Morgunblaðið - 29.07.1965, Blaðsíða 7
Fimmtuðagur 29. júlí 1965
MORCUNBLAÐIÐ
7
5 herbergja
íbúð á 3. hæð við Rauðalæk
er til sölu, sérhitalögn. —
Stærð um 134 lerm. íbúðin
er tvær samliggjandi stofur,
3 svefnherbergi, eldhús, bað
og búr. 2 svalir. Teppi á
stofum fylgja. Laust strax.
4ra herbergja
íbúð (endaíbúð á 2. hæð í
fjölbýlishúsi) við Hjarðar-
haga, er til sölu. Herbergi
í risi fylgir Og bílskúr.
Laust strax.
3ja herbergja
íbúð á 4. hæð við Hring-
braut er til sölu. Endaíbúð
með svölum.
3/o herbergja
íbúð á 1. hæð við Kambsveg
er til sölu. Sérinngangur.
Bílskúr.
3/o herbergja
stór kjallaraíbúð við Brá-
vallagötu, er til sölu.
2/a herbergja
íbúð á jarðhæð við Freyju-
götu er til sölu. Sérinngang-
ur. Sérhitalögn. íbúðin lítur
vel út. Verð 450 þús. kr.
Útborgun 200 þús. kr.
Málflutningsskrifstofa
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400.
SlMI
/4226
7/7 sölu m.a.
Við Laugarnesveg 4ra herb.
íbúð á 1. hæð.
Við Ásgarð nýleg 3ja herb.
íbúð, teppi á gólfum. Laus
strax.
Við Grundarstíg 2ja herb.
íbúð, sérhiti.
að 2—6 herb. íbúðum og
einbýlishúsum.
Fasteigna- og skipasala
Kristjáns Eiríkssonar hrl.
Laugavegi 27.
Sími 14226
Kvöldsími 40396.
Hafnarfjörður
Til sölu steiruhús í vesturbæn-
um, 3ja herb. íbúð á hæð
Og kjallari. Verð kr. 360
þús. Útb. 150—200 þús. —
Laust 1. okt.
ÁRNI GUNNLAUGSSON hrL
Austurgötu 10, Hafnarfirði,
simi 50764, kl. 10—12 og 4—6
íbúðir óskast
Höfum góða kaupendur að 2ja,
3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum,
bæðum og einbýlishúsum.
7/7 sölu m.a.
3ja herb. ný íbúð ofarlega í
háhýsi við Sólheima.
80 ferm. íbúð á 2. hæð á fögr-
um stað við Miklatún. —
Svalir, gólfteppi, hitaveita
og gott risherbergi fylgir.
4 herb. íbúð í steinhúsi við
x Rauðarárstíg. Útb. 400 þús.
4 herb. rishæð 80 ferm. í Hlíð-
unum, sérhitaveita. Verð kr.
450 þús. Lág útborgun.
Vandað raðhús á Lækjunum.
Gott einbýlishús í Smáíbúða-
hverfL
ALMENNA
FflSTEIGNASflt AN
IINDARGATA 9 SÍMI 21150
Nýja gerðin af
sport-tjöldunum
með bláu aukaþekjunni eru
vinsælustu tjöldin.
Erlendu tjöldin
komin aftur.
Teppa-
svefnpokar
innlendir og erlendir.
Picnictöskur
Pottasett
Erlendir bakpokar
Vindsængur
Munið eftir
veiðistönginni
en hún fæst einnig í
Til sölu og sýnis 29.
5 herb. ibúð
í Vesturborginni, 140 ferm.
Stór stofa. 3 svefnherbergi
og bað á sérgangi. Eldhús
með borðkrók. Svalir á
móti suðri. Sérhitaveita.
Laus nú þegar.
5—6 herb. íbúð í Vesturborg-
inni með 4 svefnherbergjum
Sérinngangur og sérhiti. —
íbúðin nýmáluð og húsið að
utan.
2 herb. lítið niðurgrafin kjall-
araíbúð við Grundarstíg. —
70 ferm. Sérhiti og sérinn-
gangur, nýmáluð.
3 herb. risíbúð við Lindargötu.
Ein stofa, tvö svefnherbergi,
eldhús og bað. Útb. kr. 250
þús.
í sm/ðum
Einbýlishús í Silfurtúni, fok-
helt með bílskúr, búið að
múra húsið innan.
Iðnaðarhús við Síðumúla. —
Grunnflötur er 225 ferm.
Gert ráð fyrir þremur hæð-
um.
2, 3, 4 og 5 herbergja íbúðir
í smíðum í ÁrbæjarhverfL
tilbúnar undir tréverk og
fokheldar.
Hfjafasteipasalan
Laugavep 12 - Sími 24300
íbiiðir og húseignir
óskast
Ilöfum kaupendur að íbúðum,
raðhúsum, einbýlishúsum, full
gerðum eða í smíðum. Háar
útborganir.
7/7 söfu m.a.
2 herb. íbúð við Blönduhlíð.
4 herb. íbúð við Barmahlíð.
5 herb. nýtízku íbúð við
Gnoðavog.
Einar Sigurísson hdl.
Ingólfsstræti 4.
Sími 16767
og kl. 7—8 síðdegis 35993.
Stúlkur
Sportstakkar
fyrir verzlunarmannahelgina
fást hjá okkur.
rRev^AN
Skólavörðustíg 13. Sími 15875.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fL varalilutir
margar gerðir bifreiða
Bílavörubúðin FJöÐRIN
Laugavegi 168. — Simi 24180.
Hópferðabilar
allar stærðir
Simi 32716 og 34307.
