Morgunblaðið - 31.07.1965, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 31.07.1965, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 81. Jfllf 1985 GEORGETTE HEYER FRIÐSPILLIRINN — Nei, svo mikill vesalingur hafði verið í tygjum við ungan er ég ekki, svaraði Soffía og hláturinn skein út úr augum hennar. — Charles vottar það með mér, ef hann kann satt orð að segja, 'að ég hvorki veinaði né tókst á loft! Sir Horace vandi mig af svoleiðis ósiðum, með því að gefa mér rækilega utan ondir. — I>ér eruð okkur öllum öðr- um áreiðanlega fyrirmynd, sagði ungfrú Wraxton meinfýsnislega. — Það mætti öfunda yður af þess ari járnheilsu og stillingu yðar! Því miður er ég veikari fyrir, og skal játa, að ég varð mjög óstyrk á taugum af þessum óvenjulega hávaða í húsinu. Eg skil ekki, hvernig þú hefur getað tekið upp á þessu, Charles! Eða á ungfrú Stanton-Lacy raunverulega þessa skammbyssu og var hún að sýna þér skotfimi sina? — Öðru nær, það var einmitt ég, sem skaut svona klaufalega fram hjá markinu. Má ég ekki hreinsa hana fyrir þig, Soffía? Hún hristi höfuðið og rétti út höndina eftir byssunni. — Þakka þér fyrir, en ég vil helzt hreinsa hana og hlaða sjálf. — Hlaða hana? æpti frú Om- bersley. Þú ætlar þó ekki í al- vöru að fara að hlaða þennan voða aftur, Soffía? Hubert hló. — Sagði ég þér það ekki, Charles, að hún væri voðakvenmaður? En heyrðu, Soffía, hefurðu hana alltaf hlaðna? — Já, því að það er aldrei að vita, hvenær ég þarf á henni að halda, og hvaða gagn er í óhlaðinni byssu? Og það er líka vandi að hlaða hana. Hann Char- les getur sjálfsagt gert það í ein- um hvelli en það get ég ekki. Hann rétti henni byssuna. — Ef við förum til Ombersley í sumar, verðum við tvö að hafa skotkeppni! sagði hann. Og þeg- ar hendur þeirra snertust um leið og hann rétti byssuna, greip hann í únlið hennar og hélt hon- um fast, andartak. — Þetta var skammarlegt af mér! sagði hann og _ lækkaði röddina ofurlítið. — $g bið þig fyrirgefningar.... og ég þakka þér! 13. kafli. Það var svo sem engin von, að þetta atvik gæti fallið ungfrú Wraxton vel í geð. Það var eins og einhvert leynimakk væri ko'm ið á fót milli hr. Rivenhall og frænku hans, sem hún var ekkert hrifin af, því að enda þótt hún elskaði hann ekki teljandi, og hefði yfirleitt talið slíka tilfinn- ingu langt fyrir neðan stöðu sína, var hún einráðin að giftast honum, og var að minnsta kosti svo kvenleg að vilja ekki láta hann líta í áttina til annarrar konu. Hamingjan hafði ekki brosað neitt við ungfrú Wraxton. Hún mann af óaðfinnanlegu ætterni, sem hafði dáið úr bólumnd, áð- ur en þau voru formlega trúlof- uð. Nokrrir mennilegir aðals- menn höfðu sýnt lit á að draga sig eftir henni næstu tvo vetur á giftingarmarkaðnum, því að hún var löguleg og stóð til lögu- legs arfs, en af einhverjum ástæð um hafði enginn þeirra gert frek- ar að, eins og eldri bróðir henn- ar komst svo klaufalega að orði. Bónorð hr. Rivenhalls hafði kom ið einmitt þegar hún var farin að örvænta um hag sinn, og því hafði hún tekið þakksamlega. Ungfrú Wraxton var alin upp við ströngustu siðsemi, og hafði aldrei alið með sér ósiðlegar, rómantískar hugmyndir, og hafði því sagt við pabba sinn, að hún væri reiðubúin að taka bónorði hr. Rivenhalls. Brinklow lávarð- ur, sem hafði megnustu óbeit á Ombersley lávarði, hefði áreið- anlega ekki litið við bónorði hr. Rivenhall, hefði ekki tímabært andlát Matthew Rivenhall komið til sögunnar. En eiginir þessa gamla ríkisbubba voru ekki til að f^rlíta, jafnvel ekki hjá lá- vörðum af heilagasta tagi. Brink- low lávarður hafði því tjáð dótt- ur sinni, að hann samþykkti þetta bónojrð, og frú Brinklow, sem var enn strangsiðugri en maður hennar, hafði brýnt fyrir dóttur sinni, hver skylda henn- ar væri og hvemig hún gæti von að að bjarga Charles frá þessari brokkgengu fjölskyldu hans. Ungfrúin, sem hafði verið nám- fús nemandi, lét ekki lengi undir höfuð leggjast að benda Charles á það, kurteislega, að faðir hans væri nú ekki sem æskilegastur