Morgunblaðið - 31.07.1965, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 31.07.1965, Blaðsíða 11
Latigartfagur 31. júlí 1965 MORGUN»LADID 11 Frá úsafellsskógi. inarkana. Dansleikimir verða haldnir á stórum palli, sem tjaldað verður yíir til vonar og vara. — Tjaldibúar fá alla fyrir- greiðslu í hótelinu, sem hægt er að veita þeim? — Já, já. Við munum af- greiðé mat fyrir þá og fólk getur gengið hér um að vild. — Hvernig er áæ-tlunarferð- um háttað til ykkar? — A morgun verður ferð með Vestfjarðaleið frá Reykja- vík kl. 2 og sénnilegt er að onnur ferð verði einnig farin, Umfetrðalögreglam úr Reykjavík verður hér á staðnum til að- 8toðar, því að mikill fjöidi fólks kemur í einkabílum. Hér hefur verið frekar kalt í dag og skýjað, en nú er tekið að létta Ui og við reiknum með 6æmilégu veðri um helgina Við Laugarvafn AHL.TAJ' er ganniain að koma að La/ugarvatni. Vegalemgdin er haefilega lon,g úr höfuðstaðn- um, og þangað leggja margir leið sína um helgar á sumrin, þegar vel viðrar. Um vei-zlunar mannahelgina sem endrainaer tjaldar fjöldi fóiks við Laugar- vatn, genguir um í skógarkjarr- in,u, syndir í vatninu eða hrees- ir sig í gufubaiM. Við áttuan stu.t/t simtal í gær við Beirgistein Kristjónsson, hót- elstjóra á Laiugarvatini, og sagði hainn, að á hóteliniu hjá sér væri fuWsikipiað, en þar er hægt að takia á móti 80-90 gestum. Auk þess munu öll rúm skipuð í hóiteli, sem Ferðiasferifstofa rík isins rekuir í heimavist Memnta- skólans. Bergsteinin saigíö, að margt mætti gera sér til dægrastytt- ingar á Laugarvatni. Vatnið er svo grunmt, og hlýtt að um það má synda, og margir hafa gam- an a*f að ’ láta sig reka uan það á vindsængium. Þá er afargott gufubað á staðnum, en sund- laugin er lokuð vegna viðgerð- ar. Bátaleiga er við vatnið og eru vélbátar mest eftirsóttir af uniga fólkinu,sem vill ekki til- eiinika sór gondólarómantík. Hasta má fá leigða á Laugaæ- vatni og eru skipulagðar ferð- ir um nágrenmið alla diaga. —- Við höfum tjaldstæði hér fyrir þúsumd manns eða svo, sagði Bergsteinin, og hér eru venjulega mörg hunidruð mamns í tjöldum um heigar. Þegar kemur fram yfix þúsumdið för- um við að líta upp. Helgarum- ferðin er ekki byrjuð hér enm. Á morgun verða áætlumarfeirðir hingað kl. 9 í fyrramálið, kl. 13.18 og 20.30. Á summudag verða tvær ferðir hingað og héðam eftir þörfum á mámudaig. Fjölbreyff dagskrá i Vaglaskógi VIÐ höfum tal af fréttaritara okkar á Akureyri og spurðum hamm, hvert Akureyringar færu um verzlunairmainmahelgiina. Hamn sagði okkur, að Ferðafé- lag Akureyrar hefði í gær- kvöldi farið með 24 mamma hóp í ferð um Dyngjufjalladal að Öskju. Þá bregður umga fólkið sér með Lönidum og leiðum suð- ur í Húsafellsskóg á bimdimdis- mammamót er haldið verður í Vaglaskógi um helgima á vegum ýmissa æiskulýðssamtaka og anmarra félaga norðanlamds. Verður þar margt til skemamtun ar. í kvöld verður mótið sett og síðam fara fram ýmis skemmti- atriði. Smárakvartettinn á Ak- ureyri sy ngur, Ómar Ragnars- som og skátar frá Akureyri skemanta, en um miðnætti verð- ur varðeidur og flugeldasýning, Dansleikur verður í Brúariandi frá W. 21 til kl. 3 eftir miðnætti. A morgun leikur Lúðrasveit Akureyiar eftir hádegi og kl. 13.30 hefst guðsþjónusta, þar sem séra Þóitít S'tephensem á Saniðárkróki prédikax. Síðan verða skemmtidagskrá og. iþróttir, og svo dans- og; skemmtiatriði um kvöldið. Mót- Fr áLandmannalaugum. Fjall ið, sem ber hæst á myndinni heit ir Bláhnúkur. Hraunið heitir Laugahraun og kvað hraunjað- ar þess vera með hæstu hraunjöðrum á íslandi. inu verður slitið um hádegi á mánudag. Að sjálfsögðu munu Akureyr- ingar leggja leið sína að Mý- vatni og einnág austur á land. Reykvíikin,gar mumu og heim- sækja Austurlamd um helgina, eink.anlega Hallormssteiðaskóg. Flugfélag íslamds tjáði okkur, að flugvélar væru fullsetmar til Egilsstaða og í dag verða fammar tvær ferðir austur. ★ ★ ★ Við höfrnm hér að frarman reynt að greina frá því helzta, sem fram fer á fjölsóttustu stöð um um verzlunarmanmahelgima. Ferðahiugur er mikill í fólki og tækifærin til ferðalaiga og skemmtama eru fjölmörg. Um- ferðim á þjóðvegunum verður geysimikil og það hefur verið brýnt fyrir fólki að faira var- lega jafnt í umferð sem á dval- arstöðum sinum. Það er von allra að forða megi slysum og vonandi gera allir sitt bezta til þess að sú von megi rætast. Við óskum öllum góðrar ferðar — líka þeim, sem ekki fara lemgra en í Heiðmörk eða Þi.mgvöll að aimda að sér ilmi af lymgi og skoða biáklukkur. Hringferðir Landleiða h.f. u m Þjórsárdal njóta mikilla vin- sælda. Þar er einstök náttúr ufegurð og meðal þeirra staða, er seint gleymast þeim, er sé ð faafa, er Hjálparfoss. 