Morgunblaðið - 26.08.1965, Blaðsíða 5
I Fimmtudagur 26. ágúst 1965
MORGUNBLADIÐ
VÍSUB AF VATNSSKABÐI
Stefán Grímsson.
ÞEGAR þjóðvegurinn var
lagður yfir Stóra-Vatnsskarð
á stríðsárunum síðari unnu
þar margir vegavinnumenn
úr ýmsum áttum. Verkstjóri
var Jóhann Hjörleifsson.
Meðal vegavinnumannanna
voru margir ungir menn, bæði
úr Reykjavik og annars stað-
ar að af landinu, sem nú
eru að komast á mfðjan aid-
ur, og sóttu þeir gott vegar-
nesti í glaðveeran hóp
gamaJla hagyrðinga.
Á löngum , vinnudegi og
kærtkomnum frístundum var
otft gripið tii stökunnar- og
stundum flugu hnútur um
borð.
Einn þessa hagyrðinga, sem
bvað mest lét til sín taka, var
Stefán Sveinsson frá Æsu-
stöðum í Langadai, sem rekið
hefur fombókasölu á Hverfis-
götu hér í borg hin síðari ár.
Hann er nú um sjötugt.
Hér fara á eftir fjórar vís-
ur eftir Stefán, sem munu
vekja me'ð gömlum vega-
vinnumönnum á Stóra Vatns-
sikarði hlýjar minningar.
Vekjum hlátur, eyðum enn
öllum grát og trega.
Við erum kátir vegamenn
og vinnum mátulega.
Einn ég lóna lífsins dans
laus við tjón og hatur.
Ástin þjónar eðli manns
eins og spónamatur.
Vita flestir vegamenn,
að vín á bezt við sönginn.
Ég á nesti óeytt enn,
þó aðra bresti föngin.
Þrautahrelling þyngir spor,
þjakað ellin getur.
Um andans velli og eilift vor,
énginn fellivetur.
VESUKORIVI
Konan talaði ótt og mikið um ,
ejálfa sig. Um hana gerði Þor-
steinn Magnússon frá Gilhaga
þessa vísu:
Mikil and:ans elja er það,
— ekki langt frá sanni, —
æfisögu sína að
segja hverjum manni.
ið írá Oambridge 24. þm. til NY.
Skógiafoss fer frá HofnarfirSi 25. þm.
til Vestmianjiaeyja og Ausfcfjar&a-
híifna Tungufoss fer frá Seyðisfirði
25. þm. til Hamborgiar, Antwerpen,
Ixwwion og HuU. Mediterraneain Sprint
er fór frá Siglufirði 23. þm. til Klai-
peda.
Utan skrifstofutíma eru skipafréttir
lcsnar f sjálfvirkum símsvara 2-1466.
Akranesferðir: Sérleyfisbiíreiðir
Þ.Þ.Þ. Frá Heykjavík: alla daga kl.
8:30 frá BSÍ og kl. 6:30 frá BSR,
nema laugardaga kl. 2 frá BSR.
cunnudaga kl. 9 e.h. frá BSR og 11:30
frá BSÍ. Frá Akranesi: kl. 8 og 12
alla daga nema laugardaga kl. 8 og
«i, íudaga kl. 3 og 6
Eimskipafélag Reykjavíkur hJI.:
Kaula er i Arkangelsk. Askja er á
Ak. ..inesi.
Hafskip H.f.: Langá er á Ísafirði:
Kaxá er í Rvík. Ranigá fór frá Huúil
82. þm. til Rvíkur. Selá er á leiö til
Antwerpen.
H.f. Jöklar: Dranigajökuld fór 20.
þ.m. frá Charleston tii Le Havre,
Loiidon, Rotterdaim og Hamborgar.
HofsjökuU er í Helsingborg. Lang-
jökuild fór 24. þm. frá Harbor Breton,
Kýfundinailandi til Gloucesier, vsent-
fmjlegur þangað á morgun. Vafcniajök-
uM kenvur til Hull í dag frá Nes-
kaupsbað.
Loftleiðir h.f.: Viiihjálmuir Sfcefáns-
ton er vænfcandegu.r frá NY kd. 09:00.
