Morgunblaðið - 26.08.1965, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.08.1965, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 26. ágúst 1965 MORGUNBLAÐIÐ 3 Frá þingi kvenfélagasamband s íslands í samkomusal Mjólku rsamsölunnar. 1 forsæti er Heiga Magnúsdóttir frá Blikastöðu m. 16. landsþing Kvenfélagasam- bands íslands hófst í gær 1 GÆRMOKGUN hófst 16. lands- þing Kvenfélagasambands ís- lands hér í Reykjavík. Þingið hófst með guðþjónustu í Lága- fellskirkju, prestur var . séra Árelíus Níelsson. Að þeirri at- höfn lokinni var þingið sett og Bíðan snæddur hádegisverður í „Hringleikahús“ í sprengigíg Sérkennilegt náttúrufyrirbæri er einn af sprengigígunum í nám- unda við Grábrók. Gígopið mynd ar einskonar hringleikahús. Var gígurinn notaður fyrir kvöldvök- una á laugardagskvöldið og þótti mörgum athyglisvert og tilkomu- mikið hversu þessi staður er eins og skapaður sem útileikhús. Sum ir kölluðu gíginn Colosseum. >ó þyrfti að lagfæra innganginn í gíginn. Fjöldi ungs fólks úr héraðinu kom á mótið og tókst það í alla etaði ágætlega, þrátt fyrir rign- ingu á sunnudaginn. Á laugardag inn var mótssvæðið opnað, leik- inn var handknattleikur og u kvöidið var kvöldvaka í hring- leikagignum. Þar flutti séra Gísli Kolbeins prestur á Melstað hug- vekju fyrir ungt fólk. Þá tók Ómar Ragnarsson við stjórn kvöldvökunnar og skemmti hann ésamt Leikhúsi æskunnar frá Reykjavík. Kveiks var á varð- eldi og lauk kvöldvökunni með flugeldasýningu af gigbrún kL 11.30. Næsta dag flutti séra Guð- mUndur Þorsteinsson á Hvann- eyri mórgunguðsþjónustu og sungnir voru tveir sálmar. Síðan hófst íþróttakeppni. Hlutskarp- astir urðu í þriggja manna sveit pilta, borgfirzk ungmenni, en stúlkur frá Kópavogi urðu hlut- Blönidujósi, 25. ágúst: — AÐFA.RANÓTT s.l. ' föstudags bran.n ílbúðanhús í Mjóadial í Bóls ta ðahlí ð a rhreppi. Mjóidalur hefur veri'ð í eyði s.l. 2 ár, en eigandl jarðarinnar, Sverrir Har afldsson, bóndi á Æsustöðum í Langadal, nytjar túinið. Hann sótti þangað hey kvöldið áður en húsið brann og varð þá ekki var við neinn eld. Næsta kvöld kom hann þang- að aftur. Þá var húsið brunnið boði formannsins, Helgu Magn- úsdóttur að Blikastöðum. Kl. 2 eftir hádegi var svo fund urinn settur í fundarsal Mjólk- ursamsölunnar að Laugavegi 162. Voru þá kosnar nefndir og starfsmenn þingsins, flutt skýrsla stjórnarinnar um starf- skarpastar í greinum kvenna. — Stigahæsti einstaklingur mótsins var Þórólfur Ólafsson frá Varma- landi í Borgarfirði. Stofnfundur félags ungra hestamanna Á laugardaginn gekkst æsku- lýðsnefnd fyrir stofnfundi félags ungra hestamanna. Mun það starfa í samvinnu við hesta- mannafélagið Faxa í BorgarfirðL Formaður var kjörinn Gísli Jóns- son frá Skeljabrekku, en aðrir í stjórn þau Guðrún Fjeldsted, Ferjukoti, Ólöf Ólafsdóttir, Bæ, Ingibjörg Ásgeirsdóttir, Borgar- og C-"'"" Sigursteins- _ ____i«r íram hesta- sýning hjá unga fólkinu og hlaut Inga Kristjánsdóttir, Ferju- bakka, fyrstu verðlaun. Sigur- steinn Þórðarson í Borgarnesi lýsti sýningunni og afhenti verð- laun frá Faxa. í Hreðavatnsskála Á sunnudaginn rigndi eftir há- degið og varð því að flytja úti- skemmtun inn í