10.6% aukning í orku- vinnslu 1. ársf i. 1965 í MAÍHEFTI Orkumála, sem kemur út á vegum raforkumála- stjóra, er m.a. að finna eftirfar- andi upplýsingar um raforkuver landsins og orkuvinnslu: í árslok 1964 var uppsett afl allra almenningsrafstöðva iands- ins komið upp í 149,258 kW og hafði aukizt um 2,643 kW á árinu eða um 1,8%. Afl vatnsrafstöðva var alls 122,678 kW eða 82,2%. Eina virkj- unin, sem jók afl sitt, var Þverár- virkjun við Hólmavík. En þar var áin endanlega fulivirkjuð. Alls eru þar nú virkjuð 1,736 kW, en hafði áður verið 560 kW. Gamla Glerárstöðin á Akureyri, 200 kW, er ekki lengur starfrækt og hefur því verið afskráð. Margar dísilstöðvar eru starf- ræktar um land allt, bæði sem varastöðvar og svo- sem aðal- stöðvar í þeim héruðum, er e*ki hafa ennþá verið tengd við raf- magnskerfi vatnsaflsstöðvanna. Að tiltölu eru dísilstöðvarnar flestar og stærstar á Austuriandi. Dísilstöðvarnar juku afl sitt um 1,667 kW eða 6,7%. Aðallega vonu aukmingar þessar á Norð- austur- og Austurlandi. Þrjár stöðvar, Rauíarhöfn, Vopnaljörð- ur og Neskaupstaður, voru með nær alla aukninguna eða 1,445 kW. Seint á árinu var 6 kW dísil- stöð sett upp í Grímsey, en þar hafði ekki áður verið starfrækt almenningsrafstöð. Orkuvinnslan á árinu 1964 nam alls 665,656 MWh og hafði aukizt um 3,9% frá fyrra ári. 98,1% orkunnar var unnin með vatns- afli en 1,9% með eldsneyti. Um orkunotkuriina er það helzt að segja, að almenn notkun, þ. e. a. s. verg orkuvirinsla að frádreg- inni orkunotkun Áburðarverk- smiðjunnar, Sementsverksmiðj-' unnar og Keflavíkurflugvallar, varð alls 468,815 MWh og hafði j aukizt um 4,2% frá fyrra ári. , Stórnotkun varð alls 196,870 MWh eða 29,6% af allri orku- j framleiðslu landsins og hafði aukizt um 3,3%; þar af óx notkun Áburðarverksmiðjunnar um 4,1%, notkun Sementsverksmiðjunnar um 0,2% og notkun Keflavíkur- flugvallar um 1,6%. Orkuvinnsla 1. ársfjórðungs 1965 Orkuvinnsla 1. ársfjórðungs 1965 nam alls 179,238 MWh og jafngilti það 1,0% aukningu frá 1. ársfjórðungi fyrra árs. Heildar- I vinnsla vatnsaflsstöðva minnkaði á sama tima um 0,7%, en vinnsla dísilstöðva óx um 116,1%. Sé nán ar litið á tölurnar kemur hins vegar i ljós, að um talsvert mikla aukningu er að ræða á öllum 20 orkuveitusvæðum landsins, að Sogssvæðinu einu undanteknu, en þar minnkaði orkuframleiðsl- an um 1,3%. En að frádreginni stórnotkun (Áburðarverksmiðj- an, Sementsverksmiðjan og Kefla víkurflugvöllur), þá er bæði Sogs svæðið og landið allt með 10,6% aukningu í orkuvinnslu. Stór- notkun raforku hefur sem sé dregizt ailmjög saman á nefndu timabili eða um 23,3%. Áburðar- verksmiðjan notaði 38,670 MWh á ársfjórðununum en 50,419MWh á sama tíma 1964, og samsvarar þetta 31,2% samdrætti í orku- notkun. En Sogsvirkjunin hefur takmarkað mjög orkusölu til Áburðarverksmiðjunnar, þar sem afgangsorka sú, sem verksmiðjan hefur fengið, er ekki lengur fyrir hendi í sama mæli og áður fyrr. Að aðiljum þessum hafa Raf- magnsveitur ríkisins talsverða sérstöðu, þvi fyrir utan eigin framleiðsiu, kaupa þær að venju talsvert mikið magn af orku, sem þær svo selja ýmsum raíveitum um land aiit. Hefúr það faliið Raí magnsveitum ríkisins í skaut að sjá stórum hiutum landsins fyrir orku. Hafa þær í því augnamiði byggt tæpra 3,500 kílómetra langt háspennukerfi um land allt. Á árinu seldu Rafmagnsveitur ríkisins 176,318 MWh (rúman fjórðung allrar orku landsins) til eftirtaldra aðilja: 76,584 MWh til Héraðsrafmagnsveitna ríkisins, 54,263 MWh til 16 rafveitna bæj- ar- og sveitarfélaga, 37,314 MWh til Keflavíkurflugvallar og 8,157 MWh til Andakílsárvirkjunaor. Trúloíunarhringar HALLDOR Skólavörðustig 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.