Morgunblaðið - 31.07.1965, Page 5

Morgunblaðið - 31.07.1965, Page 5
tauffardagur 31. júlí 1965 MORGUNBl A**ID 5 Nauðungaruppboð annað og síðasta á Hlíðarhvammi 9, eign Sigur- björns Eiríkssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 3. ágúst 1965 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í KópavogL Sölumaður Miðaldra maður óskar eftir sölustarfi eða hlið- stæðri atvinnu. Tilboð merkt: „Sölumaður — 2556“ sendist Morgunbl. fyrir miðvikudaginn 4. ágúst. Daf - 1964 Vegna brottflutnings af landinu þarf ég að selja bifreiðina R-16278, sem er Daf 1964, keyrður 16700 km. Til sýnis að Gnoðarvogi 62, sími 37580. Halldór Gröndal. Ekki er beinlínis hægt að segja, að Sveini 'Þormóðssyni féili allnr ketill í eld, þegar hann sá þessi 3 börn við berjatinslu á Lögbergi um daginn, en honura smábra, og þarf þó -mikið til áð honum bregði. Vantar eiginlega ekkert á myndina nema Hrafninn, svo að rætist orð Jónasar: „Lyngið á Lögbergi helga, blanar af berjum hvert ár, börnum og hröfnam að leik.“ Akureyri 5 herb. íbúð til leigu frá 15. sept. Tilboð leggist inn Akranesferðlr: Sérleyfisbifreiðir J>.Þ.Þ. Frá Reykjavík: alla daga kl. • :30 frá BSÍ og kl. 6:30 frá BSR, nerria laugardaga kl. 2 frá BSR. •unnudaga kl. 9 e.h. frá BSR og 11:30 írá BSÍ. Frá Akranesi: kl. 8 og 12 •lla daga nema laugardaga kl. 8 og •unnudaga kl. 3 og 6. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á Norðfirði. Askja er í Rotterdam, fer þaðan n.k. mánudag áleiðis til Ventspils. H.f. Jöklar: Drangajökull er í Nes- kaupstað, fer þaðan í dag til Rvíkur. Hofsjökulil fór í gær frá North Sidn- ey til St. John. LangökuH er í Lyse- kil. Vaitnajökull fór 28. þm. frá Neskaupstað til London, Rotterdam, Bremen og Hamborgar. Væntanlegur tiJ London á morgun. Hafskip h.f.: Langá fór frá Lond- on 29. þm. til Gdynia. Laxá er í Hull. Rangá er á leið til Akureyrar. Selá er í Hamborg. Skipadeild S.f.S.: Arnarfell lestar á Austurlandshöfnum. Jökulíell fór 2í). þ.m. frá Hulil til Hornafjarðar. Dísarfell kemur til Dublin í dag, fer þaðan til Cork, Antwerpen, Rotterdam og iRga. Litlafell fer frá Krossanesi í dag til Rvíkur. Helgafell fór frá Húsa vík 28. þ.m. til Archangel. Hamrafell er í Hamborg. Stapafeli fór 30. þ.m. frá Djúpavogi til Esbjerg. Mælifell er 1 Ábo, fer þaðan til Stettin, Belinda losar á Seyðistfirði. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 07:00. Fer tid baka til NY kl. 02:30. Guðríöur Þor- bjarnardóttir er væntanleg frá NY kl. 09:00. Fer til Luxemborgar kl. 10:00. Er væntanleg til baka frá Luxemborg kl. 01:30. Fer til NY kl. 02:30. Vilhjálm ur Stefánsson er væntanlegur frá NY kl. 24:00. Fer til Luxemborgar k*l. 01:00 Snorri Þorfin-nsson fer til Ósdóar og H-elsingfors kl. 08:00. Er væntanleg ur til baka kl. 01:30. Þorfinnur karls- efni fer til Gautaborgar og Kaup- man-nahafnar kl. 08:30. Er væntamlegur til baka kl. 01:30. Flugfélag íslands h.f.: MUlilandaflug Gullfaxi fór til Glasgow og Kaup- j mannahafnar kl. 08:00 í morgu-n. Vélin er væntan-leg aftur til Rvíkur kl. 22:40 í kvöld. Sólfaxi fer til London ki. 09:30 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 21:30 í kvöld. Skýfaxi fer til O9IÓ og Kaupman-na-hafnar kl. 14:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 16:00 á morgun. Gljá- faxi kemur til Rvíkur í dag frá Glasgow og Færeyjum. Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestman-naeyja (2 ferðir), Egilsstaða (2 ferðir), ísa- fjarðar, Skógasands, Kópaskers, Þórs hafnar, Húsavíkur og Sauðárkróks. Eimskipafélag íslands h.f.: Bak«ka- foss fór frá Hull 28. til Rvíkur. Brúar foss fer frá Gloucester 30. til Cam- bridge og NY. Dettifóss fer frá Vest- mannaeyjum 30. til Akraness, Sú-ganda fjarðar og ísafjarðar og þaðan til Rvíkur. Fj allfoss fer frá Ham-borg 30. ti-1 Rotterdam og London. Goðafoss fór frá Norðifirði 28. til Rostock, Gauta borgar og Grimsby. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 31. til Leith og Rvík- ur. Lagarfoss fer frá Ventspils 31. tii Jacobstad og Vasa. Mánafoss fer frá Skisa og Kristiansand. Selfoss kom til Rvíkur 24. frá Hamborg. Skógafoss fer frá Kotka 31. til Ven-tspils og Gdynia. Tungufo-ss fer frá Stykkishólmi 30. til Patreksfjarðar, Tálknafjarðar, ísafjarð ar og þaðan til Hólmavíkur, Akureyr ar og Eskiifjarðar. Utan skrifstotfutíma eru skipafréttir lesnar í sjáLfvirkum símsvara 2-14-66. Munið Skálholtssöfnunina Munið Skálholtssöfnun. Gjöfum er veitt móttaka I skrifstofu Skál- holtssöfnunnar, Ilafnarstræti 22. Sim- ar 1-83-54 og 1-81-05. Smóvarningur Lægðin norður og austur a-f Þingvöllum hefur myndazit við liands-sdg. Hafa þó orðið sprungur stórar, einkum á hliðarmörkum landspildurmiar, og kiallast þær nú gjár. Hliðairgjárnar. eru mestar: Hrafnagjá aið landsunman og Al- manmagjá að útnorðam. Spakmœli dagsins Þorðu að gera skyldu þina, hvenær sem er. Það er hámark sannrar hreysti. — C. Simmons. Laugardagimn 31. júlí verða gefin saman í hjónaband í Osló umgfrú Urnni Næ&s, hjúbrunar- koma og Helgi Hróbjartsson, kenma-ri. Heimilisfang þeirra er: Drammemsvejen 112 B Osló. Minningarspjöld Mínningarspjöld Fríkirkjusafnaðar- ins í Reykjavík eur seld á eftirtöldum Verzlun Egils Jacobsen Austurstræti 9 stöðum: Verzlunin Faco, Laugarveg 37. Minningarspjöld Minningarsjóðs Maríu Jónsdóttur, flugfreyju, fást á eftirtöldum stöðum: Verzluninni Oculus, Verzluninni Lýsing Hverfis- götu 64, Snyrtistofunni Valhöll, Lauga veg 25 og Maríu Ólafsdóttur, Dverga- steini, Reyðarfirði. ÞEKKIRÐl LAIMDIÐ ÞITI? VATNSDALUR er talinn með fegurstu dölum á landinu. Við mymni hams eru Vatnsdalshól- arnir. — Norðanvert við þá var aftökustaiðilir, þeirra Agn- esa-r og Friðriks sem segir í Natamssögu Ketilssomar — Austan undir Vatmsdalshól- um í dalsmymninu er s-töðu- vatn, er Flóð kallast. — Gegn um það rennur Vatnsdalsá — Yfir hama er farið á brú skammf frá Sveimsstöðum, sem sitamda í hóla-jaiðrinum vesten árimmar. Þar nærri er aftökus'taður Friðriks og Agn- esar — og er merking á steini sem á þessum stað — Öxin var á Möðruvöilum í Hörgárdail. — Þessi mynd sem hér birtist er af höggsitokkmum — og er hann til á Þjóðmimja- safninu. á afgr. Mbl., Akureyri merkt: „Húsnæði 2558“. Yoga - Kennsla Séra Þór Þóroddsson frá Californíu fræðari í Mentolphysics (Hugeðlisvísindi), heldur námskeið fyrir byrjendur í yoga-kerfi-Mentolphysics, dag- ana 31. júlí til 8. ágúst kl. 8 e.h. í Skátaheimilinu við Snorrabraut, gengið inn frá Egilsgötu. Notið einstakt tækifæri til náms í heilsurækt og öðlist ný og dýpri lífsviðhorf. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 46., 47. og 50. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1965, á húseigninni Vesturgata 113 B á Akra nesi, eign Bjarna Vilhjálmssonar, fer fram á eign- inni sjálfri fimmtudaginn 5. ágúst n.k. kl. 10 f.h. Bæjarfógetinn á Akranesi, 30. júlí 1965. Þórhallur Sæmundsson. Til sölu Til sölu er BELTA krani 1 cubic. Smíðaár 1961 ásamt ámokstursskóflu, holræSaskóflu, grabba og 60 feta bómu. Einnig Caterpillar D8 Jarðýta — Upplýsingar í síma 12075, Akureyri, milli kl. 7 og 8 á kvöldin, en í síma 12209 á daginn. Til sölu Til sölu er MAC International dráttarbíll með 4ra tonna vökvakrana Austin Werten ásamt nýlegum 30 tonna dráttarvagni. í bílnum er G.M. dieselvél. — Upplýsingar í síma 11644 á Akureyri milli kl. 7 og 8 á kvöldin, en í síma 12209 á daginn. Aðalfundur Rauða Kross íslands fimmtudaginn 9. sept. 1965 kl. 20. ÚAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Onnur máL STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.