Málflutningsskrifstofa
Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl.
og Einar Viðar, hrl.
Hafnarstræti 11 — Sími 19406.
Jóhann Ragnarsson
héraðsdómslögmaður.
Málflutningsskrifstofa
Vonarstræti 4. — Sími 19085
7/7 sölu
2ja herb. íbúð við Austurbrún.
3ja herb. góð íbúð í Laugar-
neshverfi.
3ja herb. góð íbúð í Vestur-
borginni.
4ra herb. góð íbúð í Vestur-
borginni.
4ra herb. góð íbúð við Klepps-
veg.
5 herb. góð íbúð í Laugarásn-
um.
5 herb. góð íbúð við Rauða-
læk.
Einbýlishús í stóru úrvali.
íbúðir og einbýlishús í smíð-
um 'í borginni og nágrenni.
Verzlana- og iðnaðarhúsnæði
fullgert og í smíðum.
Málflutnings
og fasteignastofa
Agnar Gústafsson, hrl.
Björn Pétursson
fasteignaviðskipti
Austurstræti 14. Simar 22870
og 21750. Utan skrifstofutima,
33267 og 35455.
Hafnarfjörður
Glæsileg íbúð teiknuð af
Kjartani Sveinssyni til sölu
á 1. hæð í tvíbýlishúsi við
Kvíholt. A hæðinni eru tvö
svefnherbergi, samliggjandi
stofur, eldhús, bað, géymsla
og sérþvottahús. Hún verð-
ur seld múrhúðuð og máluð
að utan með tvöföldu verk-
smiðjugleri og harðviðar-
gluggum en ófrágengin að
innan. Sér inngangur og
gert ráð fyrir sérkyndingu.
Glæsileg íbúð við Brekku-
hvamm til sölu. Á 2. hæð
eru 5 herb., eldhús og bað
og auk þess 1 herbergL
geymsla og þvottahús í
kjallara. Stigi og stofur
teppalögð, sérinngangur, —
sérkynding. Lóðin ræktuð.
Laus fljótlega.
Hefi kaupendur að einbýlis-
húsi og íbúðum í Hafnar-
firði. Sérstök athygli Reyk-
víkinga er vakin á því að
íbúðarverð í Hafnarfirði er
töluvert lægra en í Reykja-
vík.
Hrafnkeil Ásgeirsson,
lögfræðingur.
Vesturgötu 10, Hafnarfirði.
Sími 50318.
Opið daglega frá kl. 4—6
nema laugard. frá kl. 10—12.
7/7 sölu
Ford Zephyr '63
einkabill
Trabant
árgangur ’64 vel meðfarinn.
Lgaala
GUÐMUNDAP
Bergþórugötu 3.
Símar 19032 og 20070.
T rúlofunarhringar
H4LLDÓR
Skólavörðustíg 2.
EIGNASALAN
HIYKJAVIK
lAUOLrSSl'KÆX! V.
Til sölu:
Ódýrar ibúðir
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir
í smíðum við Hraunbæ.
4ra, 5 og 6 herb. íbúðir til-
búnar undir tréverk, í Kópa
vogi.
4ra herb. íbúðarhæð á góðum
stað í Kleppsholti ásamt um
50 ferm. bílskúr. Ræktuð og
girt lóð. Hagstætt verð.
4ra herb. íbúðarhæð við Hrísa
teig. Sérinngangur, sérhiti,
tvöfalt gler. Aðeins tvær
íbúðir í húsinu.
3ja herb. mjög rúmgóð jarð-
hæð við Efstasund. Sérinn-
gangur, sérhitakerfi.
5 herb. íbúðarhæð við Hjarð-
arhaga. Sérhiti. Mjög sól-
rík og falleg íbúð. Laus til
íbúðar nú þegar. Hagstætt
verð, ef samið er strax.
EIGNASALAN
III Y K .1 A V i K
ÞORÐUR G. HALLDÓRSSON
INGÓLFSSTRÆTI 9.
Símar 19540 og 19151.
Kvöldsimi kl. 7—8, 36191.
7/7 sölu
Glæsileg 4 herb. íbúð (plús
1 herb. í kjallara) við Stóra
gerði. Vandaðar harðviðar-
innréttingar, fagurt útsýni.
Laus strax.
3 herb. íbúð (plús 1 herb. 1
risi) við Hringbraut. Skipti
á 2ja herb. íbúð geta komið
til greina. Gott ásigkomu-
lag. Laus fljótlega.
3 og 2 herb. íbúðir á 2. hæð
við Laugarnesveg. Sameig-
inlegt bað og þvottahús
ásamt þvotta- og þurrkvél-
um sem fylgja báðum íbúð-
unum. Teppi á stofum,
heppilegt fýrir fjölskyldur
sem þekkjast vél.
Tvær 6 herb. íbúðir við Ný-
býlaveg. Þvottahús og
geymslur á hæðunum. Upp-
steyptur bílskúr. íbúðin er
á 1. hæð, selst tilbúin undir
tréverk, en sú á efri hæð-
inni fokheld með hita og
vatnslögnum.
4 herb. íbúð með stórum bíl-
skúr í tvíbýlishúsi í Kópa-
vogi, rúmlega fokheld.
Einbýlishús í Silfurtúni, full-
gert.
EinbýlishLs í Kónavogi, fok-
helt.
FASTEIGNASALA
Sigurðai Pálssonar
byggingameLstara
<>g
Cunnars Jónssonar
lögmanns.
Kambsveg 32. — Sími 34472
að auglýsing
í útbreiddasta blaðinu
borgar sig bezt.