Morgunblaðið - 31.07.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.07.1965, Blaðsíða 4
4 MORGUNQLAÐID Laugardagur 31. júlí 1965 Húsnæði — Keflavík Vantar íbúð til leigu í Keflavík. Hún þarf að vera 3—4 herbergi. Upplýsingar í síma 23049. Ytri-Njarðvík Kona eða stúlka óskast til að gæta 2ja barna meðan móðirin vinnur úti. Uppl. í síma 1745 eftir kl. 7 á kvöWin. Dragnót og dragnótaspil á trillubát, til sölu. Uppl. í síma 1565, Akranesi. Utanbæjarstúlka óskar að komast í vist á gott heimili í Reykjavík. Tilboð merkt: „Utanbæjar —6461“. Takið eftir Fámenn, algjörlega reglu- söm fjölskylda (ekki börn) óskar að taka þægilega íbúð á leigu í haust. Uppl. i síma 10454, eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu er 3 herb. íbúð í Kringlu- mýrarhverfi. Félagsmenn hafa forkaupsrétt lögum samkvæmt. Byggingasam- vinnufélag Reykjavíkur. Trésmiður óskast til að skipta á hurð- um í íbúð. Má vinnast á kvöldin eða um helgi. Upp lýsingar í síma 12276. Verð f jarverandi til 10. ágúst. Kjartan Guðmundsson, tannlæknir. Ungur húsgagnasm.nemi óskar eftir 2—3 herb. íbúð. Má vera laus í haust. Lag- færing á húsnæði kemur til greina. Upplýsingar í síma 35688 frá kl. 1—4,30 - í dag og 8—12 og 1—7 á mánudag og þriðjudag. PILTAR, £F PlB EIG10 UNMUSTIINA /f, PÁ Á ÉC HRINCANA / fytrfán ^ssk/msso/}^. Veiðimenn Nokkrir dagar í ágúst og september lausir í Kerlinga- dalsá í Mýrdal. „Sjóbirtings- veiði“. Veiðileyfi hjá Gísla Sveinssyni, Smurstöðin, Hafn arstræti 23, — og Hauki Þor- steinssyni, Raftækjaverkstæð ið Armúla 14. a 8 auglýsing í útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. Séra Bjarni Jónsson vígslu- í dag. biskup messar í Nesklrkju kl. 11 Messur á morgun Magnús Runólfsson messar. Altarisganga. Heimilisprest- urinn. Ásprestakall Messa í Dómkirkjun.ni kl. 11. Séra Grímur Grímsson. Fíladelfía, Reykjavík. Guðsþjónusta kl. 8:30. Mr. Gocrdon Cove prédikar. Ásmundur Eiríksson. Fíladefía, Keflavík. Guðsþjónustia kl. 4. Mr. Gordion Cove prédikar. Krisit- jám Reykdiail. Hallgrímskirkja Mesisa kl. 11. Sóra Feldx Ólafs son. Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Grimur Grímsson. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 11 (ath. breyttan messutíma). Dr. theol. séra Bjarni Jónsson. ReynivallaprestakaU Mesea að Reynivöllum kL 2. Séra Kristján Bjaimasoin. Elliheimilið Grund Guðsiþjónusta kl. 2 e.h. Séra Drottinn, til himna nær miskunn þín, til skýjanna trúfesti þín. Sálm- ar Davíðs 36, 6. f dag er laugardagur 31. Júlí 1965 og er það 212. dagur ársins. Eftir lifa 153 dagar. Germanus, Árdegisflæði kl. 08:22. Síðdegisflæði kl. 20:46. Næturvörður er í Vesturbæjar Apóteki vikuna 31. júlí til 7. ágúst. Helgidagsvörður er í Apóteki Austurbæjar. Tannlæknavakt um verzlunar- mannahelgina. Haraldur Dun- gal, Hverfisgötu 14, sunnudag og mámudiag kl. 10—12 árdegis. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í ágústmán- uði 1965: 31/7 Eyjólfur Haraldsson. 31/7 til 3/8 Kristjáin Jóhannesson. 4/8 Jósef Ólafsson. 5/8 Krisitján Jó- hannessom. 6/8 Jósef Óliafsson. 7/8 Krisrtján Jóhammesison. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. Slysavarðstofan í fleilsu vernd. arstöðinni. — Opin allan sólir- hringinn — sími 2-13-30. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tíma 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapotek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fr4 kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið-> vikudögum, vegiia kvöldtímans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Kiwanis-klúbburinn Hekla heldur fundi á þriðjudögum kl. 12:15 f Klúbbnum. S. + N. Hjá Dillonshúsi í Árbæ F RÉTTIR Eins og undanfarin ár, efnir félag matvöru- og kjötkaup- manna til fjölskylduferðkr að Laugalandi í Borgarfirði um verzlunarmannahelgina. Kvenfélag Langholtssóknar fer f skemmtiferð miðvikudaginn 4. ágúst kl. 9. Þátttaka tilkynnist fyrir mánu- dagskvöld í síma 33580, 34095 og 33651. Kristileg samkoma verður í sam- komusalnum Mjóuhlíð 16. sunnudags- kvöldið 1. ágúst. kl. 8. Allt fólk hjart anlega velkomið. Þann 21. þ.m. opnaði Ágúst F. Pet- ersen listmálari, málverkasýningu f „Gallery Eggert E. Laxdal,* Laugavegi 133. Sýningin hefur verið allvel sótt og nokkrar myndir hafa selzt. Henni lýkur laugardaginn 31. Opið til kL 10 um kvöldið. kaupmannasamtök ÍSLANDS kvöldþjónusta VERZLANA Vikan 26. júli til 30. júli. Verzlunin Lundur, Sundiaugavegi 12. Verzlunin Asbyrgi, Laugavegi 139. Verzlunin Þróttur, Samtúni 11. Verzl- un Guðm. Guðjónssonar, Skólavörðu stíg 21a. Verzlunin Nova, Barónsstíg 27. Vitastígsbúðin, Njásgötu 43. Kjör búð Vesturbæjar, Melhaga 2. Verzl. Vör, Sörlaskjóli 9. Melabúðin, Haga. mel 39. Verzlunin Víðir, Starmýri 2. Ásgarðskjötbúðin, Ásgarði 22. Jónsval, Blönduhlíð 2. Verzlunin Nökkvavogi 13. Verzlunin Baldur, Framnesvegi 29. Kjötbær, Bræðraborgarstíg 5. Lúlla búð, Hverfisgötu 61. Silli & Valdi, Aðal stræti 10. Silli & Valdi, Vesturgötu 29. Silli & Valdi, Langholtsvegi 49. Kron, D'jnhaga 20. VISUKORN Jónsmiessuinóit Við strenduir logair sjórinn um lágn,ætuirbil. Aðeins kunna íslendingar á þessu skil. Gullnair slæður vefja hverjia gnípu og tind, glóir jökulskalli við himins tæra lind. Slík feguirð verður aldrei til fjarri landia sótt. . sem finnst í dölum ísiands á J ón.s-messu-nótt. St. D. Vinstra hornið Með lögum skal land byggja. Við hiljótum að verða stárveldi 2 með tímiainum. >f Gengiö >f Reykjavík 29. 1 Sterlingspund 1 Bandar dollar ___ 1 Kanadadollar ..... 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur .. 100 Sænskar krónur.. 100 Finnsk mörk ...... 100 Fr. frankar .... 100 Beíg. frankar .... 100 Svissn. frankar 100 Gyllini ........ 100 Tékkn krónur ... 100 V.-þýzk mörk 100 Lírur .......... 100 Austurr. sch..... 100 Pesetar ........ júlí 1965. i j Sala .. 119.84 120.14 ...... 42.95 43.06 -------- 39.64 39.75 ---- 619.10 620.70 ...— 6UU 53 602 07 831.45 833,60 ... 1.335.20 1.338.72 ---- 876.18 878,42 ...... 86.47 86.69 .... 995.00 997,55 1.191.80 1.194.86 ..... 596.40 598.00 1.071,24 1.074,00 ......... 6.88 6.90 166.46 166.88 -------- 71.60 71.80 Málshœttr- Skjóttu refiran áður en þú sel- ur SKiiinið. Sá latd sagir: Það er ljón á veginum. Sá, sem ekki vill þegar banin má, skal ekki þegar haran viU. GAIVIATT og gott Ef marani svelgist á, er sagt: Njóttu betur en niður gengur. I sólskini fyrir framan Dillonshú* Árbæjarsafnið verður að vanda hefur verið ágæt aðsókn að safn opið alla dagana yfir verziunar- inu og eru það sérstaklega út- mannahelgina á venjulegum tíma lendingar, sem komið hafa til að frá kl. 2:30 til kl. 6:30. Hins veg-skoða safnið. Yfir verzlunar- ar verður lokað n.k. þriðjudag. mannahelgina verður kaffisala I góða veðrinu að undanförnuí Dillonshúsi, eins og venjulega. sá NÆST bezti Guranar hét uiirarenmingur í Skagafirði og var kallaður helmingu*, Hann var um tírraa hjá sr. Lúðvík á Bergsstööum, og lét haran Guraraair oft fara l'esitaferoir fyrú- sig til Blönduóss. Illa lét Gunraar yfir þessum ferðalögum og sagðist ofit hafa verið svaragur í þeim. „Harara er logandi langur, Laragidiailuriran, séristaklega þó utan til“, sagði Guranar eirau sinni. Horfið frá að reísa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.