Morgunblaðið - 26.08.1965, Síða 23

Morgunblaðið - 26.08.1965, Síða 23
Fimmtu'dagur 26. ágúst 1965 MOHGUNBIAÐIÐ 23 Johnson segir tillögur USA í athuaun í Hanoi Pekingstjórnin sögð reiðubúin að raeða um frið í Vietnam, fái hún sæti Kína hjá SÞ .Washington, 25. ágúst. — AP — NTB — JOHNSON, Bandaríkjafor- seti, lýsti því yfir á fundi með fréttamönnum í Washington í dag, að hann væri þeirrar skoðunar, að ráðamenn í N- Vietnam hefðu nú til alvar- legrar íhugunar tillögur Bandaríkjastjórnar um að binda enda á styrjöldina í Vietnam. Jafnframt skýrði forsetinn frá því, að Bandaríkin myndu gera allt, sem í þeirra valdi stæði til að koma á friði í þess um hluta heims. Um þátt bandarískra her- manna í styrjöldinni í Viet- nam, sagði forsetinn, að loft- árásir þær, sem gerðar hafa verið að undanförnu, hefðu borið tilætlaðan árangur. Þá hefðu bandarískir her- menn komið fram af hug- rekki, og víða orðið mikið ur' ágengt. AÐALFVNDUR kjördæmisráðs í Norðurlandskjördæmi eystra verður haldinn í Sjálfstæðishús- inu á Akureyri, I.itla sal, laug- aradaginn 4. september n.k. kl. 2. Nánar auglýst síðar. Saltsíld IMA af Raufar- höfn í GÆR voru nokkrir síldarbátar komnir í veiði um 200 mílur A-NA af Raufarhöfn. Fengu þeir þar fallega síld og höfðu nokkr- ir tilkynnt komu sína með salt- síld til Raufarhafnar í gær- kvöldi. Glöddust Raufarhafnar- búar við tilhugsunina um að fá nú aftur eftir langan tíma síld í söltun. Voru skipin af Jan Mayen miðunum að komast á þessi mið í gærkvöldi. Fyrstur kom ísleifur frá Vest mannaeyjum til Raufarhafnar með saltsíld, sem fengizt hafði 130 mílur úti og þá Loftur Bald vinsson með 800 mál. 3arði kom með 1400 tunnur, Dagfari með góðan afla. Mbl. er kunnugt um að 3 skip hcfðu tilkynnt komu sína í nótt eða dag: Jón Finns- son með 2000 tunnur, Framnes með 1000 tunnur og Guðmundur Þórðarson rr.eð 1000 tunnur. Aðrir sjldarbátar voru út af Austfjörðum, höfðu fengið smá- köst í gær, en voru á leið inn undan brælu í gærkvöldi. Kringum land á hestum postul- anna AKRANESI, 25. ágúst. — Hring- ferð fór hann í kringum landið á hestum postulanna. Hann heitir Aðalsteinn Hannesson, til heimilis hjá foreldrum sínum á Suðurgötu 23 hér í bæ, piltur a 17. ári. Hann er nýkominn heim úr þessu tveggja mánaða ferðalagi, sem kostaði hann 5—6 þús. kr. Hann hafði tjald á baki og í bakpoka ýmis ferðamannaþæg- indi. Aðalsteinn er léttur á sér og gönguklár, íhugull og æðru- laus og fór sólarsinnis, fyrst í Borgarnes og vestur um og á puttanum, þegar bíl bar að og færi gafst. Hann hafði myndavél sína með sér og tók sæg mynda af fallegum stöðum. Hann borð- aði ýmist á hótelum, hjá sjálf um sér eða á bændabýlum. Forsetinn beindi orðum sínum til ráðamanna í N-Vietnam, cr hann sagði, að enginn skyldi ef- ast um, að bandaríska þjóðin stæði einhuga að baki stjórnar sinnar, að þyí er varðaði stefnu hennar í málefnum Vietnam. „Við vonum, að allur heimur- inn geri sér fulla grein fyrir