Morgunblaðið - 29.07.1965, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐID
Fímmludagur 29. júlí 1965
__ Bíml 114 7»
LOKAÐ
it STJöRNunfn
Simi 18936 ESAU
Leyndarmál
kistunnar
(The Trunk)
TONABÍÓ
Sími 31182.
ISLENZKUR TEXTI
PHILCAREY
nmn
Hörkuspennandi og viðburða-
rík ný amerísk kvikmynd.
Phil Carey
Julia Arnall
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
(The Great Escape).
Heimsfræg og snilldarvel gerð
og leikin, ný, amerísk stór-
mynd í litum og Panavision.
— Myndin er byggð á hinni
stórsnjöllu sögu Paul Brick-
hills um raunverulega atburði,
sem hann sjálfur var þátttak
andi L — Myndin er með
íslenzkum texta.
Steve McQueen
James Garner.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Arsstarf
Af sérstökum ástæðum þurfum vér að
ráða duglegan og reglusaman mann til
skrifstofustarfa í eitt ár.
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna
Sími 2-22-80.
Þórsmörk
Ferðir í Þórsmörk um verzlunarmanna-
helgina frá Bifreiðastöð íslands, föstu-
dagskvöld kl. 8, laugardag kl. 2.
Farseðlar og upplýsingar á B. S. í. —
Sími 18911.
Kjartan og Ingimar
Hús íbúð
til sölu raðhús í smíðum við Smyrlahraun í Hafnar
firði. Selst fokhelt. Hagstætt verð.
5 herb. íbúð með öllu sér og sér þvottaherbergi á
hæð, næstum fullgerð í Kópavogi.
Höfum kaupendur að margskonar eignum.
Húsa & íbúðasal<
Laugavefli 18, IÍI, hæð/
Sími 18429 og eftir kl. 7 — 30634.
Óska eftir barni
til að bera út Morgunblaðið í Hraunholts-
hverfi, Garðahreppi. —
Upplýsingar í Hoftúni. — Sími 51247. —
V erðlaunamyndin
Miðillinn
„Bezta brezka mynd ársinst*
V' V-
p' ■ i' ‘ðí yj&c:
:: - 1 . i.J
{f OIAWl
. ^ ^ ^ mm
ONAWET ;
Stórmynd frá A. J. Rank.
Ógleymanleg og mikið um-
töluð mynd. Sýnishorn úr
dómum enskra stórblaða:
„Mynd sem engin ætti að
inissa“ „Saga Brýan Forbes
um barnsrán tekur því bezta
fram sem Hitchcock hefur
gert“.
Aðalhlutverk:
Kim Stanley
Richard Attenbor^ugh
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Islenzkur texti.
Aukamynd:
Gemini-geimferð
McDivitts og Whites frá upp-
hafi til enda. Amerísk lit-
mynd.
KIKISINS
Ms. Skjaldbreið
fer vestur um land í hringferð
3. ágúst. Vörumóttaka á föstu-
dag og árdegis á laugardag til
Kópaskers, Raufarhafnar, —
Þórshafnar, — Bakkafjarðar,
Vopnafjarðar, Borgarfjarðar,
Seyðisfjarðar, Norðfjarðar,
Eskifjarðar, Reyðarfjarðar,
Fáskrúðsfjarðar, Stöðvarfjarð
ar, Breiðdalsvíkur, Djúpavogs
og Hornafjarðar. — Farseðlar
seldir á þriðjudag.
í ferðalagið
STRIGASKÓR
lágir og uppreimaðir
KVENSANDALAR
KARLMANNASANDALAR
BARNASANDALAR
Skóverzlunin
Framnesveg 2
9BSD
Lokað
HOTEL BORG
okkar vinsæla
KALDA BORÐ
er á hverjum dcgi
kl. 12.00, einnig allskonar
heitir réttir.
♦ HðdeglsverðarmúsiK
kl. 12.30.
Eftirmiðdagsmúsik
kl. 15.30. .
♦ Kvöldverðarmúsik og
DANSMÚSIK kl. 21,00
Hljómsveit
Guðjóns Pálssonar
Söngkona
Janis Carol
Félagslíf
Ferðafélag íslands
ráðgerir eftirtaldar ferðir
vun næstu helgi:
1. Þórsmörk.
