Morgunblaðið - 29.07.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 29.07.1965, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAQID FimmtnclaiÉfur 29. júlí 196b Innilegar þákkir til allra, sem glöddu mig með heim- sóknum og gjöfum á 75 ára afmælinu. — Lifið heil. María Elíasdóttir, Grundarstíg 19. Hjartanlega þakka ég öllum vinum og vandalausum, er glöddu mig með mörgu móti á 80 ára afmælisdegi mínum hinn 17. júlí sl. — Guð blessi ykkur ölL Sigríður Sigurðardóttir, Engey, Vestmannaeyjum. Lokað í dag frá hádegi til kl. 4 síðdegis vegna jarðarfarar. Egill ViEEifáliMson hf. Lokað I dag frá kl. 1—3 e.h. vegna jarðarfarar Guðniundar Guðjónssonar. Hattaverzlun SOFFÍU PÁLMA. Laugavegi 12. Lokað í dag vegna jarðarfarar. VerzluBiin FÍFA Laugavegi 99. Eiginmaður minn, LOFTUR TORFASON Vík, Kaldrananeshreppi, andaðist í sjúkrahúsi Akraness 26. júlí sl. — Jarðarför- in ákveðin laugardaginn 31. júlí. — Jarðsett verður frá Drangsnesi. — Fyrir mína hönd, barna minna og tengdabarna. Hildur Gestsdóttir. GUÐBJÖRG JÓHANNESDÓTTIR Hverfisgötu 114, sem andaðist 24. júlí sl. verður jarðsungin föstudaginn 30. júlí kl. 10,30 frá Fríkirkjunni Systkini hinnar látnu. Þökkum innilega auðsýrida samúð við fráfall og jarðarför, MARGF.IRS SIGURBJÖRNSSONAR Sólveig Hannesdóttir og dætur. Guðlaug og Sigurbjörn Eyjölfsson. Hjartanlegar þakkir til aillra nær og fjær, sem sýndu okkur samúð við andlát og''1 jarðarför, SIGRÍÐAR SÝKUSDÓTTUR frá Artúni, Hellissandi. Guð blessi ykkur öll. Börn, fósturbörn, tengdabörn, barnabörn og . aðrir aðstandendur Alúðar þakkir fyrir vinsemd og samúð við andlát og jarðarför, SIGRÍÐAR ÁRNADÓTTUR kennara, Smíðjustíg 7. Fyrir hönd frænda og. vína. Steingrímnr Jónsson. Hjartanlega þökkum Við öllum hinum mörgu, sem auðsýndu okkur vinséjfwd oe virðingu við fráfall og útför sonar, stjúpsonay. bg bróður, ÖRLYGS GUÍMÓNS HARALDSSONAR ' Vestníannaeyjum. Bernodía Sigurðardóttir, Sveinn Ársælsson, systkini og aðrir aðsiandendur. LONDON DÖMUDEILD Austurstrætí 14. Simi 14260. m\n\ siðbuxur H E L A iVI C A skíðahuxur í ú r v a 1 i . — PÓSTSENDUM — * LONDON, dömudeild Dömur í ferðalagið SUMARKJÓLAR KVÖLDKJÓLAR, stuttir og síðir. TÆKIFÆRISKJÓLAR BRÚÐARKJÓLAR, stuttir og síðir. BLÚSSUR, HELANCA sportbuxur. Bikini, Sóibrjóstahöld, SLOPPAR, frotte og nælon. Stórglæsilegt úrval. HJá Báru Austurstræti 14. Vegna viðger^a verlla — Skákhing Framhald af bls. 6 titilinn, ef tveir eða fleiri verði jafnir. Til bráðabirgða var ákveðið að nú mundu tefldar tvær skákir, ef um væri að ræða, en fjölga þeim jafnvel í fram- tíðinni. 3. umferð Svo hófst skákin. Freysteinn tefldi gegn hinum nýbakaða Osloarmeistari, Dan de Lange. Dan lékk snemma rýmra tafl og vann síðan peð. Freysteinn varð- ist vel og þegar timahrakið hófst var hann að rétta úr kútnum, en yfirsást bezta framhaldið og fékk aítur verra með peði minna á kóngsvæng (tvípeð). Skákin átti að íara i bið en Norðmaður- inn bauð jafntefli. Magnús tefldi við Svíann Httgo Lantz. fékk snemma rýmra út úr slavneskri vörn, en Magnús virð- ist vera í öldudal, fann ekki fram haldið, skákin fór í bið og Magn- ús var með tapað. S. From, Ðan- mörk, tefldi við Norðmanninn R. Hoen. Hoen lék af sér manni í byrjun tafls og tapaði. Daninn Torbjörn Kjeldsen tefldi við Arne Zweig Noregi. Torbjörn fékk snemma yfirburðastöðu, en Zweig varðist af frábærri hörku og náði jafntefli í æðisgengnu tímahraki. Aðrar skákir fóru í bið. — í mfl. 1. vann Norðm. Ernst Rijan B. Sehou frá Ðan- mörku i 12 leikjum: Hvitt: E. Rojahn <N) Svart: K. B. Sehon <D) 1. e4, e5; 2. Rf3, f5; 3. d4, Rf«; 4. dxe5, Rxe4; 5. Be4, Be5; 6. 0-0, Rc6; 7. Rc3, Rxc3; 8. bxe3, h6; 9. Rd4, d5; 10. exd€, Dxd6; 11. Helt, Kd8; 12. BI4, gefið. Aðrar skákir voru fremur til- breytingarlitlar og enduðu rneð jafntefli. Ég tefldi við Finnans E. Laktir með svörtu. Upp kom Smissloff aíbrigðið í spánska leiknum. Ég teíldi vist of hæg- fara og Finninn fékk yfirburða- stöðu. Tókst þó smátt og smátt að festa stöðuna og nú þar með jafntefli. — Mfl., 2. Nú tefldu Harvey og Benni saman. Maður skyldi ætla að samið yrði frið- samlega, en sú varð ekki raunin. Skákin varð snemma flókin með afbrigðum og þegar Harvey húgðist þráieika gerði Benedikt sér litið fyrir og fórnaði hrók fyrir yfirburðastöðu og vann að | lokum. 1 „Drottrnn gai mér... “ þvottalaugarnar Eokaðar trá og með mánaðamótunum júlí—ágúst. Borgarverkfræðingur. ÓLAFUR, faðir Eggerts lög- manns, var talinn búhöldur góð- ur, starfsmaður mikill og sjo- garpur enda sæmilega efnaður. þessa vísu: Hér næst hygg ég segju hversu mér gekk létt áður fram til eyja í búskapar stétt, auð né fátækt ei eg hlaut. Drottinn gaf mér deildan verð, dag hvern hans ég naut. (Dagrenning). Ödýr skóCatnaður fyrlr kvenfólk frá Englandi Seljum næstu daga margar gerðir af kvenslkóm úr leðri fyrir krónur 398,00. Ennfremur kvenmokkasínur fyrir krónur 98,00 og krónur 149,00. Skóbuð Austurbæjar Laugavegi 100.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.