Hreðavatnsskál- ann. Þar skemmtu m.a. Ómar Ragn- arsson, Savannah-tríóið og Leik- hús æskunnar úr Reykjavík. Mótinu sleit svo Ásgeir Péturs- son, sýslumaður, formaður æsku- lýðsnefndar, og þakkaði hann sér arhúsinu. Torfveggir voru á fjósmu og ta'lsverður eldur í þeim, er að var komið. Húsið, sem vax tvíiyft íbúðar- hús, byggði Jóihann Sigvaidason, hreppstjóri í Mjóadal, laust eftir 1880 og mun það hafa verið elzta timiburhús í sveitum Húna- vatnssýslu. Eldsupptölk eru ó- fcunn, en má'lið í rannsókn. Ekikert hey var við húsið og efckert rafmagn í því. — B.B. semi sambandsins, flutt skýrsla tímaritsins „Húsfreyjan“, flutt skýrsla Leiðbeiningarstöðvar húsmæðra, lesnir reikningar K.í. 1963 og 1964, fjárþagsáætlun næstu tveggja ára og rætt um samstarfið við Húsmæðrasam- band Norðurlanda. Að lokum staklega öllum þeim, sem gjört höfðu kleift að mót þetta yrði haldið. Þakkaði hann einnig landeigendum, þeim Þórði og Þofsteini á Brekku, fyrir góða fyrirgreiðslu, svo og Leópold Jó- hannessyni, veitingamanni í Hreðavatnsskála, fyrir veitta að- stoð. Framkvæmdastjóri mótsins var Vilhjálmur Einarsson. flutti svo Jóhann Hannesson,. skólameistarL erindi. í dag hefst þngið aftur kl. 10.00 J og verður þá lesin fundargjörð en síðan flytur Vigdís Jónsdóttir skólastjóri Húsmæðraskóla ís- lands erindi. Þá flytur frú Elsa Guðjónsson erindið „Þjóðleg handavinna", en að því loknu rætt um heil- brigðismál og heilsuvernd. Auk þessa verða einnig tekin ýmiss önnur mál. Kl. 16.30 verður svo síðdegisboð hjá Sigríði Björns- dóttur forsætisráðherrafrú. Á morgun hefst fundur einnig kl. 10 og verða þá tekin fyrir mál frá nefndum, síðan snæddur hádegisverður í boði borgarstjór ans, en að honum loknum verða kosningar og mál frá nefndum. Á laugardag verður fundur settur kl. 10, lesin fundargjörð, tekin fyrir mál frá nefndum og fundarslit. Þingi þessu lýkur eins og áður segir á laugardaeg, en til þess eru mættar 43 konur úr öllum kvenfélagasamböndum landsins. Stjórn Kvenfélagasambands íslands skipa nú frú Helga Magn úsdóttir form., Jónína Guð- mundsdóttir varaform. og Ólöf Benediktsdóttir. Berjaferð og bændaför Seljatun.gu, Flóa, 25. ágúst. — FÓLKIÐ hér í sveitinni er í berjafei'ð, sem farin er að tiflhlutan Kaupfélagsins. Fóru 40 manns með í ferðina, og er farið á Selvogsiheiði. Á ' föstudag er fyririhuguð bændaför austur 1 Vík í Mýrdal, en Búnaðarfélag Gaulverjabæj- raihrepps stendur fyrir henni. Taka einnig um 40 manns þátt í þeirri ferð. Heysfcap er ekki alveg knkið hér, þó búinn á stöku stað. Hetfur heyskapur gengið vei. — Gunnar. STAKSTH^AR Stendur á svari Af einhverjum undarlegum ástæðum stendur enn á svari frá forustumönnuin kommúnista við fyrirspurnum þeim, sem bomax hafa verið fram hér í blaðinu til þeirra og málgagns þeirra varð- andi Moskvufundinn í fyrra, en eftir hann lofuðu kommúnistar hér á landi „stórum nýjum við- sfciptasamningi“ við Sovétríkin, Þess hefur verið krafizt hér 8 blaðinu, að kommúnistar geri hreint fyrír simnn dyram og skýri frá þvi hvað raunverulega gerðist á Moskvuíundinum. Eí tii vili Hafa þeir verið í góðri trát og er þá ekki ástæða til annaxs en að harrna misskilning þeirra, sem