2. Landmannalaugar.
3. Breiðafjarðareyjar og
kringum Snæfellsnes.
4. Hveravellir og Kerlingar-
fjöll.
5. Hvanngil á Fjallabaks-
veg-Syðri.
6. Jökuldalur við Sprengi-
sand.
Þessar ferðir hefjast allar á
laugardag og standa yfir til
mánudags.
Allar nánari upplýsingar
veittar í skrifstofu félagsins
Öldug. 3, símar 11798, 19533.
Farfugar — Ferðafólk
Eftirtaldar ferðir verða um
verzlunarmannahelgina:
1. Ferð í Þórsmörk.
2. Ferð
á Fjallabaksveg-Syðri.
7.—18. ágúst: 12 daga hálendis
ferð. Ekið verður yfir
Tungnaá til Veiðivatna, síðan
verður ekið með Þórisvatni
yfir Köldukvísl og síðan norð-
ur með Þjórsá að Sóleyjar-
höfða, um Eyvindakofaver í
Jökuldal. Næst er ráðgert að
aka norður Sprengisand aust-
ur um Ódáðahraun og að rönd
Vatnajökuls. Þaðan verður
haldið til Öskju og Herðu-
breiðar. Ráðgert er að koma
til byggða í Mývatnssveit,
halda þaðan að Hljóðaklettum
og Ásbyrgi. Ekið verður byggð
ir vestur í Blöndudal og Kjal-
veg heim. — Upplýsingar í
skrifstofunni, Laufásvegi 4)1,
milli kl. 8 og 10 á kvöldin.
Sími 2-49-50.
Farfuglar.
Skátar, piltar og stúlkur
15 ára og eldri
Félagsferð verður farin um
verzlunarmannahelgina „Norð
ur í bláinn“ (að Húnaveri),
ekið um þekkta staði og í
bakaleið verður farið um
Kjöl, Hveravelli og Kerlinga-
fjöll. Fararstjóri verðpr Guð-
mundur Ástráðsson. Ferðist
með góðum félagsskap. Far-
gjald aðeins kr. 525,-. Aritun
og greiðsla fyrir trygginga-
gjaldi kr. 150,- er í Skátabúð-
inni við Snorrabraut greiðist
sem fyrst.
Jórvíkingadeild S.F.R.
Simi 11544.
Dóttir mín er
dýrmœt eign
STéwaij^
’^awbföa'
DEE
CIN E fvl A, S <= O f=> EE
Fyndin og fjörug amerísk
CinemaScope litmynd. Tilval-
in skemmtimynd fyrir alla
fjölskylduna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARÁS
Sími 32075 og 38150.
24 tímar r París
(Paris Erotika)
Ný frönsk stórmynd í litum
og CinemaScope með ensku
tali, tekin á ýmsum skemmti-
stöðum Parísarborgar. Myndin
er létt og skemmtileg gaman-
mynd, en samt bönnuð börn-
um innan 16 ára. Myndin
verður aðeins sýnd í Laugar-
ásbíói að þessu sinni.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Mi'ðasala frá kl. 4.
HLÉCARÐS
BÍÓ
Brúðkaupsnóttin
Ósvikin frönsk gamanmynd.
Sýnd kl. 9.
Samkomur
Fíladelfía
Almenn samkoma í kvöld
kl. 8.30. Gordon Cove og frú
tala. Frúin syngur einsöng.
Samkomuhúsið Zion,
Óðinsgötu 6 A.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.30. A sunnudaginn fell-
ur samkoman niður hér, en
verður í þess stað á Lækjar-
mótum kl. 16 á sunnudag.
Allir velkomnir.
Heimatrúboðið.
Einkamál
Maður í góðri atvinnu, með
stálpuð börn, óskar eftir að
kynnast stúlku, sem vildi
byggja upp með honum gott
heimili. Upplýsingar, sem far-
ið verður með sem algjört
trúnaðarmál, leggist inn á af-
greiðslu Mbl. fyrir 1. ágúst,
merkt: „Húsmóðir — 6147“.