Morgunblaðið - 29.07.1965, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 29.07.1965, Blaðsíða 26
26 MORCU N BLAÐIÐ Fimmtudagur 29. júlí 19ff3 ...... ....................................... i -.■***+*.,*»,' , ............. F.H. Islandsmeistari '65 ~ í útiha ndkna ttleik * 10. áríð í röð sem félagið verður Islandsmeistari 1 GÆRKVÖLDI lauk á HörSu-' völlum í Hafnarfírði, Islands- meistaramóti í útihandknattleik karla. Voru leiknir tveir leikir, Haukar léku við Ármann og sigr uðu Haukar með 25 mörkum gegn 14. Síðari leikurinn var á milli F.H. og 'Vals og var um hreinan úrslitaleik að ræða. Bæði liðin voru jöfn að stigum. F.H. hafði unnið sína leiki með meiri markamun, en Valur unn- iS sína leiki á ákveðnum leik þó Birgir (efri) og Ragnar, íslands- meistarar í útihandknattleik 10 ár í röð. þeir væru oft undir í byrjun. Margir höfðu spáð því fyrir leik- inn að þetta yrði hörkuleikur og sú varð líka raunin. I*að var ekki laust við að aðdáendur F.H. Ole Madsen varð að skila aitur 50 þús. mörkum DANSKA knattspyrnustjarn- an Ole Madsen skrifaði und- ir samnirig, sem atvinnumað ur í liði F. C. Köln á dögun um eins og skýrt var frá hér á síðunni. Fékk hann greiddar ’ 200 þús. d. kr. fyrir undir- skriftina. Hluti af þessu fé, eða 50 þús. þýzk mörk eru greidd „fyrir að skipta um fé- Þýzka knattspyrnusamband ið hefur umsvifalaust gripið í taumana og segir, að þar sem danskir knattspyrnumenn séu áhugamenn, geti ekki ver ið um að ræða greiðslu „fyrir að skipta um félag“ — því* sjík greiðsla eigi að ganga til félagsins, sem leikmennirnir voru í fyrir. Því hefur þýzka sambandið fyrirskipað að Ole Madsen verði að skila aftur þessum •. 50 þús. mörkum til F. C. Köln. yrðu fyrir vonbrigðum í upphafi, en F.H. tókst að snúa taflinu við og vinna 10. árið í röð. Leikurinn var eklki mínútu gamall þegar knötturinn leridir í marki F.H. Valsmenn eru greini lega ákveðnir í að láta ekki hlut sinn auðveldlega. Geir jafnar fyrir F.H. og Örn nær forystu 2:1 fyrir F.H. Það er greinilegt að þetta verður hörkuleikur. Valur jafnar 2:2, en Ragnar nær ‘3:2 og fimm mínútur búnar af fyrri hálfleik. Valsmenn eru mjög ákveðnir og eru ófeimnir við að skjóta. Hermann gerir nú 3 mörk í röð fyrir Val og standa leikar þá 6:4 fyrir Val. Bjuggust menn nú við stórtíðindum, en F.H. skorar og nær að jafija. Geir mistekst víti og Hermann bætir við einu marki fyrir Val. Páll nær for- ystu fyrir F.H. 8:7. Hermann jafnar fyrir Val 8:8. Bræðurnir Örn og Geir Hallsteinssynir skora 9 og 10 markið fyrir F.H. og þannig endar fyrri hálfleikur 10:8 fyrir F.H. Síðari hálfleikur. Örn byrjar á að skora í seinni hálfleik og Kristján skorar 3 mörk í röð. Þá er staðan 14:8 fyrir FH. Var nú sýnt áð hverju stefndi, að FH myndi vinna 10. árið í röð. Um miðjan síðari hálfleik fær FH tvö víti með stuttu millibili, sem bæði nýttust og rétt á eftir fær Valur einnig tvö víti og skorar Bergur Guðnason örugglega úr báðum. FH skorar svo 3 síðustu mörkin. Voru þar að verki, Páll, er skoraði 21. markið og Ragnar Jónsson, en hann skoraði 22. og 23. markið og átti þar.með síð- asta orðið í þessum leik. Eins og framan getur er þetta 10. árið í röð, sem FH sigrar í þessu móti og ég held að allir séu sammála um það, að þeir eru vel að sigrinum komnir. — Þeir hafa unnið alla keppinauta sína með yfirburðum, svo mikl- um yfirburðum, að stundum var lítið gaman að horfa á leikina. Þessi síðasti leikur var skemmti- legur og spennandi og er ég viss um að Vals-liðið á eftir að velgja fleiri liðum á komandi innanhús- móti í vetur. FH-liðið sýndi í þessu móti mikla yfirburði. Valur var eina liðið, sem veitti þeim einhverja keppni. FH-liðið hefur í þessum leikjum skorað 123 mörk en feng ið á sig 37 mörk. Tveir leikmenn FH-liðsins eru búnir að vera með óslitið í þessi 10 ár, en það eru þeir