hefur gefið fjölda fólks út um allt land margvíslegar vonix um aukna atvinnu. Haifi þeir hins vegar ekki verið í góðri trú ex ástæða til þess að fordæma ábyrgðarlausan leik þeirra meS þessi mikHsvægu mál að halda vonum um stórkostlega aukin viðskipti með síldarafurðir að fólki, sem svo virðist ekkert ætla að verða úx. Hvað veldur? En ef marka má af Þjóðviljan- um í gær hafa kommúnistar ekkl hugsað sér að gefa neina frek- ari skýringu á margumræddunj Moskvufundi og bendir það til þess, að eitthvað sé óhreint I pokahorninu hjá þeim í þessu máli sem öðrum. Viðskiptin við Sovétríkin hafá verið okkur mikilvæg á undan- förnum árum og hagkvæm og væntanlega mun takast að halda þeim viðskiptum áfram, þótt illa líti út með það í bili. En hins vegar er ástæðulaust annað en kommúnistar hér á landi gerl hreint fyrir sinum dyrum í sam- bandi við þetta mál, þegar höfð eru í huga stóru orðin frá þvi f fyrrahaust. Vinna gegn hags- r munum Islands ÞjóðvHjinn virðist gera tilraun tU þess í gær að réttlæta tregðu Sovétríkjanna á að gera nýjan viðskiptasamning við ísland og er það ekkert nýtt á þeim bæ að halda fram hagsmunum Sovét ríkjanna gegn hagsmunum Is- lands. Þannig segir blaðið í forsíðn- frétt í gær að „meirihlutl íslenzku samninganefndarinnax hafi haldið mjög óvenjulcga á málum“. Síðar segir, að „ósveigj- anleiki af hálfu íslendinga sé mjög óvenjulegur í slíkum samn- ingum“. Og loks er því haldið fram í lok greinarinnar að ,Jast- heldnd meirihluta íslenzku nefnd- arinnar við þá tillögu að sala á flökum yrði skorin niður tU mifc- illa muna átti stóran þátt í því, að samningar tókust ekki i ágúst heldur var frestað“. Með þessum skrifum er verið að reyna að halda þvi fram, að Lúð- vík Jósepsson hafi verið samn- ingsfúsari en hinir samnefmdar- menn hans. En svo sem fram kom I fréttatilkynningu ríkis- stjórnarinnar voru allir sanm- ingantefndarmennirnir sammála um, að Sovétríkin hefðu sett óað- geugileg skilyrði. Þjóðviljinn fáx- ast mjög yfir því, að Íslendingax hafi viljað lækka magn á seldum fiskiflökum til Sovétríkjanna, en hann minnist ekki einu orði á þá alvarlegu staðreymd, sem ef uggvænlegasti þáttur þess máls, að Sovétríkin vildu fella niðux með öllu kaup á frystri síld og draga mjög úr kaupum á salt- síld. Fyrst og fremst af þessaxi ástæðu slitnaði upp úr samninga- viðræðurnar og er þetta mjög alvarlegur hlutur fyrir síldveið- ar okkar. En það er svo sem ekk- ert nýtt, að kommúnistar haldi fram hagsmunum annarra gegn hagsmunuin tslands og sýnár það hverjir það eru, sem geta reití sig á hollustu þeirra. Það ern ekki Islendingar. Æskulý&smót í Borgarfirði Kvöldvaka í sprengigíg ÆSKULÝÐSNEFND Mýra- og Borgarfjarðarsýslu efndi um sl. helgi til æskulýðsmóts við Rauðbrók og Grábrók í Borgarfirði. Sá staður er nú valinn í fyrsta sinn fyrir útisamkomu, íþróttir og leiki. Er þetta sérlega fagur staður, víðáttumiklir, léttir vellir, en um þá myndast eins og skál að austan og norðan. Er þar skógi- vaxin hlíð, en að sunnan og vestan loka svæðinu gígarnir Rauð- brók og Grábrók. 85 óro gomall bær brennnr áisamt fjósi, sem var áfast íbúð-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.