Morgunblaðið - 29.07.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.07.1965, Blaðsíða 5
Fimmtvtflagur 29. júlí 1965 MQRGUNBLADIÐ 5 Minkur í Hveragerði HVERAGERÐI 26. júlí — Það er mikið um það, að fólk hér í Hveragerði hafi hænsni, en ein- hvern veginn hefur minkurinn ratað í hænsnabú Magnúsar Ila nnessonar inni í miðju Hvera- gerði. Því miður var hann ekki velkominn. Magnús sigaði hundunum sínum á minkinn, svo að nú eru ekki fleiri hænsnabú í hættu fyrir honum. (Ljósm. Mbl. Georg). Klæðum húsgögn Klæðum og gerum upp bólstruð húsgögn. Sækjum og sendum yður að kostnað arlausu. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. Gólfteppi í bílinn Mjög ódýrir gólfteppabútar seldir þessa viku kl. 1—ff daglega. Álafoss í Mosfellssveit. Kaupið 1. flokks húsgögn Gólfteppi í býlið Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. Mjög ódýrir gólfteppabútar seldir þessa viku kl. 1—6 daglega. Álafoss í Mosfellssveit. ATH UGIÐ að borið saman við útbreiðsiu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. F arangursgrindur fyrir alla fólksbíla. Falleg- ar nýjar gerðir komnar. Stóru, ódýru verkfærasett- in komin aftur. Haraldur Sveinbjarnarson, Snorrabr. 22. Lokað vegna sumarleyfa frá 3. ágúst til 27. ágúst. r* * * Agúst Armann hf. S kr if stof ustú I ka Storlí- iiriitn sagbi aS hann hefði verið að fljúga um inn við Skúlagötu, þessa „Strandboulevard" Reykjavík- ur, þar sem allt angar af fegurð, sjávarlykt, jafnvel tjöru. Þarna var Kolbeinshausinn upp úr, en það er eítthvert falleg asta sker, sem Reykvíkingar eiga í nágrenninu. Á því sátu margir máfar, margra tegunda, þar sat á sín- um tíma skarfurinn, sem öl. K. M. myndaði, bæði honum og skarfinum til sálubóta, þar við Kolbeinshaus synti líka útvarps- selurinn svonefndi, sem varð Ríkisútvarpinu álíka tfðrætt um- ræðuefni eins og árnar okkar eru að verða nú. Þær eiga áreiðanlega eftir að verða eilífðarmál útvarpsins, og voru þó mörg fyrir, sbr. alla fc :tu þættina. Þarna við Kolbeinshaus hitti storkurinn mann, sem var í þesu sérstaka sólskinsskapi og lék við „kvurn sinn fingur“ eins og kýrnar hjá Forsetaefninu. Storkurinn: Það barasta Ijóma í þér augun, lagsi! Maðurinn, með ljómann í augunum: Auð- vitáð vegna góða veðursins, og evo ekki sízt vegna hins, að ég hef fundið upp aðferð til að gera fólk hamingjusamt. Alltaf þegar ég mæti fólki, hvort sem er í bíl eða á götu, heilsa ég því með djúpri hneigingu og „rever- ensiu“. Svo fer fólkið að tala um, hver þessi maður hafi ver- ið. Verður lukkulegt á því að halda, áð enhver hafi heilsað því. Ég skapa fólki umræðuefni og þankabrot langan tíma. Svona er einfalt að skapa hamingju. Storkurinn var manninum al- veg sammála og með það flaug hann upp á eystri vitann og horfði yfir hamingju mannanna. Akranesferðir: Sérleyfisbifreiðlr Þ.Þ.Þ. Frá Reykjavík: alla daga kl. 8:30 frá BSX og kl. 6:30 frá BSR, nema laugardaga ki. 2 frá BSR. •unnudaga kl. 9 e.h. frá BSR og 11:30 frá BSX. Frá Akranesi: kl. 8 og 12 •Ua daga nejna laugardaga kl. 8 og sunnudaga kl. 3 og 6. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla losar á Ausfjarðahöfnum. Askja fer væntanlega i dag frá Ia>mion á- leiðis til Rotterdam. H.f. Jöklar: Drangajökuii fór 27. þm. frá London til íslands. Hofsjökuli kom til North Sidney i gær frá Char- leston. I.angjökull fór í gærkveldi frá Fredericia til Lysekil. Vatnajökull fór í gær frá Neskaupstaö til London, Rotterdam, Bremen og Hamborgar. Hafskip h.f.: Langá kom til Lond- on 27. t>m. Laxá er vætanleg til Huil á morgun. Rangá er í Ke'flavík. Selá er í Rotterdam. Skipaötgerð ríkisins: Hekla er í | Reykjavik. Esja er á Austfjörðum á i norðurleið. Herjólfur fer frá Vest- ; mannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. Skjardbreið er í Rvík. Skipadeild S.Í.S.: Amarfell er á Raufarhöfn. JökulfeH fer í dag frá j Grimsby til Homafjarðar. DísarfeR fór 27. þm. frá Hornafirði til Dublin, Cork, Antwerpen, Rotterdam og Higa. Litlafell er væntanlegt til Rvikur í dag. Helgafell fór frá Húsavik f' gær til Archangel. Hamrafell er í Hamborg. Stapafell lestar á Aust- fjarðarhöfnum. Mælifell er f Hangö, fer þaðan til Ábo. Belinda fer í dag frá Rvík til Austfjarða. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fór til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í morgun. Vél- in er væntanleg aftur til Rvíkur k.l 22:40 f kvöld. Sólfaxi er væntanleg til Rvfkur kl. 14:50 í dag, frá Kaup- mannahöfn og Bergen. Gljáfaxi fór til Færeyja og Glasgow kl. 06:00 f morgun. Innanlandsflug í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferð- ir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Egils- staða (2 ferðir), ísafjarðar, Kópa- skers, Þórshafnar, Húsavíkur og Sauð árkróks. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fer frá Hull 28. þm. til Rvíkur. Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum 22. þm. til Gloucester, Cambridge og NY. Dettifoss er í Rvík. Fjalifoss fer frá Hamborg 28. þm. til Rotterdam og London. Goðafoss fór frá Norðfirði 28. þm. til Rostock, Gautaborgar og Grimsby. Gullfoss fór frá Leith 27. þm. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss er í Ventspils fer þaðan til Jacob- stad og Vasa. Mánafoss fór frá Reyðarfirði 28. þm. til Dysekil, Fuhr, Skien og Kristiansand. Selfoss kom til Rvíkur 24. þm. frá Hamborg. Skóga foss fer frá Turku 28. þm. til Kotka, Ventspils og Gdynia. Tungufoss kom til Rvíkur 25. þm. frá Antwerpen. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt- ir leesnar i sjálfvirkan simsvara 2-1466. Gjafa- hluta- bréf Hallgrímskirkju Eást hjá prestum >• landsins og i Reykjavík hjá: Békaverzlun Sigf. Eymundsson- ar BókabúS Braga Brynjólfsson- ar Samvinnubankanum, Banka- stræti Húsvörðum KFUM og K og hjá Kirkjuverði og kirkju- smiðum HALLGRÍMSKIRKJU á Skólavörðuhæð. Gjafir til kirkj unnar má draga frá tekjum við framtöl til skatts. SÖFN Listasafn íslands er opið illa daga frá kl. 1.30 — 4. Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74, er opið alla daga í júlí og ágúst, nema laugar- daga, frá kl. 1,30 — 4.. Listasafn Einars Jónssonar opi'ð alla daga frá kl. 1:30—4. Minjasafn Reykjavíkurborg ar, Skúlatúni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánu daga. Þjóðminjasafnið er opið alla laga frá kl. 1,30 — 4. ÁRBÆJARSAFN opið dag- lega, nema mánudaga kl. 2.30 — 6.30. Strætisvagnaferðir kl. 2.30, 3,15 og 5,15, til baka 4,20, 6,20 og 6,30. Aukaferðir um helgar kl. 3, 4 og 5. Ameríska bókasafnið við Hagatorg: er opið yfir sumarmánuðina. Mánu- daga og föstudaga kl. 12 — 18. Skálholtssöfnunina >f Gengið 22. júlí 1965 Kaup Sala 1 Sterlingspund 1 Bandar dollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39.64 39.75 100 Danskar krónur 619.10 620.70 100 Norskar krónur . — 600.53 602.07 100 Sænskar krónur 832.50 834.07 100 Finnsk mörk ..... ... 1.335.20 1.338.72 100 Fr. frankar ... ... 876,18 878,42 100 Belg. frankar ... 86.47 86,69 100 Svissn. frankar 995.00 997,55 100 Gyliini 1.191.80 1.194.86 100 Tékkn krónur .. 596,40 598,00 100 V.-þýzk mörk .... ... 1.072.35 1.075.11 100 Lárur 6.88 6.90 100 Austurr. sch 166.46 166.88 100 Pesetar Munið Skálholtssöfnun. Gjöfum cr ! móttaka I skrifstofu Skál- Spakmœli dagsins veitt móttaka I skrifstofu skái- Þegar *óðir Ameríkumenn holtssöfnunnar, Hafnarstræti 22. Sim- Úeyja, fara þeir til Parísar. ar 1-83-54 og 1-81-05. I — X. C. Appleton. óskast til framleiðslufyrirtækis í Reykjavík. ____ Starfið er aðallega við útreikning vinnulauna. — Aðeins fullorðin og dugleg stúlka kemur til greina; Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 4. ágúst, merkt: — „Gott kaup — 6449“. Skiilstofustúlku cskust Bréfaskriftir á erlendum málum. — Hátt kaup. — Umsóknir óskast sendar afgr. Mbl., merktar: „Sekretary — 7535“. SÖKKULAÐI KEX — sem er framúrskarandi. Fæst í flestum verzlunum. Heildsala: Þórður Sveinsson & Co. h.f. Skýringar á íslenzku og ensku eftir Guðmund Sigvaldason, jarðefnafræðing. í bókinni eru: • 23 litmyndir • . 2 litprentuð kort. Verð með söluskatti krónur 107,50. Myndabókaútgáfan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.