því“, sagði Johnson, ;,að við óskum eftir friðarsamningum og friði'k Þá lýsti forsetinn því yfir, að það væri ekki sízt að þakka góðri samstöðu leiðtoga beggja stjórnmálaflokkanna í Banda- ríkjunum, hve vel hefði tekizt að skipuleggja aðgerðir í Vietnam. Einn fréttamanna veik þeirri spurningu að Johnson, hvort hann teldi, að Genfarsáttmálinn, sem gerður var 1954, gæti orðið grundvöllur um frið í Vietnam. • Forsetinn svaraði því þá til, að hann hefði góða ástæðu til að ætla, að ráðamenn í Hanoi hefðu nú til alvarlegrar athugunar til- lögur . Bandaríkjastjórnar, sem miða að því, að þegar í stað verði hafnar friðarumleitanir. Síðar í dag bárust þær fréttir frá Vietnam, að „þjóðfrelsis- hreyfingin“ svonefnda, sem er talsaðili Viet-Cong, hefði lýst því yfir, að engar friðarumræður myndu fara fram, fyrr en Banda- ríkjamenn hefðu kallað burt allt herlið sitt í Vietnam, og allar herstöðvar þess verið lagðar nið- Enn tvísýnt um stjórn Tsirimokos — íhaldsmenn nú taldir ráða úrslitum París, 25. ágúst — NTB Haft er eftir áreiðanlegum heimildum í París í dag, að Pek- ingstjórnin hafi tjáð frönskúm ráðamönnum, að hún sé reiðubú- in að ræða leiðir til að koma á friði í Vietnam, fái Alþýðulýð- veldið Kína sæti Kína hjá Sam- einuðu þjóðunum. Fylgir fréttinni, að André Malraux, menntamálaráðherra Frakká, hafi verið kunngert um þessa afstöðu, er hann heimsótti Peking nýlega. Aþena, 25. ágúst — NTB: — GRÍSKA þingið kom í dag sam- an til að ræða framtíð stjórn- ar þeirrar, sem Tsirimokos mynd aði fyrir nokkrum dögum, að beiðni Konstantins konungs. í gærkvöldi tóku andstöðu- menn stjórnaxinnar til máls, og ríkti mikil eftirvænting í þing- sölum. Síðar í þessari viku fer fram atkvæðagreiðsla um traustsyfir- lýsingu til handa stjórninni. Er talið, að framtíð stjórnar- innar sé að mestu undir því kom in, hver verður afstaða íhalds- flokksins, sem á 99 menn á þingi. Formaður flokksins, Pana- yotis Kanellopolous, var fyrsti ræðumaður í dag. Áður hafði þingflokkur hans komið saman til tveggja tíma fundar, til að ræða afstöðuna til nýju stjóm- arinnar. Eftir þann fund létu ýmsir þingmanna flokksins í ljósi efa um framtíð stjórnarinnar, því að margir þeirra telja Tsirimok- os um of vinstrisinnaðan. Allar götur umhverfis þinghús ið voru lokaðar fyrir umferð, er umræðurnar í dag hófust. I Standa lögreglumenn, vopnaðir táragassprengjum, á verði á ná- lægum götum. í dag var í fyrsta skipbi í þess ari viku ekki efnt til útifunda í Aþenu til stuðnings Papan- dreou, fyrrverandi forsætisráð- herra, en stjórnarkreppan í Grikklandi hófst, er Konstantín konungur vék honum úr em- bætti um miðjan síðasta mánuð. — „Vib vorum hræddir 44 Iðnstefna Samvinnumanna haldin á Akureyri AKUREYRI, 25. ágúst. — Iðn- stefna samvinnumanna var sett í morgun í samkomusal Gefjun- ar á Akureyri. Þar sýna margar verksmiðjur SÍS framleiðsluvör- ur sínar, þar á meðal ýmsar nýj- ungar og er uppsetning sýningar- innar frábærlega