebúðin, Njásgötu 43. Kjör búð Vesturbæjar, Melhaga 2. Verzl. Vör, Sörlaskjóli 9. Melabúðin, Haga_ mel 39. Verzlunin Víðir, Starmýri 2. Ásgarðskjötbúðin, Ásgarði 22. Jónsval, Bkjnduhlíð 2. Verzlunin Nökkvavogi 13. Verzlunin Baldur, Framnesvegi 29. Kjötbær, Bræðraborgarstíg 5. Lúiia búð, Hverfisgötu 61. Silli & Valdi, Aðal atræti 10. Silli & Valdi, Vesturgötu 29. Silli & Valdi, Langiioitevegi 49. Kron, £>umhaga 20. Málshœttir Allar gjafir þiggja laun. Allt vill nú lifa. Betur má ef duga skaL Betra er yndi en auður. FRETTIR Verð fjarverandi frá 27/7 í 3—4 vikur. Vottorð verða afgreidd í Nes- kirkju miðvikudögum kl. 6—7 Kirkju- Ovörður er Magnús Konráðsson. Sími 22615 eða 17780. Séra Jón Thoraren- sen. Konur í Garðahreppi. Orlof hús- mæðra verður að Laugum í Dala- sýslu, dagana 20. — 30. ágúst. Upp- lýsingar í símum 51862 og 51991. Frá Mæðrastyrksnefnd. Hvíldarvika Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðar- koti í Mosfellssveit verður 20. ágúst. Umsókn sendist nefndinni sem fyrst. Allar nánari upplýsin-gar í síma 14349 daglega miili 2—4. Kvenfélagasamband fslands: Skrif- stofan verður lokuð um tíma vegna sumarleyfa og eru konur vinsamleg- a®t beðnar að snúa sér til formanna sambandsins, frú Helgu Magnúsdóttur á Blikastöðum, «»ími um Brúarland með fyrírgreiðslu meðan á sumar- leyfum stendur. Gjafabréf sundlaugarsjóðs Skála- túnsheimilisins fást i Bókabúð Æsk- unnar, Kirkjuhvoli, á skrifstofu Styrkt arfélags vangefinna, Skólavörðustíg 18 og hjá framkvæmdanefnd sjóðsins. Konur Keflavík! Orlof húsmæðri verður að Hlíðardalsskóla um miðjaa ágúst. Nánari upplýsingar veittar f símum 2030 ; 2068 og 1695 kl. 7—8 e.h. til 25. júlí. — Orlofsnefndin. Borgarbókasafn Reykjavíkur er lokað vegna sumarleyfa til þriðjudag'sins 3. ágiíst. GAMALT og GOTT Guðmundur Magnússon pró- fessor var oft meinyrtur við nem endur sína. Vi'ð einu svari nemanda sína sagði Guðmundur: „Eitt er nú kunnátta, annað skynsemi, en hér er hvorugt!“ VÍSIJKORN Gefi hláku herrann spaki heldur freka, svo fanna rákir fljótt um taki og fari að leka. Sölvi Helgason. sd NÆST bezti Margir taka nærri sér að lóga kettlingum og öðru ungviði. Hjón nokkur eifnuðust heim- iliskött. Það var læða, og áður en langt leið átti hún afkvæmi. Rak nú brátt a'ð því, að lóga þurfti kettlingunum. Húsbóndinn tók á sig rögg, fyllti fötu af vatni og hafði ald- ar tilfæringar til að drekkja þeirn. En hann þurfti að herða si£ upp og sagði: „Ég held ég verði nú að M mér „einn gráan“ áður"“. En það var ekki nóg. Hana | fékk sér annan og þann þriðja, og loks sagði hann: „Nei, ekki get ég látið það spyrjast, að ég hafi drepið kett- j lingana í ölæði.“ 18. júlí voru gefin saman í hjónaband af séra Ólafi Skúla- syni í kapellu Háskólans Gunn- hildur Ólöf Gunnarsdóttir og Karl Jóhann Ottósson, Túngötu 36 A. Heimili þeirra er að Tún- götu 36 A (Barna- og fjölskyldu- ljósmyndir, Bankastræti 6). ,SAS - huntíar aöstoði viö flug umferðastjórn á Grænlandi! I NTB-Kaupmannahöfn, 22. júU. SA8 mun bráfflega taka f sína 1 pokkra hiinda til

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.