Morgunblaðið - 31.07.1965, Page 23

Morgunblaðið - 31.07.1965, Page 23
LaugardaguT 31. júlí 1965 MORGUNBLAÐIÐ 23 Eyjameiui keppa við varnarliðs- menn Á MORjGUN, laugardag, mun varnarliðið á Keflavíkurflugvelli verða að veita viðnám einbeitt- um en þó vinsamlegum innrásar- ixópi kylfinga frá Vestmannaeyj- um. Samkvæmt hefðbundimni venju, er skapaðist fyrir nokkrum árum, munu nokikrir golfleikaraæ frá Vestmannaeyjum ganga á hólm við jafnmarga kylfinga úr varnarliðinu á „Shanigri-La“ golfvellinum í Keflavík. Ætlunin er, að keppnin hefjist um klukkan 1:30 á laugardag. „Shangri-La“ er utan vallarsvæð isins, og er öllum heimill að- gangur. Verðlaun í keppninni er farandbikar, sem yfirmaður varn ariiðsins gaf á síðastliðnu ári. Golfklúbbur Vestmannaeyja á sér langa sögu. Starfsemi hans hófst 1938 og hefur stairfsemin alltaf gengið vel. Félagar klúbbs- ins hafa leikið gegn kylfingum úx varnarliðinu frá 1959. Þó að golflið úr varnarliðinu hafi áður „látið kylfu ráða kasti“ gegn áskorendum í Reykjavík, Vestmannaeyjum og Akureyri, þá er þetta fyrsta árið, sem það hefir yfir að ráða sínum eigin golfvelli og getur komið fram sem „gestgjafi" á þessum vett- vangi. Golfvöllurinn er nefndur eftir hinni sögulagu paradís „Shangri- La“ í sögu James Hiltons, þar sem mannleg áhyggjuefni voru ekki til, og er völluirinn vel í sveit settur til ánægjuauka við iðkun hinnar fornu íþróttar, sem gripið hefur hugi milljóna manna um heim allan. Framkvæmdir við íþróttavölliim á Akr anesi Akrainesi, 30. júlí. HEILMIKLAR framkvæmdir hiafa staðið yfir í sumar uppi við íþróttavöill. Er nú verið að leggja síðushu hönd á skálabyggingu við völlinn 96 fermetra að stærð. í skálanum verða búningsklefar tveir, steypi'böð í einum og sama sal, skrifstofa vallarvarðar og snyrtiherbeirgi. ,Og nú á að girða íþrótitavöHkm af götu rnegin, þ.e. við Jaðarsbrautina. Girðingin verður úr vírneti tveggja metra há. Vallarvörður er Jón Runólfs son. — Oddur. — Heilir og hressir Framhald á bls. 13 12. dagurinn rann upp bjart- ur og fagur og eftir örskamma stund vorum við komnir á góð- an reiðveg. Héldum niður Fljóts drögin, komum við í Álftakrók og riðum niður um Hallmiund- arhraun og litum aðeins við 1 Surtshelli. Komum kl. hálf níu um kvöldið að Kalmans- tungu. Þair fengum við einhverj ar þær dásamlegustu móttökur sem við getum hugsað okkur. Það ea- til gamans, að sumir okkar erum hreiindýraskyttux og voirum við að huga að dýrum á leiðinni en sáum engin. En svo fengum við fádæma góða hrein- dýrasteik og íslenzkt skyr í Kalmanstungu. Það var herra- mannsmatur. — Ég er eiins og nýr maður eftir hvíldina og góðgerðimair í Kalmanstungu, sagði Pétur. — Og eruð þið til með að leggja upp á ný? — Já, svarar Sverrir strax. Bn við Pétur erum rauinar að hugsa um að skreppa með ís- lenzka hesta til Grænlands og leggja upp þar naest, bætir hann við brosandi. Hér lýkur þessu stutta rabbi á bökkum Hvítár fyr- ir ofan Húsafellsskóg. Við yfirgefum þá ferða-félaga, sem í gærkvöldi ætluðu að halda til Þingvalla og gi&ta þar í nótit. Sem fyrr er frá skýrt heltist ejrnn hesta þeirra félaga í Fljóts dalnum og varð eftir á Skriðu- klaustri, þrír struku frá þeim í Hvannalindum, þar með einn bezti rei'ðhestur Péturs Jóns- sonar og þótti honum stórum miður. Síðasit heltist einn hes- anna í Fljótsdrögum og varð að skilja hann eftir í