vel af hendi leyst. Að henni hafa aðal- lega unnið Kjartan Guðjónsson, listmálari, Haraldur Magnús- son, gluggaskreytingarmaður hjá KEA og Ormar Skeggjason frá SÍS í Reykjavík. Viðstaddir setn- inguna voru forstjórar verk- smiðjanna, kaupfélagsstjórar víða að af landinu og ýmsir gestir aðrir. Harry Fredriksen, deildarstjóri hjá SÍS, setti iðnstefnuna með ræðu og minntist í upphafi Guð- mundar Ásmundssonar hrl., sem lézt nýlega af slysförum. Því næst drap Harry á nauð- syn íðnstefna sem þessarar í við- skiptalífinu og þess gagns, sem að þeim er, bæði fyrir farmleið- endur og kaupendur. Þetta er 7. iðnsýning SÍS á Akureyri, en þrjár hafa verið haldnar í Reykja vík og tvær erlendis, í Frank- furt og Gautaborg. N o k k r i r erfiðleikar hafa skapazt í verksmiðjurekstrinum vegna mikils innflutnings full- unnins varnings að undanförnu, en deildarstjórnin spáði því að verksmiðjur SÍS stæðu þá öldu af sér með því að framleiða vandaðar vörur við vægu verði og dugnaði starfsmanna. Heildarvelta verksmiðja SiS á Akureyri nam á sl. ári 450 millj. króna. Allmikið var flutt út af vörum, aðallega frá Gefjunni, Iðunni og Heklu á Akureyri og Vör í Borgarnesi, auk framleiðslu fyrir innanlandsmarkað. Erfitt hefur verið að fá nægilega margt fólk til verksmiðjustarfa, eins og í mörgum öðrum löndum, en vinnuaflsskortinum hefur verið reynt að mæta með fullkomnari — Fyrsta hretið Framhald af bls. 24 Kuildakast hefur verið hér undanfarna daga, veður hryss- ingslegt og talsvert mikið rignt. Má heita að það sé eina úr- 'koman í sumar. En tíðarfar á Vestfjörðucm á þessu sumri hef- ut verið eindœma -gott. — H.T. • HÓLMAVÍK. — Hér snjóaði í fjöl'l í nótt. í morgun var 4 stiga hiti, NA-hvassviðri og rigning á ið nor'ðan hret í dag og alsnjóa aJlt niður í 100 m. yfir sjó. — Björn. • SIGLUFIRÐI. — Hér er orðið grátt ofan í byggð. Hefur verið únkoina, snjóað í fjöll og ringt í byggð. Eins stigs hiti er og kalt. Er Siglufjarðarskarð orðið torfært. — Stefán. • MÝ.VATNSSVEIT. — Hér er kailt, rúmlega 3 stiga- hiti og norðan súld. Nú er a’ð kólna og vélakosti. Að lokum þakkaði Harry Fredriksen þeim, sem unn ið hafa að uppsetningu sýningar- innar og sagði iðnstefnuna setta. Verksmiðjurnar sem nú sýna framleiðsluvörur sínar eru þess- ar: Ullarverksmiðjan Gefjun, Saumastofa Gefjunar, Skinna- verksmiðjan Iðunn, Skóverk- smiðjan Iðunn, Fataverksmiðjan Hekla, Efnaverksmiðjan Sjöfn, Kaffibrennsla Akureyrar, Smjör- líkisgerð KEA, Efnagerðin Flóra, Mjólkursamlag KEA, Fataverk- smiðjan Fífa, Fataverksmiðjan Gefjun, Verksmiðjan Vör, Raf- vélaverksmiðjan Jötunn. Það hefur verið stefna sam- vinnufélaganna að byggja iðnað sinn fyrst og fremst upp til að vinna úr íslenzkum hráefnum bæði fyrir innanlandsmarkað og til útlanda, segir m. a. í frétta- tilkynningu. Á sýningunni er m. a. varning- ur úr mörgum tegundum af ull- argarni, nautgripa og hrosshúð- um, sútuðum gærum, gerviefn- um o. fl. Þar eru