Fer tid Luxemiborgar kl. 10:00. Br
vsenitandeg til baka kd. 01:30. Heddur
kfram til NY kl. 02:30. Snorri Þor-
Önnsson fer til Gaufca'borgar og Kaup-
mianinadiafinar kl. 08:30. Er væntam-
Jegur tid badsa kl. 01:30. Þorfinnur
fcarlisefni fer tid Óslóar kd. 08:00. Er
væntainlegur til baka kl. 01:30.
Skipadeild S.Í.S.: Amairfell fór 25
frá Gdansk til Akraness. Jökulfedl
étti að fara frá Oamden í gær tid
íslainds. Díearfell er 1 Borgarnesi.
Litia'i'ell fór frá Djúpavogi i gær tid
Eaiijerg. Helgaifiedd er í Antwerpem.
Bamraifedtl er í Hamborg. SfcapafeLl
íer frá Rvik í dag tid Ausfcfjarða.
Mæliifell er í Rvík.
H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka-
foss fer frá dCaupmannaliöfn 26. þm.
tid Helsinigör, Gdynia, Gautatoorgar og
Kristiansamd. Brúarfoss kom til Rvík-
ur 20. þm. frá NY. Dettitfoss kom til
Rvíkur 25. þm. frá Hamborg. Fjail-
foss fer frá Hudd 26. þm. tid Rvíkur.
Goðafoss er 1 Hamborg. Guldfoss er 1
Leifch. Lagarfoss fer firá Vesfcmamma-
eyjum ki. 04:00 26. þm. tid Þorláks-
hafnar og þaðam 26. þm. til Gauta-
borgar, Nornköpiing og Rússlamds.
Mánafoss fer frá Leitli 26. þm. tld
Rviikux. Sedfoss befur vænfcamlega faa>
að hann hetfði verið að fljúga
um vítt og breitt um borgina í
gær. Himininn var heiðakír, en
anzi mikið rok, svo að tók í
vængina. Þarna nálægt flugveJ.1-
inum hitti hann mann á þúfu,
sem eru raunar sjaldséðnar þar
um slóðir. Maðurinn hafði sól-
gleraugu, ein ferleig á andlitinu.
Ekki þekki ég þig, maður
minn, sagði storkurinn, og. horfði
beint í einhver spegilgleraugu.
Ekki nema von, og þó er þetta
bara ég, sagði maðurinn og tótk
ofan sólgleraugun.
Já, nú þekki ég þig. Þetta er
þá bara þú. Mikið geta ein sól-
gleraugu gerbreytt manni, sagði
storkur.
Já, þetta vandamá! með sól-
gleraugun er óleyst enniþá, sagði
maðurinn. Líklega dugar ekki
neitt minna en smá reglugerð,
sem skyldi fólk til að taka ofan
sólgleraugun, þegar það mætir
fólki, annars er ekki víst, nema
það mæti skakkri manneskju.
Storkurinn var manninum
alveg saminuála, og með það
flaug hann niður að gleraugna-
verzJluninni FÓKUS í Lækjar-
götu, og fékk sér ný gleraugu,
sem sést í gegnum.
Spakmœli dagsins
Óskimar eru að minnsta kosti
hin ódýra skemmtun fátækling-
anna.
— R. Soutli.
SOFN
Listasafn Islands er opið
dla daga frá kl. 1.30 — 4.
Ásgrímssafn, Bergstaða-
stræti 74, er opið alla daga í
júlí og agúst, nema laugar-1
daga, frá kl. 1,30 — 4.
Listasafn Einars Jónssonar
opi'ð alla daga frá kl. 1:30—4.
Minjasafn Reykjavíkurborg
ar, Skúlatúnd 2, opið daglega
frá kl. 2—4 e.h. nema mánu
daga.
Þjóðminjasafnið er opið alla
laga frá kl. 1,30 — 4.
ÁRBÆJARSAFN opið dag-
lega, nema mánudaga kl. 2.30
— 6.30. Strætisvagnaferðir kl.