tengdapabbi, og bróðir hans og systur ekki stórum betri. Hún léti stjórnast af hinum hreinustu hvötum, er hún teldi, að slark Ombersleys lávarðar og Huberts væri Charles til ófarnaðar, og hún fyrirleit frú Ombersley inni lega, og þá ekki síður þessa til- finningasemi Ceciliu, sem ætlaði að fara að giftast staurblönkum yngra syni. Hún taldi það vera fyrstu skyldu sína að losa Char- les sem allra mest við fjölskyld- una, en stundum greip hana nú samt sú hugmynd að reyna að draga Ombersleysfjölskylduna upp úr því svaði, sem hún var komin í. Þegar hún svo trúlof- aðist Charles, einmitt þegar hann fram á sjónarsviðið, var eins og breyting hefði orðið á tilfinning um hans. Ungfrú Wraxton gat ekki farið að blekkja sjálfa sig með því að vanmeta hin skað- vænlegu áhrif hennar á allt inn- ræti Charles, og þar eð hún var ekki sérlega vitur, þrátt fyrir alla menntunina sína, reyndi hún að berjast gegn þessu á ýmsan þann hátt sem kom honum bara til að setja upp kryppuna. Þegar hún spurði hann, hvort Soffía hefði gert honum grein fyrir för sinni til Rundell & Bridge, og hann tók svo mikið tillit til frænku sinnar að segja henni nokkuð af sannleikanum, fékk illskan í henni tilefni til ræðu- halda um hið spillta innræti Hu- berts, sem væri að verða alveg eins og hann pabbi hans, og óvið eigandi framkomu Soffíu í mál- inu, þótt í góðu skyni væri. Hr. Rivenhall þjáist þegar nægilega undir ásökunum sinnar eigin sam vizku, og sagði bara: — Þetta er mér að kenna. Ég hef verið vond- ur við hann, svo að hann hefur allt viljað heldur gera en koma til mín í vandræðum sínum. En ég vona, að þetta lagist í fram- tíðinni. Og ég má þakka henni frænku minni fyrir að hafa sýnt mér fram á mína eigin villu. Ég ætla að reyna að sjá til þess, að hann Theódór litli venjist ekki á að fara bak við mig, ef hann lendir í vandræðum. — Góði Charles, ég fullvissa þig um, að þetta er nú of mikil tilfinningasemi! sagði ungfrú Wraxton huggandi. — Ekki átt þú að bera ábyrgð á asnastrik- um bræðra þinna. —- Hann er stórkostlegur. Nú hef ég sönnun fyrir því að ég giftist þér ekki aðeins vegna peninganna. 41 — Það er misskilningur hjá þér, Eugenia. Ég er sex árum eldri en Hubert, og þar sem enginn veit það betur en ég sjálf- ur, að pabbi mundi aldrei fara að skipta sér af þessu eða okkur öllum, verð ég að sjá um þá sem yngri eru. Ég hika ekki við að segja þetta við þig, þar sem þú veizt alveg hvernig allt er í pott- inn búið hjá okkur. Hún svaraði hiklaust: — Ég er sannfærð um, að þú hefur allt- af gert skyldu þína. Ég hef tek- ið eftir því, hvernig þú hefur reynt að koma á betri reglu í húshaldinu hjá föður þínum og innræta honum smekk fyrir reglusemi og skipulagi. Hubert getur ekki verið í neinum vafa var sem óðast að bjarga föður um skoðanir þínar í þetta skipti, sínum úr kröggum hans, féllu og að fara að fyrirgefa hegðun orð hennar í góðan jarðveg. Hún hans, sem mér finnst fyrir neðan var að eðlisfari gleðilaus sál, upp | allar hellur, væri beinlínis óvið- alin við skuggalegustu siðaregl- | eigandi. Framkoma ungfrú Stant- ur, og gat því ekki séð nema allt on-Lacy, sem hefur sjálfsagt ver- það versta í tilhneigingu glað- ‘ ið í góðu skyni gerð.stafaði af lyndrar fjölskyldu til skemmt- snöggri hugdettu, sem getur ekki ana og lífsnautnar. Charles, sem hafa stjórnast af samvizku henn- var að glíma við hrúgur af skulda ar. Svo erfitt sem þetta hefur kröfum, var tilleiðanlegur til að verið henni, er hitt þó óneitan- trúa, að hún hefði þarna á réttu legt, að hún hefði þegar í stað að standa. En síðan Soffía kom átt að segja þér frá öllu saman! Að fara að greiða skuldir Hu- berts á þennan hátt, er ekki til annars en að ala á spilafíkn hans. Ég er viss um, að augna- bliks umhugsun hefði getað sann fært hana um þetta, en því mið- ur, þá held ég, að þrátt fyrir marga góða kosti sé ungfrú Stanton-Lacy ekki mikið fyrir alvarlega umhugsun gefin. Hann starði á hana og eitthvað einkennilegt var í augnaráði hans, sem henni var ofvaxið að