Ragnar Jónsson og Birgir Björnsson, báðir/ heimsfrægir handknattleiksmenn. Ásbjörn Sigurjónsson, formað- ur HSÍ, sleit mótinu og afhenti sigurvegurunum sigurlaunin, en það er stór og mikill bikar, sem hann gaf á sínum tíma. -<& Halldóra Helgadóttir KR færði Reykjavíkursveitinni í 4x100 m. boð hlaupi kvenna sigur á endaspretti boðhlaupsins. Hér sést hún í lokasporinu. Sveit sænsku stúlknanna varð að láta í minni pokann. (Myndir Mbl. Sv. Þorm.) fslandsmet í 400m. hlaupi kvenna og dr. og ungl.met í kringlukasti á frjálsíþrótfamóti i fyrrakvöld í FYRRAKVÖLD var haldið á Melavellinum frjálsíþróttamót með þátttöku þeirra \ útlendinga er hér hafa dvalizt á vegum KR. Keppnin var skemmtileg og mjög hörð í nokkrum greinum. Ár- angur varð allgóður en nokkuð misjafn. — Halldóra Helgadóttir setti íslenzkt met í 400 m hlaupi, 64,1, en átti sjálf eldra metið, 64.8. Þá setti Erlendur Valdi- marsson, ÍR, drengja- og ungl- ingamet í kringlukasti og sigraði þar gamalreynda kringlukastara. Er afrek hans ljós vottur hvers vænta má af honum í þessari grein. Keppnisveður var mjög óhag- stætt til hlaupa, en árangur fer hér á eftir: 80 m grindahlaup kvenna Bramer, Svíþjóð, 13,2 sek. Linda Ríkharðsdóttir, ÍR, 13,6, Þingeysk stúlka ísl. meist í fimmtaþraut SIRÚN Sæmundsdóttir, HSÞ, varð fslandsmeistari í fimmtar- þraut kvenna, en keppninni lauk á þriðjudag á Laugardals- vellinum. Sigrún hlaut alls 3207 stig, sem er rúmum 300 stigum lakara en íslandsmet Sigríðar Sigurðardóttur. Ragnheiður Páls dóttir, HSK, veitti Sigrúnu all- harða keppni lengi vel, en hiaut rúmum 100 stigum minna. ÚRSLIT: Sigrún Sæmundsd. HSÞ, 3207 st. (kúluvarp: 7,94, hástökk: 1,42, 200 m: 29,3 sek., 80 m gr.: 14,3 sek. og langst.: 4,78 m.) Ragnheiður Pálsdóttir HSK, 3101 (10,7 - 1,30 - 29,2 - 14,4 - 4,39) Ólöf Haraldsdóttir HSK 2947 st. (9,24 - 1,30 - 30,3 - 15,4 - 4,35) Sigrún Ólafsdóttir UBK 2879 st. (7,10 - 1,30 - 23,8 - 15,2 - 4,59) Linda Ríkharðsd. ÍR 2760 st. (6,10 - 1,30 - 29,8 - 14,3 - 4,39) Sigurlína Guðmundsd. HSK 2666 (5,80 - 1,35 - 30,3 - 15,6 - 4,47) 1. deild NÆSTl leikur í íslandsmóti 1. deildar verður á föstudagskvöld- ið ag mætast þá Fram og KR í Laugardal. Þessum lei'k var áður frestað samkv. fyrri niðurröðun. 2. deild í KVÖLD fer fram í Hafnarfirði leikur í 2. deild á milli F.H. og Í.B.V. Hefst leikurinn kl. 20. E. M. Johansen, S., 13,7. 100 m hlaup kvenna Bramer, S., 13,7 sek. Áse Davidsson, S., 14,2. 100 m hlaup ÓlafurGuðmundssori, KR, 11,6, Ragnar Guðmundsson, Á, 11,7, Andersson, S., 11,1, Jón Ö. Arnarson; Á, 12,4. 400 m hlaup Ólafur Guðmundsson, KR, 50,8, Ómar Ragnarsson, ÍR, 53,4, Jón Ö. Arnarson, Á, 54,7. 1000 m hlaup H. Nielsen, Danm., 2:31,2 mín. Halld. Guðbjörnss., KR, 2:33,0, Þórður Guðm., UBK, 2:39,4, • Halldór Jóh., HSÞ, 2:39,8, Þórarinn Arnórsson, ÍR, 2:41,0, B. Hein, D., 2:46,6, N. Olsson, S , 2:46,6. 400 m hlaup kvenna K. Christensen, D., 61,5 mín., Halldóra Heigadóttir, KR. 64,1 met, M. Larsson, S., 65,3. Ólafur Guðmundsson kemur að marki í 4x100 m. boðhlaupi. Hann sigraði einnig í fimmtar- þraut karla kvöldið áður og setti unglingamet. Erlendur Valdimarsson slgraði í kringlukasti 48.57 sem er nýtt drengja og unglingamet. Hástökk Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 1,97 m, Valbjörn Þorláksson, KR, 1,75, Sigurður Lárusson, Á, 1,75. Kringlukast Erlendur Valdimarss., ÍR, 48,75 m (dr,- og unglmet). Þorsteinn Löve, ÍR, 46,10, Friðrik Guðm., KR, 40,56, Guðm. Hermannss., KR, 40,30. Kúluvarp Guðm. Hermannss., KR, 16,17, Erlendur Valdimarss., ÍR, 13,30, Arnar Guðm., KR, 12,58. 4x100 m boðhlaup karla Sveit KR, 45,0 sek. 4x100 m boðhlaup kvenna Reykjavik, 54,1 sek. (Linda, Sólveig, María, Hall- dóra), GKIK, 54,2, Dönsk-sænsk sveit, 56,2, Utanbæjarsveit, 58,0.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.