Morgunblaðið - 26.08.1965, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.08.1965, Blaðsíða 11
Fimmtu'dagur 26. ágúst 1965 MORGUNBLADIV 11 PFAFF Sniðanámskeið 10 daga námskeið hefjast 1 september. Kénnslubókin PFAFF Skólavörðustig 1. Símar: 13725 og 15054 Félogi óskast Óska eftir að kynnast reglu- sömum miðaldra manni, sem hefur gaman af að dansa gömlu dansana. — Tilboð merkt: „Gömlu dansarnir — 2091“, sendist afgr. blaðsins fyrir n.k. þriðjudag. ÖRUGGIR ÓDÝRIR Þriggja herbergja íbúð er til leigu á jarðhæð við Sporðagrunn. Tilboð er 0PNUM í DA( nýja kjötverzlun í verzlunarhúsinu Miðbæ að Háaleitisbraut 58 og 60 undir nafninu Kjötbúrið hf. Leggjum áherzlu á góða þjónustu. Næg bílastæði. — Reynið viðskiptin. Kjötbúrið hf. ■ 0PNUM í DAI nýja matvöruverzlun ásamt söluturni í verzl- unarhúsinu Miðbæ að Háaleitisbraut 58 og 60 undir nafninu SöebecksverzEun Seljum einnig mjólk og brauð. Leggjum áherzlu á góða þjónustu. — Næg bílastæði. Söebecksverzlun greini f jölskyldustærð og greiðslumöguleika sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld merkt: „2096“. 6 vikna namskeið snyrtinámskeið megrun aðeins 5 i flolclci kennsla hefst . 1. sept. innritun daglega TIZKUSKOLI ANDREU SKOLAVÖR-ÐUSTÍG 23 SÍMI 19395 Fyrirliggjandi Þýzkt rúðugler 2, 3, 4, 5 og 6 mm. þykktir. Hamrað gler % mm. — Öryggisgler 90x180 cm. Gróðurhúsagler 45x60 cm og 60x60 cm. EGGERT KRISTJÁNSSON & CO. H.F. — SÍMI 1-1400 — I.8.K. I.B.K. K.S.I. EVRÓPUBIKARKEPPNI MEISTARALIÐA KEFLAVÍK FERENCVAROS FLORIAN ALBERT Einn bezti iniðherji Evrópu. fer fram á íþróttaleikvanginum í Laugardal sunnudaginn 29. ágúst og hefst kl. 5 síðdegis. DÓMARI: R. H. Davidsson frá Skoflandi LÍNUVERÐIR: H. HOLMES og C. H. GRAY. SJÁIÐ JEITT STERKASTA FÉLAGSLIÐ EVRÓPU Sala aðgöngumiða hefst í dag kl. 1 e.h. úr sölutjaldi við Útvegs- bankann í Reykjavík og í Bókaoúð Keflavíkur. VERÐ AÐGÖNGUMIÐA: Sæti kr. 150.—, Stæði kr. 100.—, Börn kr. 25.— BÖRN FÁ EKKI AÐGANG í STÚKU MIÐALAUST. Kaupið miða tímanlega I. B. K. FENYVESI Hefur leikið 71 landsleik. X

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.