Kalmans- tungu. Hestarnir voru 25, þegar lagt var upp, en nú verður kom ið með 20 á Leiðarenda. Margt þessara hesta eru ungir hestar og lítt tamdir. Það er því snún ingasamt að ná þeim og þeir hafia einnág sumir tekið nærri sér ferðalagið. Ekki fannst Pétri líklegt að Árni Oddsson hefði farið ein- hesta Vonarskarð og Sprengi- sand en vildi þó ekkert full- yrða.Kaildidalur vair framund- an sem logasprettur þessarar ferðar og það var nístingskuldi og rignin.garúði við Ok. — vig. Járningar — Vietnam Framhald af bls. 1 því að Bandairíkjamenn noti ug stöðvar sínar á Okinawa, sy^stu eynni sem nokkuð kveður að í Japain, sem bælkistötityar fyrir flugvélar þær er þeir senda til árósa á Norður-Vietnaim. Leggja Japanir mikla áherzlu á að þeim sé haldið utan við öll áfök í S- Vietnam og mótmæltu því harð- lega er nokkrar B-52 orustuvél- ar lentu á Okinawa eftár loftárás ir í Vietnam. Bandaríkj'amenn kváðu veðrið eitit um að saka, vélarnar hefðu verið á leið til Guam, þar sem þær höfðu bæki stöð, en ek'ki komizt þangað sök um i'Mviðris. Riehard Nixon, fyrrum vara- forseti Bandaríkjanna, hefur gert það að tiMögu sinrni, að lagt verði hafnbann á Hadphong og komið í veg fyrir alLan aðflutning vopna til Norður-Vietnam þá leið iraa. Sendinefnd sú — frá Afríku- ríkinu Ghana — sem verið hefur í Hanoi undainfarfð, hélt heim- leiðis í dag. Að sögn útvarpsins í Hamoi létu sendinefndarmenn vel yfir viðræðum sínum við ráða.meran í Norður-Vietnam. For maður sendinefndarinnar var Kwesi Armah, utanríkiisverzlunar mólaráðherra Ghana og flutti hann Ho Chi Mimh, forseta Norð ur-Vietnam orðsendingu frá Kwame Nkrumaih forseta. Armah ræddi við Pham van Dong for- sætisráðherra N-Vietnam og Nguyen Duy Trinh utanríkisrá'ð herra að loknum viðræðum sín- um við Ho Chi Minh og kynnti sér viðhorf N-Vietnamstjórnar til lausnar á Vietnam-deMunni. Sendiiherra Bandaríkjainna í Saigon, Maxwell Taylor, hers- höfðingi, hvarf þaðan í morgun eftir eins árs dvöl í Landinu. Lýsti — Vængjaður Framhald af bls. 1 um með stærri og öflugri eld- flaugar svipaðrar gerðar, sem kallast Saturnus 1B. Áður hefur verið skotið á loft tveimur öðrum Pegasus-hnöttum sem höfðu sama rannsóknarefni og sá þriðji, sem nú var gerð- ur út af örkinni. Talið er að gervihnöttur sá sem geimfar- arnir James McDivitt og Edward White komu auga á í ferðalagi síniu með Gemini 4. í júni sl. hafi verið Pegasus II, en til þess að geimfarar sem leggja eiga upp í viku ferðalag með Gemini 5 í ágúst n.k. þurfi ekki að vera í neinum vafa um hvort þeir sjái Pegasus III eða ekki, var gripið til fosfór-málningar og henni roðið á Pegasus sjálfan og allar alúmínplöturnar 208, sem fest er á „vængi“ hans. Plötur þessar eru mismunandi þykkar og hlut- verk þeirra að mæla hversu oft geimryk eða loftsteinar dynji á þeim og af hve miklu afli. Þá eru 48 þunnar plötur, lauf- léttar, festar á vængi geimfáks- ins og leikurinn til þess gerður að emhver geimfari, sem seinna eigi þar leið um, geti haft með sér eina eða tvær aftur heim bil jarðar, vísindamönnum til ynd- is og ítarlegra raimsókna. hann því yfir við brottförina, að bandarískt heclíð myndi verða í Suður-Viietnam eins lengi og þörf krefði til þess að aftur mætti koma á friði og réttlæti í Landinu. Við störfum Taylors tekur fyrirrennari hans í ern- bætti. Hennry Caibot Lodge, sem baðst liaiusmar fyrir ári til þess að leggja