Morgunblaðið - 26.08.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.08.1965, Blaðsíða 9
Fimmtu'dagur 26. ágöst 1965 MORGUNBLAÐIÐ S 3,6 tonna trilla til sölu Trillan er nýuppgerð með 12 ha loftkældri Lister- vél. Gott verð. — Upplýsingar ÁKI JAKOBSSON, hrl. Austurstræti 12 Símar: 15939 og 34290. Véíbáturinn Haffari Re-20 er til sölu. Greiðsluskilmálar hagstæðir. Báturinn i er tilbúinn til veiða og selst með veiðarfærum. Stærð 39 tonn. Vél Alfa Diesel. Upplýsingar gefur ÁKI JAKOBSSON, hrl. Austurstræti 12 ' V Símar: 15939 og 34290. ÚTSALA ÚTSALA EROS-ÚTSALAN hefst í dag! Kápur — kjólar — dragtir pils — blússur — hattar undirfatnaöur og m. fl. EROS Austurstræti 8 — Sími 15090. Til sölu 3ja hrb. hæð við Skógagerði, nýstandsett. Sérhiti. Laus strax. Lág útborgun. GJaesileg 4ra herb. ibúð (+1 herb. í kjallara), við Stóra- gerði. Vandaðar harðviðar- innréttingar. Laus strax, Pokheld 5 herb. ibúð, sem er i byggingu, í tvibýlishúsi í Laugarási. Ailt sér. Stór eignarlóð á Seitjarnar- nesi, ásamt ca. 96 ferm. timburhúsi. Byggingarieyfi er fyrir hendi. FASTEIGNASALA Jiigurk Pálssonar byggingameistara °g Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsveg 32. — Sími 34472 Hafnarfjörður rn SÖLU: Glæsilegt einbýlishús við Pögrukinn. I>að verður selt múrhúðað að utan og innan en miðstöð á eftir að ieggja. 3 herb. íbúð á fögrum stað í Vesturbænum. Laus fljót- lega. Kópavogur Fokhelt einbýlisbús við Hjalla vbrekku, til sölu. Tvöfait verksmiðjugler. Tilbúið til afhendingar. 1. veðr. laus. Hrafnkell Ásgeirsson, lögfræðingur. Vesturgötu 10, Hafnarfirði. Simi 50318. Heimasámi 50211 Opið daglega frá kl. 4—6 nema laugard. frá kl. 10—12. Akurnesingar Lögtaksúrskurður hefur verið kveðinn upp fyrir öllum vangreiddum útsvörum, aðstöðugjöldum og fasteignagjöldum til bæjarsjóðs Akrapess. Lögtök munu því verða tekin hjá hlutaðeigandum að 8 dög- um liðnum frá birtingu þessarar tilkynningar. Akranesi, 25/8 1965 BÆJARRITARINN. 3ja. herb. íbúð við Snorrabraut til sölu. Upplýsingar í síma 37774. Hafnarfjörður TIL SÖLU: Einbýlishús í Hafnarfirði. Einbýlishús í Silfurtúni. Einbýlishús við Breiðás. Eínbylishus í Vogum, Vatns- leysustrandahreppi. 2ja herb. ibúð í Vesturbænum. 3ja herb. ibúð i Vesturbænum. Raðhús, eínbýlishús og íbúðir fokheldar. Guðjón Steingrimsson, hrl. Linnetsstíg 3 — Hafnarfirði. Sími 50960. Kvöldsimi sölwmanns 51066. FRAMIÍÐARSTARF Terzlnnarstjórí í ruudijavcr/lun vnjum ráða strax verzlunarstjóra í nýja raftækjaverzlun. ReynsJa í verzlunarstjórn og þekking á raftækjasölu er æski- 1*8- — Nánarj upplýsingar gefur Jón Arnþórsson Starfs- ■oannahaldi S.Í.S. í Sam bandshúsinu. STARFSMANNAHALD Atvinnurekendur Ungur maður með ágæta menntun og víðtæka starfsreynslu óskar eftir atvinnu, má vera úti á landi. Margt kemur til greina, svo sem verkstjórn, sölumennska, bókhald eða framkvæmdastjórn. Til- boð sendist afgreiðslu Morgunbl. fyrir mánaðamót merkt: „2204“. Herbergi óskast Gott herbergi með eldunarplássi eða aðgangi að eldhúsi óskast fyrir bakarasvein nú þegar. JÓN SÍMONARSON H.F. Bræðraborgarstíg 16 ^ Símar 19575 og 10900. Aðalkókari Stórt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða aðálbók- ara til að sjá um vel skipulagt vélabókhald. Upp- lýsingar um menntun og fyrri störf óskast send blaðinu fyrir 1. sept., merkt: „Framtíð — 6374“. Vantar tvær konur til afgreiðslustarfa í söluturn. Ekki yngri en 25 ára. Vaktavinna. — Upplýsingar í síma 19322 eftir kl. 8 í kvöld. Rösk stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn eða eftir samkormr- lagi, er vön bifreiðaakstri og þaulvön allri af- greiðslu. Hef æfingu í tali og skrift á ensku. Tilboð merkt: „E. H.—16 — 2202“ sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. Erá fræðsluráði Kópavogs Ákveðið hefur verið, að 7—9 ára börn í Kópavogi hefji nám í barnaskólunum 1. september í haust að venju, en 10—12 ára börn komi í skólana 20. sept. Fræðsluráð Kópavogs. n 0"lre (US A^7 A Starfsstúlkur Viljum ráða konu í uppvask. Kvöldvinna. Uppl. í síma 20600 frá kl. *5 — 7 í dag. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. . lŒHdi, Langhoitsvegi 49. Akranes 4 hjúkrunarkonur vantar á Siúkrahús Akraness. Eina frá 15. sepiember og þrjár frá 1. nóvember. SJÚKRAHÚS AKRANESS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.