Morgunblaðið - 31.07.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.07.1965, Blaðsíða 7
Iiaugardagur 31. JúTí 1965 MORGUNBLAÐID 7 Karlmaður eða kvenmaður með verzlunar skóla- eða hliðstæða menntun óskast til að annast bókhald fyrir eitt af stærri inn- flutningsfyrirtækjum í sinni grein. Fram- tíðaratvinna. — Umsóknir, sem farið verð- . ur með sem trúnaðarmál, óskast sendar á afgr. Mb. fyrir 10. ágúst merktar: „Bók- hald — 7537“. Nælonskyrtur Ódýru vestur-þýzku prjónanælonskyrt- urnar komnar aftur í öllum stærðum. Margir fallegir litir. Bezta ferðaskyrtan. Verð kr. 198. — Lækjargötu 4 — Miklatorgi. Lokað vegna sumarleyfa til þriðjudagsins 10. ágúst. Skrifstofa Rauða Kross íslands Reykjavíkurdeild RKÍ, Öldugötu 4. Atvinna Ráðskona óskast í mötuneyti á Seyðisfirði um 3 mán. skeið. Upplýsingar gefur: Gísli H. Guðlaugsson, Vélsm. Héðni í síma 24260 og 51870. = héðinn = Auglýsing um kjörskrá við kosningar til safnráðs Listasafns íslands. Samkvæmt lögum nr. 58/1965 um breytingu á lög- um um Listasafn íslands skulu íslenzkir myndlistar menn „kjósa úr sínum hópi þrjá menn í safnráð til fjögurra ára í senn og jafnmarga varamenn, tvo listmálara og einn myndhöggvara. Varamenn skulu þeir vera, sem flest hljóta atkvæði næst hinum kjörnu safnráðsmönnum." Á kjörskrá „skulu vera þeir myndlistarmenn sem voru á kjörskrá við kosn- ingu í safnráð 1961, og á lífi eru, svo og þeir, sem voru félagar í Félagi íslenzkra mynd- listarmanna og Myndlistarfélaginu 1. jan. 1965, en eigi voru á kjörskrá 1961. Ennfremur skal jafnan bæta á kjörskrána þeim íslenzkum myndlistar- mönnum, sem tvö af eftirtöldum atriðum eiga við um: 1. að hafa átt verk á opinberri listsýningu, innan- lands eða utan, sem íslenzka ríkið beitir sér fyrir eða styður, 2. að hafa a.m.k. einu sinni hlotið listamanna- laun af fé því, sem Alþingi veitir árlega til listamanna og úthlutað er af sérstakri nefnd, er Alþingi kýs, og 3. að verk hafi verið keypt eftir hann til Lista- cafns íslands eftir að lög nr. 53/1961, um Lista safnið, tóku gildi.“ Skrá um þá, er kjörgengi og kosningarétt hafa til safnráðs, liggur frammi í Listasafni íslands, Þjóð- minjasafnsbyggingunni, daglega kl. 13,30 — 16, 31. júlí til 1. september 1965. Kærur út af kjörskránni skulu komnar til for- stöðumanns Listasafns íslands fyrir ágústlok 1965. KJÖRSTJÓRN. 31. íbúðir óskast Höfum fjársterka kaupendur að 2ja til 7 herb. íbúðum, sem nýlegustum; góðum ein býlishúsum, tilbúnum og í smíðum, í borginni. Kaupenidur að iðnaðarhúsi og fiskverkunarhúsL Til sötu i smiðum í Kópavogi og víðar, 4ra til 6 herb. hæðir á bygginga- stigi. Flestar með sérhita; sérinngangi og bílskúrum. I smiðum v/ð Hraunbæ 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir, fokheldar. Húsið fullfrá- gengið utan með tvöföldu verksmiðjugleri í gluggum. Hverri íbúð fylgir 1 herb. í kjallara. 5 herb. ibúðir v/ð Hraunbæ 3 herb. og snyrtiherbergi í kjallara fylgir hverri íbúð. Teikning til sýnis á skrifstof unni. Sjón er sögu ríkari llljjafasteignasalan Laugavvg 12 — Sími 24300 Til sölu i Kópavogi Nýtt steinsteypt raðhús (enda hús), skammt frá Hafnar- fjarðarvegi, með tveimur íbúðum, 5 herb. og 2ja herb. í kjallara. Sérinngangur. — Harðviðarinnréttingar. — Teppi á stofum og göngum. Mosaik á baði. Bílskúrsrétt- ur. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð í Vesturbænum í Rvík. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð á hæð í Reykjavík. íbúðin þarf ekki að vera laus fyrr en á næsta ári. FflSTEIGWflSflLfl ::^^“K()PflU()(iS SKJOLBRAUT 1-SIMI 41230 KVOLDSIMI 40647 íbúðir og eignir óskast Höfum kaupendur að 2ja til 6 herb. búðum og einbýlis- húsum. Miklar útborganir. Höfum kaupendur að húsum með tveimur íbúðum. Höfum kaupendur að eignum í Miðbænum og nágrennL Höfum kaupendur að stórri byggingalóð nálægt Miðbæn um. Fasteigna- og skipasala Kristjáns Eiríkssonar, hrl Laugavegi 27. Sími 14226 Kvöldsími 40396. Skrifstofustúlka helzt vön óskast á skrifstofu V2 DAGINN. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Tilboð sendist á afgr. Mbl. fyrir 5. ágúst merkt: „Skrifstofustúlka — 6452“. Ríkisstofnun oskar að ráða stúlku til skrifstofustarfa frá 1. september n.k. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Æskilegt er^að viðkomandi hafi próf frá Verzlunarskóla eða hlið- stæða menntun. Umsóknir sendist afgreiðslu Morg- unblaðsins fyrir 10. ágúst n.k. merktar: „Ríkis- fyrirtæki“. Bílstjori vanur og áreiðanlegur getur fengið góða atvinnu strax. Umsóknir sendist Morgunblaðinu merkt: „2557“. Skrifstofustjóri Opinber -skrifstcjfa óskar eftir að ráða skrifstofu- stjóra með góða starfsreynslu. Þeir sem áhuga hefðu á starfinu vinsamlgea sendi nafn sitt til blaðsins merkt: „Skrifstofustjóri — 2559“. J.C.B. skurðgröfur Við útvegum lítið notaðar og vel með farnar traktorgröfur og ámokstursvélar af J.C.B. gerð, frá Bretlandi. Til mála kemur að selja eina slíka vél sem komin er til landsins. — Allar nánari upplýs- ingar í síma 19842 Leifsgötu 16. Verzlunnrstjóri Húsgagnaverzlun óskar eftir verzlunar- stjóra. Tilboð merkt: „Húsgögn — 2558“ sendist afgr. Mbl. fyrir 6. ágúst. Óskum oð ráða afgreiðslumann í verzlun okkar. Hansa hf. Laugavegi 176. Gjaldskrá fyrir vinnuvélar Frá og með 1. ágúst n.k. verða breytingar á Gjald- skrá fyrir vinnuvélar, sem verið hefir í gildi frá 15. júlí 1963, sem hér segir: Jarðýtur og jarðýtuplógar hækka um 20% Ýtuskóflur ................. — — 15% Kranar á beltum ............ — — 15% Vélskóflur á beltum .. — — J>0% Vélkranabifreiðar Kranar ............ — _ ±„/0 Skóflur ........... — — 20% Loftpressur ................ — — 10% Traktorgröfur .............. — — 10% Reykjavík, 28. júlí 1965. Félag vinnuvélaeigenda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.