málningarvörur, gosdrykkir, mjólkurumbúðir, raf- mótorar o. fl. Iðnstefnan er opin miðvikudag og fimmtudag nk. fyrir iðn- stefnugesti, en laugardaginn 28. ágúst og sunnudaginn 29. ágúst frá kl. 10.00 til gl. 18.00, báða dagana fyrir almenning. iláiglendi. Nú er að lægja. Mér | má búast við að snjói í nótt. í er ekki kunnugt um hvort meira hefur snjóað norðar á Strönd- unum, en í Kjörvogi var 1 stigs hiti. Ég sé ekki áð kartöflugras ha.fi orðið fyrir skemmdum af frosti enniþá. Aflabrögð hafa verið hér held- ur rýr í sumar. Mjög lítið feng- izt á dragnót og handfærabátar hafa aflað lítið. Þó virðist afli heldu-r að gilæðast. — Andrés. • BLÖNDUÓSI. — Hiér hefur ver- suðursveitina að sj-á, er mjög dimmt yfir og sennilega komin snjókoma þar. — Jóhannes. • RAUFARHÖFN. — Hér er mjög 'kalt í dag, kaldasti dagurinn á sumrinu, en ekki hef-ur þó snjó- að hér aust-urfrá. • Seljatungu í Flóa. Hvasst hefur verið í allan dag og kalt, hitinn ekki farið upp fyrir 6 stig. Framhald af bls. 1. Laxnéss væri liklegur til þess að vinna gegh þandarískum áhrifum á íslandi. Laxness hefur, eins og kunnugt er, borið þessa fregn til baka. Ein spurning Karlsens er á þessa leið: „Þér Voruð þó eitt sinn helzta stolt komm- únista? „Það er löng, og á margan hátt sorgleg saga“, svarar Laxness, „sem margir ai menntamönnum Vesturlánda geta sagt“. Skáldið viðurkennir að hann hafi haft á röngu að standa. „Mér, og öðrum Vesturev- rópumönnum fannst, að sí- felld skrautmálun á eymd og vesaldómi, ætti siðferðilegan rétt á sér sem baráttutæki á tíma Stalins. Við vorum hræddir um, að það myndi vinna gegn málstað sósíalism ans, ef fólk fengi vitneskju um allan þennan 'hamingju- skort. Þess vegna sögðum við við sjálfa okkur, að ef til vill myndi sjúklingurinn læknast. Ég trúði á þeim tíma, tímanum, þegar réttar- höldin stóðu í Moskvu, að jafnvel einræði gæti leitt til einhvers góðs, ef fylgt væri góðri stefnu. Afsökunin mín og annarra er sú, að við lét- um leiða okkur til þess að trúa á innfædda talsmenn, Nú veit ég, að ekkert er að marka orð þeirra“. í viðtalinu segir Laxness m.a., að það hafi verið frelsis öflunum í Sovétríkjunum mikill styrkur, er Boris Past ernak voru veitt Nóbelsverð- launin. „Ég var í Moskvu í sum- ar“, segir skáldið, „og hitti marga vini, bæði af eldri og yngri kynslóðinni. Er unga fólkið ræðir um afturhalds- sinna, á það við þá, sem enn þá bera merki stefnu Stalín. Það er óneitanlega mjög skemmtilegt ástand. Við skiul um þó hafa í huga, að Rúss- land er mjög stórt dýr, sem hreyfir sig hægt. Við verð- um að vera þolinmóð“. — Rytgaard. í FYRRINÓTT komst vindur þar, jafnframt því sem norð- í 9—10 vindstig á norðri á anáttin var heldur vaxandi Vestfjörðum og rigndi mikið, austan lands. Hætt er við að en hiti fór sumsstaðar niður næturfrosti hafi verið í nótt, undir frostmark á láglendi. einkum sunnan lands og vest- Þegar leið á daginn lægði an.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.