2.30, 3,15 og 5,15, til baka
\ 4,20, 6,20 og 6,30. Aukaferðir
um helgar kl. 3, 4 og 5.
I
Prentnemar
Ofsettprentnemar
Reglusöm systkini
utan af landi vantar 2ja
herb. íbúð í Reykjavík frá
1. okt. Tilboð sendist Mbl.
fyrir 1. sept. merkt: Reglu
söm — 2093“.
Athugið
Úrvals æðadúnssængur fást
að Sólvöllum, Vogum. Upp
gerðar sængur sækist tafar
laust. Símj 17, Vogum.
Smábarnaskóli
minn er fluttur af Ránar-
götu 12, á Iahgholtsveg
112. Kennsla hefst 1. okt.
— Elín Jónsdóttir.
I
Pélagsfundur verður haldinn í
dag fimmtudag, 26. ágúst kl. 6
e.h. í Fédagsheimili prentara,
Hverfisigötu 21.
Pundarefni: l.-Kjör fulltrúa á
23. þing INSÍ. 2. Kaupgjaldsmál
prentnema. 3. Lög fólagsins. 4.
Önnur miál.
Smóvarningur
Hrafnabjörg (765 m.) heitir
hamrafjallið austur frá ÞinigvöJl-
um gegnt Ármannsfelli. Norðan
við Hrafnabjörg er lítilll keilu-
mynda'ður tindur, sem heitir
Tröllatindur (616 m.) bak við
hann lengra burtu, er totumynd-
að fjall, sem heitir Skefilfjall.
Ráðleggingarstöð
Ráðleggingarstöðin um fjöl-
skylduáætlanir og hjúskapar-
vandamál á Lindargötu 9. Lækn
ir stöðvarinnar verður fjarver-
andi um óákveðinn tíma vegna
veikinda. Prestur stöðvarinnar
hefui viðtalstíma á þriðjudögum
I Ungur maður
óskar eftir 3ja herb. íbúð
í Keflavík, Sandgerði eða
Hafnarfirði. Uppl. í síma
37515 fyrir föstudagskvöld.
Keflavík
Fasteignasala, lögfsæðistörf
— skattakærur, irunheimtur
Hákon H. Kristjónsson,
sími 1817 kl. 5—7.
Keflavík — Nágrenni
3ja til 5 herb. íbúð óskast.
Ársfyrirframgreiðsla. Tilb.
sendist afgr. Mbl. í Kefla-
vík, merkt 837.
Fullorðin systkin
utan af landi óska eftir
2ja herb. íbúð 1. okt, helzt
í Vesturbænum. Fyrirfrara
greiðsla ef óskað er. Tilboð
sendist Mbl. merkt „2097“.
Keflavík — Njarðvík
1 til 2 herb. og eldhús ósk-
ast til leigu, sem fyrst. Upp
lýsingar í síma 2444 í kvöld
og næstu kvöld.
íbúð óskast
Ung barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu eins
eða tveggja herbergja íbúð.
Upplýsingar í síma 19595 eftir hádegi laugardag.
H afnarfjörður
3 herb. íbúð við Hverfisgötu til sölu. íbúðin er í mjög
góðu standi. Laus 15. september.
Hrafnkell Ásgeirsson
lögfræðingur
Vesturgötu 10, Hafnarfirði
Sími 50318 Heimasími 50211
Opið daglega frá kl. 4—6
nema laugardaga frá kl. 10—12.
STENBERGS
Maskinbyrá A B Stockholm
framleiða allskonar trésmíðavélar,
sérstæðar og sambyggðar.
Vél sú sem myndin er af er afkastamikil
sambyggð vél, sem hentar vel fyrir verk-
stæði, byggingameistara og einstaklinga.
Leitið upplýsinga.
Einkaumboð fyrir ísland:
JÓNSSON & JÚLÍUSSON
___________Hamarshúsinu, vesturenda, sími 15430.
IJTSALA
Bama nafikin gallabuxur
verð aðeins kr. 115.—
Bama smekkbuxur
verð aðeins kr. 115.—
Notið þetta einstaka tækifæri.
Egill Jacobsen
Austurstræti 9.
v