skilja. — Ef Hubert hefði trúað þér fyrir þessu, Eugenia, hefurðu þá hlaupið tafarlaust með það í mig? — Vafalaust! svaraði hún. — Það hefði ég ekki hikað við eitt andartak. — Nú, ekki andartak? Og það þótt það 'væri leyndarmál, sem þér var trúað fyrir? Hún brosti til hans. — Góði Charles mínn, þetta er eins og hver önnur vitleysa. Að fara að hika við slíkt, þegar skylda manns er annarsvegar er svo heimskulegt, að það tekur ekki neinu tali. Umhyggja mín fyrit velferð bróður þíns hlýtur að hafa sannfært mig um, að ég anlega líka kvenmaður — Skilji þetta? — Já, það gerir hún, svaraðj hann. Og ef til vill er það ein afleiðingin af uppeldinu hennar! Og hún ágæt! Kannski hefur hún vitað, hver afleiðingin yrði af framferði hennar, kannski hef* ur hún líka bjargað Hubert al eintómu göfuglyndi....... það veit ég ekki, enda hef ég ekki spurt hana að því. En útkoman varð góð...... miklu betri en orðið hefði, hefði hún hlaupið með þetta í mig! Hubert gr of mikill maður til að skýia sér bak við pils, og hann hefur sagt mér alla söguna. Hún brosti. — Ég er hrædd um, að hlutdrægnin þín blindi þig dálítið, Charles. Úr því að þú hafðir komizt að því, að ungfrú Stanton-Lacy hafði selt skart- gripina sína, hlauztu að komast að öllu hinu. Hefði ég ekki haft aðstöðu til að fræða þig um þetta atvik er ég ekki viss um, að Hu- bert hefði nokkurntíma með- gengið. Hann svaraði hörkulega: — Svona tal gerir þér engan sóma. Ég veit ekki, hversvegna þér þarf að vera svona uppsigað við Hu- ætti ekki annars úrkosta en til- , , , , , , kynna þér um atferli hans. Svona bfrt. ^ða hversvegna þu V1lt alit- ___af láta mig ætla honum allt hið tilhneigmgar versta Ég ætU81 h(>num im og stórhættulegar verður að kæfa, og fyrst hann , _ , , , , . * , , , , . . ’ , , . ... það hefur synt sig að hafa venð faðir þinn, eins og þu segir, skipt * . ' e * - . * ir sér ekkert af þessu. ranglega gert. Ég fór rangt , ég fór með hann eins og hann. Hann greip fram í fyrir henni, | væri enn krakki og ég siðameist- án þess að beiðast afsökunar. arj jjaris Ég hefði gert betur að Svona tilfinningar geta verið veita honum trúnað minn. Ekk- hrósverðar fyrir skynsemi þína, ert þessa hefði gerzt> ef við hefð. en ekki fyrir hjartað þitt, Euge- um verið betri vinir. Hann sagði nia! Þú ert kona og veizt þess-^ við mig. „Hefðum við þekkzt vegna kannski ekki, að trúnaðar- ; betur .... !“ Þú getur farið mál eru heilög. Ég sagði, að ég næriri um tilfinningar mínar að vildi, að hún hefði sagt mér frá : heyra þetta af munni bróður þessu, en það va.r ekki satt! Ég mins! Hann hló snöggt. — Já, mundi ekki vilja láta neinn það var sannarlega rothögg! Jack brjóta trúnað. Guð minn góður, son hnefaleikamaður sjálfur mundi ég gera það sjálfur? Þessi orð hans, sem voru sögð í skyndingi, fengu roðann upp í kinnar hennar, og hún svaraði hefði ekki getað lagt mig betur að velli! — Ég er hrædd um, sagði ung- frú Wraxton í sínum bezta blíðu- hvasst: — Ég vænti, að ungfrú rómi — að ef þú ætlar að fara Stanton-Lacy — og hún er vænt j að tala mig, þá BOND Eftir IAN FLEMING um hnefaleikamál við verði eftir af mér að skilja það. En frænka þín, með allar gáfurnar, mundi sjálfsagt kunna að meta það. — Það þætti mér heldur ekki neitt ólíklegt, svaraði hann og fyrtist. — í»að eru þrír skammtar af gin, •inn af vodga og hálfur af vermút. Hnsta hann síðan vel, þar til hann ▼erður ískaldur, hella honum þá í hátt kampavínsglas og setja í það stóra lítrónusneið. Hafið þér það? — Já, herra. — Úff. Þetta er aldeilis drykkur. — Þegar ég stend í ströngu, fæ ég mér aldrei meira en einn drykk áður en ég borða. En mér þykir gott að hafa hann stóran, vel sterkan, kaldan og vel gerðan. — Þetta er mín eigin uppfinning og ég hef hugsað mér að sækja um einka leyfi á honum, þegar ég hef fundið nafn, sem hæfir honum. — Mér finnst fara vel á því að kalla hann „Molotov Cocktail“ vegna sprengingarinnar í gær. Blaðið fcostar 5 fcvnnnr í lausasölu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.