repúblikönum lið kosn- ingabaráttunni um forsetaembætt ið í fyrna. — Tveir rektorar Framhald af bls. 24. kennarastöðu við Menntaskólann í Reykjavik árið 1945. Hann hef- ur kennt við Verkfræðideild Hó- skóla íslands frá 1947 og BA- deild frá 1951. Hann hefur átt sæti í landsprófsnefnd frá 1948. Guðmundur hefur samið margar kennslubækur. Hann er og þekkt ur skákmaður og hefur haft um- sjón með skákþætti Ríkisútvarps- ins undanfarin ár. Kvæntur er Guðmundur Halldóru ólafsdótt- ur. Morgunblaðið náði í gær tali af öðrum hinna nýskipuðu rekt- ora, Guðmundi Arnlaugssyni — Hann kvaðst lítið hafa að segja um hina nýju skólabyggingu ann að en það, er komið hafi þegar fram í fréttum. Hasn kvað undir búningsstarf undir skólann í fuM- um gangi. Skólinn myndi taka til starfa á öðru hausti og yrði þá líklega byrjað með 3. bekk, þar eð fyrsti áfangi yrði tilbúinn næsta vor. Um skipulag hins nýja skóla, sagði Guðmundur, að skólinn væri skipulagður, teiknaður og hugsaður eins og nýjustu skólar á hinum Norðurlöndunum. Skipu lagið yrði það, sem kallað hafi verið námsgreinakerfið þ. e. að kennarar hefu fasta aðseturs- stofu í stað bekkjardeildanna áð- ur. Þegar hefðu tveir skólar af þessari gerð verið reistir í Dan- mörku og þeir reynzt mjög vel. Skapaði þetta kerfi aukin tæki- færi um nýtingu kennslutækja. Landsliðið Framh. af bls. 22 Varam.: Valbjörn Þorláksson, KR. 440 yarda hlaup: 1. Ólafur Guðmundsson, KR, 2. Kristján Mikaelsson, Á. Varam,: Þórarinn Ragnarsson, Ít GÆR var Skattskráin lögS Eram í Reykjavík og fjöl- tnenntu borgarbúar í Skatt- stofuna og Gamla Iðnskólann :il þess að athuga skattgreiðsl ír sínar í ár. Var fjölmenni nikið og biðraðir út úr dyr- im. Næstu daga verða svo íjaldheimtuseðlarnir bornir í áús og rétt að menn athugi að i þá eru nú færð öll opinber %jöld, sem greiða skal til rikis Jg borgarinnar. KR. 880 yarda hlaup: 1. Halldór GuðbjörnsSon, KR, Þórarinn Arnórsson, ÍR, Þórarinn Ragnarsson, KR. 1 mílu hlaup: 1. Agnar Levy, KR, 2. Þórður Guðmundsson, UBK. 2 mílu hlaup: 1. Kristleifur Guðbjörnss., KR 2. Halldór Jóhannsson, HSÞ. 120 yarda grindahlaup: 1. Valbjörn Þorláksson, KR, 2. Kjartan Guðjónsson, ÍR. Hástökk: 1. Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 2. Kjartan Guðjónsson, ÍR. Stangarstökk: 1. Valbjörn Þorláksson, KR, 2. Páll Eiríksson, KR. 4x120 yarda boðhlaup: Ólafur, Guðmundsson, KR, Ragnar Guðmundsson, Á, Val- björn Þorláksson, KR, Guð- mundur Jónsson, HSK. Konur: 80 y grindahlaup: 1. Halldóra Helgadóttir, KR, 2. Linda Ríkarðsdóttir, ÍR. 100 yarda hlaup: 1. Björk Ingimundard., UMSB, 2. Lilja Sigurðardóttir, HSÞ. 220 yarda hlaup: 1. Halldóra Helgadóttir, KR, 2. Björk Ingimundard., UMSB. 4x120 yarda boðhlaup: Björk Ingimundardóttir, UM- SB, Halldóra Helgadóttir, KR, Lilja Sigurðardóttir, HSÞ, Linda Ríkarðsdóttir, ÍR. Bruni í Hafnar- firði í HÁDEGINU í gær varð eldui laus í húsinu nr. 7 við Bröttiu- kinm í Hafnarfirði. Slökkviliðil kom þegar á vettvang og réði nil urlögum eldsins. Skemmdir urð« litlar, en blaðinu er ekki kiuinn- ugt u<m eldsupptök. NORÐAN stinningskaldi var an 9 um morguninn var eins hér á landi í gær, víðast rign- ing á Norður- og Austurlandi, en bjartviðri sunnan lands. Víða snjóaði í fjöll, og klukk stigs frost á Hveravöllum. Horfur eru á norðan átt fram yfir helgina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.